Morgunblaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 17
F'immtudagur 25. jan. 1962 MORGUIVBLAÐIÐ 17 Slökk\dliðið gabbað LAUST eftir kl. fjögur í gærdag var slökkviliðið kvatt að Berg- jþórugötu 15, en er á staðinn kom reyndist hér vera um gabb að »æða. Þá var gerð tilraun til að gabba slökkviliðið inn í Laugar- neskamp, en slökkviliðsmenn komust á snoðir um að strákar voru að gabba þá úr almennings síma. Ekki tókst að hafa upp á strákum þessum, en hinsvegar að koma í veg fyrir að slökkvi- liðið færi inn í Laugarneskamp. — Þess skal getið að háar sekt- ir hggja við því að gabba slökkvi liöið. „Syndaselurinn66 í Stykkishólmi ETYKKISHÓLMl 22. janúar. — Leikfélagið á Hellissandi heim- sótti Stykkishólm í gær með finnska gamanleikinn „Synda- selinn'*. Voru tvær sýningar fyr ir fullu húsi og leiknum mjög vel tekið. Leikurinn var vel æfð- ur, hlutverkaskipan góð og með- ferðin mjög misjöfn. — Alls leika s.iö leikendur í leikriti þesssu — Fréttaritari. Fjölsótt árshátíð AKRANESI 22. jan. — Árshátíð Stangaveiðifélags Akraness var Ihaldin að Hótel Akranesi á laug- ardagskvöldið. Til skemmtunar var einsöngur, Guðmundur Jóns- son óperusöngvari, gamanþáttur, „Laxveiðitúrinn" eftir Valgeir Runólfsson. Helgi Júlíusson, for- maður félagsins sýndi skugga- myndir frá liðnu sumri. Skemmt- unin var hin ánægjulegasta og svo fjölsótt, að húsfyllir var. Þeir átu, drukku og voru glaðir. — Sex línubátar reru héðan í gærkvöldi. 10 hringnótabátar fóru út á veiðar upp úr hádegi í dag. — Oddur. LOFTUK ht. Stýi imannastíg 10. Sími 18377. L J ÓSM YND ASTOFA Pantið tíma í síma 1-47-72. ÓLAFUR J. OLAFSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Mjóstræti 6 — Reykjavík Sími 38050 — Pósthólf 1109 Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 Frá Golfskálanum Tökum árshátíðir, veizlur og fundi — Upplýsingar í síma 36066 og 37940. Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126 Seljum út í bæ, heitan og kaldan veizlumat, þorra- mat, smurt brauð og snittur. — Upplýsingar í síma 37940 og 36066. VéEsmiðjur og verkstæði Af óvæntum ástæðum höfum við til afgreiðslu nú bráðlega mjög vandaða 1“ B O R V É L M. KÓNUS. No. 4 G. Þorsteinsson & Jánsson hf. Grjótagötu 7. Sími 24250 Jacqmar kápueíni Hatsvein og háseta vantar á handfærabát. — Upplýsingar í síma 10344 ISIýr kraftmeiri 1962 0A6646M * Ný gcrð af vél B18, 75 og 90 * 12 volta rafkerfi * Asymmenetrisk Ijós * Öflugri hemlar * Diskahemlar á AMAZON SPORT * Öflugri tengsli * Stærri miðstöð * Nýtt litaúrval Ver ð : PV 544 Favorit kr. 159.500,00 Amazon 75 hp. — 195.000,00 Amazon 90 hp. — 205.500,00 Innifalið í verðinu er: (í 1—2 kápur af hverju efni) EINNIG SAMKVÆMISKJÓLAEFNI m, a. LUREX-EFNI ÞYKK SILKI SVART SHIFFON EINNIG SVÖRT CREPEEFNI í KJÓLA SVART KLÆÐI SVART KAMBGARN MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 * Miðstöð * Þvottata:ki fyrir framrúðu * Aurhlífar * Öryggisbelti Biðjið um myndalista. Gunnar Ásgeírsson hf. Suourlandsbraut 16. Sími 35200 c-.—n SVEINBJÖRN DAGFINNSSON hæstaréttarlögmaður EINAR VIÐAR héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Símí 19406. Jafnan fyrírliggjandi TVÍHERTIR AMERÍSKIR STÁLBOLTAR MEÐ FÍNU OG GRÓFU GENGI. TVÍHERTIR SÆNSKIR OG ÞÝZKIR STÁLBOLTAR MEÐ MiI.LIMETRA GENGI — RÆR — HÁRÆR — SPENNISKÍFUR — FLATSKÍFUR — BRETTA- SKÍFUR. Afgreiðum af Iager jafnskjótt og pantanir berast. Sendum gegn póstkröfu um Iand allt. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA ÍSÓL HF. Umboðs- & heildverzlun Brautarholti 20 — Reykjavík — Sími 1.51-59

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.