Morgunblaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. jan. 1962
MORGVTSBL AÐIÐ
5
— Nel, ég vil tvíbura!
Úr skaftfellskum þjóðsögum
og sögnum:
Kona nokkur sendi dóttur sína
unglingstelpu til preetskonu til að
fá lánað hleypisiður og sagði,
að hún skyldi muna eftir að þéra
prestfrúna.
Telpan fer nú og finnur frúna
og segir: — Sael veri yður. Ilún
móðir mín bað mig að skila til
yðar, hvort yður gæti ekki bjálp
að sér um iSur til að iðra með
mjólkina, því að hún sé alveg
Takmark tilvlstar vorrar er ekki
•æla, heldur að vera sælunnar verður.
J. G. Fichte,
Náttúran gefur öllum fær! á. að
vera hamingjusamir, ef þeir aðeins
kunna að nota þau,
Claudianus.
Ég skal aldrei leyfa mér að lúta svo
lágt, að ég hati nokkurn mann.
B.T. Washington.
Hve mundu ekki margir, sem nú
vekja öfund, verða aumkaðir ef
harmar mannanna væru letraðir á
enni þeirra.
Metastaslo.
l*að er ekki nema hársbreldd á milli
þess hátignarlega og hlægileea.
Marmontel.
— Já, en kæra ungfrú, hvers
vegrna viljið þér ekki starfa leng
ur í leikfang^adeildinni?
Skáldum fylgir öfund oft,
er því verr og miður,
hver vill sínu halda á loft,
en hina kveða niður.
en hina kefja niður.
Held ég þó sé heimsku grein
hér um fast að keppa,
víst er sæmra brunnið bein
að bífast um fyrir seppa.
(Séra Jón Þorláksson: Um skáldskao).
Löngum á ég þátt í þvl
að þykja góður bitinn;
kjöti getinn er ég í,
út af kjöti slitinn,
kjötlaus feli þó frá;
þegar ég rís aftur upp
ei mun kjöt að fá,
geymið þér mér heitan hupp,
hólpinn er ég þá.
(Séra Jón Þorláksson kvað yfir ket-
fati).
Skírður úr
dnni Jórdnn
SVO bar til sl. föstudaig, að
> barn var skírt á Akiureyri.
> Þ„ð er að sönnu ekki nein ný-
* lunda, að barn sé skírt, en að
> þessu sinmi teija sumir það
> ail merkan atburð, þar sem
\ barnið var Skírt úr vatni, sem
> tekið var úr ánni Jórdan. Nán-
í ar tiltekið, þar sem hún lellur
> úr Genesaret-vatni. Þar sem
* þetta er nýlumda hér um slóð-
> ir, vakti það nokkra athyigli.
> Barnið sem skírt var úr hinu
* langt að komna vatni heitir
> Júlíus, og foreldrar þess eru
, Hildur Jónsdóitir og Jón Stef-
> ánsson Oddeyrargötu 26. Ak-
> ureyri. Skímarathöfnina fram
> kvæmdi séra Pétur Sigurgeirs
> son, söknarprestur á Akureyri,
> en hið helga vatn mun vinur
> þeirra hjóna, Aðalsteinn
> Guðnason loftskeytamaður á
> Vatnajökli hafa komið með, en
' hann mun hafa dvalizt við
1 Genesaret vatn, og víðar í Pal
! estínu nú fyrir skömmu. Bkki
l er mér grunlaust um að vaitn
> úr ánni Jórdan hafi verið not-
> að við skímarathafnir í Rvík.,
J nokkrum sinnum að undan-
> förnu, en hér norður við heim-
> skautsbaug, mun bað hrein ný
£ lunda. Við óskum Júlíusi og
j> foreldrum hans til hamimgju.
St. E. Sig.
„Guí gæfi, ap égværi feominn
í rúmið, háttaður, sofnaður
vaknaður aftur oq-
; farinn að éta".
Heildverzlun — Iðnfyrirtæki
Af sérstökum ástæðum er til sölu í Reykjavík,
heildverzlun og iðnfyrirtæki, ásamt tilheyr-
andi húseignum á eignarlóð í Miðbænum. — Góð
erlend umboð og mikill „GOODWILL". — Þeir, sem
hefðu hug á að gerast kaupendur, sendi nöfn sín
í bréfi í pócthólf 1236, fyrir 1. febrúar n.k.
Vana beitingamenn vantar
á tvo góða báta, sem róa frá Vestmannaeyjum.
Upplýsingar i síma 19446.
Vön vélritunarsfúlka
óskast nú þegar á skrifstofu hálfan daginn. — Um-
sóknir merktar: „Vélritun — 7161“, sendist til
afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld
Innheimfusförf
Þekkt innflutningsfyrritæki óskar eftir röskum og
ábyggilegumr innheimtumanni. — Umsóknir með
uppl. um fyrri störf, leggist inn' á afgr. Mbl. fyrir
laugardag 27. jan merkt: „Inuneimtustörf. .7162“.
Hlutavelta
Hin árlega hlutavelta
Húnvetningafélagsins
tiLstyrktar byggðasafninu að 'Reykjaskóla, verður
haldinn sunnudaginn 11. febrúar í húsi félagsins.
Miðstræti 3. — Þeir, sem vilja gefa muni, vinsam-
lega komi þeim á eftirtalda ^taði: Rafmagn, Vest-
urgötu 10, Verzl. Brynja, Laugavegi, Teppi h.f.,
Austurstræti — Nánari upplýsingar í síma 36137.
Kjörbarn
Reglusöm hjón er eiga gott
heimili í góðum efniun
óska eftir kjörbarni. Tilb.
sendsit Mbl., merkt; —
..Hamingja — 5661“.
Fox terrier hundur^
Til sölu er eins árs hrein-
ræktaður Fox iernier. List-
fcafendur leggi nafn sitt inn
á afgr. Mbl. merkt: „Fox
ternier 7159“ fyrir föstu-
dagskvöld.
FYRIR SKÖMMU var Norðúr-
landafrumsýining á stóraniynd-
inni Spartacus í Kaupmanna-
höfn og rann ágóðinn af henni
til Landssambands krabba-
meinsfélaga í Danmörku. For
seti landissambaindsins prófess
or Niels Bohr og kona bans
vOiru boðin ti'l frumisýningar-
innar og á myndinni sézit 19
ára stúlka í ítölskium þjóð-
búniingi afhenda þeim blóm-
vönd við komuna til kvik-
✓
myndabússiinis „Kinopalæeit“.
Kvikmyndin Spartacus er
Jng barnlaus hjón
óska eftir 1—2 herb. íbúð
í Kópavogi eða Reykjavík
sem fyrst. Uppl. gefnar í
síma 12900 milli kl. 10—12
daglega.
l>úð
Lítil ibúð óskast. Reglu-
semi Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Tilboð sendist
Mibl. sem fyrst, merkt:
„Ibúð — 7833“.
framleidd af bandaríska kvik
myndafyrirtækinu Universal
Intemational og aðalhlutverk
hennar eru leikin aÆ Kirk
Overs Howard og fjallar um
skilmingaþrælinn Spartacus.
Hefur bókin verið þýdd á 45
tungumáJ.
Kostnaður við töku myndar
innar var tæpar 600 millj rsl.
kr. og í henni koma fram
10.500 manns.,
Á undan frumsýningunni í
Kaupmannahöfn lék hljóm-
sveit danska hersiins, fyrst
gekk hún um götumar með
hljóðifæraslætti og síðan lék
hún á sviði kvíkmyndaihússins
áður en sýningin hofst.
+ Gengið +
iðrunarlaus. En etf yður getur
það ekki, á yður að kæra vður
ekki um það.
Karli einum þótti mjó rekkju-
voðin í rúmi þeirra hjóna. En svo
dó konan og sagði karl þá, er
henn fór að hátta: — Nú er nóg
rekkjuvoðin, því að hún Rann-
veig er dauð.
■ ___________________________
Kaup Sala
1 Sterlingspund..... 121,07 121,:
1 Banúaríkjadollar - 42,95 43,(
1 Kanadaðollar 41,18 41,1
100 Danskar krónur .... 624,60 626,;
100 Sænskar krónur .... 831,05 833,:
100 Norskar kr........ 602,28 603,1
100 Gyllini ......... 1.189,74 1.92,1
100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,!
100 Finnsk mörk ....... 13,37 13,'
100 Franskir frank... 876,40 878,«
100 Belgískir frankar 86,28
100 Svissneskir frank. 994.91 997.-
100 Tékkneskar kr. ~~ 596.40 598.»
100 Austurr. sch....- 166,46 166;
1000 Lírur ........._ 69,20 69,
100 Pesetar ......... 71,60 71,!
MFNN 06
= MŒFN! i
Douglas, Laurence Oliver,
Jean Simimons, Charles Laugih
ton og Peter Ustinov. Myndin
er gerð eftir samnefndri bók
*
I