Morgunblaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 20
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Erlendar íréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Æskulýðsráð Sjá bls 13. 20. tbl. — Fimmtudagur 25. janúar 1962 Vegir færir á Suður og Vesturlandi En ófærð á Norburlandsvegum AKUREYRI, 24. jan. — Helztu vegirnir út frá Akureyri eru enn ófærir, svo sem vegurinn vestur í Skagafjörðinn og einnig vegirn ir austur um í Þingeyj arsýslur. Hins vegar er byrjað að ryðja vegi innan héraðs í Eyjafirði og J>á einkum Dalvíkurveginn og Svalbarðsetrandarveg, e.t.v. alla leið til Grenivíkur. Allmdkill snjór er á þessum vegum og er ekki hægt að segja um hvenær Snjór taíði flug í FYRRINÓTT snjóaði talsvert í Reykjavík og var um 15 sm. þykkt jafnt snjólag á öllum Reykjavíkurflugvelli í gærmorg- un, þegar flug skyldi hefjast. Á vellinum eru stórvirk tæki, sem blása sjónum burt og gekk greið lega að hreinsa flugvöllinn. En af þessum sökum tafðist Gullfaxi, áætiunarflugvélin til Kaupmannahaínar og Glasgow í rúman 'klukkutíma, og einnig morgunflugvélarnar í innanlands flugi. Verbfolli bílstjór onoo lobið UM hádegi á þriðjudag tókust samningar við bifreiðastjóra al- menningsvagna á Suðurnesja- ieið og er verkfallinu því lokið. Sáttafundur hafði þá staðið frá kl. 9 á mánudagskvöld. Fengu bifreiðastjórarnir lagfæringu á samningum sínum til samræmis við aðra bílstjóra á almennings- vögnum og auk þess voru sett nánari ákvæði um á hvaða tíma sólarhringsins vaktir skyldu hefj ast og hvenær Ijúka. þeseu verki verður lokið. Vegina fram Eyjafjörð þarf einnig að ýta, svo þeir séu færir öllum bíl- um, en undanfarið hafa aflmiklir mjólkiurbílar fairið þessa vagi hindrunarlítið. — St. E. Sig. Vegir á Suðurlandi. Norðurleiðin frá Reykjavík er fær í Skagaf jörðinn. Greiðfært er yfir Holtavörðuheiði, en þung- fært gegnum Langadalinn. I gær var vegurinm yfir Hellis heiði og Krísuvikurleiðin molkuð og báðar leiðir Orðnar færar í gærkvöldi. Austanfjalls voru veg ir færir í gær, en þungfært frá Vík í Mýrdal vestur undir Eyja fjöll. Liitill snjór er á Hvaitfjasrðar- leið og akfært vestur á Snæfells nes og í Dalina. Þessi n?.ynd er tekin þegar viðgerð á hafnargarð inum í Eyjum er að ljúka. Verið er að steypa í síðustu sprungurnar utanvert á garðinum. Sjá grein á bls. 8. Sjálfstæði íslands og þátt- taka í efnahagsba ndalögum Umræðuefni á nýstárlegri ráðstefnu Frjálsrar menningar FÉLAGIÐ Frjáls menning hefur ákveðið að efna til ráð stefnu um efnið: Sjálfstæði íslands og þátttaka í efna- hagsbandalögum, n. k. laug- ardag. Verður ráðstefnan haldin í Tjarnarcafé uppi og hefst kl. 14,00. Ráðstefna þessi mun verða MMMMMMMMMMMMMMMMMb Brezki lækn- irinn látinn MORGUNBLAÐIÐ skýrði frá fram uppástungu um að allir því i frétt sl. laugardag, að þeir, er kæmu til Bretlands reynt hefði verið í Bretlandi erlendis frá, yrðu skyldaðir til nýtt lyf gegn bólusótt — þess að sýna gild bólusetning- „Compound 33“. Brezkum arvottorð, en stjórnin vísaði lækni, dr. Norman Ainley frá þeirri uppástungu á bug. Tals- Bedford var gefið þetta nýja maður ríkisstjórnarinnar gegn lyf, en hann hafði sýkst eftir uppástungunni, Newton lá- krufningu á líki bólusóttar- varður sagði að slík krafa sjúklings. f gær bárust þær væri engin trygging, því að fregnir að Ainley læknir væri komið hefði í ljós, að bólu- iátinn og er hann þar með setningarvottorð gengju kaup sjöunda fórnarlamb bólusótt- um og sölum sums staðar — arinnar í Bretlandi. Ainley t.d. hefðu allir Pakistanbúarn- hafði verið í sóttkví á Oakwell ir fimm, sem báru bólusóttina sjúkrahúsinu síðan 13. janúar. til landsins, haft gild bólusetn Ekki er vitað um ný sóttartil- ingarvottorð. felli i Bretlandi. Læknirinn var á fertugsaldri — kvæntur og tveggja barna faðir. Heilbrigðismálaráðherrann Enoch Powell sagði í ræðu í neðri deild á þriðjudag, að það í frétt frá NTB-fréttastof- eftirlit. sem nú væri haft með unni í gær segir, að bólusótt- öllum erlendum ferðamönn- in hafi verið til umræðu í um, er til Bretlands kæmu, brezka þinginu á mánudag og væri ítarlegra og áhrifameira þriðjudag. en tíðkaðist á nokkrum öðr- Einn af þingmönnum bar um stað í heiminum. með nokkuð nýstárlegum hætti. Verður reynt að hafa umræður sem mest í sam- talsformi og að þátttakendur tali aðeins í fáar mínútur í senn eins og tíðkast á ráð- stefnum, sem á ensku hafa verið nefndar „round table conferences“. Takmörkuðum hóp manna er boðið til ráð- stefnunnar og gert ráð fyrir að hana muni sitja 50—60 manns. UmræSnrnar gefnar út Framsöguerindi verða tvö, flutt af Má Elíssyni, hagfræð- ingi og Helga Bergs, verkfræð- ingi. Að loknum framsöguerind- um þeirra verða almennar um- ræður, en þeim stjórnar formað ur Frjálsrar menningar, dr. Jó- hannes Norðdal, hagfræðingur. Engar ályktanir verða gerðar á ráðstefnunni enda er henni ein- göngu ætlað það hlutverk að skýra málið og rökræða það. Gert er ráð fyrir að allar um- ræður verði hljóðritaðar og gefn ar út í bókarformi þó með þeim fyrirvara, að þátttakendum hafi gefizt tækifæri til að lesa yfir ummæli sín. Ef þörf krefur, verður ráðstefnunni haldið á- fram á sunnudag, Tilgangur Frjálsrar menning- ar er sá, að koma af stað óháð- um rökræðum um þetta mál. Fleiri ráðstefnur Ef vei tekst með þessa ráð- stefnu er það ætlunin, að hún verði upphafið að fleiri slíkum. Til að standa undir kostnaði af þessi og annarri starfsemi sinni hefur Frjáls menning efnt til veglegs happdrættis og eru miðar til sölu víða um land. — Vinningurinn er glæsilegt fok- helt einbýlishús, sem reist verð- ur hvar sem er á landinu í byggð. Jafnframt mun félagið leita eftir auglýsingum frá fyrirtækj- um og félögum í bækling þann, sem félagið hyggst gefa út að lokinni ráðstefnunni um efnið: Sjálfstæði íslands og þátttaka í efnahagsbandalögum. Þorrablót MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Óðinn heldur þorrablót í Sjálfstæðis- húsinu föstudaginn 26. þ.m. kL 8,30. — Ávarp flytur Geir Hall- grímsson, borgarstjóri. Séra Jón Thorarensen flytur þorrarabb og Steinunn Bjarnadóttir leik- kona annast skemmtiþátt. — Dansað verður á eftir. — Að- göngumiðar á kr. 125,00 fyrir manninn, seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag og á morgun kl. 1—5. Skemmtinefndin. Akureyringar vilja Ijúka skíðahóteli fyrir landsmótið um páskana AKUREYRI, 24. jan. — Skíða- menn á Akureyri hafa að undan förnu stundað æfingar í fjöllun- um vestur af bænum. Telja þeir skíðafæri mjög gott og alla að- stöðu til skíðaiðkana. Nokkurt kapp hefur hlaupið í skíðaomenn- ina, þar sem gert er ráð fyrir að landsmót skíðamanna fari fram á Akureyri eða í nágrenni bæj arins um páskana. Lýðræðissinnor fjölmennið ú Dngsbrúnnrfundinn í kvöld VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN heldur fund í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Þessi fundur er nokkurs konar framboðsfundur fyrir kosningar í féiaginu, sem fram eiga að fara um næstu helgi. Undanfarin ár hafa skrifstofumennirnir í Dagsbrún „smalað“ sérstaklega á þennan fund því liði, sem þeim er fylgisspakast í félaginu. Þetta irálalið skrifstofumannanna hefur haft sig mjög í frammi á þessum fundi og gert tilraun til þess að varna andstæð- ingum sinum máls. Er ekki að efa, að sama sagan endurtekur sig nú. Þess vegna er nauðsynlegt að andstæðingar skrifstofumanna fjölmenni á fund- inn í Iðnó í kvöld og mæti málaliðinu á viðeigandi hátt. Er þá hielzt álitið að flestar keppn itrnar fari fram í Hlíðartfjalli nálægt hinu nýja skíðahóteli og vegna þess hefur verið unnið atf ka.-^i í húsinu nú að undanförniu og er ráðgert að mikill hluti þess verði tilbúinn til notkiunar fyrir eða uim páskana. Eins og kunn- ugt er af fyrri fregnum, er þetta skíðahótel að mestu leyti byggt upp úir viðum gamla sjúkrahúss ins. En að sjálfsöigðu er öll klæða ing að innan ný. Gott skautasvell. íþróttabandalag Aíkureyrar hefur í samráði við Akureyrar bæ og Skautatfélagið komið upp skautasvelli á ætfingavellinum, sen. er til hliðar við íþróttavöll- inn. Skautasvellið reynizt rnjög vel og hafa undanfarna daga hundruð Aikureyringa iðlkað lisit ir sínar á þessu svelli. Hafa sést þar al'lir aldursflokkar, allt frá fjögurra ára og fram undir átt- rætt. Á kvöldin er skautasvellið upplýst. Einnig hef ur verið komið fyrir gjallarhomum og glymur dansmúsík ytfir allt svæðið — St. E. Sig;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.