Morgunblaðið - 01.02.1962, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 1 febr. 1962
MORCVNBL4ÐIÐ
19
Giaumbær
Allir salirnir opnir
í kvöld
☆
Hljómsveit Jóns Páls
leikur fyrir dansi
☆
ökeypis aðgangur
☆
Borðspantanir í síma 22643.
☆
Glaumbær
Fríkirkjuvegi 7.
Karlmannaskór
Ungverskir...
frá kr.: 248-
Franskir.....
frá kr.: 288-
Islenzkir....
frá kr.: 328-
Rumenskir...
frá kr.: 398-
Spánskir.....
frá kr.: 556-
Enskir.......
frá kr.: 589-
Ráðskona
Miðaldra kona vel hraust, vill
taka að sér ráðskonutöðu hjá
einhleypum manni í Reykja-
vík. Tilboð sem farið verður
með sem trúnaðarmál sé skil-
að á skrifstofu Mbl. fyrir 10.
febrúar nk., merkt: ,55— 7S60‘
BfLA-BIIMGÓ
Forsala aðgönguniiða er hafin að Bíla-Bingó-
inu í Háskólabíóinu á sunnudag kl. 2. Miða-
salan er í Bókhlöðunni, Laugavegi 47 (sími
16031) og í Háskólabióinu (sími 22140.) Auk
bífreiðarinnar, Volkswagen árgerð 1962, eru
ýmsir ágætir vinningar. Athugið, að á sunnu-
daginn verður
bíllinn dreginn út
og líkur þar með Bíla-Bingóinu að þessu sinni.
FUJ.
[STANLEÝl
BílskursHurðajám
STANLEV — BILSKTJRSHURÐJARNIN komin.
Pantanir óskast sóttar.
Ludvig Storr & Co.
Röskur og áreiðanlegur
piltur óskast
nú þegar til innheimtu og sendilsstarfa.
Uppiýsmgar á skrifstofunni .
Friðrik Bertelsen & Co. hf.
Laugavegi 178 — Sími 36620.
Fyrirliggjandi
Gips-Þ ILPLÖTUK
Lækkað verð ca. 18 prósent.
Stærð 260x120 cm.
Verð aðeins kr. 113,50 platan.
IUars Trading hf.
Klapparstíg 20 — Sími 17373.
Gömlu dansarnir kl. 21.
OSlSCG.ICC'
Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar.
Söngv: Hulda Emilsdóttir. Dansstj.: Jósep Helgason.
Vetrargarðurinn
Dansleikur í kvdld
Hljómsveit BERTA MÖLLER
leikur og syngur
nýjustu og vinsælustu lögin.
Sími 16710.
*♦:<
f
f
f
T
f
T
f
T
±
r
T
t
T
f
T
t
A. aL. 4
▼^'v
JSINGÓ - BINGO
v e r ð u r í
Breiðfirðingabúð
í kvöld kl. 9.
Meðal vinninga:
SKRIFBORÐ og VEGGHtJSGÖGN
frá Húsgagnaverziun
Axels Eyjólfssonar
Borðpantanir í síma 17985.
Ókeypis aðgangur — Húsið opnað kl. 8,30.
BREIÐFIRÐINGABÚÐ
a.4,,. a4a
▼^vv^r r|^r
I
T
T
t
T
f
f
f
T
f
T
f
❖
►♦*
í LIDO I KVOLD KL. 8.30.
Frjálst val á milli sófasetts, ísskáps og frístandandi
strauvélar. Aðrir vinningar 12 m matarsteli með
ávaxtasetti — 12 m kaffistell — 12 m kristal ávaxta.
sett — Gullúr — strauborð og straujárn — Lampar
og loftljós, ásamt öðrum góðum vinningum.
Framsóknarfélögin í Reykjavík.