Morgunblaðið - 01.02.1962, Blaðsíða 21
Fimm+udagur 1. febr. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
21
Ljúffengar
Safamiklar
Appelsínur
eru komnar r búðirnar
LAND-
-ROVER
farartœkið
Við hinar erfiðustu aðstœður
er enginn líkur LAND-ROVER
Hvar sem er um víða veröld, í hverskonar landslagi og við allra
erfiðustu aðstæður er óhætt að treysta LAND-ROVER.
Ef þér þurfið á öruggum, aflmiklum og traustum bíl að halda, sem
hefur drif á öllum hjólum, þá ættuð þér að líta á LAND-ROVER
og kynnast kostum hans.
Áætlað verð á LAND-ROVER
(220 cm> milli hjóla)
með benzínhreyfli, málmhúsi og
hliðargluggum Kr. 115.550,0C
Aftursæti — 1.990,00
Miðstöð og rúðublásari: — 1.890,00
Áætlað verð á LAND-ROVER
(220 cm. milli hjóla!
með dieselhreyfli, málmhúsi
og hlíðargiuggum; Kr. 132.100,0C
Aftursæti: — 1.990,00
Miðstöð og rúðublásari: — 1.890.00
Þeir sem hafa í huga að fá sér LAND-ROVER fyrir vorið
þurfa að senda pantanir strax
LAND-ROVER er traustasti torfærubíllinn
Allar nánari upplýsingar hjá einkaumboðsmönnum:
THE ROVER COMPANY LTD.
Heildverzlunin HEKLA hf.
Hverfisgata 103 — Sími 11275
LAND-
-ROVER
BENZÍN
eða
DIESEL
ALLTAF FJÖLGAR
Þeir, sem hafa í huga að fá sér Volks-
wagen fyrri vorið þurfa að senda pant-
anir sem allra fyrst.
— Vorið kr: 120 þúsund.
V O LKSWAG E N
er 5 manna bíll
Heildverzlunin HEKLA HF.
Hverfisgötu 103 -— Simi 11275.
Útsala Útsala
Sokkabuxur kr. 98—
Danskar barnahúfur kr. 98—
Brjóstahaldarar kr. 78—
Unglinganáttföt kr. 59— o. m. fl.
Verzlunin Ása
Skólavórðustíg 17 — Sími 15188.
„6ub gæfi, ab ég vœri feominn
í rúmið, háttaður, sofnaður,
vaknaður aftur og
farinn að étaw.