Morgunblaðið - 09.02.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.02.1962, Blaðsíða 7
Föstudagwr 9. febr. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 7 Til sölu er 6 herbergja íbúð við Lauf- ásveg. Sérhiti og sérinng. Málflutningssfcrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 og 16766. Til sölu er skrifstofuhúsnæði við Lauf ásveg, einnig hentugt fyrir læknisskrifstofu. Máiflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. 7/7 sölu Nýtt steinhús við Digranesveg í Kópavogi. í húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir og 60 ferm. bílskúr. Húsið er mjög vandað. Einbýlishús í smíðum við Hraunbraut í Kópavogi. — Húsið er 6 herb. og bílskúr. Höfum kaupanda að verzlunarplássi fyrir nýlenduvöruverzlun. Fasteignasala Aka Jakobssorar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14236. Ronson hárþurrkurnar fást nú aftur. Laugavegi 68. — Sími 18066. ARNOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvholsgötu 2 — Sími 11360. Leigjum bíla «d ■ akið sjálf Ati J® i íð * Z ! B c ~ 3 CO 2 Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: Einbýlishús. Lítið einbýlishús á stórri lóð við Sogaveg í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð. Einbýlishús. Einbýlishús með stórri ræktaðri lóð við Digranesveg. Verð 530 þús. Útb. 200 þús. Parhús. Nýtt parhús við Lyng brekku, Kópavogi. Verð 650 þús. Útb. 300 þús. Baidvin Jónsson hrl. S'mi 15545, Au iturstr. 12. Til sölu 2ja herh. íbúð við Hrísateig. Sér hitaveita. Útb. 80 þús. 5 herb. íbúð við Sogaveg. — Skipti á íbúð í Kópavogi koma til greina. Efri hæð og bílskúr í Hlíðun- um. Hitaveita. Teppi á gólf- um. 3ja herb. íbúð. Útb. lítil. Höfum kaupendur að 4ra herb. hæð ásamt bíl- skúr. að 2ja herb. íbúð í Norður- mýri eða nágrenni. Miklar útb, Einbýlishús á mörgum stöð- um, Rannveig Þorsteinsdóttir hri. Malflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Til sölu 5 herb. parhús í Garðahreppi. Allt sér. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. 5 herb. íbúð, nýleg, við Laug- arnesveg. 4ra herb. íbúðir fokheldar eða tilbúnar undir tréverk í Hvassaleiti. Höfum kaupendur að fullbún- um íbúðum af ýmsum stærð um. Skrifstofan er opin til kl. 7 alla virka daga. HÚSA- OG SKIPASALAN Jón Skaftason, hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Laugavegi 18, III. hæð. Símar 18429 og 18783. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð, helzt í Vesturbænum eða á Sel- tjarnarnesi. Góð útborgun. HÚSA- OG SKIPASALAN Jón Skaftason, hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Laugavegi 18, III. hæð. Símar 18429 og 18783. Vu prjónavorurnar seldar í dag eftir kl. L Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Smurt brauð og snitlur Opið frá kL 9—11,30 e.h Sendum heim. Brauðborg F'rakkastíg 14. — Simi 18680 Tii sölu: Kýiízku 6 herb. íbúðarhæð 147 ferm. m. m. í Heimun- um. Sér inng. Sér hiti. Sér þvottahús. Bilskúrsréttindi. 5 herb. íbúðarhæðir í Austur- og Vesturbænum. Ný 4ra herb. íbúðarhæð um 160 ferm. Tilbúin til íbúðar við Stóragerði. Nýjar 4ra herb. íbúðarhæðir með sér hitaveitu í smíðum á hitaveitusvæði í Austur- bænum. 3ja herb. íbúðarhæð í Norður- mýri. Nýieg 3ja herb. íbúðarhæð við Sogaveg. Útb. 125 þús. 3ja og 4ra herb. kjallaraíbúðir m. a. á hitaveitusvæði. 5 einbýlishús í Smáíbúðar- hverfi. Glæsilegt einbýlishús í Laug- arásnum. Steinhús með tveim íbúðum við Óðinsgötu, Skólavörðu- stíg og Samtún. Nokkrar 2ja herb. íbúðir m. a. á hitaveitusvæði, sum- ar með vægum útb. Hús og íbúðir í Kópavogs- kaupstað. Raðhús og 3ja, 4ra og 6 herb. hæðir í smíðum o m. fl. Nýja fasieignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. og kl. 7,30-8,30 e.h. S. 18546. 7/7 sölu 2 herb., önnur hæð ásamt einu herb. í risi við Miklubraut. Laus strax. Útb. kr. 150 þús. 5 herb. hæð á góðum stað í Hlíðunum. Skipti á 3ja herb. hæð, helzt í Ve&tur- bænum æskileg. Nýtízku 5 herb. einbýlishús við Faxatún, Silfurtúni. — Skipti á 4—5 herb. hæð, helzt í Hlíðunum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum og íbúðum. Einnig góðum rað- húsum, helzt í Hvassaleiti. Einai Sitfurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og á kvöldin milli kl. 7 og 8. Sími 35993 bilaleican Eignabankinn L E I G I R B | L A ÁN 0KUMANNS N V I R B I L A R ! sími 187^5 Loftpressur með krana til leigu. Custur hf. Sími 23902. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pú' trör o. fl. varahlutir í marg ar «■*»»■ bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Hafnarfjörður Hefi til sölu mikið úrval af íbúðum og einbýlishúsum. Glæsileg ný 5 herb. 1. hæð ásamt hluta í kjallara við Arnarhraun. 6 herb einbýlishús á góðum stað í Kinnunum. 5 herb. einbýlishús við Holts- götu og Selvogsgötu. 3ja herb. einbýlishús við Vest- urbraut og Garðaveg. 3ja herb. hæð við Hringbraut. 4ra herb. hæð við Álfaskeið. Útb. kr. 190 þús. Tvær fokheldar 70 og 80 ferm. íbúðir í húsi í smíðum við Hólabraut. Ámi Grétar Finnsson, lögfr. Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 50771. Viðtalstími kl. 5—7 sd. 7/7 sölu Stórt einbýlishús við Hlíðar- veg. Alls 8 herb. íbúð. Hag- stæðir skilmálar. Skipti hugsanleg á 5 herb. íbúð í bænum. Parhús við Hlíðarveg. Alls 6 herb. vönduð íbúð. Góð lán áhvílandi. 4ra herb. íbúð. Sérstaklega vönduð við Bugðulæk. Timburhús á Teigunum. í hús inu eru tvær 3ja herb. íbúð- ir og tvö herb. í kjallara. Stór bílskúr. Skipti hugsan- leg á 4ra herb. íbúð. FASTEIGNASKRIFSTOF-AN Austurstræti 20 — Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson íbúðir óskast Höfum kaupanda að 5—6 herb. nýrri íbúð sem mest sér. Má vera í smíð- um. Mjög mikil útb. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð í Laugarneshverfi. Góð útb. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð á 1 . hæð á fallegum stað við Skipa- sund. Bílskúrsréttur. 3ja herb. 2. hæð til sölu í Hlíð unum ásamt þrem herb. í risi. Einbýlishús nýstandsett til sölu í Hafnarfirði. Einar Ásmundsson hrl. Austurstræti 12, III. hæð. 34 ára gamlan mann sem hef- ur verið frá vinnu í 2 ár vegna slösunnar vantar létta vinnu Er vanur allri algengri vinnu og lítils háttar vanur verk- stjórn og hef bílpróf. Ef ein- hver vildi sinna þessu, vildi hann gera svo vel að leggja nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir 13. þessa mánaðar, merkt: „Vinna — 7916“. til sölu 2ja herb. íbúð við Granaskjól. Svalir. Sér hiti. 2ja herb. jarðhæð við Lang- holtsveg. Sér inng. 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Sér inng. Sér hiti. 3ja herb. kjallaraíbúð við Faxaskjól. Allt sér. 3ja herb. íbúðarhæð við Hring braut ásamt 1 herb. í kjall- ara. 4ra herb. íbúð við Álfhólsveg. Sér inng. Sér hiti. 4ra herb. íbúð við Bugðulæk. Stórar svalir. Sér hiti. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga. Laus nú þegar. 5 herb. íbúð við Álfheima. — Hagstæð lán áhvílandi. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. Hagstæð lán áhvílandi. 5 herb. íbúð við Laugarnes- veg ásamt 1 herb. í kjallara. Ennfremur mikið úrval íbúða í smíðum víðs vegar um bæ- inn og nágrenni. IGNASALAÍ • REYHJAVÍK . Ingólfsstræti 9 — Sími 19540. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð mjög skemmti- leg á 2. hæð í nýju hverfi í Vesturbænum. Góðar sval- ir. íbúðir i smiðum 2ja herb. góð kjallaraíbúð. 2ja herb. ný íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. 3ja herb. góðar íbúðir í Vestur bænum. 4ra herb. íbúð ásamt 3 herb. í risi við Lokastíg. Steinhús, eignarlóð. Góðar 4ra herb. íbúðir í Vest- urbænum. 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíð- um í Vesturbænum seljast með fullfrágenginni mið- stöð og sameiginlegu full- pússuðu að innan. Góð lán. 4ra herb. íbúðir við Háaleitis- braut, mjög hagkvæm teikn ing. 3 svefnherbergi. Seljast fokheldar eða tilbúnar und ir tréverk. Mjög hagstætt verð. Gjörið svo vel að hringja. Austurstræti 14 III. h. Sími 14120. Sölumaður heima — 19896. óskast á Sjúkrahús Akraness nú þegar eða sem fyrst. Uppl. gefur yfirhjúkrunar- konan Sjúkrahúsinu Akranesi, Rakorðnemi óskast Þarf helzt að vera búinn méð tvo bekki í Iðnskólanurr,. — Uppl. í Rakarastofunni Miklu braut 68. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt Drauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum íieim. R A U » A MSLLAl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.