Morgunblaðið - 09.02.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.02.1962, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. febr. 1962 MORGUNBL AÐ1Ð 15 Bæjarstjdrinn á Sauðár- króki svarar kærumálum reikningi eru bókfærð á skulda- I gerði varðandi endursölu skips- hlið reikninganna sem framlög | ins til fyrrnefndra staða. I>á fyrst frá Sauðárkróksbæ eins og hér var nefndu atvinnubótafé lofað segir: I til greiðslu á árinu 1961 og síð- Hlutafé ........................................ kr. 165.512,00 Undir liðnum lán................................ — 173.000,00 — — viðskiptamenn og fyrirtæki .... — 22.000,00 % af liðnum inni. sameiginl. ábyrgð af bæjarfél. — 33.344,33 Skv. bókun h.f. Norðlendings eru bví bókf. kr. 393.356,33 Til viðbótar koma eftirtaldar greiðslur bæjarsjóðs: Greiðsla til fjármálaráðuneytisins sbr. kvittun frá 22. apríl 1955 ............................ kr. 50.000,00 Kostnaður við stofnun félagsins, setu aðalfunda og vaxtagreiðslur af rekstrarlánum tímabilið 1955—1959 ................................... — 23.188,33 Kr. 467.044,66 an við það staðið. A fundi fjár- 5. liður. í>etta atriði er táknrænt fyrir vinnubrögð kærenda. Sýnir hve asinn hefur verið mikill að koma kærunni frá sér og jafnframt !hvað allir reikningar fara í taug arnar á þeim og reynt er að sneiða famhjá öllum staðreynd- um. Kærendur vísa í munnleg- ar upplýsingar frkv.stjóra á að- alfundi í h.f. Norðlendingi í jan. 1960 á Akureyri. Sá hinn sami og gefur kærenduni upplýsingar af nefndum aðalfundi veit, að Síðari hluti reikningar félagsins eru nú fyr- ir hendi. en voru það hinsvegar ekki, þegar umræddar upplýs- ingar voru gefnar af frmkv.- stjóranum og höfðu ekki legið fyrir í fjögur ár. Um samband frmkv.sjóðs og efnahagsreiknings hefur verið rætt og kemur hér enn fram ókunnugleiki kærenda á reikningum bæjarsjóðs. Kr. 250.000,00, sem er hluti af heild- arframlögum bæjarfélagsins til togarakaupa eru innifaldar í kr. 467.044,66, sem eru heildarfram- lög bæjarsjóðs til ársloka 1959, en ekki kr. 717.044,66, eins og kærendur tilkynna félagsmála- ráðuneytinu. Eg vil vekja athygli á því, að hvergi í reikningum bæjarsjóðs er talað um h.f. Norð- lending, heldur er þessi liður nefndur togarakaup og fellur því allt, sem þau varðar undir nefnd an lið. Eg hef undir höndum reikninga h.f. Norðlendings pr. 31. des. 1959, en skv. efnahags- Eða samtals I stofnsamningi og samþykkt- um félagsins frá 22. og 23. marz 1955, er skýrt tekið fram, að fé- lagið sjálft greiði kostnað við stofnun sína og setu aðalfunda og er því sá kostnaður færður und- ir þennan lið, þó að hann hafi ekki fengist greiddur. Varðandi sölu bv. Norðlend- ings og loforðs atvinnubótafjár gætir missagna. Eins ög að minnsta kosti bæjarfulltrúum var kunnugt var það ætlun bæj- arstjórnar Sauðárkróks og Ölafs- fjarðar að mynda félagsskap um skipið eftir að ríkissjóði var sleg ið það á uppboði á Ólafsfirði. Var farið suður á fund ríkisstjórnar í þessum erindagerðum. Hinsveg- ar reyndist ekki unnt að uppfylla þau skilyrði, sem ríkissjóður hagsnefndar 6. des. s.l. var að því fundið að lánsloforðið skyldi ekki vera sett upp í reikningana. Nú er hinsvegar óskapast yfir því, að þá hafi, eins og segir í kærunni „meira að segja verið slegið út á það lán.“ Bæjarstjórn samiþykkti á fundi sínum 29. ágúst 1960 .eftir að Landsbanki íslands, Akureyri, hafði lánað út á loforðið, að endurlána Fiski- veri Sauðárkróks nefnda upp- hæð og hefur að minnsta kosti annar kærandinn undirritað þá fundargerð. 1 bréfi sínu til fé- lagsmálaráðuneytisins viður- kenna kærendur að þeim hafi verið kunnugt um lántökuna og ráðstöfun hennar. A efnahags- reikningi bæjarins er tilfærð skuld við Landsbanka islands, að upphæð kr. 300.000,00 og tilsvar- andi innstæða hjá Fiskiveri Sauð árkróks h.f. Það er því alrangt, að viðskipti þessi sjáist ekki í reikn. bæj.arsjóðs. Þetta sýnir enn vanþekkingu kærenda og hversvegna reikningar bæjar- sjóðs voru ekki sendir með kær- unni. Það sð nefnd greiðsla skuli dragast frá heildargreiðslum vegna togarakaupa er ekki rétt, 'þar eð á þessu stigi málsins var ekki um gjöf eða styrk að ræða heldur lántöku Að endingu fara kærendur fram á að bæjarstjórn beri að gera ráð fyrir fjárfram- lagi á fjárhagsáætlun 1961 fyrir ímynduðum eftirstöðvum _ af halla vegna togarakaupa. Hér er um hreinan. misskilning að ræða hjá kærendum, þar eð heildar- greiðslur vegna togarakaupa á árunum 1955 og 1960 hafa verið greiddar og gert ráð fyrir þeim á fjárhagsáætlunum viðkomandi árs. 6. iiður. Eignaliðurinn beinamjöls — og niðursuðuverksmiðja saman- stendur af fasteignum, áhöldum o. fl. og er bókaður í reikning- um bæjarins árið 1956 með kr. 449,556. 54. en ekki með kr. 459. 556,54 eins og kærendur vilja vera láta. Eins og áður er hluti framkvæmdasjóðs innifalinn í greindri upphæð. Upphæð þessi hefur lækkað í reikningum bæj- arsjóðs eins og hér segir: þeir eðli afskrifta og hvað er greiðsluáætlun. Það sést ljóst, ef athugaðar eru fjárhagsáætlanir fyrri ára eð fyrir þessum lið hef- ur verið séð og engin ástæða til að jafna niður útsvörum þeirra vegna aftur. > 7. liður. Þessum lið kærunnar mótmæli ég algjörlega. 1 reikningum bæj- ar- og hafnarsjóðs eru bókfærð öll lán, sem þangað hafa runn- ið. Hinsvegar hafa aðrir aðilar hér á staðnum fengið atvinnu- aukningarfé fyrir meðmæli bæj- arstjórnar og tel ég það bók- færslu bæjarins óviðkomandi. 8. iiður. I reikningum hitaveitunnar stendur: Tilfært lán í Sparisjóði Sauðárkróks. Hér eru því leið- rétt misgrip í skráningu láns í Sparisjóði Sauðárkróks og Lands banka íslands. Er kærendum vel- komið að kynna sér réttmæti þessarar færslu. 9. liður. Þessi liður gefur hvað gleggsta skýringu á því, hvers vegna kær- endur hafa ekki sent bæjarreikn- ingana til félagsmálaráðuneytis- ins með kæru sinni. Efnahags- reikningur fyrir hafnarsjóð hef- ur ekki fylgt bæjarreikningum frá 1952, þar til nú, árið 1960. Öll þau ár hefur fylgt reikning- um bæjarins rekstursreikningur hafnarsjóðs þar sem tilfærðar Árið 1957, selt mjöl o. fl................... kr. 26.791,00 Afskriftir sama ár ............................ — 70.000,00 Árið 1958, afskrifað ........................... — 100.000,00 — 1960, afskrifað ........................ — 100.000,00 Eða samtals afskrifað Kr. 296.791,00 Fasteignirnar voru því bókað- ar hinn 31. des. 1960 á reikn. bæjarsjóðs með kr. 152.765,54. Hér gera kærendur enn athuga- semd við. að ekki hafi verið gert ráð fyrir afskriftum sem útgjalda lið á fjárhagsáætlun viðkomandi ára. Eins og fram kemur í 1. kærulið þeirra félaga misskilja eru allar greiðslur og innborg- anir viðkomandi árs. Hvert nýtt ár hefur síðan verið opnað með eftirstöðvum frá fyrra ári þ. e. sjóði og útistandandi skuldum. Á því, sem kærendur vilja hér gera tortryggilegt er ósköp ein- föld skýring. Eg var á þeirn tíma, Framhald á bls. 16. 4 LESBÓK BARNANNA * ■ Ur Grimms ævintýrum: Kóngsdæturnur tólf og götóttu skórnir — Við hurfum aði sig um, að við fylgd- um honum. „Þú svaraðir hdnuim", sagði Diok, „hvað kom þér tiil að segja, að við vœrum einir?“ „Ég veit varla", svar- aði ég, „en mér fannst ég skilja hann.“ Við fylgdium leiðsögu- manni okkar niður í dal- inn eftir mjóum stígum, sem lágu milli akranna. Koma okkar vakti feikna athygli. Fóik hæitti vinnu, kastaði verkfærunum frá sér og elti okkiur. Allir voru í háum samræðum. Við fórum inn í þorpið eftir göngubrú úr timibri, sem lá yifir borgarsíkið og síðan um hlið í víg- girðingunni. Fyrstir í þessari háværu skrúð- göngu fórum við með fylgdarmanni okkar, en á eftir kom allur hópurinn. Þorpsbúar voru frum- stæðir bændiur, sem sýni- Jega unnu hörðum hönd- um, en voru vingjarnleg- iir, þrátt fyrir, að viilli- mannlegt útlit þeirra gat ekotið manni skelk í bringu. í fyrstu slógu þeir hring um okteur, gláptu og vörpuðu fram spurningum, sem hjarð- maðurinn svaraði. Föt þeirra voru gróf og snið- laus. Konurnar klæddust einhverju, sem helzt verður líkt við ilangia, brúna poka, en mörg af minni börnumuim vbru nakin. Eða þá hárið á þeim! Karlar, konur og hötrn hetfðu sannarlega haft þönf fyrir klippingu og snyrtingu. Flókið og 9. „Drekktu þetta vín“, sagði kóngdóttirin, og hermaðurinn tók bikar- inn og bar hann að vör- um sér. En hann hafði bundið svamp undir hök una og faldi hann á bak við háan krágann. Lét hann allt vínið renna út í svampinn. samanklístrað var hárið bundið lauslega með snæti eða tágum, ýmist í tagl, eða í hrúgu upp á höfðimu, sem líkitist hrafnshreiðri. Aldrei á ævi otokar höfðum við séð jafn vanhirt og gróskumikið hár! Þeir virtust álíta að við værum útlendingar, og feimini þeirra og var- færni hvanf smiám sanv an. Hópurinn kom fast að okfcur, og við vorum nákvæmlega skoðaðir. Kóngsdóttirin flýtti sér inn til systra sinna, og tók ekkert eftir þessu bragði. Skömimu síðar gægðust þær inn til her mannsins, og þá lá haun í rúminu og hraut svo hátt að undir tók i höll- inni. Nýklippt höfuð okkar virtu þeir fyrir sér, að er okkur sýndiist, með vanþóknun. Aftur á móti voru þeir hrifnir af fötum okkar og skóm. Allir þyrptust að okkur til að þreifa á efninu í jökkunum okkar eða taka í emdana á bindun- um, svo að okteur fannst stundum við vera að kynkjast. Framhald. 6. árg. ¥ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ^ 9. febrúar Jakob J. Smári ; ÞINGVELLIR Sólskinið titrar hægt um hamra og gjár, en handan vatnsins sveipast fjöllin móðu. | Himininn breiðir faðm jafn fagurblár ( sem fyrst er menn ura þessa velli tróðu. Og hingað mændu eitt sinn alira þrár, ótti ug von á þessum steinum glóðu; I og þetta beig var eins og ólgusjár, — 1 þar allir landsins straumar saman flóðu. , Minning um grimmd og göfgi, þrek og sár ( geymist hér, þar sem heilög véin stóðu, — 1 höfðingjans stolt og tötraþrælsins tár, sem tími og dauði 1 sama köstinn hlóðu. i Nú heyri ég minnar þjóðar þúsund ár 1 sem þyt í lauf’ á sumarkvöldi hljóðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.