Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 1
24 si5ur og Lesbök 49. árgangur 41. tbl. — Sunnudagur 18. febrúar 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsina ísL togarar í óveðrinu í Norðursjó: Brotsjdr túk bátana og lask- aði Úranus NA STOHMUR og óveSur hefur geisað í Norðursjó, eins og skýrt hefur verið frá í blaðinu og skip lent þar í miklum erfiðleikum. Nokkrir íslenzkir togarar hafa verið á ferðinni á þessum slóðum ©g þremur þeirra hlekkzt á. Uranus missti bátana í brotsjó og fleira brotnaði ofanþilja, stýrið á Júní skemmdist er það var á leið norsku skipi til hjálpar og smávægileg bUun varð hjá Skúla Magnússyni. Ekki er getið um í skeytum að neitt hafi orðið að mönnum og öll eru skipin á heimleið. Ekkert mun hafa orðið að öðrum togurum á þessum slóðum. Veðrið var í gær að ganga, niður. Úranus talsvert laskaður. _ Kl. 6 á föstudagsmorigun fékk Úranuis á sig brotsjó, er skipið var statt 250 sjómílur suðaustur af Færeyjum á heknleið. í ákeyti til útgerðarfélaigisins, sem var 12 tíma að komast til viðtak •nda, var sagt að Úranus hefði misst báða björgunarbáitana, og tvo gúmmíbáta, allar bátauglur eéu stórskemimdiar og ónýtar, lioift ventiil yfir feyndistöð gjörónýt ur, reytkihiáifur mikið dældaður, ein plata á vélarrist dœlduð, en aðrar sýnilegar Sfeemmdir ekki etórvægilegar. i Útgerðarfélagið Júpiter h.f. pendi Úranuisi fyrirspurn uim það hvernig veður væri Kom svar i fyrrinótt, þar sem sagði að veð ur færi batnandi og Úranus væri bominn á Færeyjabanka og virt ist allt í lagi með ferð skipsins. Jafnframt lét Júpiter skipaskoð un ríkisins viita um atburðinn evo og sfeoðunanstjóra Llöydis. i f>ess má geta að Úranius mUn enn hafa tvo 12 manna gúmmi báta um borð. Júní fékk brotsjó. Hafnarfjarðartogarinn Júni var einnig á heimleið frá Þýzika landi, kominn 1% sólarhrings ferð út á Norðursjó. Var togar jnn lagður af stað að aðstoðar ekipi, sem var í naiuðum statt, lík lega björgunar- og veðurathug unarskipinu Eger, er það fékk á eig brotsjó og laskaðist sitýrið. Kl. 1 í gær barst Bæjarútgerð inni í Hafnarfirði sfceyti frá Júní, þar sem segir: Hér hefur verið NA-stx)rmur. Vorum að að etoða bá't, sem var illa staddur, er við fengurn á okkur brotsjó, eem laskaði dálítið stýrið. Erfitt að beygja á annað borðið. Eruan á heimleið. Skúli til viðgerðar til Aberdeen. Skúli Magnússon seldi í Þýzka landi 14. febr. og var einnig á heimleið, er óveðrið skall á. — Hann tilkynntj Bæjarútgerðinni í Reykjavík að eftir veðrið þurfi ekipið smávægilegar lagfæringar við og áliti réttara að fara inn til Aberdeen. Var Skúli á leið þangað í gærmorgun og allt í lagi um borð. Hafði útgerðarfé Kemur út í dag í nýjum búningi. lagið sambantd við Þórarin Oí- geirsson sem sagði að veðrið væri að ganga niður. Blaðið leitaði sér upplýsinga um aðra togara, sem vitað var um á leið milli íslands og megin landsins, og fókk eftirfarandi fréttir af þeiim: Þorkell máni átti að selja eftir helgina í Þýzfealandi, en mun tefjast vegna veðursins. Beið hann þess að veður lægði við Færeyjar. Jón Þorláksson er á leið heim og hafði leitað vars í Skotlandi. Hvalfellið er á leið út og höfðu borizt fregnir um að allt gengi eðlilega og einnig að allt væri í lagi hjá Frey, en þeir voru á leið til Þýzkalands, til að selja 19. febr. — Haukur Og Norðlend ingur áttu að selja 21. og munu efcki hafa verið feomnir suður í óveðrið. Af farþegaskipum hötfum við aðeins fengið fregnir af Reykja fossi á óveðurssvæðinu, en hann var á leið milli Khafnar og Rott erdam. Efekert varð að hjá hon- um. Meðfylgjandi mynd af de Gaulle, Frakklandsforseta og Adenauer, kanslara Vestur- Þýzkalands, var tekin er þeir ræddust við í Baden-Baden í vikunni. Myndin er tekin í Brenner’s Park gistihúsinu, er Adenauer heilsar Couva de Murville utanrikisráff- herra, sem var í fylgd með de Gaulle. Mannskaðar og gífurlegt eignz tjón I ofsaveöri í V-Evrdpu Skip í sjávarhóska, og geysileg flóð stíflugarðar brostnir á meginlandinu >i%« 11 London, Haag, Hamborg, 17. febrúar. —■ (AP — NTB — Reuter). • I GÆRKVELDl og í nótt jókst enn veffrahamurinn í Vestur-Evrópu og á Norffursjó og urðu af miklir skaðar og manntjón. • Fjölmörg skip hafa lent í sjávarháska. Mikil flóð urffu á meginlandinu svo aff tugþúsundir manna hafa orffiff að yfirgefa heimiU sín. Stíflugarffar brustu í Þýzkalandi og Hollandi og sjór flæddi á landi. Hefur vart orffiff meiri sjávargangur á þess um slóffum á þessari öld. • Lögreglumenn, slökkviliffs- menn, hermenn og sjálfboöaliff- ar vinna þúsundum saman að þvl aff bjarga fólki niffur af húsþökum og ofan úr trjám. • 1 Hamborg var flóffiff nokk- uð tekiff að sjatna á hádegi í dag, en hætta var á nýrri flóff- bylgju síffdegis. • Mesti sjávargangur á öldinni Ástandið var einna verst í Hamborg, en þar varð vatns- borð 3 m hærra á flóði en venju lega og er þetta mesti sjávar- gangur, sem þar hefur orðið á þessari öld. Vatn flædidi iinn í borgina og sigldu menn á smá- bátum milli húsa. Meiri hluti borgarinnar var gas- og raf- magnslaus og var í sífellu út- varpað áskorunum til fólks að drekka ekki ósoðið vatn. Um hádegisbilið hafði flóðið sjatnað mjög í Hamborg, en hætta var á nýrri flóðbylgju síð degis. Við mynni Weserfljóts urðu mikil flóð og ennfremur á svaeð inu suður af Saxelfi. Er óttast, að fjöldi manna hafi drukknað í þessum ósköpum. Margir leit- uðu hælis uppi í trjám oghöfðu björgunarmenn ærið að starfa. • A. m. k. ellefu fórust á Bretlandi í Hollandi voru strand- gæzlumenn á verði við stíflu- garða og brustu nokkrir þeirra. í Bretlandi týndu ellefu menn lífi og varð geysimikið eigna- tjón, einkum í norðurhéruðum. I borginni Sheffield er talið að þúsundir íbúðarhúsa hafi lask- azt og íbúar urðu að yfirgefa nærri þrjú hundruð þeirra. Á Frh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.