Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — Erler.dar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Reykjavíkurbréf i Sjá bls 13. V Sölustjórar S. H. beðnir að ráða sig ekki — meðan stjorn S. H. fjaflar um malín Þung færð á vegum Ekkert flogið HVALFJARÐARLEIÐIN var ifær á háídegi í gær, en þó snjó- aði mikið í Hvalfirðinum og upp um Borgarfjörð. Þroifandi bylur var á Krýsuvíkurveginum í morg un og skyggni mjög lítið. Senni- legt er að færð sé erfið þar. Reykjanesbraut var fær sem stendur. Snjókoma var á Snæfellsnesi í morgun, en vegagerðin taldi aðalvegi samt færa þar um há- degisbilið í gær. Ekkert flogið Ekkert hafði verið flogið kl. 3 i gærdag innanlands og ekki gert ráð fyrir að veður myndi gefa til flugs í gær. Millilandaflugvél frá F. f. var enn veðurteppt í Glasgow í gær og samkvæmt spánum ekki líklegt að hún kæm ist heim þá. Á föstudaginn var aðeins flogið til ísafjarðar og þá um kvöldið kom flugvél frá Akur eyri, sem hafði verið þar veður- teppt frá þvi á fimmtudag. Akureyri einangruð AKUREYRI, 16. febr. — Mjög óstöðugt tíðarfar hefir verið hér undanfarið og með afbrigðum erfitt um samgöngur. Eina bíl- færa leiðin út úr héraðinu er veg urinn um Dalsmynni til Húsa- víkur og vr*r hann farinn tvisvar í vikunni, en ferðirnar tóku mjög langan tíma. í snjókomunni síð- ustu daga hefir Dalvíkurvegur orðið svo til ófær. Þó brutust stórir bílar þaðan í gær en óvíst er um áframhald flutninga eftir þeim vegi ef áfram heldur að snjóa. Sæmilegt færi er fyrir fólksbifreiðar um Akureyrarbæ, enda hefir verið ýtt af götum. Ekki hefir verið flogið frá Reykjavík síðan á fimmtudag og þar sem bifreiðar Norðurleiðar hafa ekki komist til Sauðárkróks, mun enginn sunnanpóstur berast. I dag snjóar hér stöðugt. — St. E. Sig. EINS og frá var skýrt í blaS- inu í gær stóð aukafundur Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna fram yfir miðnætti í fyrrinótt. í lok fundarins fóru fram umræður um á- rekstra þá milli Jóns Gunn- arssonar og sölustjóra Cold- water, Árna Ólafssonar og Pálma Ingvarssonar, sem leiddu til brottrekstrar sölu- stjóranna. Var gerð sam- þykkt á fundinum að leita eftir samkomulagi við sölu- stjórana um það, að þeir fast ráði sig ekki til starfa hjá öðrum aðila. Mun nefnd sú, sem kosin var til að fjalla um mál sam- takanna athuga ágreinings- málin til næsta aðalfundar og því taldi meirihluti fund- armanna ekki rétt að slá því föstu, með því að gera enga samþykkt í málinu, að um brottrekstrarsök hefði verið að ræða. Hér fer á eftir fréttatilkynning frá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna: Aiuikafundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, sem staðið hefur yfir í Reýkjavilk undan- farna daga, lauik seint í gær- kvöldi. Fundiurinn var sóttur af full trúum flest allra' hráðfrystihúisa innan SH og var til hanis boðað til að ræða um starisgrundivall frystiih úsanna <yrir árið 1962, markaðs- og sölumál, og þó sér staklega um hin miklu fjárhagis vandamál, sem hraðfrystiihúisin eiga við að stríða. Með tilliti til fjárhagserfið- Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda i eftir- talið hverfi: Langholtsvegur I. Skipasund Hafið samband við af- greiðsluna, sími 2-24-80. leikanna samþykkti aukafundur SH eftirfarandi tillögur: Aukning útlána. Með tilliti til þesis, að útlán Seðlabankan íslandis út á sjávar afurðir hafa farið stöðugt lækk andi á undaniförnuim árum mieð þeim afleiðingum, að nú honfir til mikilla vandræða í sjávarút vegi og fiskiðnað, Skorar auka- fundur SH, haldnn í Reykjarvík í febrúar 1062, á hæstvirta ríkis- stjórn, að útlán Seðlabankans verði aukin upp í 67%, eða eins og áður var og lög Seðalbankanis leyfa. Lækunn vaxta. Aukafundur SH, haldinn í Reykjavúk í febrúar 1962, sam- þykkir að beina því til hæist- virtrar ríkisstjórnar, að nú þeg ar verði athugað, hvort ekki sé unnt og tímabært að læfcka vexti Seðlabankans á afurðalánum sjávarútvegsins, þannig að 7% vextir þriggja fyrstu mánaðanna lækki í 5% Og 7%% vextir í 5%%. Sem rökstuðning fyrir sam- þykfctum þessum, lýisti fundur- inn því yfir sem skoðun sinni, að: 1. Þörf framleiðislufyrirtœkja sjávarútvegisins fyrir lánsifé er svo mikil, að notkun þess er ekkert minni þrátt fyrir háa vekti og þó fjárþöri þeirra hvergi nærri fullnægt. 2. Fundurinn fær eikfci séð, hvernig það þjónar hag þjóðfé- lanigsins að ílþyngja framleiðsl- unni með háum vöxtum á fram- leiðsluvíxlum sjávarafurða, er teknir eru af fyrirtækjum, sem fjánhagslega berjast í bökkum, Frh. á bls. 23. ÞTIRRAFÚINN getur gertA mikinn usla. Þessa mynd tókl ljósmyndari blaðsins af Bárul frá Keflavík, þar sem hún stóð heldur ilia á sig komin í slippnum. AUur framhlutinn hefur veriff rifinn vegna þurrafúa og að nokkru leyti tU að lengja hana um leið, og er verið að byrja á því verki. Bára er um 20 ára gamall bát ur úr eik. Fréttamaður spu’rði Pétur Vigelund, verkstjóra í Slippnum hvort þeir vissu fyr ir fram hve mikið yrði eftiir af báitunum, þegar búið væri að komast fyrir þurrafúann í þeim. — Ekki fyllilega, sagði hann. Venjulega yrði fúans fyrst vart í lestarborði, svo væri farið að leita og sæust merki um hann víðar og þá væri farið að rífa og ekki hætt fyrr *# menn teldu stg hafa kmniet aiveg fyrir fúann. 1 ^ m* m* ^ m m m ^ ** Hver eignasí bíl í kvöld? LIONSKLÚBBURINN Njörður heldur aðra bingo-skemmtun sína í Háskólabíói í kvöld kl. 9. Aðal- vinningurinn verður 4 manna bíll, Renault Dauphine auk margra annarra vinninga. Örugglega verður dregið um bílinn í ltvöld, ög getur sá, sem vinninginn hlýtur ekið heim £ bílnum sínum, ef hann æskir þess. Ritklúbbur æskufólks SKÝRT er frá því i Lesbókinni að stofnaður verði í dag ritklúbb- ur æskufóiks. Af óviðráanlegum ástæðum gtur stofnfundurinn ekki orðið í dag, en verður n.k. sunnudag á sama stað og tíma. Hafnarfiörður STEFNIS-kaffi í Sjálfstæðishús- inu kl. 3—5 e.h. i dag. Umbrotafærð á Hellisheiði Bílarnir 6!4 tíma á leiðinni UMBROTAFÆRÐ var á Hell- isheiði í gær. Þó tókst 18 bíl- um að komast til Reykjavíkur frá Selfossi eni voru rúma sex tíma á leiðinni. Þrír skaflar töfðu aðallega för þeirra. Hinn fyrsti var efst í Kömbum. Fyrir lestinni fór tankbíll, sem hefir drif á öllum hjólum. Tókst lionum að brjótast í gegn, en bílstjóramir voru með skóflur og hjálpuðu tii með því að moka. Tveir skafl ar voru svo sitt hvoru megin við Sandskeiðið. Þegar tank- bíllinn, hafði brotizt í gegnum skaflinn voru fjórar dráttar- keðjur settar í hann og svo dró hann hvem bílinn af öðrum þar til sæmilega góð slóð var komin. Þannig gekk þessi sel- flutningur yfir alla skaflana. Ekki voru jarðýtur farnar að moka fyrr en bílalestin var komin yfir torfæmrnar. Er við náðum í Óskar Sigurðsson bifreiðarstjóra á einum mjólk urbilanna um tvöleytið í gær var hann að leggja af stað austur aftur og gerði ráð fyrir að fara aðra ferð í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.