Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 22
MORGl’NBL AfílÐ SunnucTagur 18. febr. 1962 n ry Hafnarfjorður Vorboðafundur Sjálfstæðisk vennafélagið Vorboði, heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 22. febrúar kl. 8,30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarsturf 2. Frú Elín Jósel'sdóttir, bæjarfulltrúi ,ræðir bæjarmál. 3. Kvikmyndasýning. Konur eru hvattar til að fjölmenna. Stjórnin Peningalán Get lánað 2—300 þúsund krónur til 3—9 mánaða gegn öruggu fasteignaveði. Lysthafendur leggi nöfn heimilisfang og upplýsingar ura veð, inn á afgr. Mbl merkt: „Lán — 7950“, fyrir n.k. þriðjudags- kvöld. Verzlun Til greina kemur að selja nýlenduvöruverzlun og sælgætisverzlun (með kvöldsöluleyfi) í fullum gangi í einu bezta hverfi bæjarins. Þeir, sem hafa áhuga leggi nöfn og heimllisfang inn á afgr. Mbl. merkt: „Sala — 7951“, fyrir n.k. þriðjudagskvöld. Stúlka eða unglingsstúlka óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst í tóbaks og sælgætisverzlun í Miðbænum. Ekki vaktavinna. — Tilboð sendist í Póstbox 1364, merkt: „Ábyggileg”. Kven- og karlmanna úr flóka, nýkomnir. SKÖVERZLUN Félagslíi Árshátíð Vals verður haldin í Sjálfstæðis- húsinu föstudaginn 2. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Þeir félagsmenn, sem hafa í hyggju að sækja árshátíðina, eru vinsamlega beðnir að tilkynna þátttöku sína sem allra fyrst til undirbúiningsnefndarinnar Sig- fúsar Halldórssonar í síma 19175, — Þórarins Eyþórssonar í síma 32462 eða Gunnars Ólafs- sonar í síma 19234. Knattspyrnumenn KR. Útiæfing hjá mfl. og 1. fl. í dag kl. 14:00 á félagssvæðinu. — Stjórnin. 03 Æskulýðsvika KFLIH og KFtiK hefst í kvöld kl. 8,30 í húsi félaganna, Amtmanns- stíg 2B. Samkomur á hverju kvöldi þessa viku. Margir ræðumenn, yngri og eldvi, fjölbreyttur söng- ur. í kvöld tala Hilmar E. Guðjónsson, skrifstofu- maður, og Ástráður Sigursteindórsson, skóla- stjóri. — Einsöngur, kórsöngur og mikill almenn- ur söngur. Komið og hiustið. — Allir velkomnir. Kvöld og samkvæmiskjólar Verð frá 1000,— til 2000,— kr. Vetrarkápur og heilsárskápur Verð undir 2000,— kr. Hálsfestar — Perlufestar — Nýjasta tízkan nýkomin. í fjölbreyttu úrvali. — Lítið í gluggana. Dömubúðin Laufið Aðalstræti 8 N auðungaruppboð sem auðlýst var í 119. 121. og 122. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á hluta í Bergstaðastræti 45, hér í bænum, eign Kristjáns Arngrímssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl., l>or_ steins Thorarensen, hdl. Jóns Magnússonar, hdl., Braga Hannessonar, hdl., Gudlaugs Einarssonar, hdl. og bæjargjaldkerans og tollstjórans í Reykja- vík, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. febrúar 1962, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík v~ FYRIRTAK afgreýðslu fyrir sumarið t Bíll ársins Consul 315 CONSIJL 315 er nýjasta FORD gerðin í ár. Hafa FORD verksmiðjurnar ennþá einu sinni verið fyrstar til þess að leysa hina tæknilegu þraut að smíða hagkvæmari, þægilegri og sterkari bíl í flokki hinna léttari bíltegunda. í CONSUL 315 eru tleiri kostir stærri bílanna en í nokkrum öðrum bíl í lettara flokkinum. VEINIM EGiLSSON HF i - t-r m SÍ-SLETT P0PLIN (N0-IR0M) MIMERVAoÆ^te>? STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.