Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 15
r< Sunnudagur 18. febr. 1962 MORGUISBLAÐIÐ 15 Fdlk M Sá hlutur er varla til, sem er ékki keppt um og veitt verðlaun. fyrir, í.d. hafa tízkuihöfundar í Bandaríkjunum nú tekið upp á því að útnefna þá 10 menn, er ganga með smekklegustu hatt- ana, sem bezt eiga við í hvert skipti. Fremstur í flokki er Frank Sinatra, og engir aðrir en Bandaríkjamenn eru á listanum. Kennedy forseti er þar lika, en eú athugasemd fylgir útnefningu Ihans, að tízkufrömuðirnir hafi verið mjög hikandi við að veita Ihana, því hann gengur nsestum inum brotnaði og hann varð of seinn í bankanh. En þar sem hann einn hafði lykilinn, þá var ekki hægt að opna á réttum tíma. Það mátti aldrei koma fyr- ir aftur og því ákveðið að sá af fjölskyldunni sem skyldi opna svæfi jafnan í bankanum. Og þó breyttir lifnaðarhættir hafi gert þessa vakt ónauðsynlega, þá má ekki fella hana niður. Þann- ig halda Bretar í sínar frægu erfðavenjur. ★ En eru til olíukóngar í heim- inum, sem kunna að njóta auð- æfanna. Nýlega var Saud kon- ungur í Saudi-Arabíu t. d. skor- "• '•-... ■ i _ ■.«, .■«_■•._. NÚ í VIKUNNI giftist ítalska leikkonan Pier Angeli ítölskum jazzhöfundi og hljómsveitar- inn er hún var að fara um borð í aðra flugvél. Hún var gift ameríska söngvaranum Vic í fréttunum stjóra, Armando Trovajeli í London. Hann er 45 ára gamall, hún 29. Þó Pier Angeli hafi leik- ið í fjölmörgum myndum í Banda ríkjunum og á Ítalíu á undan- förnum árum, og gengið vel, þá hefur hún ekki baðað í rósum. alltaf berhöfðaður og heldur á Hún skarst t. d. á höfði í flug- hattmum í hendinni. islysi og brákaði seinna hrygg- PHILCO BENDIX Þvottadagarnir veiða leikur einn með sjálfvirkum þvottavélum Duomatic Þvottavél og þurrkari í sömu vélinni. Skilar þvottinum hreinum og þurrum. Verð kr. 31.527,— Minnsta útborgun kr. 3,200.— Lengsti greiðslutími 9 mánuðir. Automagic Skilar þvottinum hreinum og vel undnum Verð kr. 17.986,— Minnsta útborgun kr. 1800.00 Lengstl greiðslutími 9 mánuðir. Gerið svo vel að líta inn RAFTÆK J ADEILD O. Johnson & Kaaber hf. Hafnarstræti 1 ] Damone, fæddi fyrsta barn sitt fyrir tímann og missti armað barn sitt. Þá komu langvinnar hjónaerjur, skilnaður, sættir og aftur skilnaður. Nú gekk hún sem sagt í hjónaband í annað sinn s.l. miðvikudag. Þau hjónin ætla að eyða hveitibrauðsdögun- um í Róm í 25 daga, og svo verð- ur Pler Angeli að fara til París- ar, til að leika í kvikmynd. ★ Yfirborgarstjórinn í London, sir Frederick Hoare, segir að einn af aðalkostum við embættið sé sá, að nú fái hann ársfrí frá starfi sínu sem næturvörður. Þetta hljómar dálítið undarlega, en það er til skýring á því. Einu sinni í viku gistir hann ásamt konu sinni í bankanum, sem fjölskylda hans á í Fleet Street. Hinar nætur vikunnar eru svo aðrir meðlimir fjölskyldunnar þar. Það eru lið- in 100 ár síðan þessi nætur- varzla var upp tekin. Þá kom það fyrir að bankastjórinn, auðvitað einn af Hoareonum, lenti í árekstri, öxullinn á vagn- inn upp í Banda ríkjunum. Með- an hann var að ná sér bjó hann á hinu fína hóteli í Boston, Sheraton Plaza. Það var þó ekki nægilega íburð- armikið, að smekk olíukóngs ins, því það þurfti að skreyta alla íbúðina sem hann fékk að nýju, að hans fyrirsögn, í hvít- um og gylltum litum. Hann var þó svo lítillátur að hafa aðeins 4 af sínum 100 konum hjá sér en í staðinn snerist í kringum hann mýgrútur af furstum og aðalsmönnum. Handa þeim keypti hann 6 gljáandi kádiljáka, sem þeir höfðu til eigin afnota. I. O. G. T. Barnastúkan Jólagjöf wr. 107. Fundiur í dag kl. 2. St. Víkingur nr. 104. Fundiur mánudag kl. 8:30 e.h. Fundarefni: Félagsmál. — Frú Kristín G'Uðmundsdóttir híibýla fræðingur talar um innréttingar í eldhúsum og skipulag þeirra. Sýnir Skuggamyndir til skýring ar. — Fundurinn verður opinn og öllum heimil þátttaka. Mætið vel. Barnastúkan Æskan No 1. Fundur verður í dag kl. 2 í GT- húsinu. 3 leikþættir og tízku- sýning. Framhaldissagan verður lesin. Farið verður í leiki. Mæt um öll á þennan fuind. — Gæzlumaður. Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld. Dagiskrá: Inntaka. Stúkan Andvari nr. 265 kemur í heimsóikn. Bræðra- kvöld. Kaffi. — Æ.T. St. Hrönn Fundur á mánudag kl. 8:30 e.h. St. Freyja kemur í heimsúkn. — Skemmitiatriði. Twisit-sýning. — Kaffi. — Góð fundarsókn er góð- um templurum til sóma — Æ.T. Blóm á Konudaginn Konudagurinn er á morgun. Gleðjið konurnar með blómum. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. IIL S O L U bílsturtur með grind Chevrolet mótor. Bóma með ámokstursskóflu fyrir spilbíl. — Upplýsingar gefur Hörður Ingólfsson. Sími 381, ísafirði. íbuð Vantar 2—4 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi nú þegar eða fyrir 14. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Upplýsingar í síma 36799. Vil kaupa eða leigja Sumarbústað eða sumarbústaðaland við lítið vatn eða tjörn I nágrenni Reykjavíkur. Hefi silungarækt í hyggju. Tilboð merkt: „Fiskirækt — 8907”, sendist afgr. Mbl. Vegna sívaxandi eftirspurnar, eru þeir, sem vilja fá afgreitt tvöfalt GUDO — ein- angrunargler á komandi sumri, vinsam- segast beðnir að leggja inn pantanir sín- ar hið allra fyrsta. Athugið: 'Pvöfalt CUDO-gler er aðeins framleitt af oss. - Cudogler h.f. H j ■ ! #:■ , S*- I i ÍÉ ri » JH í I • i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.