Morgunblaðið - 25.03.1962, Síða 7

Morgunblaðið - 25.03.1962, Síða 7
Sunnudagur 25. marz 1962 MORGl'lSBLAÐIÐ % Til sölu m.m. 5 herb. íbúðir við Laugarnes- veg, Safamýri, Njálsgötu og Hagamel. 4ra herb. íbúðir í Vesturbæn- um og Laugarnesi í Háaleit- ishverfi og Kópavogi. 3ja herb. íbúðir um allan bæ 2ja herb. nýjar og gamlar íbúð ir í flestum hverfum bæjar- ins. Einbýlishús við Hátún, Mána- götu, Akurgerði, Heiðar- gerði og víðar. Raðhús í Laugarneshverfi og og Kópavogi. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. fbúðir í smíðum í vestri og austri. Iðnaðarpláss 42 ferm. á Sel- tjarnarnesi, Combíneruð tré smíðavél getur fylgt í kaup- unum. UPPLÝSINGAR í dag kl. 2—7 e.h. í síma 15407. Einar Hsmundsson hrl. Sími 15407. Austurstræti 12, III. hæð. Bííaviðgerðaverkfæri „cylinder" slípihausar og bremsudælu slíparar fyrirlyggjandi. SNORRI G. GUÐMUNDSSON Hverfisgötu 50. sími: 12242. Jörð Jörð til leigu í næstu far- dögum eða í haust eftir sam- komulagi. Byggingar nýjar. Rafmagn. Áhöfn og vélar geta fylgt ef um semst. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt: „VEL 1 SVEIT SETT — 4236“. Barna-inniskór Stærðir frá 23. (2 ára) Laugaveg 63. FlyeX Skordýraeyðingarperur og til- heyrandi töflur, er lang ódýr- ast, handhægast og jafnframt árangursríkast til eyðingar á hvers konar skordýrum. Hentar jafnt í hýbýlum, sem geymslum útihúsum gripa og gróðurhúsum o.s.frv., ef 220 v. rafstraumur er fyrir hendi. Verð pera með 10 töflum kr. 38.00. Pakki með 30 töfl- um fyrir kr. 16.00. Póstsendum. — Leiðbein- ingar á íslenzku. ■ Fæst aðeins í verzluninni Laugaveg £*}. Sími 16066. Vöruúrvat úrvolsvörur BAB-O ræstiduft spegilhreinsar JOHNSON & KAABER H/r Sparifjáreigendut Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A.. Sími ,15385 Volkswagen — árg. ’62. Sendum heim og sækjum. SÍMI 50207 IbúBir óskast Höfum kaupendur að góðum 5 herb. íbúðarhæðum, sem væru algjörlega sér og helzt í Vesturbænum. Útborganir allt upp í 600 þús. IUýja fastgignasalan Bankastræti 7. Sími 2t3o0. NEW YORK Góð stúlka sem hefur unnið á sjúkrahúsi eða er vön einhverri hjúkr- un, óskast til að annast sjúkling á góðu heimili í New York. Yngri stúlka en 20 ára kemur ekki til greina. Lítils- háttar ensku kunnátta nauð- synleg. Gott kaup upplýsing- ar i símá 16970. bílaleican tlGNABANKINN leidir b il a AN ÖKUMANNS N Ý I R B í L A R ! sírfii 187^5 Nýir gullfallegir Svefnsófar frá kr. 1900.00. til sölu í dag. Sunnudag. SVEFNSÓFASALAN Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Smurt brauð Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrur stærri og minni veiziur. — Sendum heim. RAUÐA M f ILAN Laugavegi 22. — Simi 13628. “BILALEIGJN LEIGJUM NÝJA ©•“* AN ÖKUMANNS. SfNDUM 5 BILINN. SII^II-3 56 01 Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvholsgötu 2 — Simi 11360. ENBKT DUNLEREFT Kr. 82,00 m. SÆNGURVERADAMASK Kr. 50.00 m. Vesturgötu 17. Vesturgötu 12. sími 15859 Laugaveg 40. sími 14197. Smáköflótt finsk bómullarefni 5 litir. Verð kr. 60.50. Kjólaefni fjölbreytt úrval verð frá kr. 38.00. Kjólfóður margir litir. Vattstungið fóður. lil fermingargjafa Plísseruð teryline pils, köfl- ótt og einlit. Litir, hvítt, grátt brúnt og mosagrátt. Nylonskjört, babydoll-náttföt hvítar blússur, verð kr. 132.00 og 236.00. Slæður, fjöldi mynstra og lita, verð frá kr. 39.75. Hvítt sængurveradamask verð kr. 50.00. • Lakalér^ft verð frá kr. 39.00. Alls konar smávara í úrvali. Póstsendum Nylon kvenbomsur Gólfmottur mjög vandaðar, fjölforeitt úrval. o. imm Netadrekar Netakóssar Netalásar Teinatóg Kúlupokar Netagarn Úrgreiðslugoggar Fiskstingir Fiskkörfur Veiðarfæralitur • Sísallínur Lóðartaumar og önglar allskonar Plastbelgir Baujubelgir Bambusstengur Baujuluktir og Baujuljós Lóðarbalar, plast HELLU handfæravindur Nælon-handfæri Handfæraönglar Handfærasökkur Segulnaglar • Hausingasveðj ur Flattningshnífar Gotuhnífar Stálbrýni Carborundum brýni • Rauðmaganet Grásleppunet Kolanet Silunganet Nælonblý og korkteinar T ransistor og Vasaljósábatterí. 0. NÝJUM BÍL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍC 40 SÍAfl 13776 Smábáta: — Attavitar — Siglingaljós — Dekkljós — Kojuljós — Stýrishjól Delta - tannh jóladælur %’ — 2” Gúmmíslöngur %” — 3” Verziun P. • ■ •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.