Morgunblaðið - 25.03.1962, Page 9
r
Sunnudagur 25. marz 1962
MORCVNBL4Ð1Ð
*»
Vortízkan 1962
frá Ítalíu
Lönguhlíð
Lönguhlíð miili Miklubrautar og Barmahlíðar
Ungur maður óskar eftir
léttri vinnu
hálfan daginn, til dæmis léttan iðnað eða þess
háttar. — Heiur bílpróf. — Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Vinna — 4227“.
HafnarfjSrður Hafnarfjörbur
Rösk og ábyggileg stúlka óskast í verzlun í Hafnar-
firði frá næstk. mánaðamótum. Umsókn sendist afgr.
Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Sérverzlun —
4239“.
HRINGUNUM.
FERMINGARGJAFIR
■k Skartgripaskrín
■k Föskur
* Hanzkar
r Skúr
Austurstræti 10. ^
íbúð
Risíbúð, 60—S0 m2, óskast
leigð reglusömum hjónum
með 1 barn strax, eða 14. maí.
Góð kjallaraibúð á hitaveitu-
svæði kemur til greina. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 1. apríl,
merkt: Skilvís — 4242.
Einar Ásmundsson
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðistörf - Fasteignasala
Austurstr. 12 3. h. Sími 15407
Verzlunarstjóri
vantar fyrir nýja byggingarvöruverzlun í maí.
Meðeign ef óskað er. Tilboð ásamt uppl. og með-
mælum ef fyrir hendi eru merkt: „Framtíð — 4308“
leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. apríl.
ÞAÐ ER FEMGUR
AÐ FORD í FISKI
BÁTIINilM
FORD PARSONS BÁTAVÉLAR
ERU ÖDÝRASTAR
og taka fram flestum bátavélum í nýtingu vélaraflsina
og hagkvæmni i rekstri. 4 strokkavélarnar eru 56 hö.
en 6 strokka vélarnar eru frá 86 til 100 hö.
Hlutavelta — Hlutavelta
Barðstrendingafélagið í Reykjavík heldur stórglæsilega hlutaveltu í Breiðfirðinga-
heimilinu uppi kl. 2 í dag sunnud. - Við teljum hér upp aðeins lítið eitt af öllum þeim
ágætum hlutum sem þar verða: Sófaborð —Peningar — Myndir — Silfurmunir —
Matvara — Húsbúnaður — Bílferðir í Bj arkarlund — Úrvals bækur nýjar og ótal
rnargt fleira. — Allir munir afhentir á hlutaveltunni.
Ekkert happdrætti — Engin aðgangseyrir.— Dráttur aðeins 3 krónur.
Komið og sannfærist Sjón. er sögu ríkari.
Hlutaveltunefndin.
Með 6 strokka vélinni fylgir: tæmingardæla fyrir olíu, mek-
aniskur gír með olíuskiptingu, mælaborð og mælar, fersk-
vatnskæling, olíukælir, ÞYNGRA kasthjól, fjarstýring fyrir
gír og olíugjöf, niðurfærslugír3:l (vatnskældur), Skrúfuút-
búnaður: öxull 3 blaða skrúfa og stefnisrör Verð alls kr.
113.700.00 án tolla.
Með 4 strokka vélinni fylgir: mekaniskur gír, mælaborð og
mælar, tæmingardæla fyrir olíu, ferskvatnskæling, ÞYNGRA
kasthjól, niðurfærslugír 2:1 skrúfuútbúnaður: öxull, 3 blaða
skrúfa og stefnisrör. Verð alls kr. 77.200,00 án tolla
Skattholið okkar Tevsir vandann á fiölmörgum heimiUwn því það gegnir hlutverki 3 gagnsamra muna
sem hver um sig er næstum ómissandi á hverju heimili, en l'ærri geta vegna plássleysis, veitt sér að hafa
alla. Skattholin frá Skeifunni eru með spegli og 3 skúff um og notast sem KOmmóður, skrifborð og snyrtiborð.
Ncskaupstað
Þiljumvöllum 14
Höfn Hornafirði
Þorgeir Kristjánsson
Þessi fallegi svefnsófi er einstök lausn á vandamáli þ eirra sem bæði vilja sofa vel og hvílast að fullu og þar
að auki að skreyta hibýli sín með verulega fallegum setsófa. Þessi nýi sófi er dreginn út og lengdur með
armpúðum. Vönduð vinna og efni á tré, stoppi og áklæði.
.. . ..-.v.,