Morgunblaðið - 25.03.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.03.1962, Blaðsíða 11
Sunnudagur 25. marz 1962 MORGUlSBLAÐlh 11 URVAL AF SUIVIARSKÓIVI AÐEIIMS 298.00 PARIÐ Austurstræti 10 Mœlifell auglýsir Það fínasta í kápur og dragtir er Camelull og Harristweed fæst í Mælifelli. Einnig nýkomið hvítt tweed, tvíbreitt. Mœíifell Austurstræti 4. Amerískar kvenmoccaslur SKÓSALAN Laugavegi 1. Faro ítalskir tízkukvenskór Austurstræti. Galv. þvottabalar 40 — 50 — 60 — 70 — 80 cm. Til leigu 3. herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Vesturbænum til leigu. Tilboð merkt: „4240“ sendist til afgr. blaðsins fyrir 28. þ.m. Atvinnurekendur Stúlka með gagnfrœðapróf óskar eftir góðri vinnu hálfan eða allan daginn. Reglusemi heitið. Tilboð sendist Morgunblað- inu fyrir 28. þ.m. merkt: „Reglusemi — 4241.“ Vinnuvélar til sölu Vélskóflur, Kranabílar, Jarðýta Upplýsingar í síma 34333 og 34033 næstu d iga. FATABREYTIIMGAR Breytingadeild okkar tekur að sér breytingar á dömu- og herra- fatnaði Setjum skinn á olnboga og framan á ermar. /W AC A > I N Austurstræti 14, 11. Vetrarfargjöld til Suðurlanda Við viljum minna heiðraða viðskiptavini okkar á hin hagkvæmu vetrarfargjöld til Suðurlanda, sem eru í gildi út maimánuð. Þau veita fólki tsekifæri til að njóta sólar og sumars í maímánuði, þegar orðið er hlýtt og gott á Ítalíu, Spáni og Suður-Frakklandi. I Nokkur vetrarfargjöld með flugvélum: Reykjavík—Nizza—Reykjavík kr. 8.440.— Reykjavík—Róm—Reykjavík — 9.441.— Reykjavík—Mallorca—Reykjavík — 9.254.— Reykjavík—Barcelona—Reykjavík — 8.838.— Við þekkjum vel til á öllum þessum stöðum og út- vegum farþegum okkar góð og ódýr dvalarhótel og aðra fyrirgreiðslu. Sérstaka athygli viljum við vekja á samningum okkar við ítalska flugfélagið „ALITAL IA“, sem tryggja farþegum okkar 50% afslátt á hótelum á Ítalíu á tímabili vetrarfargjaldanna. TERÐASKRIFSTOFAN batvkastwæti 7. — símt icrnn ■ U rX U9 fl 1 3 -Q fJmboðsmaffur Björn Arnórsson umb,- & heildverzluu Bankastræti 10 Simi 19328 FLEIRI OG FLEIRI NOTA HIN ENDINGAGÖÐU FASAN RAKBLÖÐ rrm _^_______________ <r£c-xt. tz-c ■ rlAtxí-cí-C. cx>é/c Ccc- (Úr bréfi til rnnboðsmannsins)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.