Morgunblaðið - 25.03.1962, Page 15
Sunnudagur 25. mar* 1962
15
MORGVNBLAÐ1Ð \
Aðalkeppinautur Nehrus í kosn
ingunum í Indlandi var fögur
kona, þriðja kona maharajsins
í Jaipur. Þessi fram-bjóðandi á
móti Nehru er 41 árs gömul, há
vexti og glæsileg í framgöngu,
svört á brún og brá. Hún hreif
kjósendurna á kosningafundum,
klædd grænum kyrtli og þeir
breiddu rósateppi fyrir fætur
hennax og brenndu reykelsi fyrir
hana. Hún hefur ekki lengur
tíma til að sitja heima í höll
sinni, sem hefur hvorki meira
en 346$ glugga, síðustu höliinni
sem eiginmaður hennar mahajar-
inn, á eftir, því nú er hún á kafi
í stjórnmálum.
★
Að undanförnu hö'fum við séð
Iheilmikið af myndum af hinn
hamingjusömu fjölskyldu Glens
ofursta, sem fór út í geiminn,
myndir af konu hans Og tveim-
ur bömum, sem eru mjög stolt
í fréttunum
hlutverk í nýrri mynd og sumir
spá að hún slái þar ekki síður
í gegn en þegar hún lék góðu
af honum. En það er ekki ein-
tómur leikur að eiga pabba sem
fer út í geiminn. Það sést á
þessum myndum af 14 ára gam-
alli dóttur Glens, Lyn. Pjölskyld-
an sat fyrir framan sjónvarps-
tsekið, þegar eldflauginni með
honum í, var skotið út í geim-
inn, og fylgdist með öllu sem
gerðist. Efri myndin er tekin af
Lyn, þegar talið er 5. .4. .3. .2..
1..0 og flaugin þýtur af stað.
þrepin 59 sína „æskuuppsprettu"
— en nú getur hann samsagt efcki
lengur notað sér hana.
★
Leilkarinn Rex Harrison gekk
nýlega að eiga brezfcu leikfcon-
una Raohel Roberts í Genova á
Ítalíu þar sem bæði hafa verið
að leika í kvikmyndum. Rachel
er 34 ára gömul og 20 árum yngri
en maður hennar. Rex Harrison
hefur verið kvæntur 3var sinn-
um áður, missti þriðju konu sína
leikkonuna Kay Kendal 1959, er
dó úr blóðkrabba. Hjónavígslan
gefck ekki mjög friðsamlega fyrir
sig. Þegar athöfnin Skyldi hefj-
ast í stórum sal í ráðhúsinu, varð
uppi fótur og fit og ljósmyndarar
þustu fram. Rex þreif mynda-
vélina af einum og henti henni
í veggirtn. Síðan bað hann þann
sem hjónavígsluna skyldi fram-
kvæma að fylgja sér á kyrrlát-
ari stað og loks komst hann í það
heilaga í litlu hliðarherbergi.
um lesendum hefur fæfckað að
sama skapi.
★
Undanfarið er eins og ítalska
fegurðardísin Gina Lollobrigida
hafi orðið nndir í samkeppninni
við Sopíhiu Loren um hylli kvik-
myndagesta. Og ekki hafa birzt
margar myndir af henni í blöð-
um. En nú er hún komin í nýtt
fallegu sveitastúlkurnar. Þar er
hún ljóshærð, kemur fram í mjög
litlurn fötum og dansar hula-
hula.
Sú neðri er tekin eftir 5 tíma
bið, þegar pabbi hennar hefur
lent í hafinu, verið tekinn upp
í tundurspillinn Noah og til-
kynnir: — Ég er heill á húfi.
Hinn 86 ára gamli kanslari
Vestur-Þýzkalands, dr. Aden-
auer, verður nú að viðurkenna að
hann sé farinn að finna fyrir
ellinni, þó honum sé meinilla við
að gera það.
Þegar hann kem
ur heim frá störf
um, gengur
hann ekki leng-
ur upp 59 tröpp-
urnar upp í hús-
ið sitt í Thön-
dorf, heldur fer
upp bugðóttan
stíg, þar sem
hann getur hvílt sig öðru hverju.
í fjöldamörg ár taldi hann tröppu
Hér er ein af skrýtlunum um
de Gaulle, sem ganga á skemmti
stöðunum í Mormartrehverfinu í
París. De Gaulle kalaði hermála-
ráðherra sinn M. Messner á sinn
í Elysée-
höllinni ogsagði:
— Rússar eiga
sinn Gagarin og
sinn Titöv Og nú
eru Bandaríkja-
menn búnir að
eignast sinnJohn
Glenn. Frakk-
land verður
blátt áfram að
fá sinn eigin geimfara. Finnið
fyrir mig ofursta, sem vill gefa
sig fram í slíkt, sagði de Gaulle.
No/kkrum dögum seinna kom
Messmer á fund forsetans, sem
spurði hvort hann væri búinn
að finna þennan ofursta. — Ekki
einn heldur heila tylft af ofurst-
um, svaraði ráðherrann. —
Ágætt! sagði de Gaulle. — Þeir
setja bara eitt skilyrði, sagði
Messmer. — Hvaða skilyrði er
það? spurði forsetinn — Þeir eru
allir fúsir til að fara — en enginn
af þeirn vill koma aftur.
Franski rithöfundurinn Andre
Maurois hitti nýlega svarsýnan
bókmenntamann. — Það hræði-
legt að sjá hve góðum rithöfund-
um fæfckar stöðugt, sagði hann.
— Það er kannski dálítil hugtgun,
svaraði Andre Maurois, að góð-
Menn vnnii bíkviðgerðum
Okkur vantar nú þegar mann vanann bílaviðgerðum
og einnig aðstoðarmann. — Upplýsingar hjá verk-
stjóranum — ekki í síma.
BÍLAIÐJAN H.F.
Skipholti 33
STÓR ÍBÚD
Til sölu er stór nýtízku íbúð ásamt bilskúr og rækt-
aðri lóð á mjög skemmtilegum stað í Austurbænum.
íbúðin er hálft hús, efri hæð 130 ferm. og ris. Á hæð-
inni eru stórar stofur, forstofa og eldhús. í risi 4
svefnherbergi og geymsla. Bað og W. C. á báðum
hæðum. Upplýsingar í síma 23173 milli 3 og 5
í dag og á morgun.
MVTT frá
NÚ GETTÐ ÞÉK FENGIÐ FORD THAMES
TRADER vörubílinn með VENJULEGU
eða frambvggðu bílstjórahúsi, að burðar-
magni W2 til 7 smálestir á pall.
Diesel eða benzínvél.
★
Kynnið yðsir hið ótrúlega hagstæða verð.
CjSSrd^)
u m b o ð i ð
KR. KRISTJÁNSSON HF.
Suðurlandsbraut 2 — Sími: 3-5300.
■ ^
. v
í~'-i