Morgunblaðið - 25.03.1962, Side 18
18
muKt,uiytiLAtfit*
Sunnudagur 25. marz 1962
St jörnubíó
Sími 18936
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 12 ára.
Myndin er sýnd með fjögurra-
rása stereófónískum segultón.
Sala hefst kl. 1.
Sýnd kl. 4 og 8.
Eiginkona læforisins
Never say Goodbye)
Hrífandi amerísk
Stórmynd í litum.
ROCK COSNELL 6E086E
HHDSON BÖRCHERS * SMÖffiS
Endursýnd kl. 7 og 9.
Leikið fveim
skjöldum
(Ten Years as a Counterspy)
Geysispennandi og viðburða-
rík ný amerísk
kvikmynd,
byggð á sögu
eftir
Boris Mcrros,
sem samin er
eftir sönnum
atburðum um
þennan fræga
gagnnjósnara.
B ó k i n héfur
komið út í is-
lenzkri þýð-
ingu. Myndin er tekin í New
York, Austur- og Vestur-Berl-
ín, Moskvu og víðar.
Ernest Borgnine
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Víkingarnir
frá Tripolí
Hörkuspennandi sjóræningja-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Frumskóga Jim
Sýnd kl. 3.
rUúiur á
esíbaki
Spennandi
vVný amerísk
litmynd.
JotinLUND-Scott BRADY
Sýnd kl. 5.
Sonur Ali Baba
Æfintýralitmyndin vinsæla.
Sýnd kl. 3.
K0P4V0GSBI0
Sími 19185.
Milljónari í brosum
PETER ALEXANDER''
Létt og skemmtileg ný þýzk
gamanmynd eins og þær ger-
ast beztar.
5, 7 og 9.
Leiksýning kl. 3
Miðasala frá kl. 1.
Lokab i kvöld
vegnö
veizluhalda
Sími 32075
Af nöðrukyni
Sýnd kl. 9 vegna áskoranna.
Skuggi hins liðna
(The Law and Jake Wade)
Hörkuspennandi og atburða-
rík ný. amerísk kvikmynd • í
litum og CinemaScope.
Robert Taylor
Richard Widmark
Patricia Owens
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Konungur
fuumskóganna
Barnasýning kl. 3.
Áætlunarbíll flytur fólk í
bæinn að lokinni 9 sýningu.
Vörður á bílastæðinu.
Rauðhetfa
Leikstjóri Gunnvör Braga
Sigurðardóttir.
Hijómlist eftr Moravek
Sýning í dag kl. 3. í Kópa-
vogsbíói. Aðgöngumiðasala frá
kl. 1.
'ngi Ingimundarson
héraðsdómslögmaður
nálflutningut — lögfræðistörl
rjarnargötu 30 — Sínii 24753.
EGGERT CEAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
bæstaréttarlögmei.
Þórahamri. — Siroi 11171.
í kvennabúri
Skemmtileg ný amerísk gam-
anmynd.
3, 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Geimför Glenns ofursta
með íslenzku tali.
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Sýning miðvikudag kl. 20.
Sýning föstudag kl. 20.
SKUCCA-SVEINN
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
JLElKFÉIÁe)
^JEYKJAYÍKDg
Hvað er sannleikur?
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Síðasta sinn.
í nœfurklúbbnum
(Die Beine von Dolores)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
þýzk gamanmynd í litum. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Germaine Damar
Claus Biederstaedt
í myndinni koma fram m. a.:
Penny-Pipers
Peters-systur
George Carden ballettinn
Meistaraflokksdanspör
frá 10 löndum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Roy sigraði
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
14 VIKA
Baronessan
frá benzínsölunni
MARIA GARIAND • GMITA N0RBY
DIRCH PASSER • OVE SPROG0E
Ein skemmtilegasta og vin-
sælasta mynd sem hér hefur
verið sýnd. Mynd senv ailir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tarzan í hœtfu
Spennandi frumskógamynd.
Sýnd kl. 3.
Kviksandur
Sýning þriðjudagskv. kl. 8.30.
Táugastríð
tengdamömmu
eftir Philip King og
Falkland Cary
Þýðandi Ragnar Jóhannesson.
Leikstjóri Jón Sigurbjörnsson.
Leiktjöld Steinþór Sigurðsson.
Frumsýning
miðvikudagskvöld kl. 8.30.
Fastir frumsýningargestir —
vitji miða sinna fyrir mánu-
dagskvöld.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
Vf 4LFLUTNINGSSTOFA
Aðalstræti 6, III hæo.
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þoriákssou
Guðmundur Pétursson
frá kl. 3,30
Kvöidverðarmúsik
frá kl. 7.30.
Dansmúsik
frá kl. 9.
Hljómsveit.
Björns R. Einarssonar
leikur.
Gerið ykkur dagamun
borðið og skemmtið ykkur að
LJÓSMYNDASTOFAN
JON N. SIGURÐSSON
LOFTUR hf.
lngólfsstræti 6.
Pantið tíma. i sima 1-47-72.
Málflutningsskrifstofa
hæstaréttarlr gmað’T
Laugavegi 10.
Simi 1-15-44
T öframaðurinn
frá Baghdað
Bráðskemmtileg og spennandi
ný amerísk mynd, með glæsi-
brag úr ævintýraheimum 1001
nætur.
Aðalhlutverkin leika:
Dick Shawn
Diane Baker
Barry Coe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skopkóngar
kvikmyndanna
með allra tíma frægustu
grínleikurum.
Sýnd kl. 3.
Sími 50184.
Ungur flóttamaður
(Les Qatre Cents Coups)
Frönsk úrvalskvikmynd í cin-
emascope. Hlaut gullverðlaun
í Cannes.
Nýja franska „bylgjan“.
Leikstóri: Francois Truffaut.
Aðalhlutverk:
Jean-Pierre Léaud
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Herkúles
og skjaldmeyjarnar
Ítölsk stórmynd.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
Sýnd kl. 3.
íslenzkar skýringar.
T rúlof unarhringai
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skóiavörðustí g 2