Morgunblaðið - 25.03.1962, Page 24
Fféttasimar Mbl
— eftir lokun —
Erleiular fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Reykjavíkurbréf
Sjá bls. 13
71. tbl. — Sunnudagur 25. marz 1962
Gerður gerir glugga
í Kópavogskirkju
Kirkjan tekin i notkun næsta haust
GERÐXJR Helgadóttir mynd-
hög'gvari er nú að vinna að þvi
að gera tvo steinda glug-ga í hinni
nýju kirkju í Kópavogi, og er
ætlunin að þeir verði tilbúnir til
að setjast í næsta haust.
Skv. upplýsingum, sem blaðið
fékk í gær hjá baejarstjóranum
í Kópavogi, verða nú fyrst gerðir
tveir bogadregnir gluggar við
kórinn í austurgafli kirkjunnar,
10 ferm. og 17 ferm. að staerð.
Hefur Gerður þegar sent heim
uppdráttinn að minni glugganum
og er hann ákaflega fallegur, að
sögn bæjarstjórans. Verður hann
nú unninn í kirkjuluggagerð
Oidtmanns í Zinnich í Þýzka-
landi, en þar hafa líka verið
unnir gluggarnir í Skálholts-
kirkju, sem Gerður gerði einnig.
Er ætlunin að koma Kópavogs-
kirkju það áfram í sumar, að
hægt verði að taka hana í not-
kun í haust eða a.m.k. fyrir jól.
Starfs-
fræðsla-
í dag
SJÖUNDI almenni starfs-
fræðsludagurinn verður
haldinn í Iðnskólanum í
dag, eins og skýrt hefur
verið frá áður í blaðinu.
— Verður skólinn opinn
fiá kl. 2—5 e. h.
Útvarpaði tónlist
frá Hverfisgöt-
unni
UM 11 leytið í fyrrakvöld miðaði
Landsíminn út sendistöð, er sent
hefur út tónlist í nokkur undan-
farin kvöld seint á kvöldin, en
sem kunnugt er hefur Ríkisút-
varpið einkarétt á útvarpsrekstri
og öðrum bannað að útvarpa hér.
Reyndist stöðin vera á Hverfis-
götu 63, og hafði ungur skóla-
piltur þar senditæki og talsverð-
an útbúnað til sendingarinnar.
Kvaðst hann hafa gert þetta að
gamni sínu og eingöngu hafa út-
varpað tónlist af hljómplötum.
Voru senditækin tekin og sett
undir innsigli, en ekki hafði ann
að verið gert í málinu í gær. í»að
hefur áður komið fyrir að sent
hafi verið út hljómlist með þess-
um hætti og þá venjulega verið
látið við sitja að stöðva það.
Filtur þessi var til yfir-
heyrslu hjá rannsóknarlögregl-
unni í gær. Skýrði hann frá því
að hann hefði einn staðið að
stöðinni, og hafi hann byggt
hana eftir handbókum fyrir
radíó-áhugamenn. Telur hann
að stöðin hafi sent á 1388,8 kc.
með 7—10 watta styrk, en
lampi sá, sem hann notaði, 6L6,
getur sent frá sér allt að 28
watta styrk miðað við að há-
marksspenna sé notuð. Piltur-
inn bar að hann hefði hafið út-
sendingar fyrir hálfum mánuði,
og einungis útvarpað erlendum
hljómplötum en engu innlendu
efni. Ekki segist hann hafa
kynnt plötumar. — Þá segir
pilturinn að honum hafi ekki
verið kunnugt um ákvæði lands
laga í þessum efnum
Gerður er búsett í París, og
vinnur þar nú að frumdráttum
að stærri bogaglugganum í Kópa
vogskirkju. Hún hefur áður gert
nokkra slíka glugga hér heima,
gluggana í Skálholtskirkju, tvo í
Elliheimilinu Grund og stóran
glugga í Saurbæjarkirkju á Hval
fjarðarströnd.
Einnig hefur hún gert slíka
kirkjuglugga erlendis, m. a. í end
urreista gamla kirkju í Rínar-
dalnum, en Gerður lagði sér-
staklega stund á þetta listform í
París.
Gerður hefur til skamms tíma
átt lögheimili í Kópavogi, bjó þar
hjá foreldrum sínum, Sigríði Er-
lendsdóttur og Helga Pálssyni,
tónskáldi, sem enn býr í Vallar-
tröð. Hefur hún því árum saman
verið sóknarbarn í Kópavogs-
sókn, og þykir Kópavogsbúum
því gaman að hún skuli nú gera
kirkjuglugga í sóknarkirkjuna,
að sögn bæjarstjórans.
*< t
Lóan er komin
Hringt var til Morgunblaðsins
í gær og sagt frá því, að vart
hefði orðið við lóu úti á Seltjarn-
arnesi fimmtudaginn 22. marz.
Mbl. hafði tal af dr. Finni Guð-
mundssyni og kvað hann þetta
ekki ólíklegt. Komutími lóunnar
væri breytilegur, stundum yrði
ekki vart við hana fyrr en eftir
málnaðamót marz og apríls, en
fyrst væri vitað um örlítinn vott
af lóu um miðjan marzmánuð.
Lóan sæist venjulega fyrst á Suð-
urnesjum, en litlu síðar inni í
Reykjavík.
fullyrðinguna, Oig samtovæmt gam
alli þjóðtrú er hin fyrri einnig
rétt, því að allar stórhríðar eiga
að vera úti, þegar lóan kiemiur.
Sú var trú manna hér á landi
fyrrum, að lóan flygi eklki suður
yfir höf á haustin, hieldur tæki
hún lauifblað eða birkiviðaranga
í nef sér, þegar veður kólniuðu,
og svæfi síðan atf veturinn 1
klettasprungu, unz vorhlýjan
vekti hana atf dtvalanum. Gerðist
einhver svo dijartfur að kippa
lautfblaðinu úr gog.gi lóunnar, átti
hún að deyja, nema hún væri
borin inn í hlý húsaikynni. Þá
átti hún að vakna og vaka ti‘l
vors. Um þetta hefur Gísli Brynj-
óMsson ort.
Þvá má bæta hér við, að sú saga
var tiil um uppruna lóunnar, að
hún hefði ekkj verið sköpuð í
öndverðu, heldur hefði freLsarinn
breytt nökkrum leirfugilum, sem
hann hafði mótað í lótfa sinum,
þegar hann var barn að aldri, í
lifandi fugla. Þetta var á sabbatis-
dlegi. Kom þá Saddúsei að lausn-
aranum og ávítti hann fyrir að
hafa unnið verk á helgidegi.
Vildi hann mölva leinfuglana, en
Kristur brá hendi ytfir þá og
gæddi lífi. Flugu þá upp litfandi
fuglar, sem síðan nefnast lóur,
og sungu „dýrðiin, dýrðin".
Þess má að lokum geta, að fyrir
nokkrum árum komust fuglafræð
ingar að því, að sumar fuglateg-
undir leggjast í dvala, þegar hita
stigið kemlst undir visst rnark. Hér
er um fugla með ör efnaskipti og
hátt hitastig að ræða. Nátthrafn-
inn í Kalifomíu og dkyldir fugl-
ar hafa eihkum verið rannsak-
aðir í þessu etfni. Þetta eru hálf-
trópiskir fuglar, og geri kulda-
kast á suimrum, sofna þeir og
felast í hamrasmugum, eins og
þjóðsagan segir, að lóan geri.
Báturlnn Hjörletfur frá Veat-
mannaeyjum strandaði í sand
inum austan við Hjörleifs-
höfða laugardagskvöldið 17.
febrúar. Þessi mynd var tek
in af bátnum nýlega, þar
sem hann liggur í fjörunni.
Pálmi Sigurðsson og Eggert
Gunnarsson í Vestmannaeyj-
um hafa keypt bátinn eins
og hann er, og eru þeir nú að
bjarga vélum o.fl. úr honum.
Þeir byrjuðu á þriðjudag, en
aðstæður eru nokkuð erfiðar,
þar sem sandurinn er mismik
ill. Vélahúsið er fullt af sandi
og eru þeir Pálml og Eggert
enn að moka sandinum upp
úr. Vonlítið er talið, að hægt
verði að bjarga skrokknum.
(Ljósm.: Ari Þorgilsson).
„Lóan er komin að kveða burt
snjóinm,
að kveða burt leiðindin,
það getur hún.“
sagði ská'ldið. Þeir, sem fagna
vorkomu, geta tekið undir síðari
Sjálístæðiskvenna
félagið Hvöt
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
heldur fund þriðjudagskvöldið
27. marz í Sjálfstæðishúsinu kl.
8,30 síðdegis. Jónas B. Jónsson
fræðslufulltrúi talar um fræðslu
mál. Þá verður rætt um bazar
og kaffisölu, sem haft verður
1. apríl
Islond í frönsk-
nm túnnritum
f FEBRÚARHEFTI rits franska
félagsskaparins „Centre d' Amitié
Internationale“ fjallar forsíðan
um ísland. Þar er tilkynntur fyrir
lestur í sal vísiudadeildar Sor-
bonneháskóla um ísland. Fyrir-
lesarinn er Alain Borveau og
sýnir hann litmyndir frá íslandi
til skýringar.
Þá er frá því skýrt að beðið sé
með óþreyju bóikar um „þetta
land sem ferðamenn hafi dálæti
á“, en hún komi út í bókarflokkn
um Collaction Petite Planete, sem
Seuil útgáfufyrirtækið gefi út.
En meðan beðið sé útgétfu þess
arar bókar, geti menn pantað sér
hefti af Sálfrœðilegu riti fyrir al-
menning (Revue de Phychologie
des Pepules) í Le Havre, en þar
séu upplýsingar um landið eftir
fréttamann þess í Reykjavík,
Brodda Jóhannesson.
Heimurinn erfiður
augum kommúnista
segir Kennedy i ræðu - Ræddi
vib Eisenhower i gær
Berkeley, California, 23. marz
(AP)
KENNDEY Bandaríkjaforseti
sagðj í ræðu í Berkeley háskóla í
dag, að samvinna Rússa og Banda
ríkjamanna í rannsóknum úti í
É*Mi
Námskeið um
sveitarstjórnar-
mál í Keflavík
SAMBAND ungra Sjálf-
stæðismanna efnir til nám
skeiðs um sveitarstjórnar-
mál í Keflavík helgina 30.
, marz til 1. apríl næstkom-
andi. Námskeiðið mun hefj
ast á föstudagskvöld og <
ljúka síðla dags á sunnu-
dag. Flutt verða erindi
um ýmsa þætti sveitar-
stjórnarmála, en námskeið
þetta er haldið fyrir Sjálif
stæðismenn á Suðumesj-
um. —.
geimnum muni hafa mikla þýð-
ingu og leggja drjúgan skerf aí
mörkum í þágu friðarins.
Kennedy ræddi nokkuð erfið-
leika kommúnista í Rússlandi
heima fyrir, og sagði að fré sjón
armiði þeirra liti heimurinn ertf-
iðari og verri út en hann væri 1
augum vesturveldanna. Kommún
istar standa nú ekki aðeins and-
spænis erfiðleikum heima fyrir,
t. d. í landbúnaðarmálum, svo
og þeirri staðreynd að fólk 1
kamimúnistalöndunum gerir stöðr
ugt auiknar krötfur, heldur sjá
þeir einnig fram á sundrung I
hinum kommúnistíska heimi, —
sagði Kennedy.
A laugardag réðgerði Kennedy
að heimsækja Eisenhower fyrr-
verandi forseta, en hann dvelst
nú skammt frá Kennedy. Kenne-
dy hefur haldið til í sumarhúsi
Binig Grosbv, söngvara, og er
Eisenhower í öðru sumarhúsi 1
mökkiurra kílórwetra fjarlægð.
Ekkert hetfur verið látið uppi um
umræðuefni þeirra Kennedys og
Eisenhowers en talið var líklegt
að þeir myndu ræða möguleilk-
ana á friðsamlegri samibúð við
kiommúnistarikin.