Morgunblaðið - 05.04.1962, Síða 1
24 síður
19. Argangur
80. tbl. — Fimmtudagur 5. apríl 1962
Prentsmiðja Morgunblaðsins
:efsf ábaugi
ráðherrafundur
NATO
I»að var kalsaveður í Reykjavík í gær, frost og norðangarr i. Stúlkurnar, sem sátu við Tjörmna fyrir framan Iðno í
fyrrasumar, sólbrenndar og léttklæddar, skutust nú glæne pjulegar á milli húsa, bláar og rauðar í kinnum. En end-
urnar létu þetta ekki á sig bíta. Þær sátu að venju á grasb alanum við Iðnó, þótt hann væri snævi þakinn. — Sjá aðra
mynd á baksíðu. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Eriendar
fréttir
í sfuttu máli
LONDON, 4. apríl NTB—Reuter.
— Fyrsta gervitungli Breta verð-
ur skotið á loft, frá Canaveral-
höfða, næstk. þriðjudag. Notuð
verður bandarisk Thor-Delta
eldflaug. Mun gervitunglið, sem
hlotið hefur nafmið Octopus,
verða á lofti í a. m. k. eitt ár, og
safna upplýsingum um rafhlaðn-
ar agnir úti í geimnum.
BERLÍN, 4. apríl NTB—Reuter.
.— Fjögurra ára gamall snáði
straulk frá foreldrum sínum, hér
í Berlín, f dag, og lagði leið sína
til næsta bílasala. Þar settist
(hann undir stýri, og ók á brott.
Ökuferðinni lauk með árekstri,
skomimu síðar, en ö/kumaðurinn
ungi slapp ómeiddur.
TÚNIS, 4. apríl NTB—Reuter. —
Habib Bourgiba, forseti, gengur
í annað hjónaband sitt 12. apríl
næstkomandi. Konuefni hans er
Ouessila Ben Ammar, fimmtug að
aldri, systir núveramdi félags- og
heilbrigðismálaráðherra landsins.
Bourgiba skildi við fyrri konu
sína í fyrrl, sem var frönsik, og
höfðu þau verið gift í 35 ár. For-
setinn er nú 59 ára gamall.
BTJENOS Aires, 4. apríl NTB—
Reuter. — Hin nýja stjórn Argen
tínu hneigist frekar til hægri
stefndu, ef dæma má af þeim em-
bættarveitingum, sem hinn nýi
forseti, Jose Maria Guido, hefur
stjórnað, Innanrfkisráðherrann,
Martinez, gegndi þýðingarmiklu
Hilutrverki 1 uppreisninni gegn
Peron, á rínum tíma, aukþesssem
atvinnumálaráðherrann er hægri
íinnaður. Stefnan er ekki talin
túlka vilja almenninigs, enda er
íhaldsflokkurinn í minni hluta í
Ihéruðum.
Nýjar varúöarráösíafanir
geröar í Sýrlandi
tJtgönju- og fundabann
í Aleppo
Damaskus og Beirut, ý. april.
— (AP — NTB) —
MJÖG hefur dregið úr spenn
unni í Sýrlandi í dag eftir að
uppreisn Nasser-sinnaðra her
foringja var bæld niður í
Aleppo í gær. Hefur her-
stjórnin í Damaskus gefið út
tilkynningu þar sem hún seg
^CbsíCF^Ch^CP^Q^C^Qr^CF^Cb^Cr^Qr^
I Sameigin- |
| legar
\ ferðarregl-!
|ur í Evrópu?
'jjParis, 4. apríl (NTB-Reuter) ((,
(? Samgöngumálaráðherrar 11 jj
c, Evrópulanda hafa á fimdi sín- •/
liun hér, samþykkt sameigin-d
lC legar reglur um. umferð á þjóð ý
jlvegum, og skulu þessar regl-t
(?Jur verða grundvöllur fyrirj
Sjsameiginlegar umferðarreglur i(
/pEvrópulandanna í framtíðinni. v
r Reglurnar fjalla m. a. um V
Áþaö, á hvora hönd skuli vikið,«
skyídur ökumanna við fót- S
^gangandi, bifreiðastöður o. fl. ((,
(? Noregur, Danmörk og Sví- J
Qvþjóð tóku þátit í ráðstefnunni, •/
«auk V-Þýzkalands, Hollands, v
Belgíu, Luxemborgar, Frakk-
lainds, Ítalíu, Sviss og Austur- (b
v ríkis. ^
ir að takmark hennar sé nú
að vinna að einingu hinna
frjálsu Arabaríkja. Ekki er
minnst á hvaða Arabaríki er
átt við.
Segir í tilkynningunni að her-
stjómin njóti nú stuðnings alls
hers landsins. Uppreisnin í Al-
eppo hafi verið bæld niður án
blóðsúthellinga vegna þess að
þjóðin hafi staðið með hernum
um það að forða landinu frá
bræðravígum.
VARÚÐARRÁÐSTAFANIR
En þrátt fyrir yfirborðs frið
hvöttu útvarpsstöðvar landsins
íbúana hvað eftir annað í dag
til að hætta mótmælagöngum og
vöruðu við flugumönnum. Fund
arhöld og samkomur fleiri en
þriggja manna eru bannaðar og
útgöngubann er í Aleppo frá
kl. 11 að kvöldi til kl. 8 að
morgni. íbúum borgarinnar hef-
ur verið fyrirskipað að afhenda
öll vopn innan 24 klukkustunda
Framih. á bls. 2.
| PAR.ÍS, 4. apríl NTB Reuter.^
* Ráðherrafundur NATO-ríkj-aj
(( anna verður haldinn í Aþenu, (S
j dagana 3.—6. maí, segir í fréttín
f frá aðalstöffvum samtakanna,
- í dag. J
Mun einkum verða lögð á- (f*
herzla á varnarmál á þessum'
vorfiundi, ^em hefst með þvi,;
að varnarmáJaráðherrar þátt- V
tokuríkjanna 16 koma samaneJ
á fund, 3. maí, en síðan verð(8
ur haldið áifram viðræðum, J
næstu þrjá daga, þá einnig
ff með utanríkiisráðherrum land'r
e anna. ^
Fram til þessa baiía ráð- c
! herrafiundir þessir einkum (
fjallað um stjórnmáil, sem ’
(rædd hafa verið af utanríkisSJ
J ráðherrum og aðstoðarmönn- 'ð
, um þeirra. ö)
Fréttatilkynning samltak- (]
anna gerði enga grein fyrir'
)því, hvers vegna nú yrði gerðfú
5 breyting á fundarháttum, en -
cheimildir eru fyrir því, að niúc
'i skuli fara fram nákvæm at- v
, hugun á þvi, á hvern hátt'
‘jjmegi auka vopnaframleiðslu ÍÚ
(PNATO-ríkjanna.
geisar
í Indónesíu
JAKARTA, 4, apríl — AP. —
Stjórnin í Indónesíu ftefur lokað
háskóla landsins og sent nem-
endurna, 6000 talsins, til þess að
hjálpa til við að bólusetja lands-
menn. Óttast menn nú mjög bólu
sóttarfaraldur, einkum í Jakarta,
en þar búa 3 milljónir manna.
Fregnir frá V-Java benda til þess,
að tíundi hluti íbúa þar hafi
tekið veikina sem talin er munu
hafa börizt þangað fra Suður-
Sumatra. Heræfingar stúdenta
falla niður á meðan bólusetningar
(herferðin stendur.
Zahreddin.
BOGOTA, 4. apríl NTB—Reuter.
Fjórtán manns létu lífiff í vopn-
aðri árás ræningja, á tvær lang-
ferffabifreiffir, á mánud. skammt
fyrir vestan Bogota, í Kolumbíu.
Ails voru 36 í bifreiffunum. Þeir,
sem týndu lífinu, voru hermenn.
Þungra refsinga krafizt
Havana, Kúpu, ý. apríl.
— (AP — NTB) —
RÉTTARHÖLDUM er nú
lokið í málum 1179 fanga,
sem teknir voru í innrásar-
tilrauninni misheppnuðu í
apríl í fyrra. Hefur saksókn-
ari krafizt þungra refsinga,
allt frá 20 ára fangelsi til
dauðadóms. Var jafnvel bú-
izt við að dómur yrði kveð-1
inn upp í dag.
Réttarihöldin fóru fram í hall- [
argarði Principe-kastala, sem er
gamalt virki frá tímum land-
nema á Kúbu. Var öllum vest-
rænum fréttariturum bannaður
aðgang-ur að þeim. Að loknum
réttarhöldum fór skipaður verj-
andi fanganna, Antonio • Cejas,
fram á „vægan dóm“.
í lokaræðu sinni sagði sak-
sóknarinn, Saniago Cubas, að i
fangamir hefðu drýgt glæpi, sem
væru ógnun g-egn öryggi ríkisins
og augljósit landráð. Þá væri það
einnig ljóst að Bandaríkin hafi
átt þátt í innrásinni og sakbom-
ingarnir verið viljug verkfæri
þeirra. — Kennedy forseti og
bandarískir heimsvaldasinnar
yrðu að bera ábyrgð á glæpum
sínum gagnvart þjóð-um heims-
inis, sem munu sjá um að þeir fái
viðeigandi refsingu eins og sak-.
sóknarinn komst að orði.
I