Morgunblaðið - 05.04.1962, Síða 2

Morgunblaðið - 05.04.1962, Síða 2
2 MORGVNBLAÐItí Fimmtudagur 5. april 1962 Frá bazar Hvatar sJ. sunnudag. Velheppnoðnr bozor Hvntor SX. sunnudag, 1. april, efndi Sjálfstæöiskvennafélagið Hvöt til bazars og kaffisolu í Sjálf- stæðishúsinu. Var mikil aðsókn að samkomunni og nær aliar vör urnar, sem á bazarnum voru seld ust. Húsið var opnað kl. 2 á sunnu diag og hiófist bazarinn, og byrjað var að selja kaffi. Húsið var op- ið til kil. 6 e.h. og voru þá eins og áður er sagt nær allir bazar- munirnir seldir. Hvatarkonur fjölmenntu í Sjál/fstæðishúsinu til að hjálpa til við samikomiuna, sem var hin ánægjulegasta. Nefnd, sem átftu í sæti 50 Hvatarfconur, vann að undirbún- ingi bazarsins, en auk þeirra lögðu aðrar félagskonur sitt af mörkum til þess að sem bezt mætti takast, unnu við sausma á samt nefndinni og sýndu mik-inn áhuga á undirbúningnum. Hvatarlkonur báðu blaðið að böma á framfæri þökkum til allra þeirra, sem stuðluðu að því að bazarinn og kaffisalan mættu takast eins vel og raun varð á. Bjargaði lífi sonar sins með blásfursaðferðinnið v FYRR nöfckru barst dr. Gunn- laugi Þórðarsyni, fyrrverandi (L framkvæmdastjóra Rauða J kross ísiands, eftirfarandi bréf ]( frá Guðmundi T. Arasyni í y Breiðdalsvík: $ „Ég vil þakka yður kærlega fyrir komuna hingað til Breið dalsvíkur sumarið 1960 og kennsluna í lífgun úr dauðadái (biástursaðferðina) og jafn- framt lífgjöf sonar míns Björns, sem er 8 ára gamall, en hann fékk svo slæmt raf- lost aðfangadag jóla s.l. að hann hefði eflaust dáið, hefði ég ekki verið staddur foeima eða lært þessa öndunaræfingu. Nánari atvik voru þau, að um kl. 10 árdegis var Björn að leik hjá bræðrum sínum (9 og 11 ára)’ í herbergi þeirra, og heyrðum við þá hrópað ákaft. Var það Gunnar (11 ára). Konan mín, Sigrún Gunnarsdóttir, hleypur inn í herbergi bræðranna og er þá Gunnar hljóðandi á gólfinu, en í legubekknum liggur Björn litli með borðlampa (úr málmi) í höndunum, en bera fæturna við miðstöðvarofninn og er þá alveg meðvitundar- laus og hættur að anda. Gunn- ar hafði ætlað að taka lamp- ann af Birni, þegar hann kom inn 'í herbergið, en fókik þá raf magnsstraum í sig og lampinn fór úr sambandi, en Gunnar hljóðaði eins og áður er getið. Þegar loonan mín sér hvernig komið er, kallar hún til mín. og ,hóf ég þegar önd- unaræfingar á dregnum. Eftir stutta stund fór hann að anda með og meðvitund fékk hann stuttu síðar, en var ákaflega máttlaus næstu 6—10 klukku tíma. Hann brenndist á báð- um höndum og fótum, og gekk illa að græða sárin, eru þau ekki gróin ennþá. Ég vil endurtaka þakklæti mitt og fjölskyldu minnar til yðar, og vona að sem flestir eigi kost á að kynnast þessari nýju öndunaraðferð (blásturs aðferðinni) sem reyndist mér svo vel“. Tollvörugeymsla reist í Héðinshöfða Byrjunarfrainkvæmdir 2500—3000 ferm. skemma ÁKVEÐIÐ hefur verið að hið nýstofnaða fyrirtæki Tollvöru- geymslan h.f. fái lóð undir toll- Stórfelld fiskirækt ráðgerð í Rangárvallasýsiu AUSTUR í Rangárvallasýslu eru nú uppi ráðagerðir um miklar framkvæmdir í fiskirækt. Er fyr irfiugað að gera fiskveg um Ár- bæjarfoss, sem er í Ytri-Rangá skammt fyrir ofan Hellu, og þrjá smærri fossa eða fiúðir í ánni. Með framkvæmdum þessum yrði sjógengnum fiski auðvelduð leið inn á um 40 km langt svæði í Ytri-Rangá. Gætj fiskurinn þá gengið upp ána allt fram fyrir Galtalæk, sem er efsti bær í Uandmannahreppi. Margar ár og lækir renna í ána á þessu svæði. Svo sem kunnugt er, er Ytri- Rangá þriðja stærsta bergvatns áin á Suðurlandi. Eru Sogið og Brúará stærri. Upplýsingar þessar komu m.a. fram á aðalfundi Veiðifélags Rangæinga, sem haldinn var fyr ir skömmu. Veiðifélagið nær yf ir vatnasvæði Rangáanna, þ.e. Eyistri- og Ytri-Rangá, Þverá og — Sýrland Framh. af bls. 1. og allar samgöngur við ná- grannaríkin Jórdaníu og Líban- on eru bannaðar. Fyrri fregnir hermdu að Záh- reddin hershöfðingi hefði afsal- að sér völdum í hendur Naz- em el Kudzi, fyrrv. forseta, sem herinn steypti af stóli hinn 28. marz sl. Þessar fregnir hafa ekki við rök að styðjast og sit- ur Zahreddin enn við völd. — Hins vegar er talið að borg- araleg stjóm verði mynduð í Sýrlandi á næstunni og her- stjórnin láti þá af völdum. Hólsá. Á fundinium urðu tölu verðar umræður um veiðknál á vatnasvæðinu. Skýrt var frá at hugunuim á fiskvogagerð um Ár bæjarfioss og þrjá smærri fossa eða flúðir í Ytri-Rangá. Grein/t var frá kostnaðaráætlun um þessar framlkivæmdir. Er talið að það muni kosta á fjórða hundrað þúsund krónur að gera fossana fiskgenga. Stofnuð hefur verið veiðiféíl-a gsde i id við ána ofan Ár bæjarfioss og er fiormaður henn ar Sigurjón Fálsson að Galta- læk. Ueitað tilboða. Á fundinum var samþykkt að leita eftir tilboðum í veiðina á vatnasvæðinu. Ennfiremur er óskað eftir tilboðum í byiggingu fiiSkveganna og ræGktun fiskis. Lögðu fundarmenn áherzlu á, að þessum athugunum yrði hrað að sem mest Stjórnarformannsskipti urðu nú í Veiðifélagi Rangæginga. Ágúst Guðmundsson, Stóra-Hofi, sem verið hefur formaður félags ins um 10 ára skeið baðst eindreg ið undan endurkjöri. Formaður var kosinn Sigbjartur Guðjóns- son, Hávarðankoti í Þyklkvabæ. Voru fráfarandj íormanni þökk uð ágæt störf í þágu félagsins á liðnum árum. Forustumenn fræðslinnála á Akureyri Allir íslenzkir unglingar njóti starfsfræðslu Á FUNDI, sem haldinn var á Akureyri um síðustu helgi var eftrrfarandi tillaga borin fram af Eiriki Sigurðssyni, skólastjóra Oddeyrarskóla og samþykkt einróma af öllum forustumönn- um atvinnu- og fræðslumála í bænum: „Forustumenn atvinnu- og fræðslumála samankomnir á Akureyri þann 1. apríd 1962 leyfa sér hér með að beina þeirri ein dregnu ósk til ativinnumálaráð herra, að hann beiti sér fyrir því, að íslenzk æska, hvar sem, hún er búsett á landinu, megi * verða aðnjótandí starfisfræðslu áður en Skyldunámi lýkur. Við teljum sjálfsagt, að við framtíðarskipulag starfsfræðsl- unnar verði fullt tillit tekið til þegar fenginnar reynslu hér á landi og þess, sem beata raun hefur gefið í starfisfræðslu ná- grannaþjóðanna. Til þess að sem fyrst vefiði unnt að hetfja starfs- fræðsluleiðbeiningar í skólum landsins teljum við auðsýnidegt að koma á starfsfræðsilunám- skeiði fyrir kennaxa og verði þar jöfnum höndum lögð áherzla á hinn fræðilega grundvölil starfsfræðslunnar og fræðslu um íslenzkt atvinnulíf“. vörugeymslu vestan í Héðins- höfðanum eða nánar til tekið skammt frá sjó við Héðinsgötu, sem liggur frá Kleppsvegi niður að BP-tönkunum í höfðanum. Var samþykkt á síðasta borgar- ráðsfundi að veita þessa lóð, sem er 1,5 hektarar að stærð. Mbl. leitaði upplýsinga um fyrirhugaða tollvörugeymslu hjá Albert Guðmundssyni, stórkaup- manni, sem er formaður félags- stjómar. Sagði hann að þátttak- an í þessu fyxirtæki hefði orðið meiri en menn gerðu sér vonir um í upphafi og var þá farið að hugsa til stærri framkvæmda en glerverksmiðjan, sem upphaflega var í athugun að kaupa, bauð upp á. Var þá í samráði við Verzlunairráð sótt um lóð á Laugarnesinu og er hún nú feng in. Rómaði Albert mjög hve fljótt og vel málið var afgreitt hjá borgarstjóra, borgarráði og borgarverkfræðingi. Sem byrjunarframkvæmdir er fyrirhuguð 2500—3000 ferm. vörugeymsla og verður hún boð- in út. Þar geta innfllytjenduir geymt vörur sem koma til lands- ins og greitt af þeim toll smám saman um leið og þeir taka út vörumar eftir hendinni. Sagði Albert að vonir stæðu til að þetta gæti seinna þróast upp i fríhöfn. Hlutafé fyriirtækisins er nú 2,5 millj., en heimild til að auka það upp í 3,5 millj. £)>^>=£)5^>=9>==ö>=£)>=0>=9>=t)>=£)>==í)>! Ivitni vant-1 lar að slys-l inu a Vest | urgötu a IsÍÐDEGIS í gær hafði að ( Jeins eitt vitni að banaslysinu, (f á Vestnrgötu í fyrradag gefið vsig fram við umferðardeildj & rannsóknarlögreglunnar. Var' tþað vitni í strætisvagninum.i jíjVitað esr að fleira fólk getursj (f borið vitni í máli þessu og eruj Yþað eindregin tilmæli rann-H v sóknarlögreglunnar cuff þeir,^ «sem einhverjar upplýsingar(?. cígætu gefið, hafi samband viðA (^umferðardeildina. Jj Drengurinn, sem fyrir strætlCj isvagninum varð, hét Krist- Ijá/n Haukur Guðmundsson,| fjögurra ára, til heimilis að<Ó' jjMýTargötu 14, sonur Sigur-A y laugar J. Bragadóttur og GuðV Vmundar S. Valgarðssonar. f»=0>=9>=ö>=9>=O.'==9>=O>=9>=:ð>=9>=öjJ Z' NA /5 hnútar / S V 50 hnútar K Snjókoma f 06 i V Shúrir K Þrumur mss Kukhski/ HitasM H Hmt í ‘■JssÚ Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: SV-land til Breiðafjarðar og miðin: NA stinninigskaldi eða allhvasst, lægir á morgun, víð- ast léttskýjað. Vestfirðir til NA-lands og miðin: NA átt, sums staðar all hvasstf, él, lygnir heldur á morgun. Austfirðir og miðin: Hvass NA, snjókoma. SA-land og miðin: NA átt, hvassviðri og snjókoma aiust- an til fram eftir nóttu, batn- andi veður á morgun. Veðurhorfur á föstudag: Norðlæg átt og él fyrir norð an, sennilega skammvinn snjó koma á SV-landi, annars lótit- skýjað sunnan lands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.