Morgunblaðið - 05.04.1962, Page 4
4
MORcryrtLAÐiÐ
Fimmtudagur 5. apríl 1962
Handrið
úti og inni. Gamla verðið.
Vélsmiðjan Sirkill
Hringbraut 121.
Sími 24912 og 34449.
Bílskúr
eða húsnæði fyrir léttan
iðnað óskast, 40-50 ferm.
Uppl. í síma 22959 eftir
kl. 7.
Kjörbarn
Ung hjón í góðum efnum
óska að fá gefins dreng
um tveggja ára. Bréf send-
ist afgr. Mbl. fyrir sunnu-
dag, merkt: „Hamingja —
4286“.
Lán
50-100 þús. kr. lán óskast
til 5 ára gegn veði í góðri
fasteign. Tilb. sendist afgr.
Mbl.. merkt: „4321“.
Einhleypur maður
óskar eftir 1-2 herb. og eld-
húsi. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „4284“, fyrir
mánudag.
Hljóðfæri
Básúna til sölu. Sími 32784.
Hjón með eitt bam
óska eftir 2-3 herbergja
ibúð. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Uppl. í sínxa
33717.
ísfirðingar
Hárgreiðslukona verður
með permanent, lagningu
og klippingar á ísafirði
dagana 9.-15. þ. m. Pöntun-
um veitt móttaka í sírna
352.
2—3 herbergja íbúð
óskast fyrir fámenna fjöl-
skyldu fyrir 14. maí. Ein-
hver fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Uppl. í símum
18763 eða 38085.
Smurbrauðsdama
óskast. Uppl. í Brauðstof-
unni Vesturgötu 25. —
Sími 16012.
Keflavík
Verkamenn óskast. Úti- og
innivinna. Uppl. í síma
1582 eftir kl. 7.
Guðni Bjarnason.
Renault ’46
til sölu, ódýrt. Uppl. í síma
34179.
Aukavinna
Maður sem vinnur vakta-
vinnu og hefur löng frí,
óskar eftir aukavinnu. —
Margt kemur til greina.
Tilb. sendist Mbl., merkt:
„Aukavinna — 4289“.
Bíll
Búmgóður sendiferðabíll
til sölu, ódýrt. Ýmis skipti
geta komið til greina. —
Uppl. í síma 37234.
Timbur
í vinnupalla við tvíbýlis-
hús óskast keypt eða leigt.
Uppl. í síma 12864.
í dag er fimmtudagurlnn 5. apríl.
95. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5:38.
Síðdegisflæði kl. 18:00.
Slysavarðstofan er opln allan sölar-
hringinn. — LÆeknavörður L.R. (fyrli
vitjaniri er á sama stað fra kL 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 31. marz til 7.
apríl er i Vesturbæjarapóteki. Sunnu
dag í Apóteki Austurbæjar.
Holtsapotek og GarðsapAtek eru
opin alia virka daga kl. 9—7. laugar-
daga fra kl. 9—4 og belgidaga frá
kL 1—4.
Kópavogsapótek er oplð aDa virka
daga ki. 9,15—8. laugardaga rra ki.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e-h. Simi 23100
Næturlæknir í Hafnarfirði 31. marz
til 7. apríl er Kristján Jóhannesson,
sími 50056.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fuUorðna
Uppl. í sima 16699.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
n GIMLl 5962467 — 1.
IOOF 5 = 143458% = SpkV.
St. St. 5962457 — VUI — 7.
I.O.O.F. 3 — 1434511 + D6mk.
RMR 6-4-20-VS-FR-HV.
Konur loftskeytamanna: Munið fund
inn í Bylgjunni í kvöld kl. 8:30 á
Bárugötu 11, handavinna. Stjórnin.
Aðalfundur kvenfélags Hallgríms-
kirkju verður haldinn þriðjudaginh
10. apríl kl. 8:30 £ félagsheimili múr
ara, Freyjugötu 27. Venjuleg aðal
fundarstörf.
Minningarkort Miklaholtskirkju fást
hjá Kristínu Gestsdóttur, Bárug. 37.
60 ára er í dag frú Björg Ólafs
dóttir Jaðri við Sundlaugaveg.
60 ára varð í gær Guðfinna
Jóhannesdóttir, Skólavegi 2,
Siglufirði.
85 ára er í dag frú Soffía Farm
dal, Eyrargötu 2, Siglufirði,
ekkja Sigurðar heitins Fanndal,
kaupmanns þar.
Nýlega hefur séra Björn Jóns
son í Keflavík gefið saman eft
irtalin brúðhjón: Sigrúnu Hill,
skrifstofumær, Seljavegi 9 og
Eugene A. Barberie, verzlunar-
stjóra á Keflaví'kurflugvelli. —
Heimili þeirra er á Seljavegi 9,
Keflavík.
Ungfrú Kristínu Magnúsdótt
ur og Arnodd Tyrfingsson. —
Heimili þeirra er að Reyikjanes
vegi 6, Ytri-Njarðvik. Ungfrú
Önnu Sikúladóttur og Melvin E.
Halterman, vamarliðsmann. —
Heimili þeirra er að Sunnubraut
13, Keflavík,
Einnig Ólöfu Sign rðardóttur
og Reúbein Roper, starfsmann
á Keflavíkurflugvelli. Heimili
þeirra er að Tjarnargötu 27, —
Keflavlk.
Nýlega opinberuðu trúilotfun
sína ungfrú Dagbjört Flórents-
dóttir, Höfðaborg 87 og Gunn-
laugur Árnason, Melabraut 2A.
SKIPSHUNDURINN á togar
anum Agli Skallagrimssyni
heitir Káitur og honum lílkar
sjómannverkfallið ekkj betur
en sjómönnunum.
Fyrstu dagana var Kátur
hjá skipsmönnunum til skipt
iis eins og venja er þegar tog
arinn er í landi. Sxðan tó(k
Karlsen, minkabani hann til
síin, en Kátur, sem hefur verið
á sjónum frá fæðingu, unir
sér illa í landi og vill helzt
vera hjá mönnum, sem hann
þekikir.
Hann var hjá Karlsen í
nokkra daga, en þá sleit hann
tjóðurband sitt og stöikk yfir
mannhæða háan vegg með
það í eftirdragi, en Karlsen
náði honum á hlaupum.. Þeg
ar Kátur hafðj gert þesisa til
raun til að strjúka, var hon
um komið fyrir hjá föreldr-
um eins skipsmannsins á Agli
Skallagrímssyni, sem eiga
heima niður við sjó á Sel-
tjarnarnesinu. En Kátur tók
ekki gleði sína. Hann nærð-
ist ekki, starði löngunarfull-
um augum út á sjóinn og and
aði að sér hafgolunni.
Fólkinu, sem Kátur var hjá
tókst varla að koma ofan í
hann nokkrum bita Og sýni-
legt var að honum leið ekki
„Kátur“ og einn skipverjanna á Agli Skallagrimssyni, Jón
Alfreösson.
vel. Var þá gripið til þess
ráðs að kc«na honum um
borð í Egil Ska 1:1 ag rímsson,
þar sem hann liggur bundinn
við bryggju og hafa hann þar
hjá vaktmönnunum.
Strax og Kátur kom um
borð í skipið og hitti þar einn
skipsmanninn, f élaga sinn,
varð hann mjög glaður, en
hann bíður þess sennilega
með óþreyju eins og skipverj
arnir, að verkfallið leysist og
hægt sé að leggja úr hafn.
Kátur er, eins og sjá má,
stór sohaferhundur. Hann er
sonur „Kims“, skipshunds á
togamnum „Fyiki“.
MENN 06
= mLEFN!=
Séra Pétur Magnússon.
IMóbelsskáld
i nyju Ijosi
Séra Pétur Magnússon leit
inn á Morgunblaðið með
bækling, sem hann hefur gef,
ið út og nefnir „Nóbelsskáld
í nýju ljósi“. Um efni bækl-
ingisins sagði hann:
— Það er græna ljósið, sam
ég er að varpa yfir Nóbels-1
S skáldáð okkar. Eg er að opna
í uimferðina — svona í andleg-
g um skilningi — gefa til kynna
þeim hluta þjóðarinnar, sem
hefur staðið alveg dolfallinn
og starað í rauða ljósið, sem
Pétur Hallberg og sænska aka
dernían kveiktu hérna um ár-
ið, að það sé alveg óhætt að
byrja að hugisa á ný, og beita
sinni eigin dómgreind við
matið á verkum Halldórs
Laxness.
Séra Pétur kvaðst annars
ekki vilja ræða efni bæklings
, ims, hann segði sjálfur sína
sögu. Við gripum niður í bækl
jinginn á bls. 36. Kemst höf-
undur m.a. svo að orði um
Strompleikinn:
— Eg sárvorkenni leikurun
um að þurfa að standa í
þessu. Þeir hefðu átt að krefj
ast tvöfaldra launa fyrir
hverja sýningu. — Einn leik-
dómaranna hafði talað um
mikinn „sviðskraft“ leikrits-
ins. Það var vandalaust að
sjá, á hverju hann hafði reist
þarni dóm. Þegar mest gekk
á, lágu einir sjö leikarar
kylliflatir á sviðinu. í lofk
[ sjónleiksins Hamlet lágu bara
fjórir. Sviðskraftur Hamlets
reyndist þarna allt að því
helmingi minni en hins fyrr-
nefnda — það er að segja, ef
.snilldin er mæld í kílógrömm
um.
JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN ~X * * Teiknari: J. MORA
— Hafðu hljótt um þig, Gar, sagði
Sí, þegar þeir komu til slcipsins, það
getur verið að einhver sé á vakt
þarna uppi. Síðan sveiflaði hann sér
upp á skipshliðina og gægðist inn
um opinn glugga.
Júmbó stökk á fætur, þegar hann
sá hver kominn var. Sí rétti pakk-
ann inn um gluggann og benti á
munninn á sér, tuggði og benti síðan
á magann á sér.
— Hann vill sýnilega að við borð-
um þetta, sagði Júmbó og stakk
plötunni upp í sig. í sama bili opn-
uðust dymar og Ósvald sjóliðsfor-
ingi gekk inn. — Hvað gengur á?
spurði hann reiðilega. ^
— Það er góð lykt af þessu —
hvaða grikk ætlið þið nú að gera
mér? hélt hann áfram. Júmbó var
með fullan munninn af súkkulaði og
reyndi að skýra fyrir sjóliðsforingj-
anum að þetta væri eitthvað, sem Sí
og Gar kölluðu súkkulaði....