Morgunblaðið - 05.04.1962, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 05.04.1962, Qupperneq 12
12 MORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 5. apríl 1962 CTtgefandi: H.f. Arvakur. Reykjavik. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (áfem.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Arni Garðar Krisíinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: .\ðalstræti 6. Augiýsingar og avgreiðsla: A.ðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. I ÞJONUSTU FRIÐAR OG MANNHELGI Fjrettán ár eru tun þessar mundir liðín síðan Norður- Atlantshafsbandalagið var stofnað af 12 þjóðum. Síðan hafa þrjár 'þjóðir gerzt aðil- ar að bandalaginu, þannig að alls eru þær í dag 15. Höfuðtakmark þessara þjóðasamtaka felst í þessum tunmælum stofnskrár þeirra: „Þau eru ákveðin í að tryggja frelsi þjóða sinna, sameiginlegan menningararf og siðmetmingu, sem byggist á grundvallaratriðum lýðræð isstj ómar, einstaklingsfrelsis og réttarríkis“. Annars staðar í sáttmálan- um er áherzla lögð á það, að Atlantshafsbandalagið sé fyrst og fremst vamarsam- tök vestrænna þjóða. Þau voru stofnuð vegna út- þennslu- og yfirgangsstefnu hins alþjóðlega kommún- isma, sem beitt hafði her- valdi til þess að Ieggja undir sig hvert þjóðríkið á fætur öðru. Þegar þjóðir Vestur- Evrópu og Norður-Ameríku sáu aðfarir Rússa í Tékkó- slóvakíu, Póllandi, Austur- Þýzkalandi, Ungverjalandi og öðrum ríkjum Mið- og A- Evrópu, gerðu þau sér ljóst aðþeirra eiginveggur brann. — Sjálf höfðu þau bitra reynslu af hlutleysisstefn- unni, sem flest þeirra höfðu fylgt fram að annarri heims- styrjöldinni. í henni reynd- ist ekkert skjól. Hún var blekking ein og hégómi. Smá _ þjóðir Vestur-Evrópu hikuðu því ekki við að taka höndum saman við hin vestrænu stór- veldi og mynda bandalag til verndar frelsi sínu. Atlantshafsbandalagið hef- ur á þeim 13 árum, sem það hefur starfað, unnið geysi- mikið og giftusamlegt starf. Það hefur stöðvað framsókn hins alþjóðlega kommún- isma í Evrópu. Það hefur haldið ofbeldisstefnu Rússa í skefjum og átt ríkan þátt í þeirri efnahagslegu uppbygg- ingu, sem átt hefur sér stað í löndum bandalagsins. Kommúnistar hafa vitan- lega haldið uppi trylltum hatursáróðri gegn þessum vamarsamtökum frjálsra þjóða. En einmitt sú stað- reynd hefur gert fleira og fleira fólki ljóst, að Atlants- hafsbandalagið er brjóstvörn mannréttinda, friðar og ör- yggis í heiminum. Vaxandi skilnings gætir um allan hinn vestræna heim og víð- ar á hinum mikilvæga hlut- verki þess. Hér á íslandi hefur Atlants- hafsbandalagið og hugsjónir þess jafnan átt ríkan hljóm- gmnn. En sl. tvö ár hefur ný hreyfing hafizt um aukinn stuðning við bandalagið og þátt íslands í því. íslenzk æska finnur að frelsið er henni dýrmætast af öllu. — Hún vill ekki að svartnætti hinnar kommúnísku kúgun- ar verði hlutskipti þjóðar hennar. Þess vegna fylkir hún sér í stöðugt vaxandi mæli um hugsjónir Norður- Atlantshafsbandalagsins, frið og mannhelgi. NAUÐSYN AL- MANNAVARNA f Tmræður um frumvarp Bjarna Benediktssonar, dómsmálaráðherra, um al- mannavarnir standa nú sem hæst á Alþingi. Kommúnist- ar hafa hafið tryllta baráttu og málþóf gegn málinu. Þarf það út af fyrir sig ekki að koma neinum á óvart. Enda þótt tilgangur þessa frum- varps sé fyrst og fremst sá að bjarga mannslífum, ef til þeirra ótíðinda drægi, sem allir íslendingar vona að ekki komi, reyna komm- únistar eftir fremsta megni að gera málið tortryggilegt. Sýnir það enn einu sinni, hversu gersneyddir umboðs- menn Moslcvuvaldsins á ís- landi eru allri ábyrgðartil- finningu gagnvart sinni eig- in þjóð. Allar nágrannaþjóðir okk- ar leggja lcapp á að gera fjölþættar ráðstafanir til ör- yggis borgurum sínum, ef til styrjaldarátaka kæmi. Hafa hinar gífurlegu kjarnorku- sprengingar Rússa á sl. hausti ekki hvað sízt átt þátt í að auka skilning almenn- ings á nauðsjm slíkra al- mannavarna. Vitað er að margvíslegar vemdarráðstaf- anir er hægt að gera gegn geislavirlcni í andrúmsloft- inu af völdum kjarnorku- sprenginga í nálægum eða fjarlægum löndum. Það væri hreinn glæpur, ef íslending- ar létu undan fallast að gera slíkar ráðstafanir. iv 1 r.-n Sendistöð „Radio Mercur“ er um borð í þessu skipi, „Cheeta n“. Auglýsingar ogr annað efni.j sem unnið er í landi, er tekið á segulband, og því síðan varpað dagl. í sjóinn, við hlið skipsins.^ Danska stjórnin tii at- i iögu við „Radio Mercur"! Frumvarp í danska þinginu til að stemma stigu við starfsemi þess Samgöngumálaráðherra Dan- merkur, Kai Lindberg, hafi barið fram frumvarp sem miðar að því að stemma stigu við starfsemi útvarps- stöðvarinnar ,,Radiö Mercur“. Stöðin hefur undanfarin 4 ár haft aðsetur sitt uom borð í skipinu „Oheeta IX“, skammt undan ströndum Danimerkur. — Svipað frumvarp hefur verið borið fram í sænska þinginu, og eru bæði frum- vörpin i samræmi við þær um ræður er urðu á nýafstöðnu þingi Norðurlandaráðs, um starfsemi útvarpsstöðva, með aðsetur utan landlhelgi eða lO'ft helgi Norðurlandanna. Aðalinntak danska frum- varpsins er á þá leið, að út- varpsstöðvar megi ekki starf- rækja á opnu hafi, eða í hálöft um. Sömuleiðis skuli það varða við lög, að stuðla að slíkum útvarpssendinguim, með því að fá eigendum stöðvanna til umráða skip, eða annan útbúnað, lána þeim fé eða starfa • i þágu þeirra. í PRÓFKOSNING SJÁLFSTÆÐIS- MANNA ¥Tm þessar mundir stendur yfir almenn prófkosning meðal Sjálfstæðisfólks í Reykjavík um val frambjóð- enda á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins við borgar- stjómarkosningamar, sem fram eiga að fara 27. maí xik. þessum kosningum hafa kosningarétt allir skráðir fé- lagar Sjálfstæðisfélaganna í borginni og allir aðrir, sem styðja Sjálfstæðisflokkinn og eru á kjörskrá í Reykjavík. Sjálfstæðismenn hafa í mörgum undanförnum kosn- ingum haft þann hátt á að láta slíka almenna prófkosn- ingu fram fara um val frumvarpinu er einnig gert ráð fyrir því, að auglýsendur verði taldir til lögbrjóta, skipti þeir við umræddar útvarps- stöðvar. Eina undantekningin, sem gerð er, er varðandi leikara, sem kunna að vera samnings- bundnir við einkastöðvar af þessu tagi, Gert er ráð fyrir, að þetta frumvarp kunni að mæta and stöðu ílhaldsmanna á þingi, Og þeir muni fara þess á leit, að slaikað verði á lögunum um einkarétt rikisins til útvarps- sendinga. Samgöngumálaráð- herrann, Kai Lundberg, hefur þó lýst því yfir, að hann telji, að frumvarpið muni ná fram að ganga. Hins vegar komi til greina að ræða, hivort rétt sé að veita einkaaðilum rétt til útvarpssendinga. Þau fiögur ár, sem stöðin hefur starfað, hefur hún náð miklum vinsældum, og er nú talið, að um 2 milljónir manna hlusti nú að staðaldri á send- ingar hennar. manna á lista þeirra. Hefur það þótt gefast mjög vel. — Mikill fjöldi fólks hefur tek- ið þátt í prófkosningunni og framboðslistinn hefur þannig verið byggður á vilja og til- lögum þúsunda flokksmanna og stuðningsmanna Sjálf- stæðisflokksins í borginni. Fyllsta ástæða er til þess að hvetja Sjálfstæðisfólk til þess að gera þátttöku í próf- kosningunni almenna. Það mun eiga sinn þátt í því að tryggja heppilega skipaðan framboðslista flokksins og glæsilegan sigur hans í kosn- ingunum. Sjálfstæðisfólk í Reykja- vík verður að gera sér þess ljóst, að þótt það ynni einn mesta kosningasigur í síð- ustu borgarstjómarkosning- um, sem unnin hefur verið hér á landi, ber þó brýna Eigenéur „Radio Mercur** hafa iátii hafa það eftir sér, að þeir telji ekíki, að þeir hafi nOkkru sinni brotið í bága við gildaadi lög, enda sé bezta sönnunin fyrir því sú, að nú sé ætlunin að gera starfsem- ina ólöglega, með sérstakri lagasetningu. Ein af þeim mótbárum, sem hreyft heíur verið, gegn starf- semi „Rádiö Mercur“, er sú, að svo m&rgar stöðvar sendi »ú út á ,ultra“ stutfbylgjum, að leyfi ekki starfsemi einka- stöðva. Því hefur þó verið til svarað, að á síðasta fundi póst- Og símaþjónustu Norðurlanda, í Stokkhólmi, hafi Danmörku verið úthlutað 12 nýjum stutt- bylgjusviðum. Þannig hafi Danir nú yfir að ráða alls 36 bylgjusviðum, þótt aðeins 16 þeirra céu í notkun. Eigendur „Radio Mercur'* hafa enn fremur getið þess að þeir muni framvegis, sem hing að til, beygja sig fyrir gild- andi lögum á hverjum tíma. Hins vegar hefðu þeir heldur kosið, að málið yrði lagt und- ir dóm þeirra sem réttvísastir væru í þessu máli — hlust- endanna. nauðsyn til þess nú, að allir leggist á eitt um að tryggja Reykjavík áframhaldandi víð sýna og þróttmikla forystu S j álf stæðismanna. Noðwrlandamót úrsmiða haldið hér. AÐALFUNDUR Úrsmiðafélags Islands var haldinn 22. marz s.l., fyrrverandi stjórn félagsins var enduxkosin en hana skipa: Magnús E. Baldvinsson, form., Björn örvar, gjaldkeri og Ólaf- ur Tryggvason, ritari. Líklegt er að Norðurlanda- mót úrsmiða (Nordisk Urmageres forbund) verði haldið hér í Reykjavík á komandi sumri, og vinnur Úrsmiðafélag íslands að undirbúningi þess.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.