Morgunblaðið - 05.04.1962, Page 15

Morgunblaðið - 05.04.1962, Page 15
Fimmtudagur 5. apríl ld62 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fyrlr stuttu var frumsýnd kvikmynd frá danska kvikmynda- félaginu Saga. Nefnist myndin „Hann, húa, Dirch og Dario“, er músíkmynd af léttara taginu, og hefur hlotið býsna góða dóma gagnrýnenda. — í myndinni koma fram margir kunn- ustu leikarar Dana, svo sem' Dirch Passer, Hanne Borchsenius, Chita Nörby, Ebbe Langberg, Dario Campeotto og Gitte Hænn- ing. Einnig koma fram Frank Sinatra, Peter Lawford, Dean Jones, Richard Johnson og Steve McQueen, ásamt nokkur hundruð Japana og Kínverja. Meðfylgjandi myndir eru af Frank Sinatra með byssuna og Gittu Hænning dansa „swing“. •Jf Hlutverk furstafrúarinnar Kvikimyndin, sem Grace Kelly hefur samþykkt að leika í fyrir Alfred Hitdhcosk, er byggð á sögu Winstons Gra- hams, Marnie. Marnie er frásögn um konu, sem er ótíndur þjófur. Hún stelur öllu sem hún getur hönd á fest írá hinum ýmsu atvinnu rekendum sínum, og hún hef- ur hæfileika til að gera sig óþelkkjanlega, bæði hvað snertir útlit og framkomu. milli þess sem hún skiftir um gervi, leikur hún „sjálfa sig“. Þé býr hún í sveit ásamt hest- um sínum, þar til hinir stodnu peningar eru búnir — og hún neyðist til að leita nýrra fórn- ardýra. En einn forstjóranna verðui ástfanginn í henni og þau gift- ast. Hún býst við að hjóna- bandið geri henni mögulegt að lifa eðlilegu lífi á ný, en einn þeirra, sem hún hafði stolið frá, þekíkir hana aftur, og hún verður að taka afleiðingum gerða sinna. ★ Kvikmynd um Freud Hinn snjalli leikari, Montgo mery Clift leiikur um þessar mundir í kvikmynd, sem fjall- ar um líf Sigmund Freud. Hann leikur aðalhlutverkið, sjálfan Freud. Upptaka mynd- arinnar fer fram í Vín. Leik- stjóri hennar er John HoustOn. ★ Leikur í sjónvarpi Mexikanski gamanleikarinn Cantinflas (sem lék Passepar- tout í „Umhverfis jörðina á 80 dögum) hefur fengið tilboð frá ameríska sjónvarpsfélag- inu, Cinesell, um að taka þátt í sjónvarpsþáttum, sem teknir verða í ýmsum löndum, ásamt fleiri gamanleikurum. Cantinflas hefur þegið til- boðið, enda finnst honum við- fangsefnið heillandi. Hálftíma- dagskrá verður tekin upp í einu, og talar Cantinflas ekkert, sýnir aðeins látbragðs leilk. Með þeim hætti má sjón- varpa dagskránni um allan heitn, án þess að breyta sífellt um texta. Somkomnr Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 kveðjusam- koma fyrir major Driveklepp. Brigader Nielsen og frú stjórna. Foringjar og hermenn aðstoða. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. — Tage Sjöberg predikar. Allir vel- komnir. K.F.U.M. — A-D Fundur í kvöld kl. 8,30. Dr. Þórir Kr. Þórðarsson, prófessor, segir frá Iona-hreyfingunni og sýnir litskuggamyndir. Píslar- sagan V. — Passíusálmar — Allir karlmenn velkomnir. Samkomuliúsið Zion, Óðinsg. 6A Almenn samkoma í kvöld kl. Heimatrúboð leikmanna. 20.30. Allir velkomnir. Ikalaríyrirtæki óskast Iðnaðarfyrirtæki með léttum iðnaði óskast til kaups. Tilboð ásamt uppl. skilis á afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt: „S — 4313“. Nýja símanúmer vort er 2-09-40 Stilliverkstæðið Diesíll Garðastræti 9. Atvinna Höfum atvinnu fyrir duglegar reglusamar stúlkur við ýmis störf. Vinnumiðlunin Laugavegi 58 — Sími 23627. Duglegan sendisvein vantar okkrr nú þegar, allan eða hálfan daginn. Þarf að hafa hjól. — Upplýsingar á skrifstofu okkar í dag og á morgun kl. 9—10 og 5—6. • G. J. Fossberg, Vélaverzlun h.f. Vesturgötu 3 NÝJA SÍMANÚMERIÐ OKKAR ER 3-55-90 Sigurplast H.f. Lækjarteigi 6. Stúlka óskast Hressingarskálinn I. O. G. T. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld að Fríkirkju- vegi H. Stúkan Framtíðin nr. 173 kemur í heimsókn. Inntaka. Kosning embættismanna. Félagar íjölmennið. ________________________Æt. Stúkan Andvari nr. 265 Fundur kó. 20.30 í kvöld. — Barnastúkan Sunna kemur í heimsókn. Ýmis skemmtiatriði undir stjórn bróður Sigurðar Gunnarssonar. Stutt kvikmynd. Robinson Cruso. Félagar fjöl- tuennið. Æt. Jafnan fyrirliggjandi TVÍHERTIR AMERÍSKIR STÁLBOLTAR MEÐ FÍNU OG GRÓFU GENGI. TVÍHERTIR SÆNSKIR OG ÞÝZKIR STÁLBOLTAR MEÐ MILLIMETRA GENGI — RÆR — HÁRÆR — SPENNISKÍFUR — FLATSKÍFUR — BRETTA- SKÍFUR. Afgreiðum af lager jafnskjótt og pantanir berast. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA Umboðs- & heildverzlun Brautarholti 20 — Reykjavík Sími 1-51-59. ÍSÓLHF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.