Morgunblaðið - 05.04.1962, Side 16
16
MORGLNBLAÐIÐ
Fimmludagur 5. apríl 1962
Ramb/er
Slitboltasett
Slitarmar
Spyrnur
Spindlar
Demparar
Demparagúmmí
Gormar
Gormasæti
Felgur 15”
Bremsuskálar
Kouplingsdiskar
Handbremsubarkar
Handföng
Vatnspumpur
Blöndungar
Blöndungasett
Benzíndælusett
Hjóldælur
Pakkningar
Pakkningasett
Stýrisendar
Stýrisupphengjur
Sectorar
Stýrissniglar
Hljóðkútar
Púströr
Slitgúmmí
Housingar
Drif
Kouplingsöxlar
Gearhjól
Tímakeðjur
Ventlar
Ventlagormar
Ventlastýringar
Hraðamælishjól
Hraðamælisbarkar
Olíudælur
Cylinder head
Stimplasett
Stimpilhringsett
Öxlar
Þurrkumótorar
Þurrkuarmar
Þurrkublöðkur
Bremsuluktargler
Luktarhringir
Stuðarar
Framrúður
Krómhlutir
Loftpúðar
Olíuhreinsarar
Læsingar
Upphalarar
Camb og Pimion
Rokkarmar
Viftureimar
Viftur
Viftuspaðar
Trissur
Stuðarahom
Kouplingsplön
Hjólkoppar
Skrauthlutir
Legur í vél
Frambretti
Bremsugúmmí
Platínur
Þéttingar
Kveikjur
Kveikjulok
Kerti
Kertaþræðir
Pakkdósir
Mótorpúðar o. fl o- fl.
Ramblervarahlutir
Ramblerviðgerðir
JÓN LOFTSSON HF.
Hringbraut 121. — 10600.
Hafnarfjörilur og nágrenni
Auglýsing um breytt símanúmer.
Frá og með 5. apríl verður símanúmer vort
5-13-35
(5 línur)
Rafveiia Hafnarfjaroar
Hafnarfjörður og nágrenni
Auglýsing varðandi
Sjúkra- og bilanavakt
auk hins nýja símanúmers vors 5-13-35
verður vaktnúmer vort frá og með 5. apríl
5-13-36
allan sólarhringinn
í þeim tilfellum að vaktmaður sé úti og
ekki sé svarað í vaktsímanum, tekur slökkvi
stöðin í Hafnarfirði á móti beiðnum um
sjúkrabeiðni og viðgerðir
Rafveita Hafnarfjariar
1
FERMINGARGJOFIN
er i r i i
Kodak MYNDAVÉL
X
Kodak Cresta 3 myndavélin
tekur alltaf skýrar myndir.
Gefið fermingarbarninu tæki-
tæri til að varðveita minn-
ingu dagsins.
Verð.... kr. 275,oo
Flash-lampi .... kr. 203,00
Taska .........— 77,00
HANS PETERSEN
BANKAS'l'RÆTI. Sími 20313 og 20314
R úmteppaefni
Höfum fengið glæsilegt úrval af rúmteppaefnum.
Breidd 260 cm. Verð frá kr. 176.00 meterinn.
MARTEIIMIV EIMARSSON & CO.
^ Laugavegi 31.
Hofum — Hofum — Höfum
Kaupendur að íbúðum af öllum stærðum.
Sveinn Finnsson
málflutnings. og fasteignasala
Laugavegí 30 — Sími 23700.
MATMJÖRIfl, Kjörgarði
Nýtt símanúmer
20-2-70
Speglar Speglar
Speglar í teakrömmum fyrirliggjandi, margar
stærðir, — Einnig fjölbreytt úrval af baðspeglum,
handspeglum, rakspeglum og alls konar smærri
speglum.
Speglabúðin
Laugavegi 15
Loffleiða — Hlutabréf
Til sölu eru nokkur handhafahlutabréf í Loftleiðir
hf. hvert bréf að nafnverði kr. 1000.— Arður
óúttekinn í mörg ár. Tilboð er greini fjölda bréfa
og verð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. sunnudags-
kvöld merkt: „Hlutabréf — 4290“.
Stúlkur vantar
við elclhússtörf og í kaffistofu.
Uppl. á staðnum eftir kl. 2 í dag.
Ekki svarað í síma.
Leikhúskjallarinn
Piltur eða stúlka
óskast til afgreiðslustaría nú þegar.
Upplýsingar ekki í síma.
Síld & Fiskur
Bræðraborgarstíg 5.