Morgunblaðið - 05.04.1962, Page 24

Morgunblaðið - 05.04.1962, Page 24
Fiéttasímar Mbl — eftir lokun — Erleudar fréttir: 2-24-85 tnniendat fréttir: 2-24-84 HASKOLI ÍSLANDS Sjá bls. 13 80. tbl. — Fimmtudagur 5. apríl 1962 Vorgotsíldin er að Ijúka hrygningu og sumargotsíldin fer að blandast saman við TTNTjANFARNA sólarhringa hafa . síldarbátarnir fengið ágætan afla. í fyrrinótt og nóttina þar áður fékk Víðir II t. d. alls ca. 2800 tunnur <>g Jón Trausti um 2200. Alls komu 8 bátar inn með síld í fyrrinótt: Jón Trausti með 1100 tunnur, Hrmgver með 800, Bergs- ytik með 900, Höfrungur II með lílOO, Haraldur 800, Víðir II 1400, Eldborg 700, Guðmundur I>órðar son 700. í gær var norðan strekk ingur • og munu síldarbátarnir mest hafa legið í vari. Ágætur afli þegar gefur Mbl. hafði saimband við Jakob Jakobsson, fiskifræðing. Hann fylgdist með síldinni fram í marz byrjun á Ægi. Þá var síldin að ganga vestur á Selvogsbanka og hrygningin að byrja. Slkömmu seinna byrjuðu bátarnir að fá afla og hafa fengið siðan, þegar gefið hefur, sem þó 'hefur verið talvert stopult. Einnig eru fáir bétar eftir á síldveiðum. Virðist hafa verið talsvert síldarmagn að undan- förnu, en síldin kvilk, svo hún myndar ekki góðar torfur nema stuttan tíma á sólarhring. Fanney leitar síldar fyrir bátana. Stofnanir saman fram í júnílok Vorgotssílddn hryignir sem sagt í marz. Veiðin í fyrra byrjaði eikki fyrr en í marzlok, þegar síld in var búin að hrygna og þannig er ástandið nú. Má því búaist við að hún fari að ganga vestur með, fyrir Reytkjanesið. Þá bland ist sumargotsíldin, sem skildi sig út úr vorgotsíldartorfunum í jan úarlok meðan á hrygningu þeirr- ar síðarnefndu stóð, saman aftur. Eru þessir tveir stofnar svo í saanfélagi fram í júnibyrjun, er þeir skilja aftur. Því sumargot- síldin fer þá að hrygna Og við vonum að vorgotsíldin haldi á niorður- og austurmiðin, eins og hún hefur gert undanfarin ár, sagði Jakob. Árbæjarstóli by^^ður í sumar I SUMAR stendur til að_ byggja bráðabirgðaskóla fyrir Árbæjar hverfi, en þar er ekkert skólahús og hefur verið nótast við fé- lagsheimili sem Framfarafélagið á staðnum á. Hefur borgarráð nú heimilað að útboði Árbæjarskóla verði hagað á þann veg, að bygg- ingin verði boðin út bæði úr timbri og steinsteypu. Hugsað til vorsíldarrannsókna Þá kvaðst Jakob vera farinn að hugsa til vorsíldarrannsókna sem eru þáttur í sameiginlegum rann sóíknum Norðmanna og íslend- inga. Danir og Rússar tóíku þátt í þeim um skeið, en báðir helltust úr lestinni í fyrra og óvíst að þeir verði með nú. Sagði Jakob að farið yrði í seinasta lagi um 20. maí og að hann vonaðist til að Ægir fengist í þessa rannsókn arferð. Á fundi sem haldinn var í Björgvin 25—30. marz sl. var rætt um skipulagningu þessara rannsókna. Verður lögð sérstök áherzla á að fylgjast með göngu ísl. Og norsk u síldarstofnanna að Norðurlandsmiðum í maí—júní, auik almennra hafrannsókna. Og 10. jún verður fundur vísinda- manna, sennilega á Akureyri, til að ræða niðurstöður fyrsta áfanga leiðangursins. Þessi mynd var tekin suðúr yfir Reykjavíkurtjörn í gær. ísinn er hrjúfur og glitrar í sólskininu, því að hann hefur þiðnað efst og frosið síðan aftur í norðanrokinu. End- urnar spígspora um ísinn, og tignarlegar gæsir tróna á milli þeirra. Við stokkinn, þar sem Lækurinn rennur úr Tjörninni, er haldið opinni vök, svo að fuglarnir geti fengið sér þrifabað í hálfvolgu vatni, þegar þeim býður svo við að horía. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) vðrur á frílista í LÖGBIRTINGABLAÐINU, sem út kom í gær er til- kynnt um breytingar á reglu gerð um innflutnings- og Lán til aukningar Irafoss- stöðvar BORGARRÁÐ samþyikkti á fundi sínum sl. þriðjudag að heimila lántöku, sem nemur 700 þús. kr. til greiðslu á erlendum kostnaði vegna aukningar írafossstöðvar- innar. Er lánstíminn 1964—1968 og vextir 5% af hundraði. Fyrir dyrum stendur að bæta þriðju vélarsaimstæðunni í íra- fosstöðina og er hún í smáðum erlendis, og áætlað að verkinu ljúiki haustið 1963. Má þá enn bæta einni vélarsamstæðu í Ljósa fosstöðina og er Sogið þé full- virkjað. * Lánsheimild húsnæðis- málastjórnar hækkuð SAMÞYKKT hefur verið sem bréf er rýmkuð sem þessu lög frá Alþingi frumvarp rík nemur, eða úr 100 millj. kr. isstjómarinnar um breytingu árlega í 150 millj. kr. á ári. ik á iögum um húsnæðismála- Loks er svo ákvæði um, að % stofnun og fleira, en það fel- framlag ríkissjóðs til útrým 'x ur m.a. í sér, að hámark lána ingar heilsuspillandi íbúðum J]) húsnæðismálastjórnar verði skuli vera jafn hátt og sveitar j? hækkað úr 100 þús. kr. í 150 félögin leggja fram, en það o þús. kr. Heimild Landsbank- hefur hingað til verið bund jfi ans til að gefa út bankavaxta ið við 4 millj. kr. á ári. | I) l l l t l J | ) i® gjaldeyrisleyfi, þar sem á- kveðnar vörutegundir eru settar á frílista, auk þeirra sem innflutningur hefur áð- ur verið gefinn frjáls á. Eru þar m. a. krómstálplötur, vaskar og listmunir, sem ekki hefur verið frjáls innflutn- ingur á í 30 ár. Vörurnar, sem nú eru settar á frílista, eru: Skrautvarningur úr skinni og leðri, trjáviði, pappa og pappír, leir, postulíni, gleri og ódýrum málmum. Tígulgólf (parketstafir og plöt Síðustu togararnir I GÆR, miðvikudag, seldi Apríl í Bremerhaven 86 lest ir af síld fyrir 52 þús. mörk og 96 lestir af öðrum fiski fyrir 43 þús. mörk. Og í dag, fimmtudag, selur Þorsteinn Ingólfsson í Bret- landi. Júpiter er kominn heim frá Englandi og Apríl og Þorsteinn Ingólfsson koma einnig beint úr sölu- ferðinni. Verða það síðustu togarar í hö-fn, fyrir utan Karlsefni og liggja þeir svo inni þai til verkfalli togara- sjómanna lýkur. Arekstur AKRANEST, 4 apríl. — Sl. sunnu dag um miðjan dag kom bíll akandi upp Vesturgötu. í því að hann ætlar að aka framihjá hús- inu Vesturgata 61, bakkar kona bíl sínum út á götuna. Hinn að- vífandi bílstjóri átti eklki vOn á þessu og til að forðast árelkstur snarbeygði hann frá og skall út í steinvegg hinum megin. Bíllinn skemmdist talsvert. — Oddur. ur), einnig úr öðrum efnum en korki. Skíði og skíðastafir. Granít- og marmaraplötur, sléttar eða slípaðar. Vörur úr gulli, silfri og platínu. Krómistálplötur, þynnri en 3 mm, ryð- og sýruheldar. Skálar, pressaðar, til vaska- gerðar. Eldhúsvaskar. =<C^<y=<Cb=<<7=“{Cbsí<J=^Q=»í<p“«i=<<J=<Q=»öJ Gaf 100 I þús. í sjó- siysasöfn- unina f gær afhenti Ásbjörn Ólafs- (y son Mbl. myndarlegt fram- Í lag í sjóslysasöfnunina. Gaf /fj hann 100 þús. kr. og er það v stærsta upphæðin frá einum .. manni, sem borizt hefur. (s 1 Ails hafa safnazt hjá Morg- Ji (í3 unblaðinu tæpar 304 þús. kr. (fl PRÚFKOSNING SJÁLFSTÆÐISMAIMIMA PRÓFKOSNING um val manna á lista Sjálfstæðisflokksins við borg arstjórnarkosnángarnar í Reykja- vík 27. maí nk. hófst í gær. Kjörgögn hafa verið send fé- löguim í öllum Sjálfstæðisfélögum í Reykjavílk, en aðrir stuðnings- menn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík geta kosið í Sjálf- stæðiáhúsinu við Austurvöll, ann- Inflúenzufaraldur á Ilornafirði. HÖFN í Hornafirði, 3. apríl: — Inflúenzufaraldurinn er nú í al gleymingi hér á Hornafirði. — Barna- og ungl ingaskólanuim var lökað í gær, en þá msettu aðeins 20 af 90 nemendum úr efri bekkj um sbólans. í fiskvinnslustöðinni hefur tæp ur helmingur verikafóltos mætt og vandræðaástand er á bátunum, þó hafa þeir etoki stöðvaðst vegna manneklu ennþá. — Gunnar. arri hæð. Félagsbundnir Sjálf- stæðismenn, sem etoki hafa fenig ið kjörgögn með skilum, geta einnig kosið þar. Prófkosningin stendur yfir til sunnudagsins 8. apríl og lýkur þá kll. tíu að kvöldi. Annars er storif stofan opin frá kl. níu fyrir há- degi til kl. sjö e. hád. Á skrif- stofuna ber að senda bréf með kjörseðlum og skulu þau kom- in þangað eigi síðar en á súnnu- dagskvöld. Gísli Halldórsson endurkjörinn formaður ÍBR ÁRSÞINGI íþróttaibandalaga Reykjavíkur lauk í nótt. Gísli Halldórsson yar endur- kjörinn formaður fyrir næsta ár, Miklar umræður urðu um ýmsa þætti í starfi bandalagsins og verður nánar skýrt frá þingstörf um síðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.