Morgunblaðið - 08.04.1962, Page 7
Sunnudagur 8. apríl 1962
nrorfcrNTtr 4nm
7
Mælifell auglýsir
Úrval í fínum svörtum efnum nýkomið.
Einnig dýv og ódýr kápuefni.
Velkomin í Mælífell
AusturstræU 4.
Barnavagnar — Bamakerrur
Fjölbreytt úrval
Búsgapaverzl. Austurbæjar
Skólavörðustíg 16 — Sími 24620
IJTBOÐ
Þeir sem gera vilja tilboð um að byggja og full-
gera að öllu leyti, Árbæjarskóla vitji uppdrátta
og útboðslýsinga í skrifstofu vora, Tjarnargötu 12,
III. hæð, gegn 2.000.— króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
LAND UNDIR
Sumarbústað
til sölu
Landið er ca. 1 Vz ha. að stærð og er á einum fegursta
stað við
Krókatjörn
MOSFELLSSVEIT.
Tilboð merkt: „Krókatjörn — 4396“, sendist skrif-
stofu MorgunbZaðsins fyrir þriðjudagskvöld.
Verzlunarmaður
helzt vanur, óskast. Byrji í vor eða sumar. Verk-
efni: Umsjón og aígreiðsla í Dókaverzlun, bókhald
og vinna við bókaútgáfu. Þarf að vera duglegur,
reglusamur og geta unnið sjálfstætt. Framtíðar-
möguleikar fyrir góðan mann. Tilboð með upplýs-
ingum, merkt „Útgáfufyrirtæki" sendist afgreiðslu
Mbl. fyrir 17. þ.m.
Clœsilegt raðhús
Endahús við Hvassaleiti fokhelt til sölu. í kjallara
eru 3 herb. (getur verið íbúð) snyrting, þvottahús
og geymslur. Neðri hæð: Hjónaiierbergi með svölum,
tvö barnaherbergi, forstofuherbergi, bað og hall.
Efri hæð: 3 stofur (getur verið í einu lagi) „Kamina“
og eldhús. Tvennar stórar svalir. Stór bílskúr.
Upplýsingar í símum 3-65-28 og 1.92-90. í dag og
næstu daga.
Föndur kvenna
Eins og auglýst hefur verið í deildarauglýsingu um
starfsemi Heimdallar gengst félagið fyrir föndur-
starfsemi kvenna, sem hefst í næstu viku í Valhöll,
Suðurgötu 30.
Verður fyrst um sinn lögð áherzla á bastvinnu.
Vanur kennari Ieiðbeinir þátttakendum. Þær, sem
hug hafa á að taka þátt í þessu starfi félagsins
tilkynni þátttöku sma í skrifstoíu félagsins í Val-
höll, sími 17102.
STJÓRNIN.
íbúðir óskast
Höfum kaupanúa að húseign
með tveim íbúðum t. d. 4ra
og 5 herb. eða stærri í bæn-
um. Mikii útborgun.
Höfum kaupendur að nýtízku
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðar-
hæðum, sem væru algjör-
lega sér í bænum. Útb. frá
250 þús. til 550 þús.
Bankastræti 7. Sími 24300.
Tii sölu
er húseign í þorpi á Vestur-
■landi. Jarðhiti. Ákjósanleg
skilyrði til gróðurhúsa-
ræktunar. Skipti á íbúð í
Reykjavík eða Kópavogi
koma til greina. Sanngjarnt
verð. Upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400
og 20480.
Til sölu m.m.
Ný og vönduð endaíbúð á H
hæð í sambý lishúsi við Álf-
heima.
Nýleg 4ra herb. falleg íbúð
við Goðheiima. Glæsilegt út-
sýni.
4ra herb. vönduff íbúff við
Sólheima. Glæsilegt útsýni.
4ra herb. í endaíbúð við
Kleppsveg.
7 herb. íbúð í Vesturbænum
ásamt bílskúr.
Einbýlishús við Hátún, Kambs
veg og víðar.
Höfum kaupendur
að 2—7 herb. íbúðum og
einbýlishúsum. — Útb. allt
að 600 þús.
Uppl. frá kl. 2—6 e.h. í dag.
Einar Ásinundssnn hrl.
Austurstræti 12, III. hæð.
Sími 15407.
Blómlaukar
ný sending.
Dahliur.
Begonur.
Bóndarósir
Anemonur.
Gladíólar.
Ranunculus
Preesía.
Montbretia.
Ornitogalun.
‘I
Gróffrastöffin viff Miklatorg.
Sími 22-8-22 og 19775
I
Bátur til sölu
Plánkabyggður, skemmtibátur
5% tonn, sem þarfnast við-
gerðar, selst ódýrt, vél og
annar útbúnaður getur fylgt.
Uppl. í síma 38017.
Dugleg
hárgreiðslukonu
óskast seinni hluta viku eða
eftir samikomulagi.
Hángreiffslustofan Perla
Vitastíg 18A. — Sími 14146.
BÍULEIGAN
EIGMABAMKIIMIXI
LEICJUM NÝJfl VW BÍLA
ÁN ÖKUMANNS. SENDUM
SI\1I-1«745
Barnaskór
Hvítir og brúnir
mikið úrval
SKÖVERZLUN
Laugavegi 27. - Sími 15135.
Mussiíini
tízkuslæðurnar
komnar.
BUSAHÖLD
Mikið úrval búsáhalda og raf-
magnsáhalda.
Mikiff úrval af nytsömum
tækifærisgjöfum.
Þorsteinn Bergmann
búsAhaldaverzlunin
Laufásvegi 14, sími 17-7-71.
Til
söíu
LÍTEL
VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
í fullum gangi
til sölu nú þegar.
Tilboð merkt:
„Góffur staffur 4405“,
leggist inn á afgreiðslu
þessa blaðs fyrir 12 þ.m.
Leigjum bíla <o ;
akið sjálf «© ?
co 2
HELMA
auglýs:r
Æffardúnssængur. Gæsadúns-
sængur. Andardúnssængur.
Vöggusængur, tvilitar
frá kr. 425.00
Koddar allar stærffir.
Hvít og mislit rúmföt
Hollenzkt ullargam í hand-
prjón kr. 39.95 pr. 100 gr.
Hvítt röndótt damask á
kr. 51.95.
Poplin í kjóla, kr. 38,25 pr.m.
Kvenbuxur frá kr. 19.95.
Hosur og sportsokkar á gamla
verðinu.
Amaro nærföt fyrir börn og
fullorðna.
Finnsk köflótt skyrtu- og
buxnaefnL
ódýr handklæði og glasa-
þurrkur fxá kr. 15,50.
Saumlausir dökkir net
sokkar á kr. 39.95.
Smekklegar
sængurgjafir
v
Rauffhettu, Hans & Grét*
baðhandklæði og smekkir.
VERZLUNIN
HELMA
Þórsgötu 14. - Simi 11877,
Póstsendum.
Sumarbústaður
óskasit til kaups eða leigu
helzt innan 30 km frá Rvík.
Þarf að vera við eða nærri
lækj arsprænu.
Sími 37331
eftir kl. 7.
Kúlulegur og keflalegur í a!l-
ar tegundir bíla, vinnuvéla,
bátavéla og tækja.
Kúlulegasalan h.f
Fjaffrir, fjaffrablöff, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiffa.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
^BILALEIGAN
LEIGJÚM NÝJA
AN ÖKUMANNS. SENDUM
BILINN,-
ir^ll-3 56 01