Morgunblaðið - 08.04.1962, Síða 14

Morgunblaðið - 08.04.1962, Síða 14
14 MOTtniJNfíLADlÐ Sunnudagur 8. apríl 1962 Eicgiiarlönd Til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Löndin seljast í hekturum e3a minni spildum. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgr. blaðsins sem fyrst merkt: „Eignarlönd — 4404“. Berlitz skólinn TILKYNNIR: Innritun í vortungumálanámskeiðin eru hafin. Eingöngu kennt í srnáhópum með 8 manns í hóp, og minni einkaflokkum. Innritun dagiega frá kl, 2—7. Berlitzskólinn Brautarholti 22 — Sími 12946 Stúlkur helzt vanar saumaskap óskast strax. Uppl. í verksmiðjunni Eygló Skipholti 27 annari hseð (Ekki uppl. í síma). Bifreið Yfirbyggð 10—14 manna. Chevrolet bifreið keyrð 81 þús km, til sölu. Uppl. í síma 11333 á mánudag 9/4. Schannong’s minnisvi.röar 0ster Farimagsgade 42, Kdbenhavn 0. Electrolux ryksugurnar komnar hinar frábæru Electrolux- ryksugur eru komnar aftur. Athugið að koma sem fyrst því birgðir eru takmarkaðar fyrir páska. ELECTROLUX-umboöið Laugavegi 69 — Sími 36-200. Hjartans þakkir sendi ég þeim mörgu góðu vinum mínum, sem gerðu mér 70 ára afmælisdaginn ógleym- anlegan. — Starfsfólki Álafoss h.f. og Hreppsneínd Mosfellshrepps, sendi ég einnig innilega þökk fyrir gjafir og góðar óskir. Sigurbjörg Ásbjörnsdóttir Hjartans þakkir til ykkar allra, sem sýndu mér níræðri vináttu með hlýjum orðum, heimsóknum, gjöfum, blóm_ um, skeytum, símtölum og bréfum. — Eg þakka. hverja hlýja hugsun og bið ykkur guðsblessunar. Sigrún Sigurðardóttir Alviðru, Ölfusi Móðir okkar og tengdamóðir KATRIN GÍSLADÓTTIR frá Sunnuhvoli í Vestmannaeyjum lézt að heimili sínu Rauðarárstíg 28 föstudaginn 6. apríl. Ása og Ragnhildur Pálsdætur, Svanhvít Sigurðardóttir, Gísli Pálsson, Elskulegi faðir okkar og tengdafaðir GÍSLI Þ. GILSSON frá Arnarnesi, Dýrafirði, verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju, þriðjudaginn 10. apríl, kl. 10,30 f.h. Jarðarförinni verður útvarpað. Elínborg' Gísladóttir, Einar Steindórsson Guðrún Gísladóttir, Friðdóra Gísladóttir Svanfríður Gísladóttir, Páll Eiríksson KRISTÍN GUÐRÚN JÓNASDÓTTIR Aðalstræti 9, andaðist 30. marz sl. — Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 10. apríl kl. 10,30 f.h. Vinir hinnar látnu. Móðir min GUDRÍÐUR EINARSDÓTTIR verður jarðsungin frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjud. 10. apríl kl. 2 e.h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Hallgrimur Björnsson. Þökkum innilega virðíngu sýnda minningu MARIU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Álfgeirsvöllum og hlýhug þann og samúð, er við urðum aðnjótandi við fráfall hennar og jarðarför Jóhann B. Jónasson og fjölskyldur, Magndís Guðmundsdóttir og fjölskyldur, Marinó Sigurðsson og fjölskylda, Guðný og Baldur Pálmason DIESEL er örugglega heppilegasfa ÐIESELVELIIVI fyrir íslenzk fiskiskip BRONS er tvígengisvél, hæggeng en þó léttbyggð. Gerð GB 2 — 6 strokka 100 — 400 hö við 320/375 snú. Hægt er að fá gerð GB með bakkgír eða skifti- skrúfu. Sparneytin — gangvis- ATH.: VIÐ BRONS DIESELVÉLINA ER NIÐURFÆRSLUGÍR ÓÞARFUR Gerð GV 8, 12 og 16 strokka 550 — 1200 hö við 320 snú. Hægt er að fá gerð GV með bakkgír, snarvendingu eða skiftiskrúfu. Tvær afgastúrbínur auka hestaflsorku um 30%. Með íyrirkomulagi V-vélar_ innar fæst mesta hestafls- orka miðað við stærð og þyngd. 600 HÖ V-VÉL ER AÐEINS 2,7 M. AÐ LENGD og um 1200 kg með dælum og fylgi- hlutum. V-VÉLIN GEFUR AUKIÐ LESTARRÚM. Örugg varahlutaþjónusta og hagstætt verð. Leitið nánari upplýsinga G. Þorsteinsson & Johnson Grjótagötu 7 Reykjavík — Simi 24250.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.