Morgunblaðið - 08.04.1962, Side 15
Sunnudagur 8. apríl 1962
MORGUNBLAÐIB
15
ÞAÐ hefur nú verið tilkynnt í
Belgíu" að Fabiola drottning
geti ekki tekið þátt í opinber-
um athöfnum á næstunni. Hún
á von á barni, en er hún missti
fóstur í fyrra, var talið að
læknir hennar hefði sagt henni,
að hún legði sig í hættu með
því að ganga aftur með bam og
að hún mundi sennilega ekki
halda þvi meðgöngutímgnn á
enda. En Fabiola hefur tekið
þessa áhættu, og á von á barni
í júlí. Nýlega fór hún til Lau-
sanne í Sviss, til eins frægasta
fæðingar- og kvensjúkdóma-
læknis í heimi, en ekkert er
vitað hvað hann sagði um mál-
ið. Mánuði áður en drottningin
á að fæða bam sitt, er von á
öðm barni í belgísku konungs-
fjölskyldimni. Paola og Albert
prins, sem er ríkisarfi, eiga von
á öðm barninu. Verði konungs-
hjónunum ekki bama auðið,
gengur fjölskylda Alberts næst
til erfða, en Belgir eru ekkert
ánægðir með það, því að Paola
Ritstjóri Izvestia, sem er leið-
andi blað í Rússlandi við hlið-
ina á Pravda, heitir Alexei
Adzhubei, og hann er kvæntur
dóttur Krúsjeffs, sem heitir
Rada. — Hjónin kunna vel að
meta hinar góðu hliðar vest-
rænna lifnaðarhátta. Þau ferð-
ast mikið, skemmta sér, dansa
og njóta sýnilega iifsins, þar
sem þau koma. I>au hljóta að
vinna af kappi, að þvi „að auka
vináttuna þjóða í milli“. Ný-
lega vom þau í Bandaríkjun-
um og hér em þau á leið í há-
degisverð í Hvíta húsið — frú
Rada klædd dýrindis pelsi, sem
þarf ekki svo lítinn kapitalista
til að geta veitt henni.
í fréttunum
hefur aflað sér óvinsælda með
hroka og óvirðulegri fram-
komu. Belgir hafa því mikla
samúð með drottningu sinni og
vona hið bezta.
★
I opinberri móttöku í London
var Harold Macmillan forsætis-
ráðherra að spjalla við einn
af sendiherrum
sins .eigin lands,
sem spurði
hann: — Er de
Gaulle forseti í
rauninni e i n s
erfiður banda-
maður og af er
látið? — J-a,
s v a r a ð i Mac-
millan. — Erf-
iður og erfiður ekki. Hann er
nánEist eins og kona, sem mað-
ur segist elska — og hún trúir
því umsvifalaust.
Guðlaugu: Einai sson
málflutningsskrifstofa
Freyjugötu 3 i — Sími 19740.
Eitt gUegasta BINCÓm ÁRSINS
Þér getið valið um
fjölda heimilistækja
GRILLOFN
er óskadraumur
húsmóðurinnár
Bækur frá ísafold,
Leiftri og Guðjóni Ó.
Kvenfatnaður frá
Guðrúnarbúð,
Klapparstíg.
Karlmannsföt frá
Gefjun Iðunn.
Carabella-náttföt
Fötin sýnd
Þér getið valið
Bifreiðin verður til
sýnis í anddyri
Háskólabíós.
Um leið og þér freistið
gæfunnar styrkið þér
gott málefni.
KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS
Stjórnandi: Jónas Jónasson
Aðgöngumiðar seldir í Háskólabíói
eftir kl. 1 í dag.
Tryggið yðiur miða.
Börnum óheimill aðgangur.
FIAT
A"Ð ALVINNINGU8
TAKIÐ EFTIR
Bifreiðin verður dregin út
Þetta verður ekki framhaldsbingó