Morgunblaðið - 08.04.1962, Qupperneq 22
22
MORGlNBLAÐIh
Sunnudagur 8. apríl 1962
Lítil efnagerð
til sölu, ásamt tækjum. Mjög hagstætt verð.
Tilboð merkt: ,Nú þegar — “ sendist afgr.
Morgunblaðsins.
ÍBÚÐIR ÓSRAST
Höfum kaupendur
að 2ja herb. hæð, helzt í Norðurmýri. Útb. rúm
200 þús. — Einnig að 3ja herb hæð helzt á hita-
veitusvæði. — Útb. 300—350 þús.
Að 4ra—5 herb. hæð, sem mest sér. — Útborgun
gæti orðið að miklu eða öllu leyti.
Einnig að 5—6 herb. hæð, heizt algjörlega sér. —
Útborgun 500—600 þús.
Ennfremur að íbúðum og einhýlishúsum af öllum
stærðum í Kópavogi.
EINAR SIGURÐSSON hdl.,
Ingolfsstræti 4 — Sími 16767.
BEZT A® AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
Spur
Cola
er
í
nýjum
umbúðum
Japanskir
Y.K.K.
HEIMSFRÆGIR
ÓDÝRIR
VANDAÐIR
Einkaumboð á íslandi:
Laugavegi 116
Sími 22450.
Spur
Cola
er
betra
cola
ÍSABELLA
KVEIMSOKKAR
Lækkað
verð
Enn hefir lækkað verðið
á hinum alþekktu og
viðurkennda ÍSABELLA
kvensokkum.
fsabella
Madeleine
saumlausir
ísabella
Grace
saumlausir
I»etta eru sömu vönduðu
og fallegu sokkarnir
sem ætíð hafa verið
seldir með ÍSABELLA
vörumerkinu.
Eiga meiri vinsældum
að fagna um allt land
en nokkur önnur sokka
tegund.
Fást í tízku-litum
um land allt.
Þórður Sveinsson & Co h.f.
H.f. Olgerðin
Egill
Skallagrímsson
Reykjavík
Biíreiðaeigendur athugið
OPNUM í DAG Hjólbarðaverkstæði að
Sigtúni 57. Opið alla daga frá 8 f.h. til 23 e.h.
Einnig opið að Langholtsvegi 112 B á sama
tíma og verið hefur.
Fljót og góð afgreiðsla.
HJÓLBARÐASTÖÐIN
Sigtúni 57 og Langhoitsvegi 112 B.
Gerð 4403 — 4.
Fáahleg með 3 eða 4 glópípu
eða steyptum hellum, klukku
og ljósi glóðarrist og hita-
skúffu.
Verð frá kr. 4.750.00.
Afborgun við hvers manns
hæfi. Fullkomið viðhald.
HF. Rafíækjaverksmiðjan,
Hafnarfirði.
Símar: 50022 — 50023.
Reykjavík: Vesturver, Símf 10322.