Morgunblaðið - 01.05.1962, Síða 1
48 síður
19. ái'gangur
98. tbl. — Þriðjudagur 1. maí 1962
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Ctifundur lýðræðissinna á
Læk jartorgi h ef st kl. 14,15
ÍJTIFUNDUR sá, sem Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í
Reykjavík hefur boðað til, í tilefui af hátíðisdegi verka-
lýðsins, hefst kl. 14.15 í dag á Lækjartorgi. Er skorað á
alla lýðræðissinna að fjölmenna á fundinn, þar sem hags-
munamál launþega munu skipa öndvegið. Á fundinum
munu fjórir lýðræðissinnaðir verkalýðsforingjar flytja
ræður, en tveir stutt ávörp.
í upphafi fundarins leikur
Lúðrasveitin Svanur, en hún
mun einnig leika milli þess, sem
ræður verða fluttar. Rseður
1
Erlendar
fréttir
i stuttu máli
OTTAWA, Kanada, 30. apríl —
(AP) — Mammillan forsætisráð
herra Bretlands kom á sunnudag
tiil Oottawa og hóf í dag viðræð
ur við Joihn Diefenbaker forsæt
isráðherra Kanada. Munu við-
ræður þeirra aðallega smúast uim
væntanlega aðild Breta að Efina
hagsbandalagi Evrópu.
EDWARDS fflugstöðinni, Kali-
forníu, 30. apríl (AP) — Banda
iríská reynsluiflugimaíðurinn Joe
Waliker setti í dag nýtt hæðar
met í tilraunafiugvélinni x-15.
Náði hann rúmlega 77 knv hæð.
Fyrra metið átti flugmaðurinn
Bob White í samu flugvél. Var
það tæpir G6 kiílómetrar.
TOKYO, 30. apríl (AP) — Harð
ur jarðskjálftakippur gekk ytfir
Norður Japan í dag. Vitað er um
einn mann, sem fórst og 105,
sem særðust í jarðskjáltftanuim,
en nærri 1000 manns hatfa misst
heimiili sín.
LONDON, 30. april (AP) —
Brezika kappaksturihetjan Stirl-
ing Moss er á batavegi etftir slys
ið, sem hann lenti í s.l. mlánu-
dag í kappakistri í Goodwood
brautinni í Bretlandi. Hann er
enn mjög utan við sig, segja
læknarnir, en unnt. er að tala
við hann öðru hvoru.
CADENABBIA, Ítaiíu, 30. apríl
(AP) — Gerhad Sohröder utan
ríkisráðherra Vesur-Þýzkalands |
kom í dag til Cadenabbia til að
ræða við Adenauer kanzlara, sem
þar dvelst í leyfi. Munu þeir
ræðaist við um aifstöðu Þjóð-
verja á ráðherrafundi NATO,
eem hefst í Aþenu á fimimtudag.
Telpo fyrir bíl
SÍÐDBGIS á laugardag ók bif-
reið á 11 ára telpu á Reykjanes-
brautinni og liggur hún með
heilahristing á Landakotsspítala.
Bifreiðin var á leið norður
Reykjanesbraut, en telpan, Kol-
brún Kristj ánsdóttir, Bólstaða-
hiið 37, var að fara yfir götuna
við gangbrautina, á leið frá Eski
hlíð að íþróttaheimili Vals.
flytja: Guðjón Sv. Sigurðsson,
form. Iðju, félags verksmiðju-
fólks, Eggert G. Þorsteinsson
múrari, Bergsteinn Guðjónsson
form. bifreiðastjóratfél. Frama
og Óskar Hallgrímsson formað-
ur Félags ísl. rafvirkja. Stutt
ávörp flytja þeir Sverrir Her-
mannsson form. Landssambands
íslenzkra verzlunarmanna og
Jón Sigurðsson form. Sjómanna
sambands íslands.
Eins og kimnugt er atf frétt-
um rufu kommúnistar í 1. maí-
nefnd einingu verkalýðsins um
hátíðahöldin í dag með kröfum
sínum um, að dagurinn yrði
helgaður baráttimiálum Komm-
únistafiokksins. Hins vegar
lögðu lýðræðissinnar eindregið
t M ‘V
L ~ I Ífe/.
Eggert G. Þorsteinsson
sýna kommúnistum með því, að
dagur verkalýðsins á að vera
helgaður hagsmunamálum laun
þega, en ekki annarlegum á-
hugamálum Moskvukommúnista.
Guðjón Sv. Sigurðsson
Titov fagn-
að hjá SÞ
SÞ, New York, 30. apríl. —
Gherman Titov, rússneski geim
farinn, er kominn t»l New York.
í dag heimsótti hann aðalstöðvar
Sameinuðu þjóðanna og átti þar
nærri tveggja stunda viðræður
við U Thant aðalframkvæmda-
stjóra.
Mörg hundruð manns fögnuða
geknifaranum og konu hanss,
Óskar Hallgrímsson
Bergsteinn Guðjónsson
tíl, að dagurinn yrði helgaður
baráttumáium launþega án til
lits til flokkspólitískra sjónar-
miða. Þegar kommúnistar höfn-
uðu þessum tillögum ákváðu
lýðræðissinnar, að dagurinn
skyldi engu að síður atf þeirra
hálfu helgaður launþegum sjálí
um og boðuðu því tíl útifundar
á Lækjartorgi.
Er skorað á al'la lýðræðis-
sinna að sækja fund Fulltrúa-
ráðs verkalýðsfélaganna og
Picasso og Nkruma fá
Friðarverðlaun Lenins
London, 30. apríl — (AP) —
SKÝRT var frá þvi í Moskvu
í dag að þeir Pablo Picasso
listmálari og Kwame Nkru-
mah forseti Ghana hafi ver-
ið sæmdir Friðarverðlaunum
Lenins fyrir árið 1961. Einn-
ig fengu verðlaunin þau Olga
Poblete de Espinosa frá
Chile, Faiz Ahmad Faizu frá
Pakistan og Istvan Dobi frá
Ungverjalandi.
Picasso, sem er fæddur á
Spáni en býr nú í Frakk-
landi, hefur lengi verið hlið-
hollur kommúnistum. Og mál
verk hans af „friðardúfunni“
hafa bommúnistar notað við
ýmis tækifæri. Tass frétta-
stfotfan sagði í dag að verð-
launin væru veitt í viður-
kenningarskyni fyrir framúr
skarandi störf i baráttunni
fyrir viðhaldi og eflingu frið
arins.
Lenin verðlaununum fylgir
fjárhæð, er nemur 76.000
rúblum, en skráð gengi rúbl-
unnar er nokkru hærra en
Bandaríkjadollars. ,
Allt í samráöi við verkalýðinn
— segir HannÍbal
Verkafýðurinn er áhrifalaus
— segir leyniskýrslan
FYRIR 2 árum fór Hannibal Valdimarsson forseti
ASÍ, í hvíldar- og hressingarreisu til Tékkóslóvakíu
ásamt frú sinni í boði kommúnistastjórnarinnar þar.
Meðan Hannibal lá og baðaði sig í sólskininu, þuldu
nokkrir áróðursagentar frá Kommúnistaflokknum yfir
honum lofsamlegar lýsingar á aðstöðu verkalýðsins í
landinu. Þegar Hannibal kom svo heim aftur greip
Þjóðviljinn hann glóðvolgan og nýheilaþveginn og haf ði
út úr honum hástemmdar lýsingar á því, sem hann
hafði numið í sólbaðinu um aðstöðu verkalýðsins:
E K KI skal öðru trúað en að Einar Olgeirsson hafi
brosað með sjálfum sér að einfeldni Hamiibals Valdi-
marssonar, þegar hann las lýsingar hans, því skömmu
áður hafði honum borizt leyniskýrsla frá nokkrum
íslenzkum námsmönnum austan tjalds, þar sem ástand-
inu var lýst á nokkuð annan veg. Morgunblaðið telur
það vel þess virði að leiða huga Hannibals að þessari
lýsingu einmitt á þessum degi, ef það mætti verða
til þess að opna eitthvað augu hans, en hún er á
þessa leið:
„— Hvernig er kaupið á-
kveðið?“ spyr blaöamaðurinn
Hannibal, sem svarar:
„— Formaður verkalýðsfé-
lagsins og forstjóri verksmiðj
unnar fullyrtu, að allar á-
kvarðanir varðandi kaup,
kjör og aðbúnaö verkafólks-
ins væru teknar með fullu
samráði við fulitrúa verka-
lýðssamtakanna. Kaupgjald
er svo endanlega ákveðið af
fulltrúum verkalýðssamtak-
anna og ríkisvaldinu. En
minnumst þess, að þarna eru
þetta samstarfandi aðilar, þar
sem verksmiðjurnar eru rík-
iseign — almenningseign“.
„Kaup er greitt eftir á-
kveðnum launastigum, sem
ákveðnir eru af stjóm verka-
lýðssambandsins og eru ó-
breytanlegir nema af henni.
Hinum einstöku verkalýðsfé-
lögum er ómögulegt að hafa
áhrif á launin. Það verður að
eins gert að ofan og þá því
aðeins að flokkurinn leyfi,
því hann hefur bæði tögl og
hagldir í verkalýðshreyfing-
unni.“
„Munur á lægstu og hæstu
launum er hér gífurlegur.
Lægstu laun eru mjög lág og
geta aðeins veitt mjög léleg
lífskjör, hin hæstu em ofsa-
há, svo sem hjá ýmsum vís-
inda- og listamönnum.“