Morgunblaðið - 01.05.1962, Page 4
4
MOKGVTSltL AÐIÐ
Þriðjudagur 1. maí 1962
Roskan | 13 ára dreng, vantar vinnu í sumar. Uppl. í síma 18952.
Moskwitch til sýnis og sölu. Árg. 1955. Sími 34832. Jón Þorsteinsson.
Bíll til sölu Studebaker, Champion ’42, ’ selst ódýrt. Uppl. Víðimel 23, 4. hæð.
BarnavagU Notaður Þýzkur bama- vagn er til sölu. Uppl. í síma 32193.
Gott karlmannshjól stærð 28, til sölu á kr. 900. Uppl. að Bakkastíg 10, Rvk fyrir miðvikudagskv. 6—8.
Miðstöðvarketill (Gilbarco) með öllu til- heyrandi til sölu. Uppl. í ™ síma 34773.
Iðnaðarhúsnæði 40—80 ferm. óskast til leigu. Mætti vera góður bílskúr. Uppl. í síma 13776.
Drengur og stúlka 15 ára óskast í sveit í Borgarfirði. Uppl. eftir kl. 6 í dag í síxma 34431.
Til sölu gólfteppi, einlitt, stærð 3x4 Einnig danskur sófi. — Sími 12123 eða 17822.
Sumarbústaður óskast til leigu' í sumar. Upplýsingar í síma 24297.
Dömur athugið sníð og sauma kvenfatnað. Uppl. í síma 22857.
Flygill til sölu heimsmerkið Bluthner. Sér stakt tækifæri. Uppl. í síma 18005 eða 50730.
Húsnæði til leigu fyrir bakarí. Tilb. merkt: „Góður staður — 4060“ sendist Mbl. fyrir 5. maí.
Lítill olíukyntur miðstöðvarket- ill óskast. Uppl. í síma 14452.
Trillubátur til sölu í góðu standi. Uppl. í síma 33081 næstu kvöld. K
í dag er þriðjudagurinn 1. mai.
121. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 2:59.
Síðdegisflæði kl. 15:30.
Næturvörður vikuna 28. april til
5. mai er 1 Reykjavíkur apóteki.
Siysavarðstofan er opin aiian sólar-
hringmn. — LÆeknavörður L.R. (fyrli
vitjaniri er á sama stað fra kl. 18—8.
Sími 15030.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga fró ki.
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h Siml 23100.
Sjúkaabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
dag frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Næturlæknir f Hafnarfirði frá 26.
apríl um óákveðin tíma er Halldór
Jóhannsson, Hverisgötu 36, sími 51466.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8. Ljósböð fyrir börn og fullorðna.
Upplýsingar í síma 16699.
n EDDA 5962517 — Loka f.
I.O.O.F. Rb. 4 = 11151834 — 9.0
RMR 4—5—20-------KS—MT—HT.
Kaffikvöld Ljósmæðrafélags íslands
verður í Félagsheimili Prentara Hverf
isgötu 21, miðvikudaginn 2. maí kl.
20,30. Allar ljósmæður velkomnar.
Nefndin.
Hjálpuntst öll til að fegra bæinn
okkar, með því að sýna snyrtilega um
gengni utan húss sem innan.
IEIÐRÉTTING
S.l. sunnudag birtist 1 Mbl. grein
um hjónin Kristbjörgu Stefánsdótt-
ur og Benedikt Kristjánsson í til-
efni af gullbrúðkaupi þeirra. í grein-
inni misritaðist að hjónin ættu heima
í Stórholti 48, en þau eiga heima
í Skipholti 48. Við biðjum velvirð-
ingar á mistökunum.
65 ára er í dag Bl'lert Magnús
son, bifreiðarstjóri, Snorrabraut
73.
í dag á 40 ára starfsaÆmæli hjó
Vegagerð ríikisins, Sigurður HaÆ-
liðason, Teigagerði 4.
Nýlega opinberuðu trúílofun
sína, ungfrú Auður Tryggva-
dóttir, Hofteigi 2)1 óg Pétur Vil-
hjálmsison, Víðihvammi 10. Kópa-
vogi.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Páilána Georgs
dóttir frá Miðhúsum, Breiðuvík
og Jón Hermann Arngrímsson,
rafvirkjanemi, Ól-afsvík.
— Maðurinn minn vill ekki láta
ónáða sig. Hann átti erfiða nótt.
Við borðstokk á skipi.
Hann: — Þú ert svo sorgbitin,
— langar þig heim aftur?
Hún: — Nei, ekki mig, heldur
Pennavinir
ÞÝZKA stúlku langar til að skrifast
á við íslenzkan pilt á aldrinum 16—18
ára. Hún skrifar á þýzku og ensku.
Nafn hennar og heimilisfang er:
Ingrid Steinke,
Walsum, Niederrhein,
Frankenstrasse 5,
Deutschland.
17 ára pilt, sem á heima í smáríkinu
Sikkim í Asíu og hefur áhuga á ýms-
um íþróttum og frímerkjasöfnun lang-
ar til að skrifast á við íslenzkan ung-
ling. Hann skrifar á ensku. Nafn hans
og heimilisfang er:
Bidhan Ch. Prakash,
„Nirvana", P.O.
Rhenock, Sikkim
(India).
fiskinn, s®m ég borðaði í morg-
un.
— ★ —
Kerlingin: — Jó, svo yður lang
ar til að v«rða tengdasonur minn.
Ungi maðurinn: — Nei, alls
ekki, en það er óumflýjanlegt,
fyrst ég vil kvsenast dóttur yðar.
— ★ —
Tveir gárungar, sem voru að
koma út úr lyfjabúð mættu götnl
um manni í dyrunum. Segir þá
annar þeirra gleiðgosalega: —
Þér hafið ekkert hingað að gera
lúsameðalið er uppselt.
— Ég er undrandi, svaraði
gamli maðurinn.
— Svo þið hafið þurft á því
öllu að halda.
^ •
Hér á l>ak við blómadrang
buldra og kvaka lindir,
iiugurinn vakir hress í dag,
hann er að taka myndir.
X,ækjaraðir fjöllum frá
fram sér hraða af stalli,
sýnist glaður svipur á
Silfrastaðafjalli.
Á J>ó hresti eitthvað hér,
er því bezt að gleyma,
breytist flest, l>ví ég nú er
orðinn gestur heima.
Gestur eftir Ólínu Jónsdóttur.
Sextug er á mörgum 2. maí Ósk
Jónsdóttir, Laimbastöðum, Álfta-
neshrepp, Mýrasýslu. *
Laugardaginn 28. apríl voru
gefin saman í hjónaband af séra
Guðbrandi Björnssyini, fyrrv.
prófasti í Skagafjarðarsýslu, Ingi
björg Brynjólfsdóttir (séra Bryn-
jólfs heitins Magnússonar) og
Þorleifur B. Þorgrímsson, verzl-
unarmaður. Heimili þeirra er á
SólvaMagötu 3.
f blaðinu á sumnudaginn birtist
brúðkaupsmynd af tveimur systr-
um og eiginmönnum þeirra.
Heimilisfang Halldóru S. Guðna-
dóttur og Sigurðar I. Sveins-
sonar misritaðist, þau eiga heima
á Laufásvegi 41a, Við biðjum vel
virðingar á þessum mistökuim.
JLoftlelðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 09:00 fer til
Luxemborgar kl. 10:30, er væntan-
legur aftur kl. 24:00 fer til NY kL
01:30.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
er á leið til Rotterdam. Dettifoss fór
frá ísafirði 30. 4. til Súgandafj., Flat
eyrar, Patreksfj., Stykkishólms og
Faxaflóahafna. Fjallfoss er í Rvík.
Goðafoss er á leið til Dublin. Gull-
foss er á leið til Rvíkur. Lagarfoss er
1 Rvík. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði
í gærkvöldi til Vestm.eyja og Eskifj.
og þaðan til Liverpool. Selfoss er í
NY. Tröllafoss er 1 Rvík. Tungufoss
er á leið til Mántyluoto. Zeehaan er
í Rvík.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er I
Rvík. Esja er á Norðurlandshöfnum á
leið til Akureyrar. Herjólfur fer frá
Vestm.eyjum á hádegi í dag til Rvík
ur. Þyrill kom til Raufarhafnar í gær
frá Fredrikstad. Skjaldbreið er á
Húnaflóahöfnum á vesturleið. Herðu
breið er í Rvík.
LJÓSMYNDARI blaðsins Ól.
K. M. tók þessar myndir á
einni götu bæjarins fyrir
skömimu. Af þeim má greini-
lega sjá, að óvarkórni gang-
andi fólks getur oft valdið
slysum. Maðurinn á efri mynd
inni ög drengurinn á þeirri
neðri gera sig báðir seka una
sama andvaraleysið. Þeir
ganga út á götuna rétt aftan
við strætisvagninn án þess að
sjá hvort nokkur bifreið kem
ur á móti.
JÚMBÓ og SPORI
Loksins var vélin komin á þurrt
og hægt að hefja viðgerðina. — Þér
hljótið að hafa varahluti, sagði
Júmbó við flugmanninn. — En ....
það er .... ég ...svaraði flugmað
urinn afsakandi.
Það er mjög alvarlegt mál, ef upp
kemst að flugmaður flýgur flugvél
sinni yfir óbyggt land án þess að
hafa varahluti og verkfæri, en Úlf-
ur kom flugmanninum til hjálpar og
sagði, að í þorpi skammt frá byggju
r.egrar, sem myndu áreiðanlega geta
lánað þeim verkfæri.
— Ágætt, sagði Júmbó, nú fáum
við okkur smá morgunverð. Síðan
förum við allir nema flugmaðurinn
til þorpsins, en hann verður hér eft-
ir og gerir við smærri skemmdim-
ar, — er þetta ekki samþykkt, Það
var samþykkt, að minnsta kosti hvað
matnum viðvék, því að allir voru
orðnir mjög svangir.