Morgunblaðið - 01.05.1962, Page 9

Morgunblaðið - 01.05.1962, Page 9
, Þriðjudagur 1. maí 1962 MORCUISBLAÐIÐ 9 Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. 1. maí fundur Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík efnir til útifundar á Lækajrtorgi 1. maí, kl. 14.15 e.h. Lúðra- sveitin Svanur xeikur í upphafi iundarins og á milli ræðna: Fundarstjóri: Jón Sigurðsson form. Fulltrúa- ráðs verkalýðsféiaganna í Reykjavík. Stutt ávörp fiytja: Jón Sigurðs-on form. Sjómanna sambands ístends og Sverrir Her mannsson, form Landssambands ístenzkra verzlunarmanna. Ræður flytja: Guðjón Sigurðsson, formaður Iðju, Eggert Þorsteinsson múrari, Bergsteinn Guðjónsson, formaður bif reiðastjórafélagsins Frama, Óskar Hallgrimsson formaður Félags íslenzkra rafvirkja. Skorað ei á meðlimi verkalýðsfélaganna að fjöl- menna á útifundinn á Lækjartorgi. Kaupið merki dagsins — Seljið merki dagsins. Merki dagsins verða afhent í skrifstofu sjómanna- félags Reykjavíkur og skrifstofu Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í Alþýðuhusinu frá kl. 9 f. h. í dag. — Góð sölulaun: Sækið skemmtanir dagsins í Ingólfscafé og Glaumbæ. Sérstaklega er skorað á meðlimi verkalýðsfélaganna að koma og taka merki til sölu. Mætið á útifundinum á Lækjartorgi: Berið merki dagsins: Reykjavík, 1. maí 1962. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Rapp snurpublokkin Farið vel með snurpulínuna og notið hina réttu snurpublokk , RAPP snurpublokkinn er smíðuð úr sjótraustri aluminiums-blöndu og er því mjög létt. Allir slitfletir eru úi ryðfríu stáii og öðrum málmi, sem ekki tærist. glokk-hjólið snýst létt í lokuðu kúlulegi. Gerið pantanir nú pegar. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Reykjavík 1.MAI-1 .MAI-1 .MAI-1.MAI-1.MAI CAFÉTERIA FLJÓTT - og - ÓDÝRT sjálfsafgreiðsla * Súkkulaði m/rjóma * Ljúl'fengt kaffi * Heimabakað kaffibrauð * Smurt brauð Heitur matur allan daginn MATSTOFA AUSTtlRBÆJAR Laugavegi 116 - Laugavegi 116 - Laugavegi 116 Púströr í flestar gerðir bifreiða. BflANAUST HF. Höfðatúni 2. Sími 20165. Hjá MARTEINI Karlmannaírakkar Stuttir og síðir. Verð við allra hæfi. ils & Biívélasalan Sími 23136. Stúlka óskast í vefnaðarvörulbúð. — Umsóknir, sem tilgreini ald- ur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „4962“. Nýkomin Röndótt ullarefni Ódýr suniarkjólaefni Lítið í gluggana. \JerzL -Sm?/ Vesturgötu 17. Áklæðis- og teppa- hreinsiefnið óviðjafnanlega USA - 53 komið aftur. Erl. Blandon & Co., hf. Sildarskip Til söu 280 rúmlesta stálskip, byggt 1957, — nýklassað með 520 ha. Henschel diesel vél, getur orðið til afhend- ingar í höfn í Noregi eftir einn og hálfan mánuð. 140 rúmlesta skip, byggt 1956, klassað 1961 með 300 ha. Vichmann vél til afhending ar í Álasundi eftir ca. 1 mánuð. SKIPA- OG VERÐBRÉFA SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Önnumst kaup og sölu verðbréfa Sími 13339. iBTLÁSALANí 15-0-14 Taunus Station ’62 Corver ’60 Anglia ’60 Volkswagen ’61 Fiat Station 1100 ’60 Volvo 544 ’59 Mercedes-Renz 180 ’55. — Verð aðeins kr. 85 þús. Standard ,54 nýinnfluttur. Morris Oxford ’49. Sami eigandi alla tíð. Rússa jeppi ’57 með húsi frá bílasm. en brotna vél. Land-Rover ’58 og ’62, báðir af lengri gerðinni. AÐAL BÍLASALAN Ingólfisstræti 11. Sími 15011. Vestur- Þýzkir perlon sokikar í úrvali. lUtUORK Hafnarstræti 7. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385. Vill ekki einhver góður mað- ur lána ungum hjónum 50-60 þús. til 2—3 ára gegn hæstu vöxtum og tryggingu í nýju húsi. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 5. maí, merkt: „Gott fólk — 1964“. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. hafKPmh 1 ’ KNOWN NWt .N S*rtT» Gl.ASS'1 I Framrúbur i flestar gerðir amerískra bíla jafnan fyrirliggjandi Hverfisgötu 50. — Sími 12242. v'-ww«fe. Varahlutir i AMwitch Ballansstangargúmmí Stuðarar Mismunadrifshús Drif Gírkassahlutir Stýrisendar Púströr Hljóðkútar Vatnsdælur Afturöxiar BIFREIÐAR & EANDBÚNADARVÉLAR Brautarholti 20. Sími 19345. I AHTIÍÍPTISK M U N N S P A R Y 6tt Sótthreinsandi - Lykteyðandi. — Fæst í lyfjabúðum. — Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Sími 23902. Hópferðahíltu Tjaá'tan e ÍNGIMAH Sérleyfis- og hópferðir Kirkjuteigi 23 Reykjavík. Símar: 32716 - 34307 Hafnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðar hæða. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson, hrl. Reykjavíkurvegi 3. Símar 50960 og 50783. AKIÐ ^ SJÁLF NYJUM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍC 40 SÍMI 13776

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.