Morgunblaðið - 01.05.1962, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.05.1962, Qupperneq 11
Þriðjudagur 1. mai 1962 HtORGUNBLAÐIÐ 11 I Verzlunarmannafélag Reykjavíkur HVETUR SKRIFSTOFU- OG VERZLUNARFÓLK TIL AÐ MÆTA Á ÚTIFUNDI FULLTRÚARÁÐS VERKALÝDFÉLAGANNA Á LÆKJARTORGI kl. 14.15 í DAG. Ræðumenn: Guðjón Sigurðsson, form. Iðju Bergsteinn Guðjónsson, form. bifreiða- stjórafélagsins Frama Ólafur Hallgrímsson, form. félags íslenzkra rafvirkja Eggert Þorsteinsson, alþingismaður Fundarstjóri: Jón Sigurðsson, form. fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík KRÖFUR SKRIFSTOFU- OG VERZLUNRMANNA 1. MAÍ 1962 ERU Iðnverkamenn Nokkrir iðnverkamenn óskast til starfa strax við léttan málmiðnað. — Um mikla vinnu getur verið að ræða. — Svar ásamt uppl. um fyrri störf, send- ist afgr. Mbl. fyrir íöstudag, merkt: .Jðnverkamenn —270“. Dugleg og reglusöm sfúlka óskast til afgreiðslustarfa í veitingastofu — Uppl. í síma 33296. ATVINNUÖRYGGI FULL AÐILD AÐ A. S. í. ATVINNIJLE YSISTRYGGINGAR, BÆTT KJÖR LÁGLAUNAFÓLKS. kápur, kjólar. dragtir 20°/o afsláttur Markaðurinn Laugavegi 89 Nýtt happdrætti Krabbameinsfélags Reykjavíkur Sa!a byrjar í dag í Austurstræti 1 Skattfrjálsir vinningar 1. Landrover kr. 120.000,00 2. Hjólhýsi lu’. 95.000,00 Miðinn kostar aðeins kr. 25.00. Dregið í næsta manuði (30/6) Kaupið miða sesm fyrst Styrkið Ekki frestað. gott málefni 1 hjólhýsinu er svefnpláss^fyrir þrjár manneskj- ur, klæðaskápur og sængurfatageymsla. í hjólhýsinu er borð og bekkir, eldhúskrókur, vatnsgeymir og gassuðutæki. f hjólhýsinu cru rafleiðslur fyrir ljós, rakvél o. fl. Hjólhýsið er sumarbústaður á hjólum. Festið hjólhýsið aftan í bíl yðar og akið út í buskann!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.