Morgunblaðið - 01.05.1962, Qupperneq 14
14
MORGVNBLAÐlh
Þriðjudagur 1. mai 1962
Móðurbróðir okkar
ÞORSTEINN JÚLÍUS BJARNASON
andaðist að Elliheimilinu Grund 22. apríl. Jarðarförin
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. maí kl. 1,30.
Systrabörn hins látna.
Konan mín
GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR
Flankastöðum
andaðist í sjúkrahúsi Keflavíkur að morgni 30. apríl.
Ingibjörn Þ. Jónsson.
Faðir okkar
ÁSGEIR ÓLAFSSON
stórkaupmaður,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
3. maí kl. 15. — Blóm vinsamlegast afbeðin.
Þórunn Ásgeirsdóttir, Þorvaldur Ásgeirsson.
Útför hjartkærs eiginroanns míns og föður okkar
GUÐMUNDAR GUÐNASONAR
fyrrv. skipstjóia, Bergstaðastræti 26B,
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn
3. maí kl. 10,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Mattína Helgadóttir og börnin.
Útför móður minnar
MÁLFRÍÐAR SOFFÍU JÓNSDÓTTUR
Vitastíg 8,
er andaðist 21. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju mið-
vikud. 2. maí, kl. 3 síðdegis.
Klara Guðmundsdóttir.
Eiginmaður rninn og faðir okkar
GUDMUND AXEL HANSEN
Þórsgötu 3,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn
3. maí kl. 13,30.
Jóhanna Hansen og börn.
Útför móður okkar
VIKTORÍU I. PÁLSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikud. þann 2. maí
kl. 1,30 e.m.
Halldóra Sveinbjörnsdóttir,
Kristjana Sveinbjörnsdóttir,
Hulda Sveinbjörnsdóttir.
Útför mannsins míns
GUÐMUNDAR ÞORGRÍMSSONAR
trésmíðameistara,
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtud. 3. maí kl. 10,30
fyrir hádegi.
Ásrún Jónasdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
SVEINS BENEDIKTSSONAR
Lundi, Vestmannaeyjum.
Steinunn Þorsteinsdóttir. börn og tengdabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR
á Brennustöðuni.
Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, virðingu og
hlýhug við andlát og jaiðarför eigjnmanns míns
Séra LÁRUSAR ARNÓRSSONAR
á Miklabæ.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir hönd aðstandenda.
Guðrún Björnsdóttir.
Þökkum auðsynda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför
JÓHÖNNU GÍSLADÓTTUR OLGEIRSSON
Einnig viljurn við þakka hjúkrunariiði sjúkradeildar
Hrafnistu fyrir alúð og góða umönnun við hina látnu.
Hulda Olgeirsson, Rafn Jónsson.
Öllum þeim sem glöddu mig á 70 ára afmælisdaginn,
með heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum og ljóðum og
gerðu mér daginn ógleymanlegan, færi ég mínar hjartans
þakkir. — Guð blessi ykkur öll.
Stefanía Einarsdóttir.
Húseign til solu
Fasteignin (steinhús ásamt eignarlóð) nr. 6 A við
Bókhlöðustíg er til sölu nú þegar. Uppl. gefur
JÓN N. SIGURÐSSON hrl.
Laugavegi 10.
Einbýlishús
4ra herb. ca. 90 ferm. einbýlishús til sölu nálægt
Hraunholti við Hafnarfjarðarveg. Húsið er nýlegt
múrhúðað timburhús í góðu standi. Girt og ræktuð
lóð. Skipti á 2—3 herb. íbúð á hitaveitusvæði í
Reykjavík koma til greina.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hrl.,
Reykjavíkurvegi 3, Haínarfirði. Sími 50960
20°Jo afsláttur af
öllum húsgögnum
Markaðurinn
Hafnarstræti 5
Eiginmaður minn
MAGNÚS JAKOBSSON
bóndi á Snældubeinsstöðum,
sem lézt í sjúkrahúsi Akraness 23. apríl verður jarð-
sunginn laugardaginn 5. maí kl. 2 að Reykholti.
Eiginkona og börn.
Jarðarför
UNU JÓNSDÓTTUR
Heiðmörk við Sogaveg,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2. maí
kl. 10,30 f. h. Aíhöfninni verður útvarpað. — Blóm eru
vinsamlegast afbeðin ,en þeim er vildu minnast hinnar
látnu er bent á líknarstofnanir.
Aðstandendur.
Innilega þökkum við nær og fjæi auðsýnda vináttu
og samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður
minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
HALLBERU JÓNSDÓTTUR
fyrrverandi ljósmóðir, Blönduósi.
Sérstaklega viljum við færa kvenfélaginu Vöku,
Blönduósi þakkir fyrir auðsýnda vináttu og heiður við
útför hennar.
Björn Einarsson,
börn,tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Ms. ESJA
vestur um land í hringferð 7.
þ. m. — Vörumóttaka á morgun
og árdegis á fimmtudag til
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak-
ueyrar, Húsavíkur og Raufar-
hafnar. — Farseðlar seldir á
laugardag.
Ms. SKJALDBREIÐ
fer hinn 6. þ. m. til Ólafsfjarðar,
Stykkishólms og Flateyjar. —
Vörumóttaka á miðvikudag. —
Farseðlar seldir á föstudag.
Ms HERÐUBREIÐ
austur um land í hringferð hinn
7. þ. m. — Vörumóttaka á mið-
vikudag til Hornafjarðar, Djúpa
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðar, Vopnafjaðar, Bakka-
fjarðar, Þórshafnar og Kópa-
skers. — Farseðlar seldir á laug-
ardag.
Samkomut
Kristniboðsfélag kvenna
hefur kaffisölu til styrktar
kristinboðsstarfinu í Konsó —
þriðjud. 1. maí kl. 3 í kristni-
boðshúsinu Betaníu, Laufásve:gi
13. Gjörið svo vel og drekkið
eftirmiðdags- og kvöldkaffið hjá
okkur, og styrkið gott málefni.
Fíladelfía
Almennur biblíulestur kl. 8.30,
Allir velkomnir!
Hjálpræðisherinn 1. maí
Kvöldvaka — Upplestur —
Euphonium sóló — Tvísöngur —•
Kaffi — Lúðra- og strengjasveit,
Major Óskar Jónsson stjórnar.
Ókeypis aðgangur. Allir vel-
komnir.
Kristeiboðssambandið
Fórnarsamkoma miðvikudags-
kvöld 2. maí kl. 8.30 í kristni-
boðshúsinu Betaníu, Laufásvegi
13. — Ræðuefni: Þegar Drottinn
greip inn í líf mitt. Frú Herborg
Ólafsson, frú Jóhanna Þór og frú
Sigríður Magnúsdóttir tala. —
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Félagslíl
fslandsgliiman 1962
verður háð kl. 16.00 sunnu-
daginn 13. apríl í íþróttahúsinu
við Hálogaland. Þátttökutilkynn
ingar sendist skrifstofu ÍBR
Hólatorgi 2, fyrir miðmikudag
9. maí.
Í.B.R.
Handknattleiksdeild K.R.
Æfingar hjá 4. fl. í dag kl.
10.00 f. h. og á morgun kl. 7.00
e. h.
Þjálfarar.
Knattspyrnufélagið Fram
Knattspyrnudeild
Athugið vel æfingatöfluna fyr-
ir sumarið.
Mánudagur:
5. fl. C og 4. fl. C kl. 6.30.
Meistaraflokkur og 1. fl. kl.
7.30. 2. fl. kl. 9.
Þriðjudagur:
5. fl. A og B kl. 6.30.
4. fl. A og B kl. 7.30.
3. fl. A og B kl. 8.30.
Miðvikudagur (Melavöllur):
2. fl. kl. 6.30—7.30.
Meistaraflokkur og 1. fl. kl
730.
Miðvikudagur (Framvöllur);
5. fl. C og 4. fl. C kl. 6.30.
5. fl. A og B kl. 7.30.
3. fl. A og B kl. 8.30.
Fimmtudagur:
5. fl. A og B kl. 6.30.
4. fl. A og B kl. 7.30.
3. fl. A og B kl. 8.30.
Föstudagur:
4. fl. A og B kl. 6.30.
2. fl. kl. 7.30.
Heistaraflokkur og 1. fl. kl. 9.
Laugardagur:
Knattþrautir KSÍ kl. 5.30.
Nefndin.