Morgunblaðið - 03.05.1962, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 03.05.1962, Qupperneq 3
Flmmtudagur 3. maj 1962 MOna V N n T 71 fí 1Ð 3 'v Forsprakkar Framsókn- ar í göngu kómmúnista STAKSTEINAR Á STÆRRI myri'dirmi sést Haraldur Hjálmarsson sem annast rekstur Hafnarbúða, hins nýja verkamannaihúss og sjómannasbofu Reykjavíkur- ' borgar, ásamt starfsfólki í eld húsi og framleiðslustú'lkum. ; Bar öllum saman um, sem við staddir voru opnunartoátíðina á þriðjudaginn, að á betri veitingar og þjónustu yrði naumast kosið. Tjáði Haraldur blaðamanni Mbl., að starfs- fól'k hússins yrði a. m.k. yfir »20 manns, áðux en langt um * liði. 1. maíí fylktu Framsóknar- menn liði með kommúnistum. Forsíða Timans var öll rauðmál uð eins og myndin hér að ofan ber með sér, en hástemmdar upphrópanir eru prentaðar ofan í rauðu klessuna. Lýkur þeim á þessum gáfulegu orðum: „Vegna þeirrar nauðsynjar að knésetja kjaraskerðingarstefn- una, endurheimta misstar kjara bætur og ná réttlætissigri, er ástæða til að hvetja launafólk eindregið til að fjölmenna á fundinn syðst í Lækjargötu og ingarstefnu ríkisstjórnarinnar öifl arstcfnu ríkisstjórnarinnar öfl- uglega, þó að ávarp það, sem fundarboðendur hafa sent frá sér sé blandað málum, sem ekki eiga neina samleið með sam- stilltri kjarabaráttu.“ ‘ Á hinni myndinni sjást nok'krir gestanna i fyrsta há- Veitingasala haíin degisverðinum, sem framreidd ur var í húsinu i gær. Er ekki á svip þeirra að sjá að það sem fyrir þá var borið, hafi valdið þeim neinum vonbrigðum, nema síður sé. Munu um 100 manns hafa snætt þar hádegis verð í gær. Strax þegar opnað var kl. 6.30 í gærmorgun byrj- uðu menn að streyma í morg- unkaffið, og milkiiil mannfjöldi fékk sér síðdegiskaffi í hinum vistlega veitingasal Hafnar- búða. Engin alvar^ Því miður er nú kon.ið í ljóa það, sem Morgunblaðið óttað- ist, að kommúnistum var engin alvara, þótt þeir flyttu tillögu á Alþingi fyrir jólin um raun- hæfar kjarabætur. Þegar allir j þingmenn höfðu sameinazt um að fylgja tillögunni, misstu kommúnistar allan áhuga á henni. Þess í stað sneru þeir sér til ríkisstjórnarinnar með óskalista, og var það eitt eftir- tektarvert á honum, að þeir fóru þess á leit að laun yrðu lögákveðin. 1. maí minnast kommúnistar ekki einu orði á þá hugsun, sem fólst í þeirra eigin þingsályktunartillögu. — Forseti ASÍ forðast líka að nefna hana, enda hefur hann fengið miklar ákúrur frá komm únistum fyrir að álpast til að flytja tillögu, sem sé í fullri andstöðu við verkfallastefnu kommúnista. Ljóst er þvi, að kommúnistar berjast enn xuvd- ir vígorðinu: Verkföll án kjara- bóta, en vilja undir engum kringumstæðum: Kjarabætur án verkfalla. 4% hækkun 1. júní 1. júní hækkar kaup allra launþega sjálfkrafa um 4% og ríkisstjómin hefur lýst því yf- ir, að hún vilji beita áhrifum sínum til þess að lægst launað- ir verkamenn fái frekari hækk- un. Hér er um að ræða raun- hæfar kjarabætur, sem svara til þess, sem þjóðarbúið g«4w mest staðið undir á einu árL Víðast þykir gott, ef kjör geta batnað um 2—3% árlega, en hér er keppt að 4% árlegum kjarabótum. Til viðbótar má svo gera ráð fyrir verulegum kjarabótum til handa fjölda iaunþega síðar á árinu, þegar tekið verður til við að fram- kvæma tillögur um bætta vinnutilhögun, ákvæðisvinna verður aukin og komið verður á fót samstarfsnefndum laun- þega og vinnuveitenda. Komm- únistar hóta því nú að hindra þessar kjarabætur og telja jafnvel verjandi að afnema þann samningsrétt, sem verka- lýðurinn tryggði sér með lög- gjöf eftir langa og harða bar- áttu. ISLENZKAN SKYLDUNAM í NOREGI r Akranes KVÖLDVAKA kvenna verður haldin að Hótel Akranesi í kvöld kl. 8,30. Ávörp flytja: Ragn- hildur Helgadóttir, alþm. o. fl. ! Þá verðlur bingó Og kaffi- drykkja. Allar stuðningskonur Sjálfstæðisflokksins velkomnar. Aðgangur ókeypis. KOMMUNISTAR rufu eins og kunnugt er samstöðu verka- lýðsins hinn 1. maí. Fóru þeir, sem kommúnistum fylgdu að málum, að safnast sanr.an í Von- arstræti klukkan að ganga tvö um daginn. Kröfuganga þeirra gekk síðan um Miðbæinn og upp á Frakkastíg, en náður Bretar munu bera fram mótmæli við íslendinga — vegna töku togarans Ben Lui, sagði aðstoðarutanrikisráðherra i brezka þinginu i gær MORGUNBLAÐINU barst i gær eftirfarandi frétt frá Associated Press fréttastofunni: Brezka stjórnin fýlgist náið með aðgcrðum íslenzku ríkis- stjórnarinnar vegna töku brezka togarans Ben Lui. Peter Thomas, aðstoðarutanríkisráðherra, sagði í neðri deild brezka þingsins í dag að þar sem máli þessu væri ekki lokið fyrir islenzkum dóm atólum væri ekki timabært að koma á fót sérstakri rannsóknar nefnd. Thomas sagði að hinsveg- ar mundi brezka stjórnin gæta hagsmuna togaranma, og þegar dómur væri fallinn í málinu mundi bre/ka stjórnin bera fram mótmæli við íslenzku ríkisstjórn- iaa. Ben Lui var telkinn af íslenzka varðskipimi Þór 18. apríl sl. og akipstjórinn dt-eginn fyrir dóm sakaður um veiðar innan 12 mílna fiskveiðilandihelginnar. Mbl. átti í gær tal við Baldur MÖLler, ráðuneytisstjóra, varð- andi frega þessa. Sagði hann að dómsmálaráðuneytinu hefði ekki verið kunnugt um að nokkur ágreiningur hafi komið upp vegna máls þessa fyrr en nú. Pétur Sigurðssön, forstjóri Landhelgisgæzlunnar, tjóði Mbl. í gær að varðskiptið Þór hefði komið að Ben Lui 18. apríl vest- ur af Vestmannaeyjum. Sam- kvæmt radarmælingum varð- skipsins hefði togarinn verið 1 % sjómílu innan við sex mílna mörkin. Brezika herskipið Russel hefði komið á staðinn og ákveðið hefði verið að fara með tögarann til Reykjavíkur, en þar hefði málið verið tekið fyrir um pásk- ana og dæmt á venjulegan hátt. Radartæki varðskipsins hefðu verið athuguð, og ek'kert athuga- vert komið í ljós við þá rann- sókn. Logi Einarsson, yfirsakadóm- ari, tjáði Mbl. í gær að Russel hefði samkvæmt mælingum, sem herskipiS gerði, talið að Ben Lui hefði venð rétt utan við 6 mílna mörkin. Herskipsimenn hefðu síð- an farið um borð í varðskipið og gert staðarákvörðun með tækj um þess, en fengu þá sömu niður stöðu og Þórsmenn. Þess má geta að dómur fédl í móli skipstjóra togarans, Oharles Aifred Grimmer, 23. apríl og var hann dæmdur í 250.000 króna sekt og afli og veiðarfæri gerð Vpptæk. Skip- stjóri áfrýjaði dómi þessum til hæstaréttar, sem vart mun fella sinn dóim fyrr en í haust. , Skólavörðustíg og Bankastræti. Var að Iokum staðnæmzt við Miðbæjarskólann. Það vakti athygli, að ýmsir Framsóknarmenn gengu með kommúnistum, þeirra á meðal fyrrverandi formaður fulltrúa- ráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík, núverandi förrnað- ur Bandalags starfsmanna rí'kis og bæja. Lögreglumenn á bifhjólum fóru fyrir göngu kommúnista. Þegar gangan kom niður Banka stræti, var svo mikil mannþyrp ing á fundi lýðræðissinna á Lækjartorgi, að þröngt varð um kommúnista neðst á horninu. Fylking lögreglumanna mynd- aði vegg á milli lýðræðissinna og kommúnista. Nokkrum ung lingum, sem voru á ferli í Mið- bænum, tókst þó að ryðjast inn í kommúnistagönguna með spjöld sem á voru letruð and- kommúnistísk vigorð. Höfðu ‘þeir hávaða í frammi, én lög- regluþjónum tókst að halda þeim í skefjum. Fundurinn hófst með því, að fimdarstjóri, sem var Eðvarð Sigurðsson, tilkynnti, að því miður væri lúðrasveitin ekki nógu góð, því að „auðvaldið hefði keypt upp“ þann horna- flok'k, sem fyrirhugað var, að léki á fundinum. Varð af þessu hlátur, en horniþeytararnir, sem mættir voru, móðguðust og Framh. á bls. 2 Varðskipið Þór kemur með Ben Lui til Reykjavíkur apríl sl. (Ljósm. Mbl. Ó’. K. M.) 18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.