Morgunblaðið - 03.05.1962, Page 14

Morgunblaðið - 03.05.1962, Page 14
14 MORCl’iypr 4 fíiÐ Fimmtndagur 3. mai 1962 Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÖNÝJAR GUÐMUNÖSDÓTTUR Vallargötu 26, Keflavík fer fram frá Kofiavíkurkirkju, föstudaginn 4. maí kl. 2,30. Börn, tengdabörn og barnaböm Hjartkær eiginkona mín. og móðir okkar STEINUNN ÓLAFSDÓTTIR andaðist að noimili sínu Tjaxnarbraut 3, Hafnarfirði, miðvikudaginn 2 maí. Sigurður Ólafsson og börn. Maðurinn minn KVELDÚLFUR GRÖNVOLD stórkaupmaður, andaðist í Bæjarspítalanum 24. apríl Jarðarförin fer fram frá Nesxirkju föstudaginn 4. maí, kl. 10,30. Emilía Grönvold. Útför KRISTlNAR í. CLMJSEN verður gerð frá Fossvogskirkju, föstudaginn 4. maí kl. 10,30 f.h. — Blóm afbeðin en þeim er vildu minnast hennar er bent á SÍBS eða Styrktar- ot' sjúkrasjóð Guð- rúnar Olgu Clausen, afgreiðsla í Bókabúð Æskunnar. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Hermann Kristjánsson Innilegt þakklæti fyrir auðsýnd.a vináttu og samúð við andlát og jarðarför KRISTJÁNS FR. BJÖRNSSONAR Steinum. Rannveig Oddsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn. Útför móður okkar HALLFRÍÐAR S. SIGTRYGGSDÓTTUR Bæjarstæði, Akranesi, sem andaðist hinn 26. apríl s.l. fer fram laugard. 5. maí. Athöfnin hefst frá heimili hinnar látnu kl. 2 síðdegis. Blóm vinsamlega afþökkuð. Börn hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför GUÐLAUGS S. EYJÓLFSSONAR frá Eskifirði. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda. Jóna Guðlaugsdóttir, Þorbjörg Guðlaugsdóttir. Hjartans beztu þakkir til allra þeirra er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa MAGNÚSAR BJARNASONAR bifreiðarstjóra. Magnea V. Þorláksdóttir, Guðlaug Magnúsdóttir, Sigríður Þ Magnúsdóttir, Karl O. Óskarsson, Ólafur Kr. Guðmundsson, Og barnahörnin. Móðir okkar RANNVEIG EINARSDÓTTIR andaðist í Bæjarspítalanum 1. mai. Ingibjörg Þorkelsdóttir, Sigríður Þorkelsdóttir, Einar Þorkelsson, Gísli Þorkelsson, Rögnvaldur Þorkelsson, Sigurður Þorkelsson. Jarðarför föður míns SIGURÐAR SIGMUNDSSONAR trésmiðs, hefur farið fram. Þakka auðsýnda samúð. Gísli V. Sigurðsson. Innileg þökk fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar. tengdamóður og ömmu ÞORBJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR frá Reykjum. Börn, tengdabörn og barnabörn. Gudmund Axel Hansen Kveðja Dauðinn er lækur, en lifið er strá. Skjálfandi starir það straumfallið á. ALLTAF stöndum við undrandi og hljóð gagnvart kalli dauðans. Það er afl. sem enginn stenzt, og því vcrða þeir mestir sem kunna að laka því með trausti til almáttugs kærleika alföður, og bjartari og glaðari von um eilíft vor, á bak við árin. Þannig var hann sem í dag verður til moldar borinn. Hniginn til foldar ungur að árum, á miðj um starfsdegi, langt fyrir aldur fram, eða svo sýnist oss skamm- sýnum mönnum. Gudmund Axel Hansen var fæddur 25. maí 1920 í Nölsoy Færeyjum. sonur hjónanna Maríu Skylv Hansen Og Anders Hansen yfirvitavarðar, og var hann yngstur af átta systkinum, og er faðir hans látinn fyrir nokkrum árum. En móðir hans María lifir sOn sinn háöldruð 85 ára, hefur komið tvisvar til íslands í heim- sókn, og nú síðast á síðastliðn- um vetri er hún kom til að kveðja son sinn og styrkja hann í harðri sjúkdómsraun, sem varð honum hlýr sólskinsblettur í þungri bar áttu. Við ailir vinir Maríu vottum henni og fjölskyldunni allri í fjar lægum löndum okkar hjartanleg- ustu samúð við þungbæran miss- ir. Gudmund kom fyrst til íslands í ágústmánuði 1944. Frá þeim degi voru örlög hans tengd íslandi órjúfanlegum böndum. Þann 3. nóv. 1945 kvæntist hann eft.irlifandi eiginkonu sinni Jóhönnu Sigurðardóttur Hansen, er reyndist honum ástríkur lífs- förunautur er nú á síðustu mán- uðu/m lagði fram alla krafta sína til hjúkrunar og ástríkis manni sínum, þar til yfir lauk. Þau hjónin hafa eignazt 5 börn, 4 syni og 1 stúlku, öll í bernsku, það yngsta 8 mánaða Og elzta 13 ára, það er því mikið og erfitt hlutverk, sem bíður hinnar ungu Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför xnóður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐNÝJAR Ó. JÓNSDÓTTUR frá Raenheiðarstöðum. Guðmunda Guðmundsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Guðgeir Guðmundsson, Hulda Valdimarsdóttir, Bjarnheiðui Guðmundsdóttir, Páll Þorbjörnsson, Kjartan Guðmundsson, Þórhildur Sigurðardóttir, Sigurbjórg Guðmundsdóttir, Haraldur Á. BjarnasOn, og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar Ingibjargar Stefánsdóttur, Vesturgötu 66. Einar Skúlason Útför mannsins míns, föður og tendaföður KRISTMUNDAR KRISTMUNDSSONAR bifreiðastjóra, fer fram frá Dórakirkjunni föstudaginn 4. maí kL 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Guðrún Árnadóttir, Ellen Sveinsdóttir, Ástvaldur Kristmundsson, ' Svanhildur Jóhannesd. Halldór Kristmundsson. Innilegar þakkir viljum við færa öllum þeim mörgu vinum og vandamönnum fjær og nær er veittu okkur fjárhagslegan stuðning og sýndu okkur samúð í veik- indum og við fráfall dóttur okkar S O F F í U Guð blessi ykkur öli. Sigurlína Valgeirsdóttir, Andrés Guðmundsson Faðir okkar BJARNI GUÐMUNDSSON fyrrverandi kaupfélagsstjóri á Höfn í Hornafirði. andaðist í Reykjavík 1. mai. Þóra Timmcrmann, Sigríður Bjarnadóttir, Friðrikka Bjarnadóttir. Hér með tilkynnist að GUÐRÚN JENSEN BJARNASON andaðist í Landakotsspítala þann 30. apríl s.l. Jarðar- förin auglýst síðar. Vandamenn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÖNNU HELGADÓTTUR Systkinin. móður. En hún er þó ekki ein, þar sem hún nýtur móður sinnar Önnu Gisladóttur, er hefur dval- izt á heimili dóttur sinnar undan farin ár og verið henni stoð og stytta. Gudmund Hansen var mikill snillingur í höndum, lærður rennismiður frá Tórshavn í Fær- eyjum, allt verklegt lék í hönd- um hans, svo sem vinna við raf- vélar allskonar, lyftur í húsum, uppsetning rÖntgentækja og við- hald þeirra Kunnugir hafa tjáð mér, að svo mikil hafi verktækni Gudmund verið, að sama hefði verið hvort hann átti að koma bilaðri iyftu til gangs eða úr- verki. Fyrir 6 árum stofnaði Gud- mund ásomt 5 öðrum ung- um mönnum Rafvélaverkstæðið Rafvér, sem hefur starfað síðan við vaxandi vinsældir og veit ég, að nú sakna meðeigendur hans, mikUlhæís starfsfélaga, og góðs vinar. Eitt aðal hugðarefni Gudmund fyrir utan sin daglegu störf var tónlist. Hann var fæddur harmonikuleikari, byrjaði að spila mjög ungur, innan við ferm ingu, og náði mjög langt á þeirri braut, spi'iaði hér í danshljóm- sveitum, allt fram á síðastliðið 'haust, og þá mest fyrir hinum gömlu dönsum, þá spilaði Gud- mund Oft í Harmoniikuþætti út- varpsins, við miiklar vinsældir hlustenda. Gudmund Hansen var mjög dulur maður, viðkvæmur og blið- lyndur, sem var laus við að láta bera á sér i skarkala háfvaða nú- tímans, vildi vera meira en að sýnast. Þvl hann var mikils met- inn af þeim er hann valdi sér að vinum. Hann var því vinsæll í vinahóp, fyrir mikla háttprýði, létt og iifandi tilsvör Og leikandi kímni, sem þó særði aldrei. Vinir þeirra hjóna Gudmund Og Jó- hönnu munu því sakna vinafund anna á þeirra ástúðlega heimiili. Þar var tekið á móti gestum af gjöfulli rausn og vináttu. Þau hjón voru svo samtaka þar um, að ógleymaniegt verður þeim sem nutu. Þá er komið að leiðarlokum. Vottuð er innileg samúð eigin- konu börnum og tengdamóður, við fráfail ástríks heimilisföðurs, Við vinir og tengdafólk kveðj- um Gudmund Hansen með hlýrri þökk fyrxr samveru liðinna ára. Hann er kvaddur við birtu hækílc andi sumarsólar, skammdegis- skuggarnir hafa vikið fyrir hinni eilífu sumarsól. Far þú kært kvaddur elsku- legi vinur til sumarlandsins eilífa. Ólafur Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.