Morgunblaðið - 04.05.1962, Page 1

Morgunblaðið - 04.05.1962, Page 1
24 síður 19. ávgangur 100. tbl. — Föstudagur 4. maí 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsins Titov Glenn i Washington Washlngton, 3. maí (AP-NTB) RÚSSNESKi geimfarinn Ghcrman Tifov heimsótti í dag Kennedv forseta í Hvíta húsinu í fylgd með banda- ríska geimfaranum John F. Glenn. Fyrr nm daginn höfðu geimfararnir tveir akoðað Washington með eig- inkonum sínum. Hittust geim fararnir í fyrsta skipti í húsi bandarísku vísindaakademí- unnar, þar sem haldin er al- þjóðaráðstefna um geimrann sóknir um þessar mundir. — Ávörpuðu þeir ráðstefnuna. I>eir Titov #g Gienn kömu tiil Hvíta hússins kl. 12:45 ecftir etaðartíma (16:46 ísl. tími). To3b verður maninifjöldi hafði safnazt eaman til að sjó geimfarama Og voru þeir óspart ljósmymidaðir er þeir komu til Hvíta hússins óisaimit Aamtoly F. Dobrynin sendi herra Sovétríkjanna. Ræddu þeir ttm stund við Kennedry, sem bauð Titov velkominn til Bandaríkjanna og levaðst dóst að afreki hans í geimnum. Er geim fararnir gengu af fundi forset ans ræddi Titov noikkuð við fréttamenn og sagði að móttak&n hjá Kennedy hafi verið mjög innileg. • Samelglnleg geimferð Fyrr um daginn höfðu gebn- tfaramir ásamt konum sínum, Annie Glenn og Tamara Titov, ekoðað höfuðborgina. Meðal ann ars stooðuðu þau miinnisvarða Washingtons forseta og fóru með lyftu upp í hann. Varð þá Titov að orði að þetta væri fyrsta sameiginlega geimferð Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna. Framh. á bls. 23 Nærri 150 manns far- ast í járnbrautarslysi Tokió, 3. mat. — (AP) — N Æ R RI 150 manns létu lífið í dag þegar tvær far- þegaiestir óku á flutninga- lest, sem farið hafði út af járnbrautarteinunum í út- jaðri Tókíó. Yfir 100 farþeg- ar lestanna hafa verið flutt- ir í sjúkrahús og eru margir þeirra alvarlega meiddir. TVEIR AREKSTRAR Slysið varð með þeim hætti að flutningalest kom á undan áætlun á Mikawasahimstöðina í NATO hófst ■ Aþenu í cjær Aþenu, 3. maí (AP—NTB). f DAG hófst í Aþenu ráffherra- fundur Atlantshafsbandalagsins. Hafa utanríkisráffherrar banda- lagsríkjanna komiff saman á hverju vori undanfarið til að ræffa sameiginleg hagsmunamál. Fundurinn að þessu sinni er frá- brugðin fyrri fundum að þvi leyti aff nú mæta þar einnig varnar- málaráðherrar ríkjanna. Nokk- urrar bjartsýni gætir á fundin- um eftir viffræffurnar í dag. Ræddust þeir einslega við Dcan Rusk utanríkisráðherra Banda- ríkjanna og Gerhard Schröder utanríkisráðherra Vestur Þýzka- lands um Berlínarmálið og munu viffæffur þeirra hafa veriff ár- angursrikar. Varnarmálaráðherr- arnir komu saman til aukafundar og samþykktu að hraffa bæri af- greiffslu þeirra tuttugu sameigin- legu heruaðarmála, er fyrir ráð- stefnunni líggja. Mesta athygli vakti það í dag er Dirk Stiktoer framtovæmda- stjóri Atlantshafsbandalagsins sagði á fundi með fréttamönnum að hann teldi ónauðsynlegt Og óráðlegt nð gera gagnkvæman griðarsamning Atlantshafs- og Varsjársbatvdalaganna, því ríkin væru öll aðilar að Sameinuðu þjóðunum. En rítoisstjórnir Bret lands og Bandaríkjanna hafa báðar látið í ljós að gagntovæm- ur griðarsamningur gæti verið liður í alisherj arsamningum um Berlín. Stiikker sagði ennfremur að ekki værí sennilegt að samningar næðust á Aþenufundinunri um kjarnorkuvopn á vegum NATO. Viðræðurnar gætu hinsvegar sennilega þokað þessu vanda- móli í áttina til samkomulags og leitt til nánari skilnings á því. Norður-TokSó. Von var á tveim- ur farþegalestum, annari til borgarinnar, hinni frá borginni. Var þá ákveðið að flytja flutn- ingalestina á hliðarspor. En á leiðinni fór flutningalestin út af teinunum. Skömmu seinna kom svo farþegalestin frá Tokíó og ók á fu'llri ferð utan i flutninga- lestina. Vinstri hlið farþegalest- arinnar lá þétt upp að flutninga lestinni og farþegarnir reyndu að komast út um glugga á hægri hlið og út á járnbraútar- teina, sem þar voru. En þrem- ur mínútum eftir áreksturinn kom hin farþegalestin, sem var á leið til Tokíó. Ók hún einnig á fullri ferð, lenti á brakinu af lestunum tveim og valt út af teinunum. VAliT NIÐUR I MÝRI Mest varð manntjónið í seinni árekstrinum. Fórust þá tugir manna, sem innilokaðir voru í brakinu eftir fyrri áreksturinn. Aðrir urðu undir farþegalest- inni er hún valt af teinunum. Teinarnir voru þarna á um 10 Hummarskjöld og Bernadotte heiðraðir Kairo, 3. maí (NTB) SAMKVÆMT fréttastofufregn- um frá Kairo hefur Nasser for- seti ákveffið að sæma þá Dag Hammarskjöld fyrrverandi affal- framkvæmdastjóra SÞ og Folke Bernadotte greifa æffsta heiffurs- merki Arabíska sambandslýff- veldisins aff þeim báffum látnum. Er þaff N«lar-«»rffai» meff stór- keffju metra hárri upphækkun og valt lestin niður af henni og niður í mýrlendi. Drukknuðu þar margir farþeganna. Þetta er mesta járnbrautar- slys, sem orðið hefur í Japan frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Síðast þegar fréttist í nótt var vitað um 146, sem far- izt höfðu í órekstrinum í dag. En líklegt er talið að dánartal- an eigi enn eftir að hækka. Djilas ákærður fyrir birtingu rikis- leyndarmála Belgrad, 3. maí. — (AP) — BIR T hefur verið í Belgrad opinber ákæra á Milovan Djilas rithöfund. Er hann sakaður um aff hafa birt ríkisleyndarmál, og samkvæmt júgóslavneskum lög- um á hann yfir höfði sér tíu ára fangelsisdóm. Ákæran er byggð á ýmsum greinum, sem birtar hafa verið í vestrænum blöðum í sambandi við væntanlega bók Djilas, sem hann nefnir „Viðræður við Stalín.“ Djilas var handtekinn 7. apríl sl., en ákæran birt hon- um á mánudag. Talið er að mál ið verði tekið fyrir mjög fljót- lega. Djilas var dæmdur árið 1957 fyrir bók sína „Hin nýja stétt“. Hiaut hann þá 9 ára fangelsi, en var náðaður í janúar 1961, eftir fjögurra ára fangelsisvist. Mikil Hersýning var haldin í Moskvu 1. mai og var þá mynd þessi tekin á Rauffa torginu. Sýnir hún þegax eldflaugum var ekiff fram- hjá grafhýsi Lenins, en á svölum þess stóffu helztu leifftogar Sovétríkjanna, þeirra á meffal Krúsjeff for sætisráðherra og Brezhnev forseti. Þaff vakti athygli að meffal fyrirmanna á svölum grafhýsisins var nú Voroéhl lov fyrrverandi forseti Sovétríkjanna, sem ekki fékk affgang aff svölunum á byltingarafmælinu 7. nóv. s.L Nánari frásögn af 1. mai hátíffahöldunum er á Ms. 12. 1 Erlendar fréttir # stuttu máli Washington, 3. mai (NTB). BANDARÍSKI flugherinn tH- kynmti í dag að honum hafi tek- izt aff senda fyrstu sjónvaips- myndirnar um gerfihnött. Til raun þessi var gerff hinn 24. apríl s.l. Var mynd send frá Kall- forniu til gerfihnattarins „Echo 1“, sem sendi áfram til mót- tökustöðvar í Massachusetts. Fór myndini um 6000 kílómetra vega lengd. Myndin, sem fram kom á endastöffinni var ekki mjög góff. Singapore, 3. maí (AP). BREZKA flotastjórnin tilkynnti í dag aff hafin væri rannsókn í gríffarmikiu smyglmáli er varff- ar brezka beitiskipiff Belfast. En tollyfirvöldin í San Francisco fundu s.l. mánudag eiturlyf fyrir margar milljónir dolara um borð í skipinu. Ilafa tveir Kínverjar veriff handteknir í Singapore og játaff aff hafa flutt eiturlyfin um borff í bcitiskipiff.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.