Morgunblaðið - 04.05.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.05.1962, Qupperneq 4
A MORGVTSBLAÐlh Föstudagur 4. mal 1962 Sendisveinastarf óskast handa dreng á 13. ári í sumar. Upplýsingar í síma 3-75-32. Óska eftir einu herbergi, aðallega til þess að geyma húsgögn í. Uppl. í sima 34396 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu steypuhrærivél eins poka, ódýr. Uppl. í síma 16856 frá kl. 6—7. Svefnsófi Mjög góður og patent danskur svefnsófi til sölu. Sími 10726, Nesv. 49. Fullorðin hjón óska eftir góðri 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 16545. Bíll Óska eftir að kaupa 4ra—5 manna bíl í góðu standi (Ekkí eldri en ’55) Uppl. í síma 17223 og 19073. Ibúð óskast 4—6 herbergja íbúð óskast 14. maí. Uppl. í síma 16692. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu í Reykja- vík eða Hafnarfirði, sem fyrst. Uppl. í síma 12569. Keflavík Amerísk hjón vantar 2—3 herb. íbúð strax. Uppl, í sí-ma 2220, Keflavík. Húsbyggjendur Get ieigt mótafleka og séð um uppslátt. Uppl. í sím- um 38285, 36432 — heima. Rafha-eldavél nýyfirfarin, til sölu. TJppl. gefur Ljósboginn, sími 19811, Hverfisgötu 50. Herbergi óskast Uppiýsingar í síma 22150. Lítið drengjahjól óskast til kaups. Uppl. í sima 34698. Ráðskona óskast á fámennt heimili í Skaga- firði. Má hafa barn. — Uppl. í síma 34698. ATB U GIB að torið saman við útbreiðslu er .angtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blóðum. — í dag er föstudagurinn 4. maí. 124. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:16. Síðdegisflæði kl. 17:40. Næturvörður vikuna 28. april til 5. mai er í Reykjavíkur apóteki. Slysavarðstoian er opm aiian sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er & sama stað frá kL 18—8. Sim) 15030. Kópavogsapótek er oplð alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4. helgld frá 1—4 e.h. Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- dag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 26. apríl um óákveðin tima er Halldór Jóhannsson, Hverisgötu 36, sími 51466. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhága 8. Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar í síma 16699. RMR 4—5—20-------KS—MT—HT. FREITIR Aðalfundur óháða safnaðarins verð ur haldinn eftir messu n.k. sunnudag í félagsheimilinu. — Stjórnin. tíLÖÐ OG TÍMARIT Samtíðin maiblað er komið út. — Efni: Á tímamótum eftir Svein Sæ- mundsson blaðafulltrúa. Kvennaþætt- ir. Grein um Cheiro, mesta lófalesara 20. aldarinnar. Samtal við Baldvin Jónsson framkvæmdastjóra. Úr riki náttúrunnar. Bridgeþáttur o.fl. oil. + Gengið + pnðjud.. fímmtud. og laugard. kl. 1.30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag ega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl, Tðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl 13—15. 2. mai 1962. Kaup Sala 1 aterlingspund ... 121,18 1 Ðandarikjadollar ... 42,95 43,06 1 Kar 'adollar . 40.97 41.08 100 Danskar krónur .... 623,27 624,87 100 Norskar kr. 603,00 604,54 100 Danskar kr 622,55 624,15 100 Sænskar kr 834.19 836.34 10 Finnsk Tncrk ..... 13.37 13,40 100 Franskir £r. 876,40 878.64 100 Belgiski - fr. 86,28 86.50 100 Svissneskir £r. ... ... 988,83 991.38 100 Gyllini 1193,67 1196,73 100 V.-Í>ýzk niörk .... 1073.48 1076,24 100 Tékkn. Yuur ... .... 596,40 598,00 1000 Lírur 69.20 69.38 100 Austurr. sch 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Söfnin Listasafn íslanus: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Bergen, Oslóar, Khafn ar og Hamborgar kl. 10:30 í fyrramál ið. — Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Húsavík- ur, ísafjarðar og Vestm.eyja (2 ferðir) Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Eg ilsstaða, Ósafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestm.eyja (2 ferðir). Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom.til Bíldudals kl. 11 í morgun á Vesturleið. Esja kom til Þórshafnar kl. 14 í dag á austurleið. Herjólfur fer frá Vestm. eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill var 175 sjómílur austur af Langanesi á hádegi í dag á leið til Frederikstad. Skjaldbreið éom til Hólmavíkur kl. 13 í dag á vesturleið. Herðubreið er í Rvík. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Rotterdam 1 dag til Hamborg ar. Dettifoss er á leið til NY. Fjall foss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Akureyrar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Patreksfjarð ar og Faxaflóahafna. Goðafoss er 1 Dublin. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss fór frá Rvík í morgun til Akraness. Reykjafoss er á leið til Liverpool. Sel foss er á leið til Rvíkur. Tröllafoss er í Rvik. Tungufoss er 1 Mántyluoto. Zeehaan fór frá Rvík 2. 5. tii Akur eyrar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Ítalíu. Askja er á leið til Finnlaifds. Skipadeild SÍS: Hvassaíell er i Rvík. Arnarfell er 1 Gufunesi. Jökulfell er í Keflavik. Dísarfell er 1 Malmö. T.itla fell er i olíuflutningum í Faxaflða. Helgafell losar á NorSurlandshöfnum. Hamrafell kemur til Rvikur í dag. (Úr safni Einars frá Skeljabrekku) Þegar Katla gaus 1828 og mökkinn lagði austur á Síðu, orti Mála-Davið: Við oss fjallar valla smátt, vatn og þrnmur neyða. Mögnuð Katla hóstar hátt, hraunið skekur breiða. Sá, sem skapti aur og urt, öllum reynist be/tur, henni stefnir héðan burt, heljar til í vestur. Húseigandirm: Annað hvort verið þér nú að borga eða flytja burt. Leigjandinn: Guð þafeki yður. — Þar sem ég bjó áður verð ég að gera hvort tveggja. (Úr almanaki) Yfirsetukonan: — Ég nýt þess sóma, að láta yður vita að það er kominn lítill sonur. Prófessorinn (önnum kafinn við skriftir): — Jæja, það er svo, — biðjið þér hann að fá sér sæti og bíða. Ég kem undir eins. iMMMMtMMI ÞIÐ ÞEKKIÐ sennilega ekki þessar litlu stúlkur, sem leika sér af miklu fjöri, en ef við nefnum foreldra þeirra, þá eru þær ekki lengur ókunnar. Dökfehærða telpan í tví- hneppta jakkanum, heitir Liza Todd og er dóttir Elizabetihar Taylor og þriðja manns henn- ar, kvikmyndafraimleiðandans Mike Todd, sem lézt í flugslysi fyrir þremur áruro. Hin telpan er dóttir brezka leikarans Ric- hards Burton og konu hans Sy bil, en hún dvelst um þessar mundir i Róm hjá manni sin- um ásamt dótturinni, sem heit ir Kate. Kate og Lisa eru báðar fjög urra ára og verður ekki betur séð, en þeim falli vel að leika sér saman. ★ Það hefur ýmislegt bætzt við sögumar af Liz og Burton upp á síðkastið. Þau eyddu páskaleyfinu saman, en Liz sneri heim úr því á undan Bur ton og var sagt að þau hefðu rifizt heiftarlega. Eftir rifrild ið átti Liz að hafa tekið inn stóran skammt af svefntöflum og verið flutt í sjúkrahús. Síð- ar kom í ljós, að ekkert var hæft í þessu nema það, að Liz fór í sjúkrahús til að láta gera að smá meiðslum, sem hún bafði hlotið á nefinu. Þegar fréttist að Liz hefði verið meidd á nefinu, þótti gefa auga leið, að Burton hefði slegið hana. Um helgina fóru þau saman í smá ökuferð Liz og Burton og fór vel á með þeism. Svo illa vildi til að Burton, sem sat við stýrið, missti stjórn á bifreiðinni og fór hún út af veginum. Næturvörður, sem átti leið um slysstaðinn hjálp I aði hjúunum út úr bifreið- ! inni og voru bæði ómeidd. Liz og börn komin í páskafríið , JMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA W-U Peir komust loksins upp á brekku- brúnina og Júmbó og Spori fleigðu sér í grasið. — Eruð þið orðnir þreyttir strax? spurði Uifur. — Nei, það er ekki rétt að segja, að við sé- um orðnir þreyttir, við höfum verið það lengi, svaraði Júmbó, — Nú, þá skuluð þið vera hér kyrrir og hvíla ykkur á meðan ég svipast um í nágrenninu. Ég hitti ykkur aftur eftir klukkutíma. Það liðu fjórir klukkutímar og ekkert bólaði á Úlfi. Sólin var að ganga til viðar, og Júmbó var orð- inn mjög áhyggjufullur. — Hvað eigum við að gera, Spori? sagði hann, — Úlfur er horfinn, og við vitum ekki hvar við erum stadd- ir. Ætli eitthvað hafi komið fyrir Úlf?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.