Morgunblaðið - 04.05.1962, Page 7
Föstudagur 4. maf 1962
MORGUNBLAÐIÐ
7
Uppreimaðir
slrigaskór
allar stærðir
Gallabuxur
allar stærðir
einnig
Smábarnabuxur
með böndum
GEYSIR H.F,
Fatadeildin.
7/7 sölu
er 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð við Rauðalæk. Bílskúr
fylgir. íbúðin er laus 14.
þessa mánaðar.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400
og 20480.
Til sölu
er 2ja herbergja íbúð á 3.
hæð við Leifsgötu.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sírni 14400.
og 20480.
Til sölu
er 2ja berbergja fbúð á 1.
hæð við Hringbraut. Útb.
150 þúsund.
Málflutningsskrlfstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400.
og 20480.
Til sölu
Lítið iðnfyrirtæki í fullum
gangi, mjög hentugt fyrir
mann, sem vill skapa sér
sjálfstæða atvinnu. Næg
verkefni fyrir hendi. Til
greina getur komið að taka
góðan bíl upp í hluta af
kaupverði. (Uppl. ekki veitt
ar í síma).
Hús við Sogaveg með tveim
3ja herb. íbúðum og bíl-
skúr. Húsið er hentugt sem
einbýli. Mjög sanngjamt
verð. Skipti á 2—3ja herb.
íbúð æskileg.
2ja herb. risíbúð við Braga-
götu. Útb. 25 þús.
Fastelgnasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eirikssonar
Sölum.: Olafur Asgeirsson.
Laugav“gi 27. — Sími 14226.
Leigjum bíla »»
ailö | j
i |
co 3
Hús — íbúðir
Hefi m. a. til sölu:
2ja herb. kjallaraíbúð við
Kárastíg. Verð 215 þús. —
Útb. 50—80 þús.
3ja herb. íibúð á hæð við
Snorrabraut. Verð 320. þús.
Útb. 170 þús.
Einbýlishús við Heiðargerði
Húsið er hæð og ris, 6 herb.
og eldhús ásamt bílskúr.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. Austurstræti 12.
Hús og ibúdir
Til sölu m. a.:
2ja herb. ibúð við Snorrabraut
3ja herb. íbúð við Granaskjól.
4ra hérb. íbúð við Goðheima.
4ra herb. íbúð við Óðinsgötu.
2ja íbúða hús í Kópavogi.
Nýleg 3—4 herb. hæð við
Hlíðaveg, sér inng. sér hiti,
stór bílskúr, ræktuð lóð.
6 herb. íbúðarhæð við Holta-
gerði, allt sér.
HÖFUM KAUPENDUR
að flestum stærðum íbúð og
húsa.
FASTEIGNA
og lögfræðistofan
•Tjarnargötu 10. Sími 19729.
Jóhann Steinason, hdl.,
heima 10211.
Har. Gunnlaugsson,
heima 18536.
7/7 sölu m.m.
Verzlunar- eða skrifstofu-
húsnæði við Miðbæinn.
Lítil íbúð í gamla bænum
með 25 þús. kr. útborgun.
Braggaibúð til sölu og flutn-
ings. Hentug sem sumar-
bústaður.
Nýleg 4ra herb. íbúð með
sanngjörnu verði.
3ja herb. íbúð við Laugaveg
neðarlega.
2ja herb. íbúð með öllu sér.
8 herb. einbýlishús í Norður-
mýri. Hús með tveim ibúð-
um.
Raðhús í Laugarneshverfi og
víðar.
Einbýiishús á ýmsum stöðum.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasaia
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Garðarshólmi —
Keflavík
Úrval nytsamra ferminga-
gjafa. Sendum heim.
Húsgagnaverzl. Garðarshólmi,
Keflavik.
Garðarshólmi —
Keflavík
Eidhúsborð stækkanleg
nýkomin.
Húsgagnaverzl. Garðarshólmi
Keflavík.
Garðarshólmi —
Keflavík
Eins manns svefnbekkir, ný
gerð. Vandaðir, fallegir, —
ný áklæði.
Húsgagnaverzl. Garðarshólmi
Keflavík.
INGÓLFS APÓTEK
IDON
Megrunarmeðalið
er ódýrast. Dagskammturinn
kostar aðems kr. 18,55.
INGÓLFS APÓTEK
Til sölu:
Efri hæð og ris
136 ferm., tvær 5 herb.
íbúðir ásamt rúmgóðum bíl-
skúr í Austurbænum, sér
inngangur og sér hitaveita.
Ibúðirnar seljast sín í hvoru
lagi, ef óskað er. Önnur
íbúðin er laus strax.
Nýlegt steinhús 80 ferm.
ein hæð og kjallari undir
hálfu húsinu við Heiðar-
gerði.
Einbýlishús 60 ferm., tvær
hæðir og kjallari í Norður-
mýri.
Einbýlishús og tveggja íbúða
hús m. a. á hitaveitusvæði.
4ra herb. íbúðarhæðir, sumar
nýjar og nýlegar m. a. á
hitaveitusvæði í Austur-
og Vesturbænum.
3ja herb. kjallaraíbúð með
sérinngangi og sérhita við
Tómasarhaga.
3ja herb. íbúðarhæð um 90
ferm. með sér inngangi og
hitaveitu við Laugateig. —
Gott geymsluris er yfir
íbúðinni. Rúmgóður bílskúr
fylgir, sem hentaði fyrir
iðnað.
Nýtízku 3ja herb. íbúðarhæð
um 90 ferm. við Bogahlíð.
Nokkrar 2ja herb. íbúðir
m. a. í Austur- og Vestur-
bænum. Lægstar útborgan-
ir 50 þús.
4ra herb. íbúðarhæðir í smíð-
um við Hátún, Hvassaleiti,
og víðar.
Húseignir og íbúðir af ýmsum
stærðum í Kópavogskaup-
stað og margt fleira.
Bankastræ<ti 7.
Sími 24300
og kl. 7.30—8.30 sími 18546.
Til sölu
Vönduð 4ra herb. 1. hæð 130
ferm. við Blönduhlíð, með
1 herb. og sér snyrtiherb. í
kjallara, sér hiti, sér inn-
gangur, góður bílskúr.
Nýtízku 6 herb. raðhús við
Otrateig. Bílskúrsréttindi.
Glæsilegt 6 herb. parhús í
Kópavogi.
4ra og 5 herb. hæðir tilbúnar
undir tréverk og málningu
í Háaleitishverfi.
5 herb. hæð við Álfheima.
Nýlegar 4ra herb. hæðir við
Eskihlíð og Kaplaskjólsveg.
[inar Sigurftsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
milli kl. 7—8,30 e.h.
sími 35993.
Hver vill lána mér
60 þús. kr. í nokkra mán.
gegn góðu veði. Tilb. merkt:
„Drengskaparheit — 4986“,
leggist inn á afgr. Mbl. f. h.
á laugardag.
BÍLALEIGAN
EIGI\IABAI\lkll\ll\l
LEICJUM NÝJA VW BfLA
AK ÖKUMANNS. SENDUM
SÍIUI —18745
Höfum mikið úrval af góðum
einbýlishúsum.
Einbýlishús með iðnaðar að-
stöðu og stórum bílskúr til
sölu á góðum kjörum.
Einbýlishús við Skipasund
með bílskúr og góðri og
ræktaðri lóð á góðum kjör-
um.
Raðhús á tveim hæðum. Bíl-
skúrsréttindi og einkabíla-
stæði. Lítil útborgun.
Einbýlishús við Efstasund —
gæti verið tvær sjálfstæðar
íbúðir. Lítil útborgun.
Lítið einbýlishús við Framnes
veg á góðum kjörum.
Einbýlishús í Norðurmýri,
2 hæðir og kjallari. Miklar
geymslur. Girt og ræktuð
lóð.
Gott einbýlishús við Miðtún
Bílskúr og ræktuð lóð. Útb.
300 til 350 þús.
Einbýlishús á eignarlóð með
bílskúr og miklu geymslu-
plássi á góðum kjörum við
Frakkastíg.
Sérlega skemmtilegt einbýlis-
hús á tveim hæðum, 7 herb.
með tveim stórum svölum
á skemmtilegri hornlóð
sunnarlega Digranesi. Bíl-
skúrsréttindi. Góð kjör.
Einnig mikið úrval af góðum
4ra og 5 herb. íbúðum í
smíðum á góðum kjörum.
Talið við okkur sem fyrst.
Uppl. í síma 14120.
Austurstræti 14, 3. hæð
Sími 14120 og 20424. Lyfta.
Opið til kl. 7 e. h.
Fasteignir til sölu
Vandað steinhús við Digra-
nesveg. í kjallara er 1 stofa,
eldhús WC., þvottahús og
geymslur. Á hæð er 3ja
herb. íbúð. Ris að mestu
óinnréttað, en þar gæti ver-
ið 1 herb. og geymslur. 40
ferm. bílskúr. 1500 ferm.
lóð, girt og að mestu rækt-
uð. Laust fljótlega.
3ja herb. iibúðarhæð við Berg
þórugötu.
Ný 4ra herb. íbúð við Holta-
gerði. Allt sér. Bílskúrsrétt-
ur.
5 herb. íbúð í samibýlishúsi
við Laugarnesveg.
2ja herb. íbúðarkjallari við
Stórholt, að mestu jarðhæð
3ja herb. jarðhæð við Kára-
stíg. Útb. aðeins kr. 70 þús.
Hef kaupanda
að iðnaðarhúsnæði 200—300
ferm.
Auslurstræti 20 . Sími 1 9545
Bíl» X Búvélasalan
Sími 23136.
NVJUM BlL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
SÍMI 13776
144
heimilissloppurinn
er lausnin
Hentug og þægileg flík.
Léttið heimilisstörfin og
klæðist heimilissloppnum.
í heimilisslopnum er hús-
móðirin alltaf vel klædd. '
Heimilissloppurinn er þægi-
legt að nota því að hann mt
auðveldur í þvotti.
Heimilissloppurinn er þægi
leiddur úr undraefninu
QUINTAFIX
Heildsölubirgðir.
EJhJathiesen
Laugavegi 178. — Sími 36570,
Ibúðir til sölu
2ja herb. íbúð við Víðimel,
Hrísateig og Skipasund.
2ja herb. vönduð íbúð
Ljósheima.
2ja herb. risíbúð við Braga-
götu. Útb. samkomulag.
3ja herb. íbúðir við Skipa-
sund, Básenda, Barónsstíg,
Granaskjól, Miklubraut, —
Melabraut, Kleppsveg.
4ra herb. íbúðir við Ljós-
heima, Sólheima, Ásbraut,
Skipasund, Hvassaleiti.
5 herb. íbúðir við Háaleitis-
braut og Kleppsveg, fok'
heldar og tilbúnar undir
tréverk.
130 ferm. hæð í tvíbýlishúsi
við Safamýri.
80 ferm. jarðhæð við Safa-
mýri.
Raðhús í Laugarneshverfi.
Einbýlisihús við Fögrubrekku,
Efstasund, Skipasund, Mið-
tún, Langholtsveg.
Höfum kaupendur að íbúðum
af öllum stærðum.
Höfum kaupendur að 5—7
herb. íbúðum með öllu sér.
Sveinn Finnson hdl
Málflutiijngui - Fasteignasala
Laugavegi 30
■2 . eftir kl. 7 22234
“BILALEIGAN
LEIGJUM NÝJA^^bÍlA
ÁN ÖKÚMANNS. 5ENDUM
, BÍLINN.
56 01