Morgunblaðið - 04.05.1962, Side 17
17
»3»5f ism í -yi-',
Föstudagur 4. max 1962
MORGVNBLAÐIB
Norski stúdentakórinn
kemur til Islands í maí
— Borgarstjórn
Frh. ai bls. 24.
0 Borgarstjórn felur sömu aðil-
um að athuga hverju sinni, að
hve miiklu leyti teljist heppi-
legtt, að fram fari almennit út
fooð einstalkra verka í gatna-
gerð.
• Borgarverkfræðingi er falið
að halda áfram rannsáknum þess,
hverjar séu hagkvæmastar að
íerðir við verð siltlags á götur
og gangstéttir og heimilar til-
raunir með mismunandi aðferð
um á einstökum götum í þessu
ekyni, t.d. bráðabirgðamalbiki,
olíu'bomum ofaníburði, mal'biiki
©g steinsteypu á akbrautum, en
malbiíki, steinsteypu í heilu lagi
eða plötum og gangstéttarhellum
é gangstéttum. Til þess er setl-
azt, að borgarverkfræðingur
geri a-m.k. árlega grein fyrir
órangri framangreindra rann-
eókna og tilrauna.
• Borgarstjórn felur borgar-
etjóra og borgarráði að leita sam
vinnu við ríkisstjórn og Alþingi
um ráðstafanir til þess að afla
eveitarsjóðum öruggra tekju-
stofna til að fullgera götur, og
|>á annað hvort í samræmi við
ályktun fulltrúaráðsfundar Sam
bands íslenzkra sveitarfélaga
eða á einhvern hátt annan, er
eveitarfélögin mega við una. —
(Innskot Mbl. — Fulltrúaráðs-
fundurinn lagði til, að stofnaður
yrði sérstakur gatnagerðarsjóð-
ur, sem fjár yrði aflað til með
því, að í hann yrði látinn renna
ókveðinn hluti innflutningsgjalds
af benzíni og hluti af þunga-
Bkatti bifreiða).
• Borgarstjórn felur borgar-
stjóra og borgarráði að kanna
möguleika á öflun Íáns til þess-
ara gatnagerðarframkvæmda, er
endurgreiddist með föstum tekju
stofni sveitarfélaga til að full-
gera götur.
• Borgarstjóm Reykjavikur
lýsir yfir, að mikilvægi gatna- og
holræsafraimikvæmda sé slíkt,
að nauðsynlegt sé að tryggja ár
lega nægilegt fjármagn til
þeirra, svo að ljúka megi fulln-
aðarfrágangi gatna í skipulögð
um hverfum borgarinnar innan
10 ára.
•Jc Grundvöllur stórstígra
framfara.
foegar borgarstjóri hafði gert
grein fyrir tillögu þessari rakti
hann helztu atriði hinnar nýju
áætlunar, sem gerð var grein
fyrir hér í blaðinu í gær. f lok
ræðu sinnar kvaðst hann vonast
ti'l, að samþykkt þessarar heild-
aráætlunar um gatnagerð í borg
inni gæti orðið grundvöllur stór
etigra framfara á þessu sviði, og
að borgarbúar allir myndu leggj
ast á eitt til þess að tryggja
framkvæmd hennar.
• Getur svipt láglaunafólki
húsnæði sínu.
Af hálfu minnihlutaflokk-
anaa í borgarstjórn tóku til máls
Guðmundur Vigfússon (K),
ÍÞórður Björnsson (F) og Alfreð
Gíslason (K), en af hálfu meiri-
Ihllutans auk borgarstjóra frú
Auður Auðuns, sem svaraði til-
Jiögu fulltrúa kommúnista um
það, hvemig fjár skyldi afla til
framkvæmdanna. Lögðu þeir tii,
að lagt yrði á nýtt gjald, sem
jafngildir nær þrefaldri hæfck
lin fasteignaskatta. Allar tekjur
borgarsjóðs af fasteignagjöldum
nema nú um 17 millj. kr. á ári,
en mundu hækka um 47 millj.
kr. ef tillaga þeirra næði fram
að ganga. Benti borgarstjóri á,
að yrði þessi leið farin gæti
hiún orðið til þess að svipta
marga láglaunamenn því hús-
næði, sem þeir hafa með dugnaði
kofnið upp yfir sig og síma.
í ræðu sinni sýndi borgar-
stjóri fram á, að hækkuð fram-
lög borgarsjóðs til gatnagerðar-
framkvæmda munu ekki leið til
hækkuinar á útsvari einstakra
gjaldendia. Þá sagði hann m.a.:
„Þegar við gerðum okkur grein
fyrir því, hvort slílk hækkun
framlaga ti'l gatna- og holræsa
gerðar (þ.e. tvöföld hækkun á
næstu 10 áru — innskot Mbl.) sé
ÞANN 18. maí kemur til íslands
Norski stúdentakórinn og heldur
hér hljómleika, í Gamla biói í
Reykjavík mánudaginn 2il. og á
Akureyri sunnudaginn 20. þ.m.,
en á þriðjudagsmorgun heldur
kórinn heim.
Norski stúdentakórinn er elzti
kór í Noregi, stofnaður 1845, og
mjög kunnur þar og víðar.
Þetta er hinn opinberi kór Oslóar
háskóla, sem kemur árlega fram
við akademiskar hátíðir, árshá-
tíðir og brottskráningu kandi-
data. Einnig kemur hann jafnan
fram á þjóðhátíðardag Norð-
manna, 17. maí. Kórinn hefur
haldið hljómleika um allan
Noreg Og oft sungið á Norður-
löndum, utan fslands, en úr því
verður nú bætt. Auk þessa hefur
kórinn farið söngferðir til Banda
ríkjanna, Þýzkalands og Belgíu
Níræðisafmæli
BÆ á Höfðaströnd, 2. maí. ■—
1. maí varð niræður Björn
Björnsson, fyrrverandi góðbóndi
í Svarfaðardal. Björn er enn
ótrúlega sprækur, les og skrifar
gleraugnalaust, og efast ég um,
að hann eigi gleraugu. Hann er
mjög kvikur á fæti ennþá, enda
gamall íþróttamaður. 1 gær hélt
sonur hans, Björn Björnsson og
tengdadóttir, Steinunn Ágústs-
dóttir, honum fjölmennt hóf, og
var gamli maðurinn þá hrókur
alls fagnaðar, söng manna mest
og lék á als oddi. Hann er hress
og léttur, en aðeins farinn að
mæðast.
1. maí á Akranesi
AKRANESI, 2. maí. — 1. maí
hátíðahöldin hér í bæ hófust kl.
15 á Iðnskólablettinum (gamla
Barnaskólablettinum). Ræðupall
ur fánum skreyttur var framan
við skólann. Aðalræðximenn voru
Hálfdan Sveinsson, bæjarstjóri,
formaður Verkalýðsfélags Akra-
ness, Hafsteinn Sigurbjörxxsson,
formaður Iðnnemafélagsins, og
Guðmundur Böðvarsson, skáld
frá Kirkjubóli. Þórleifxxr Bjarna-
son, námsstjóri, las og lék kafla
úr prentuðum verkum sínum.
Lúðrasveit Akraness lék fyrir og
eftir og milli þátta. Stjórnandi
hennar var Guðmundur Nor-
dahl, þjálfari sveitarinnar vetrar
langt. Um 100 manns var þarna
samankomið. Dansað var á Hótel
Akranesi um kvöldið. — Oddur.
fjárhag borgarsjóðs um megn án
hækkunar útsvara, er rétt að
rifja það upp, að eðlileg fólks-
fjölgun í borginni er um 2%
frá ári til árs, og ekki er talið
óeðlilegt, að tekjur manna auk
ist um 4% á ári, án þess að slík
hækfcun fari út í verðlagið. Með
því að gefa sér þessar stærðir
og telja óhætt að hækka útsvars
upphæðina um 6% á ári hverju
án þess að útsvarsbyrði hvers
gjaldanda hækkaði, þá er 41,5
millj. kr. fjárveiting á árinu 1062
16,23% af heildarútsvarsupphæð
en mundi verða 19,66% af út-
svarsupphæðinni 1972, þótt 90
millj. kr. yrði varið til gatna-
og holræsagerðar þá. Sýnist því
þetta aufena hlutfall gatna- og
holræsagerðar í útgjöldum borg
arsjóðs efeki þurfa að valda hækik
unurn á útsvarpsupphæð.
Ef við reiknum með 6% ár-
legri hæfekun, miðað við stöðugt
verðlag, á heildartekjum borgar
sjóðs næstu 10 ár, þá verður
þessi samanburður enn þá hag-
stæðari. Gatna- og holræsakostn
aður yfirstandandi árs er 12,30%
af heildartekjum borgarinnar,
en mundi árið 1972 með tvöfaldri
upphæð vera 14,90%“.
Eftir umræðurnar, sem stóðu
í rúmlega 3% klst., var tillögu
borgarstjóra vísað til 2. umr.
ásamt breytingar- og viðaukatil-
lögum bommúnista.
og fengið góða dóma. Kórinn er
samansettur af föstum kjarna
eldri háskólaborgara, búsettum
í Olsó, og breytilegum hóp há-
skólastúdenta.
Þekktur stjórnandi
Stjórnandi er Sverre Bruland,
en hann hefur lengi verið kunn-
ur hljómsveitarstjórnandi í
Noregi og þó hann sé ungur að
árum, eru hæfileikar hans kunn-
ir langt xit fyrir Noreg. M. a.
hefur hann aflað sér góðs orð-
stírs í Þýzkalandi með Fílhar-
monisku hljómsveitinni í Berlin
og einnig í Englandi. Hann hefur
unnið tvenn alþjóðleg verðlaun
sem hljómsveitarstjóri, í Liver-
pool 1958 Og 1 Tangewood í Banda
ríkjunum 1959. Foxmaður kórs-
ins er Eyvind Svendsen.
Tildrögin áð stöfnun þessa stú-
dentakórs voru þau, að á stú-
dentamótinu i Danmörku árið
1845 varð norskum stúdentum
það ljós að illa vantaði kór til
að kynna norsk lög. Á heimleið-
inni af mótinu sendi Jolh. D.
Behrens umburðarbréf meðal
norsku þátttakendanna, þar sem
hann hvatti þá til að gerast með
limir í Norska sútdentak'órnum.
Varð þessi fyrsti karlakór í
Noregi síðar hvatning til stofn-
unar annarra kóra. Fyrsti stjórn-
andi kórsins var tónskáldið Half-
SL. PALMASUNNUDAG veikt-
ust veizlugestir í fermingar-
veizlu í heimahúsi hér í bæn-
um, eins og áður hefir verið get
ið. Borgarlæknir hefur nú að
rannsókn lokinni veitt Mbl.
þær upplýsingar, að sýklar hafi
fundizt í útbeinuðu léttreyktu
kjöti, sem var á borð foorið í
veizlunni og að líklega verði að
telja að sýklarnir hafl foorizt i
kjötið úr fingurmeini, sem. mað-
ur einn hafði er útbeinaði kjöt-
ið.
Rannsóknin leiddi í ljós að
£ veizlunni veiktust 17 gestir
illa, fengu uppköst og niður-
gang, sumir blóðmengaðan, og
mikla kviðverki, en aðrir gest-
ir urðu fyrir minni háttar
óþægindum, ógleði og höfuð-
verk. Aðeins 10 kenndu sér
einskis meins. Fólkið veiktist
2—3 tímum eftir að borðhaldi
var lokið. En sem betur fer
gekk veikin fljótt yfir.
1
Úr fingurmeini í kjötið.
Rannsókn á matarleyfum
sýndi að sýklar, sem nefnast
staphylococcus aureus, fundust
í úrbeinuðu léttreyktu kjöti.
Gerð var athugun á öllum þátt-
um framleiðslu þessa kjöts, svo
og öllum aðstæðum á fram-
leiðslustað. M.a. var starfsfólk,
sem að framleiðslunni vann,
skoðað. Við ræktun úr nefi og
koki starfsmanna fundust engir
sýklar, en ósjaldan má rekja
matareitrun til sýkla frá þess-
um stöðum í fólki, sem þó e.t.v.
kennir sér einskis meins. Hins
vegar kom í ljós, að maður einn,
sem vann að útbeiningu þessa
kjöts, hafði á þeim tíma ígerð
í fingri og verður að telja lík-
legt að sýklarnir hafi borizt í
kjötið úr fingurmeininu, að því
er borgarlæknir tjáði okfeur. Þá
upplýstist að sá möguleiki er
Sverre Bruland
dan Kjerulf. í fyrra tólk nýr
stjórnandi við af Sigurði Thor-
kildsen, sem stjórnaði kórnum á
árunum 1929—61. "
Vilja kynnast íslendingum
Kórféiagarnir norsfeu hafa
látið í Ijós ósk um að fá að
kynnast íslenzkum félögum sín-
um í þessari íslandsferð og eru
stúdentar. Noregsvinir Og söng-
menn, sem aðstæður hafa til, því
beðnir um að taka þá inn á
heimili sín tii gistingar í 3 nætur
meðan þelr dveljast hér. Þeir sem
kynnu að hafa áhuga á því eru
beðnir um að tilkynna það í síma
13372.
fyrir hendi að kjötið hafi ekki
fengið nægan hita í reykingu,
því síðar kom í ljós að reykofn
hafði bilað, en nægileg hitun
þar hefði átt að drepa alla sýkla.
Loks gerðist það að kjötið var
efeki, eins og venjan er, kælt
að lokinni reykingu, heldur sent
kaupanda heitt og látið standa
við eld'húshita í meira en sólar-
hring.
Eiturefni sýklanna þola suffu.
Loks skýrði borgarlækhir í
stuttu máli, eðli eitrunarinnar.
Staphylococoar geta við hag-
stæð skilyrði myndað eiturefni
(toxin), sem engin áhrif hafa á
bragð, lykt eða útlit matvörunn
ar, en mjög langa suðu þarf til
að eyða þessu eiturefni, þó sýkl
arnir sjálfir þoli ekki suðu. Eit-
urefnið fer út í blóðið, eftir að
fæðunnar með því hefur verið
neytt, verfear á miðtaugakerfið
og framfeallar eitrunareinkenni
á 2—5 klst.
Þetta eitrunartilfelli gefur til
efni til að minna alla sem við
matargerð fást á að kjöt og
aðrar viðkvæmar matvörur
sfeal geyma, ef ekki fullheitar,
þá kældar og skal kæla þær
strax að lokinni hitun, sagði
borgarlæknir að lokum. Einnig
þarf að gæta fyllsta þrifnaðar í
hvívetna, þegar verið er með
mat, hafa ætíð hreinar hendur
og handleika efeki matvöru
meira en nauðsynlegt er, hósta
ekki á hana eða hnerra, ekki
reykja við vinrfu, því með
sígarettunni geta sýklar auðveld
lega borizt frá vörum á fingur
og svo í matinn. Gæta þess að
matvörur xrykfalli ekki, því
sýklar geta lengi svifið í loft-
in.u ,og hreinsa vel öll áhöld.
Loks þarf að undirstrika það að
menn með bólgur í koki eða
nefi eða ígerðir mega ekki koma
nálægt neyzluvörum.
Framboðslisti
Sjálfstæðisflokks-
ins í Grindavík
FRAMBOÐSLISTI SjálÆstæðis-
félags Grindavíkur er þannig
skipaður:
Eiríkur Alexandersson, Hóluim
Þórarinn Pétursson, Valhöll
Dagbjartur Einarsson, Silfur-
túni
Guðmundur Þorsteinstson,
Sjónarhóli
Jón Daníelsson, Garðbæ
Ragnar Magnússon, Búðum
Þórólfur Sveinsson, Stapafelb
Jón Gíslason, Baldurshaga
Þórður Waldorff, Jaðri
Gunnar Gíslason, Björk
Sýslunef ndarmaður:
Guðsteinn Einarsson, Yzta-
FeHi.
Til vara:
Jón Daníelsson, Garðbæ
Þekkti stolinn
hjólbarða á
götunni
f FYRRADAG hafði leigubn-
stjóri einn með aðstoð rann-
sóknarlögreglunnar upp á tveim
ur hjólbörðum, sem stolið hafði
verið undan bilnum hans fyrst
í apríl.
Hafði bilstjórinn lent !
árekstri og sömu nóttina var
hjóTbörðunum með felgxim
stolið af bíl hans fyrir utan við
gerðarverkstæði. Þetta var fyr-
ir 5 vikum. Hann tilkynnti rarrn
sóknarlögreglunni strax þjófn-
aðinn og hafði svo augun opin
á götunni. Loks sá hann annan
hjólbarða sinn undir bifreið,
þekkti hann og tilkynnti lög-
reglunni númerið á bílnum.
Hún náði í eiganda hans, sem
játaði að hafa stolið hjólbörð-
unum. Og nú er leigubilstjórinn
búinn að fá sína hjólbarða aft-
ur.
1. maí á
Sauðárkróki .
SAUDÁRKRÓKI, 2. maí. —
Verkalýðsfélögin hér minntust 1.
maí og Leikfélag Blönduóss kom
hingað á þeirra vegum með gam
anleiksýninguna — „Ráðskonu
Bakkabræðra" Var leikurixm
sýndur hér tvisvar sinnum í gær
við ágæta aðsókn. Leikstjóri
var Tómas R. Jónsson. Að lok-
inni seinni sýningu var stiginn
dans. — jón.
Innbrot í Fjallfoss
AÐFARANÓTT þriðjudagsins sl.
var brotizt inn í tvo kléfa um
borð í Fjallfossi, þar sem skipið
lá við bryggju í Reykjavík. Stol-
ið var 1000 krónum, 1% sterlings
pundi, 10 vestur-þýzkum mörk-
um og tveimur áteknum áfengis-
flöskum. — Þessa sömu nótt var
framið innbrot í veitingastofuna
Javacafé við Brautarholt, en
engu var stolið að því er séð
varð.
ENDuRNÝJro RAFCRATOI-
FARIP CÆTIlta Mfþ
RAFTAKI!
Húseigendafélag Reykjavíkur
Nauðsyniegt að gæta
varúðar við matargerð
17 veiktust hastarlega af matareitrun