Morgunblaðið - 10.05.1962, Page 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmfudagur 10. mal 1962
Otgefandi: H.f Arvakur Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (áTjm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
. Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson.
Ritstjórn: A.ðalstræti 6.
Aug'iýsingar og argreiðsla: Aðalstræti 6. Simi 22480.
Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands.
I lausasölu kr. 3.00 eintakið.
FRAMTAKSSAMIR
RORGARAR DUG-
MIKIL BORGAR-
STJÓRN
Ý ágætri ræou, sem Geir
* Hallgrímsson, borgarstjóri,
flutti á hinum fjölmenna
kjósendafundi Sjálfstæðis-
manna sl. mánudag, komst
hann m. a. þannig að orði,
að þá fyrst þyrftu Reykvík-
ingar að vera á verði, ef
stjómmálasamtök, sem aldrei
hefðu verið þeim vinveitt
væru farin að hrósa þeim.
Framsóknarmenn lýstu því
nú ákaft yfir, að Reykvík-
úigar væru framtakssamt
fólk. Hins vegar væri „borg-
arstjórnarmeirihlutinn dug-
laus“.
Borgarstjóri vitnaði þvi
nasst í þessi ummæli Tím-
ans:
„Almennt er álitið, að enn
verði stjórnartímabil Sjálf-
stæðisflokksins framlengt
um fjögur ár.“ .
„En er það mögulegt,1*
sagði borgarstjóri, „að fram-
takssamir borgarar fram-
lengi umboð duglauss meiri-
hluta um næstu fjögur ár?“
Við þessi ummæli borgar-
stjóra er ástæða til þess að
bæta annarri spurningu:
Getur það verið, að það
þróttmikla og dugandi fólk,
sem byggt hefur Reykjavík
upp úr smáþorpi í stóraborg
á nokkrum áratugum, hafi
verið svo glámskyggnt ogfé-
lagslega vanþroska að kjósa
yfir sig ónýta og óstarfhæfa
bæjarstjóm kjörtímabil eftir
kjörtímabil?
Nei, þetta getur ekki verið,
og þetta hefur heldur ekki
gerzt. Reykvíkingar, sem
breytt hafa byggðarlagi sínu
úr litlu fiskiþorpi í nýtízku
borg á örskömmum tíma
hafa skipað málefnum borg-
ar sinnar af fyrirhyggju og
ráðdeild. Þeir hafa jafnan
gætt þess að fela samhent-
um meirihluta víðsýnna og
dugandi manna stjórn borg-
ar sinnar.
Verkin sýna merkin. Und-
ir stjóm Sjálfstæðismanna
hefur Reykjavík haft for-
ystu um hagnýtingu auð-
linda landsins og stórfellda
uppbyggirigu og framfarir,
sem orðið hafa þjóðinni allri
til blessunar. Undir forystu
framtakssamra og framsýnna
stjórnmálamanna réðst
Reykjavík í hagnýtingu vatns
aflsins í þágu sveita sem
sjávarsíðu. Sjálfstæðismenn í
Reykjavík höfðu forystu um
allar þær framkvæmdir. —
Þeir tóku svo að segja jafn-
hliða upp baráttu fyrir hag-
nýtingu jarðhitans, semveitt
hefur yl og lífsþægindum
inn á heimili fólksins í
Reykjavík og munu á næstu
ámm ná til allra borgarbúa.
ALHLIÐA UPP-
BYGGING
Darátta Sjálfstæðismanna í
" Réykjavík fyrir hagnýt-
ingu vatnsafls og jarðhita
hefur haft stórkostlega þýð-
ingu fyrir svo að segja allar
byggðir landsins. Það vom
einnig Sjáifstæðismenn í rík
isstjórn, sem beittu sér fyrir
hinni miklu rafvæðingar-
áætlun, sem nú er langt
komið og færir þúsundunw
sveitabæja og öllum sjávar7
þorpum landsins raforku frá
fossum og fljótum.
Fullkomin höfn, fagrar
skólabyggingar, glæsileg
heilsuvemdarstöð, mikill
fjöldi bamaleikvalla, dag-
heimila og margvísleg þjón-
usta í þágu bamanna í bæn-
um bera einnig vott fram-
taki og dugmikilli forystu
Sjálfstæðismanna í Reykja-
vík. Þróunin heldur stöðugt
áfram, ný sjúkrahús eru
reist, lýðhjálp aukin og al-
hliða uppbyggingarstarfi
haldið áfram.
Allt þetta sannar, að hin-
ir augmiklu borgarar Reykja
víkur hafa valið sér þrótt-
mikla og víðsýna forystu.
Öðm vísi gat þetta heldur
ekki verið. Það er óhugsandi
að þróttmikið athafnafólk
velji sér óhæfa forystu, sem
leiði kyrrstöðu og öngþveiti
yfir fólkið.
Mikill meirihluti Reykvík-
inga vill að borg þeirrahaldi
áfram að verða betri og feg-
urri og stöðugt færari um
að skapa fólkinu afkomuör-
yggi og þroskavænleg lífs-
skilyrði. Þess vegna gera
Reykvíkingar sér það ljóst,
við þær borgarstjómarkosn-
ingar, sem nú era framund-
an, að tætingsliðið, minni-
hlutaflokkarnir og vinstri
glundroðinn, má ekki kom-
ast hér til aukinna áhrifa.
Sjálfstæðisflokkurinn verður
að halda öflugum meiri-
hluta. Undir því er framtíð
Reykjavíkur komin.
Poiitísk embættisveiting
vekur úlfaþyt í Færeyjum
Loforð látins manns réð úrslitum
FYRIR skömmu vitnaðist
það í Færeyjum, að sýslumað
urinn í Tveraa, Ejler Djur-
huus, hefði verið skipaður í
þá stöðu vegna þess, að H. C.
Hansen, fyrrv. forsætisráð-
herra Dana hefði árið 1959
heitið föður Ejlers því. Fað-
ir hans, Kristián Djurhuus,
hafði þetta embætti á hendi,
en var jafnframt lögmaður
Færeyinga um þær mundir.
Hann tók það loforð af H. C.
Hansen, sem nú er látinn, að
sonur hans fengi embættið i
Tveraa, næst er það yrði
veitt. Núverandi forsætisráð-
herra, Viggo Kam.pmann, og
dóir.smálaráðherrann, Hans
Hækkerup, sáu sér ekki fært
að bregðast þessu heiti, þótt
annar maður væri álitinn
hæfari til þess að gegna em-
bættinu.
Hefur þetta valdið miklum
úlfalþyt og deilum í Færeyí-
um, því að urwboðsmaður
dönsku stjórnarinnar í Fær-
eyjum, M. Waihl og lögreglu-
stjórinn í Tórshavn höfðu
mælt eindregið með því, að
Haakion Hansen lögfræðmgi
og sýslumanni, yrði veitt
staðan. Er Ejler Djuurhus
var veitt emhættið, þótti
Hansen því illilega fram hjá
sér gengið og óskaði frekari
skýringa á embættisveiting-
unni. Kom þá hið sanna 1
ljós.
Forsaga málsins er sú, að
Kristian Djurhuus sem var
sýslumaður í Tveraa til 1948,
hætti þvl starfi vegna virkr-
ar þátttöku í stjórnmálalífinu
og var >á sonur hans Ejler
settur til þess að gegna em-
bættinu I hans stað til bráða-
birgða. Djurhuus varð lög-
maður Færeyinga frá 1954—
1958 og siðan varalögmaður.
Á þessum tíma urðu miklar
breytingar I sýslumannsem-
bættum í Færeyjum, sem af-
leiðing af Klakksvíkur-mál-
inu svonefnda. Haakon Han-
sen þávera»di sýslumaður í
Klafcksvík kom þar mjög
við sögu og var því fluttur í
sýslumannsembættið í Tveraa
en Ejler Djurhuus varð sett-
ur sýslumaður í Vestmanna-
havn. Sýslumaðurinn í Vest-
mannahavn Gunnar Dahl-
Olsen, var hinsvegar fluttur
í embættið 1 Klakksvík.
Árið 1959 var Klakksvíkur
málið að mestu úr sögunni
og var þá að nýju breytt til
í embættunum þó þannig, að
aðeins þeir Djurhuus og Ol-
sen skiptu um embætti, en
Hansen varð kyrr í Tveraa.
Þegar Kristian Djurhuus
sagði endanlega lausu sýslu-
tnannsembættinu 1 Tveraa,
sem var fyrst 1. marz s.l.,
lögðu þrir menn fram um-
sóknir — Ejler Djurhuus,
Haakon Hansen — og þriðji
maður, sem ekki uppfyllti
þær 'kröfur sem gerðar voru
til umsækjenda.
Sem fyrr Segir mæltu mik-
ilsmegandi menn eindregið
með Hansen í embættið, en
forsætisráðuneytið í Kaup-
mannahöfn tók endanlega
ákvörðun og skipaði Djur-
huus sýslumann í Tveraa. f
bréfi frá ráðuneytinu til um
boðsmanns Dana i Færeyj-
um, er fallizt á, að Haakon
Hansen muni vera bezt til
þess fallinn að taka við em-
bættinu ,en forsætisráðherra
og dómsmálaráðherra hafi
ekki talið sér fært að rjúfa
heit H. C. Hansens.
Færeyingar eru hinsvegar
sárir mjög yfir þvi, «ð það
skuli látið viðgangast, að
forsætisráðherra Dana geti
gefið slíkt loforð um em-
bættisveitingu um mörg ár
fram í tímann. Auk þess eru
menn ekki á eitt sáttir um
hvað gera skuli við Haakon
Hansen. Að öllu eðlilegu ætti
hann nú að taka við sínu
fyrra emibætti — sýslumanns
embættinu i Klakksvfk, en þ&
þykir viðbúið að þar fari aft
ur allt í bál og brand.
Starfsemi „IMafiunnar44
skal nú upprætt
ífalska þingið fœr beiöni Sikileyinga
FUAFEN
17" ommúnistaflokkurinn áís-
landi er eitt fúafen að
innan. Það sannast greini-
lega á skýrslu þeirri, sem
birtist hér í blaðinu í gær,
og samin er af harðsoðnum
Moskvukommúnista. — Hún
ber það greinilega með sér,
að kommúnistar hér á landi
skiptast nú í margar klíkur,
sem berast á banaspjótum
innbyrðis. Leiðtogar flokks-
ins sitja á svikráðum hverir
við aðra. Enginn treystir
öðmm, allt logar í tor-
tryggni og illindum.
Það er þessi flokkur, sem
krefst þess nú, að Reykvík-
ingar feli honum forystu í
vinstri stjóm borgarmál-
efna. Finnst Reykvikingum
líklegt að hann og Fram-
sóknarmenn séu líklegir til
þess að tryggja borg þeirra
framtakssama og dugandi
stjórn? Sannarlega ekki.
Hver einasti hugsandi mað-
ur hlýtur að hafna stjórn
vinstri glundroðans og hinn-
ar botnlausu kommúnísku
spillingar í höfuðborg ís-
lands.
Héraðsstjórnin á Sikiley hefur
nú stigið skref, sem enginn hefur
þorað að stíga, undanfarin 160
á.r. Það hefur sent þinginu í Róm
beiðni um að setja á laggnmar
nefnd, sem taki sér fyrir hendur
að binda endi á starfsemi hins al-
kunna glæpahrings, Mafiunnar.
Telur héraðsstjómin, að ekkert
annað geti orðið atvinnuvegum á
eyjunni til bjargar, þar eð tollar
glæpahringsins af afurðum em
nú svo háir, að vörurnar standast
ekki samkeppni annars staðar
frá. Em það vonir manna, að
með þessu takizt einnig að binda
endi á morðöld þá, sem staðið
hefur, og kostað þúsundir lífið.
Mafiian rekur nú starfsemi sína
aðallega á norðvesturhlu ta eyjar-
innar, þar sem starfa á hennar
vegium vel skipulagðir glæpa-
hringir — og hefur þeirra eink-
um gæfct í Palermo. Þar í borg
er einnig að finna höfuðstöðvarn
ar, undir nafninu „L ’Onorata
Societe", þ.e. „Heiðrað Félag“.
Starfsemin í dag á Sikiley,
skiprtist einkum i þremnt. Hún
stjómar grænmetissölu, sigling-
um frá Palermo og hönd félags-
skaparins er allsráðandi innan
fangelsa eyjarinnar.
Auk 'þess. eru hin sterku bönd
Mafiunnar í undirheimum stór-
borgar vesturheims, alkunn.
Mafian átti í upphafi að bæta
k.’ör aiþýðunnar é Sikiley, er hún
var stofnuð. Brátt snerist starf-
semin upp í það að ræna land-
eigendur, og skipta síðan af-
rakstrinum milli hinna fátæku.
Eftir að frelsidhetjan Garibaldi
gat efcki staðið við loforð sín um
betri kjör til ihanda íbúunum,
tók Mafian á sig nýjan svip, og
befur siðan haft tekjur sínar af
því að arðræna almenning eyjar-
innar, í formi talla af framileiðsl-
uhni, auk eiturlyfjasmygls og
annarrar ólöglegrar verzlunar.
Morð hafa verið tíð, og þúsund-
ir manna hafa verið myrtir vegna
'þess, að þeir hafa slitið tryg'gð
við glæpahriniginn, eða reynt að
stunda aitvinnu sína án hennar
afskipta. Svo er nú komið, að
ógerlegt hefur reynzt að koma
upp nýjum, samkeppnisfærum
fyrirtækjum þar, og er Sikiley
nú kallað „fáfcækrahverfi Ítalíu“,
Mafian hefur myrt um 200
manns þar si. 2 ár, meðal annars
oft skotið fólk á götum ÚU. ^