Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 4
MORGVKBLAÐIÐ Sunnudagur 13. tnal 1962 Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur, óskast til leigu í sumar. Upplýsingar í síma 14341. Þvottavélaviðgerðir Garðáhöld og fleiri. Sækjum og sendum. FJÖLVIRKINN Bogahlíð 17. Uppl. í síma 20599 og 20138 til kl. 10 á kvöldin. — Til sölu Hringferð fyrir 2 á 1. far- rými með Esju. Fæði og þjónusta innifalin. Miðarn ir gilda frá 30 júni. Uppl. í sima 50328. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún og fiður held ver. Seljum gæsa- dúnssængur og kodda í ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteigi 29, sími 33301. Húseigendur takið eftir, útvegum mold í garða og lóðir. Uppl. í síma 23131 - 15868. Segulband Gott Grundig segulband, gerð T.K. 20, til sölu. — Upplýsingar í sínia 32584, eftir kl. 6. Kópavogsbúar 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu 1. júní, helzt í Vesturbænum. UppL í síma 37265. FuIIorðin stúlka óskar að hugsa um einhleypan mann sem hef- ur góða íbúð, reglusemi askilin. Tilboð merkt. „Reglusemi — 4827", send- ist Mbl., fyrir 16. þ.m. É í dag er sunnudagurinn 13. maí. 133. clagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:49. Síðdcgisflæði kl. 13:35. hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað íra kl. 18—8. Simi 15030. Kópavogsapótek or opið alla virka daga kL 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 eJi. Simi 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar simi: 51336. Hollsapótek, Garðsapótek og Ap6- tek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. £1—1 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 12.—19. maí er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8. Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar i síma 16699. IOOF 3 = 1445148 = IOOF 10 = 1445148</_ m Fl. IOOF = Ob. 1 P. = 1445158% = Sumarbústaður eða land fyrir sumarbústað óskast í nágrenni Reykja- víkur. — Upplýsingar í síma 19296. Díselvél 15—20 ha díselvél óskast. Tilboðum sé skilað fyrir n.k. föstudag á afgr Mbl. Merkt: „4830". Heimasaumur Konur vanar karlmanna- buxnasaumi, óskast strax. Tilboð merkt: „Heima- vinna 4829, sendist Mbl. fyrir 16. maí. Ókeypis mold, mokuð á bíla. Stálvík, Arnarvogi. Barngóð stúlka óskast til húshjálpar þrisvar í viku í Kópavogi frá kl. 1—6 Uppl. í síma 19186. Pússningasandur 1. fl. pússningasandur til sölu, 18,00 kr. tunnan. Ath. í>arf ekki að sikta. Upplýsingar símum 33790 og 10 B, Vogum. Peysur í sveitina. — Sel nsestu daga nokkrar drengj&peys ur frá kr. 185,00, líka telpu peysur og golftréyjur. Tek Mka í prjón. Sporðagrunn 4. — Símd 34570. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sumarfagnað þriðjudaginn 15. þ.m. I BreiðfirSingabúS kl. 8:30 e.h. — Skemmtiatriði: Upplestur, gamanvis ur, kvikmyndasýning og kaffi. — Húsmæður velkomnar meðan hús- rúm leyfir. Minningarspjöld Hallgrímskirkju 1 Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ámunda Árnasonar, Hverfis- götu 39 og verzl. Halldóru Ólafsdótt ur, Grettisgötu 26. Bæjarbúar: Munið, að aðstoð og sam- starf yðar við hreinsunarmenn bæjar- ins, er það sem mestu máli skiptir um að unnt sé að halda götum, lóð- um og óbyggðum svæðum 1 bænum hreinum og snyrtilegum. BAZAR: Kvenfélag Langholtssókn- ar heldur bazar þriðjudaginn 15. maí njc. kl. 2 e.h. í safnaðarheimilinu við Sólheima. Bazarmuhir verða til sýnis að Langholtsvegi 128 yfir helgina. Ekknasjóður fslands: Hin árlega merkjasala sjóðsins er i dag. Merki verða afgreidd í SjálfstæSishúsinu, uppi, frá kl. 9 f.h. Nefndin biður foreldra um að leyfa börnum sínum að selja merkin. Kvenfélag FríkirkjusafnaSarins 1 Reykjavík heldur fund á morgun. JUMBÖ og SPORI mánudaginn 14. maí. kl. 8:30 eJi. í Iðnó uppi. Kvikmyndasýning. — Stjórnin KFUM og K, Hafnarfirði: Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30 e.h. Jóhann es Sigurðsson.í prentari talar. Allir velkomnir. Frá Kvenréttindafélagi íslands: — Maífundur félagsins verður haldinn i félagsheimili prentara Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 15. maí kl. 20:30. Fund arefni: Fæðingarorlof, framsöguræSu flytur Margrét Sigurðardóttir. — Ýmis félagsmál. Á samkomunni i Betaníu í dag kl. 5 og 1 Vogunum á þriðjudaginn tala Nona Johnson, Mary Nesbitt, Helmut L. og Rasmus Biering P. á íslenzku. Allir eru hjartanlega velkomnir. — „Kristur er von heimsins". ~ M ESSU R - Domkirkjan: Messa kl. 5 e.h. — Séra Jón Auðuns. + Gengið + i i i 100 100 100 100 r.o 100 100 100 100 100 100 1000 100 100 9. maí 1962 Kaup Sterlingspund ........ 120,88 Bandaríkjadollar __ 42,95 Kanadadollar ......„ 39,74 Danskar krónur __ 623,27 Norskar krónur .... 602,40 Danskar kr............. 622,55 Sænskar kr............. 834.19 Finnsk mörk _.......... 13,37 Franskir fr..........._ 876,40 Belgiski- fr............. 86,28 Svissneskir fr..... 991,30 Gyllini .................._ 1.195,34 V.-Þýzk mörk .... 1073,48 Tékkn. .ííiUr ........ 596,40 Lírur ......................_ 69,20 Austur;-. sch..........._ 166,18 Pesetar........................ 71.B0 Sala 121,18 43,06 39,85 624,87 603,94 624,15 836.34 13,40 878.64 86,50 993,85 1.198,40 1076,24 598,00 69,38 166,60 71,80 Nýlega voru gefin saiman í hjónaband Birna Margrét Guð- mundsdóttir og Ronald Joseph Smaljer, lögregluþjónn á Kefla- víkurflugvelli. Heimili þeirra er að Hvassaleiti 46. (Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18). (Ur safni Einars frá Skeljabrekku) III, 1) A I, A . Þ6 að gallist margir menn, mest í hallar sölum, frónskir kallar eru enn, innst í fjalladölum. Þeim er tíðast þjóðar mál, þegar hríðar ganga, enda er viða aðalssál undir hlíðar vanga. Bru dyggðir arfgengar, allri byggð til náðar, ást og tryggð eru þar, engum byggðum háðar. Jón Bergmann. Nýlega voru gefin saman í hjónaband María Pálsdóttir og Hörður Guðmundsson, Böðmóðis- stöðum, Laugardaá. (Ljósm: Loft- ur h.f.) Gefin voru saman í hjónaband af Óskari J. Þorlákssyni 5. maí, al. Jóna Lise Petersen, Ingólfs Petersen, bakara og Ronald Ger- ald Flory, starfsmaður á Kefla- víkurflugvelli. Heimili þeirra er á Hringbraut 48, Keflavdk. Á páskadag vöru gefin saman í hjónaband í kaþólsku kirkjunni í Árósuim, Tove Sigurðsson og Gabriel Juan Rosado, lektor AS Árósarháskóla. Ungu hjónin tóku sér ferð á hendur til Aþenu. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 17:20 í dag frá Hamborg. Khöfn, Osló og Bergen. Fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:00 i fyrramálið. — Hrímfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:00 i dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:40. — Innanlandsflug: í dag er áætlað aS fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavíkur og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað a8 fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egila staSa, Fagurhólsmýrar, Hornafj., ísa fj., Kópaskers, Vestm.eyja (2 ferSir) I>órshafnar. Loftleiðir h.f.t Snorrl Sturluson væntanlegur frá NY kl. 06:00 . Fer til Luxemborgar kl. 07:30. Væntanleg aft ur kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. — Þorfinnur karlsefni er væntanl. frá NY kl. 11:00. Fer til Gautaborgar, K- hafnar og Hamborgar kl. 12:30. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: — Katla er á leið til ítalíu. Askja er á leið til Rvíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull er á leiS til Seyðisfjarðar. Langjökull er á leið til Riga. Vatnajökull lestar á Vestfj.- höfnum. Eimskípafélag íslands h.f:. Brúarfoss er væntanlegur til Rvíkur á raorgun. Dettifoss fer á frá NY 15. þ.m. til Charleston og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Grundarfirði í gær til Rvíkur. Goðafoss er á leið til NY. GuIIfoss er á leið til Leith og Rvlkur. Lagarf osa fór frá Rvík 11. þ.m. til Fáskrúðsfj.. Eskifj., og þaðan til Hamborgar. —. Reykjafoss fór frá Liverpool 9. þ.m, til Rotterdam. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Hafnarfirði í morg un kl. 05:30 tU Keflavikur og þaðar» til Hull. Tungufoss er á leið tii ís- lands. Zeehaan er á leið til Grimsby, Laxá er væntanleg til Rvíkur 1 kvöld. Nordland Saga lestar i Hamborg 14. þ.m. Fer þaðan til Khafnar og Rvíkur. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 t.h. MORA Eftir dálitla umhugsun hætti Júmbó á það að leggja eina spurn- ingu fyrir prófessorinn: — Hafið þér innréttað þetta allt upp á eigin spýtur, prófessor? — Já, það held ég nú. Ég hef haft góðan tíma, svaraði dr. Trölli, kom- ið hingað, hér er kíkir og í honum getið þið sér niður í dalinn, en þar er borg hinna innfæddu. — Líttu nú í kíkinn og þá er ég viss um að þú kemur auga á vin þinn, sem Namm-Namm þjóðflokk- urinn tók til fanga. — Humm, sagði Júmbó vantrúaður. Svo leit hann í kíkinn. Fyrst kom hann aðeins auga á borg, þar sem enginn maður var sjáanlegur nema nokkrir verðir, sem sátu og hrutu fyrir utan húsin. — Sérðu hann- spurði dr. Trölli, full- ur áhuga. Dieselrafstöð óskast 50—75 kw, helst Intc-rnational. — Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Rafstöð — 3939". Konur takið ettir Einhleypur eldri maður óskar eftir myndarlegri, góð- lyndri konu til að annast um 3fji og sitt heimiii, að nokkru leyti. — Gæt: unnið uti hluta dagsins. Ný- tízku íbúð og öll þsegindi fyrir hendi. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf ásamt símanúm- eri og ijósmynd, sem endursendist, óskast sent afgr. Mbl. fyrir 18. maí, auðkennt: , Algert trúnaðarmál— 4836". Saumastúlkur Stúlkur helzt vanar saumaskap óskast strax. — Upplýsingar næstu daga frá kl. 5—7 eJi. (Ekki l síma). Klæðagerðin SKIKKJA Aðalstræti 16 uppi. SöSumaður óskast Hl þess að annast fasteignasölu hjá lögfræðl- skrifstofu hér í bæ. Tilboð ásamt upplýsingum send- ist afgr. Mbl. merki: „Fasteignasala — 4835".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.