Morgunblaðið - 17.05.1962, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 17.05.1962, Qupperneq 10
10 MORVVNBLAÐ1B Fimmtudagur 17. mai 1962 Þ RIÐ JI maðurinn á lista Sjálfstæðisflokksins við borg arstjórnarkosningarnar í Reykjavík er að þessu sinni Gísli Halldórsson arkitekt. — Hann er sonur hjónanna Guð laugar Jónsdóttur og Hall- dórs bónda Halldórssonar, sem lengst af bjó í Austur- koti í Kaplaskjóli hér í Reykjavík, en áður hafði hann búið á Jörfa á Kjalar- nesi og er Gísli þar fæddur. — Árið 1938 kvæntist Gísli danskri konu, Margréti Hall- dórsson, og eiga þau einn son, sem stundar nám í bygg ingarlist í Kaupmannahöfn. Gísli Halldórsson varð borg arfulltrúi í Reykjavík eftir kosningarnar 1958. Hefur hann einkum látið byggingar mál til sín taka og átt mik- inn þátt í undirbúningi þeirra mála, frá því hin mikla bygg ingaráætlun var samþykkt á síðasta kjörtímabili og er honum kappsmál, að unnt verði að ljúka henni sem fyrst, m að útrýma megi herskáium <*s öðrum heilsu- spiHundi Sjúðum. Sigurgeir Guðmannsson, framkvæmdastjóri Iþróttabandalags Reykjavíkur og Gísli Hall- dórsson fyrir framan hið væntanlega íþrótta- og sýningarhús, sem nú er verið að reisa f Laugardalnum, en Gísli hefur teiknað húsið ásamt Skarphéðni Jóhannssyni arkitekt. Kvað Gísli það hafa verið sérstaklega ánægjulegt áð vinna að þessu verkefni, m. a. vegna þess að það mundi leysa mjög þarfir íþróttamanna með bættum æfingar- og keppn isskilyrðum, auk þess sem þar væri aðstaða fyrir fjöldasamkomur og sýningar atvinnu- veganna. — megni, svo að þeir komist til vinnu í tæka tíð. Á teiknistofunni er vinnu- tíma þannig háttað, að starfs fólkið vinnur af sér laugar- daga. Kemur það ekki að sök, þar sem það tíðkast æ meir meðal iðnaðarmanna, að þeir hafi sama hátt á. — Laugardagsmorgnarnir eru og kærkominn tími fyrir arki tektana til að ráða ráðum sínum, þurfi að leysa eitt- hvert tæknilegt eða listrænt vandamál, t. d. varðandi stór hýsi, sem þeir vinna allir að í sameiningu. störfum, m. a. verið formað- Milli níu og tíu er Gísli ur íþróttabandalags Reykja- oftast á teiknistofunni, enþá víkur um margra ára skeið. Kveðst hann helzt verja tóm stundum sínum til að sinna þeim málum. Gísli stundaði nám í bygg- ingalist við Listaháskólann í Kaupmannahöfn á árunum frá 1935—1940. Kveðst hann þá hafa ætlað heim til ís- lands til sumardvalar, með gamla Gullfossi 10. apríl, en Þjóðverjar komið og hertek- ið skipið daginn áður. Varð það til þess, að hann slóst í för með Petsamó-förum þá um haustið. Hefur hann síð- an rekið teiknistofu hér í Reykjavík, fór þó utan 1947 til að ljúka prófi í bygginga- list. Arkitektarnir ólafur Júlíusson og Jósef Reynis eru í félagi við hann um rekstur teiknistofunnar. Gísli byrjar daginn kl. 8 á morgnana. Fer hann þá milli vinnustaða, en tíu hús eru í byggingu á hans veg- um hér í Reykjavík og auk þess víðs vegar um iandið, svo sem á Akureyri og Hvammstanga. Einnig notar bann tímann mitii átta og niu iðutega til fundahalda og telur hann mjög heppileg Þá heftir hann starfað mik aa til slífcs. Reynsla sín sé ifi í íþpóttahreyfingunni og sú, að menn maeti þá ágæt- gegnt þar mörgum trúnaðar- lega og braði störfum eftir hefjast almenn fundahöld með húsbyggjendum og verk fræðingum um bygginga- mál. Slíkir fundir standa oft fram undir hádegi og leng- ur, þar sem ótrúlega margs er að gæta. — í hádeginu gengur síminn svo látlaust. En Gísli telur það eðlilegt og sjálfsagt, þar sem þeir hafi ekki aðgang að síma á öðr- um tíma, sem vinna að bygg ingariðnaðinum. Undir venjulegum kring- umstæðum vinnur Gísli svo á teiknistofunni fram undir þrjú, en þá taka enn funda- höld við, m. a. um bæjar- mál. Oftast er þeim lokið um fimm og klukkan sex hefjast svo ýmsir fundir um íþrótta- mál. Eins og fyrr getur hefur Gísli mjög látið byggingar- mál til sín taka, auk íþrótta og félagsmála. Gaf það okk- ur tilefni til að spyrja hann, hvers vegna hann teldi bygg íngarkostnað hærri hér en annars staðar. — Tvær ástæður liggja að- allega til þess. Annars vegar byggjum við rýmra en aðrar þjóðir, sem ekki er óeðlilegt, sé þess gætt, að við þurfum og verðum að nota íbúðirnar meir og á annan hátt en tíðk ast víðast erlendis, þar sem sumarblíðan er meiri og not- ast þar af leiðandi betur. Þá gerum við meiri kröf- ur til innréttinga heldur en aðrar þjóðir og eykur það mjög kostnað við húsbygg- ingar. Mó segja, að hér sé aðeins um einn gæðaflokk að ræða, hvort sem verkamaður eða ráðherra eiga í hlut, og tel ég, að þetta sé þjóðfélaginu styrkur í lengdinni. Ef við tökum dæmi um, hvað t.d. hurðir með harðviðarkarmi hleypa húsverði mikið upp, kemur í ljós, að það nemur 3% á meðalíbúð. ÍSABELLA kvensokkar eru viðurkenndir fyrir endingu og útlitsfegurð AþMM, 11. MM — Ar i cXitacm S Cuta, á Spáal. »*r* þotr m, •« nu. u$ aá vMJW Yatikanið, 11. m»i — AP VATIKAN® hofur lýst andúð sinni i - unmaaokMn Titovs 0nmðu<9i, oc ha«A • íýsti því -yftr, afi „hano þefSt • hvorki séð Gu6 aé mtgi*", i - geinjföi TiiBtti; —— BtússoI,. lí. »*i (AP). VBKÆIH'M Átrmm i Brm a«<M fcete kaaMUftfttra. mr aðatlesa na nkír fcaik w htoaBlnði SamvaMMaajti ISABELLA ■ •- " .><r- :: V ; ; , lækkar ........ sokka-kostnaðinn Fáðl i túkHlitum i verdoBÍu) ui aflt kinÚ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.