Morgunblaðið - 17.05.1962, Síða 11

Morgunblaðið - 17.05.1962, Síða 11
Fimmtudagur 17. mai 1902 MORGVNBLAÐIÐ U 5000 ísl. gull- peningar seldir Um helmingusri^n úr landi STÓRBLAÐIÐ New York Tim- es birti fyrir nolokrum dögum grein um gullmynt og myntsöfn un, og birtir með henni mynd af þremur guWpeningum, þar á með al íslenzkan gullpening, sem gefinn var út 17. júní 1961. Segir blaðið að ísland sé nú líka kom ið með í gullpeningakappdilaup- ið. í greininni er sagt frá því að eala á gullstöngum sé mikið til diottin niður, en guillpeningar virðist nú mjög vinsselir um all an heim. í París og Zurich hafi salan ekki al'ls fyrir löngu ver ið 60 þús. gullpeningar á dag. Evrópuþjóðirnar hafi áhuga á gullmyntasöfnun í gróðaskyni. Vegna eftirspurnar hafi Bretar Bakhliðin á franska gullpen- ingnum Napoleon. íslenzki gullpeningurinn, sem sýnir Jandvættina. 17-aldar frumbyggi á gullpen- ingi frá Suður-Afriku. Flótti fró Kína Hong Kong, 12. maí (AP), MIKILI. fjöldi flóttamanna hefur komið til Hong Kong undanfarið frá Kíma. Hef- ur flóttamannastraumurinn aldrei verið meiri frá því kommúnistar tóku völdin í Kina. Horfir nú til vandræða í Hong Kong vegna þessarar öru fjölgunar, og er talið að senda verði 10.000 flóttamenn aftur heim til Kína. Flótta- mennirnir eru aðallega baend ur og fjölskyldur þéirrá, sém flúið hafa vegna hungurs í heimalandi sínu. byrjað aftur fyrir nokkrum ár- um að gefa út gullpeninga og ýms ríiki hafi byrjað á því, svo sem Suður-Afríka, sem gaf út mynt með mynd af frumbyggja einum. ísland sem í fyrra gaf í fyrsta sinn út guiilpening, Brazilia, sem hefur gefið út guM pening vegna nýju höfuðborgar innar, og jafnvel Luxemburg og Katanga eru farin að gefa út gullmynt. AlþingisiLátíðarpeningarnir nú á 1000 krónur. Mbl. leitaði upplýsingia hjá Jóni Dan, riikisféhirði, um hve mikið hefði selzt af íslenzku gull peningunum. Sagði hann að farn ir væru um 5000 stykiki, senni- lega um helmingurinn hér á landi. Þetta væri í fyrsta sinn sem íslenzka ríkið hefði gefið út gullpening, og væri það tiil ágóða fyrir uppbyggingu á Rafnseyri. Ekki hefði ríkisstjórn in gefið upp hve stórt upplagið væri, en þegar það væri selt, mundu gullpeningarnir senni- lega hækka í verði. Þannig hefði yfirleitt farið m.eð alla mynt, eins og t.d. Alþingishátiðarpen ingána, sem reyndar voru hvorki úr gulli né silfri. Það voru 2 kr. 5 kr. og 10 kr. peningar, sem al- menningur fókk á 17 kr., en n/ú 32 árum síðar eru þeir ófáan- legir fyrir minna en 1000 kr. Ekkí mjög. góS fjárfesting. Þá hafði blaðið tal af Ólafi G u ðm undssy ni, lögregluiþjóni, sem er einn kunnasti myntsafn ari hér á landi, og á einnig tals vert seðlasafn. Hann kvaðst eiga um 3 þús. peninga, sinn af hverri gerð og einnig hafa náð í nok'k- uð af gullpeningum, t.d. afla dönsku gullpeningana. En hann kvaðst aðeins safna vegna söfn unarinnar. Það geti aldrei orðið mjög góð fjárfasting að safna mynt, t.d. tæplega eins góð og að safna frímenkjum. Til þess að um teljandi gróða geti verið að ræða, þurfi að safna mjög kerfisbundið, og þá að hafa mdk ið fé til að festa í þessu og eyða í það miklum tíma og fyrirhöfn. Kjörvogur — úr myndabók Tryggva Samúelssonar. Myndir úr ☆ „MYNDIR úr Strandasýslu" heitir nýútkomin myndaibók, sem Tryggvi Samúelsson, þús undþjaiasmiður, ættaður úr Strandasýslu, 'hefur búið til útgáfu. Birtir hann þar á ann að hundrað myndir, bæði af býlum og fögru landslagi, úr öllum hlutum Strandasýslu. Óefað þykir Strandamönnum og öðrum, sem þekkja til þar vestra, þetta eiguleg bók. í formála segir Tryggvi, að þeir Ragnar Ásgeirsson, ráðu nautur, hafi í júlí 1960 lagt land undir fót og ferðast um alla Strandasýslu, Ragnar til þess að safna munum í fyrir- hugað byggðasafn, en Tryggvi til þess að taka mynd ir í bók sína. Tryggvi skiptir bókinni í sjö meginhluta: Hrútafjörður, Bitra, Kollafjörður, Tungu- sveit, Hólmavík og Staðar- sveit, Nessveit og Víkursveit og eru flestar myndir í síð- asta kaflanum. Frágangur bókarinnar er hinn smekklegasti, myndirn- ar eru prentaðar á góðan myndapappír og kápan er úr plasti. Tryggvi hefur ekki sent Ferðalangarnir Ragnar og Tryggvi. enda er hann vel kynntur meðal gamalla sveitunga. — Hann hefur um árabil búið í Reykjavík, var löngum starfs maður Þjóðminjasafnsins, en bókina í bókaverzlanir, held- hefur nú snúið sér að mynda selur hann þær sjálfur töku og ýmsu handverki. 2ií$!tfttSwðBtjwKR Bíll frá Þungavinnuvélum fjarlægir Fordbíl inn, sem fór allnr úr sborðum við útafkeyrslu á Miklu braut. Þótir Kr. Þérðarson formaður Dansk-íslenzka félagsins AÐALFUNDUR Dansk-ís- lenzka félagsdns var haldinn 30. apríl s.l. Fráfarandi for- maður, dr. Friðrik Einarsson læknir, gerði þar grein fyrir starfsemi féiagsins á Uðnu starfsári, og gjaldkerinn, Guðni Ólafsson lyfsaM,. lagði fram reikninga félagsins. Starfsemí félagsins á starfsáir, . . inu var fjölrþætt og með.líku- sniði og undangengin 5 ár eða. 'síðan Friðrik Einarssoit' tök við fömiennsku’ og nýtt fjör fiærðist í félagsstárfsem-i ina. — Fjárhagur .félagsins er göður. Ur stjórn gengu þeir dr. Friðrik Eiriarssóh, Braridúr Jóhssön skólastjóri,' ' Gtíðni Ólafsson Jyfsáli og Ludvlg Storr aðalræðismaður, en þeir höfðu allir verið 6 ár sam- fleytt í stjórninni og skyldu því hverfa úr henjvi samkv. ákvæðum félagslaga. Formað. ur J gtáð'Friðriks Eiriárssönár^ var, kpsinh’ Þórir Kr. Þórðar- son p'rofessör,' t.ii ^ja Srá'.'Aðr . ir í stjór'n eru^Águst Bja.rna-." son, skrifstOfústjóri, ‘ frú Erla" ‘ Geir^áóttir, Hermann Þor- ’ . steirisspui " fulltrúi, Klémens'. ''’ Tryggvasori ' hakstoíustjóri, ’" Mogéris Á. fjfSgbip'l'-jlJMir;". og Þör Guðjóh'ssöri vfeTöimála''* síjon

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.