Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 14
14 r MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17.' mai 1962 Minar inniiegustu þakkir tH allra bæði skyldra og vanda- lausra, sem heiðruðu mig og glöddu á sjötugsafmæli mínu, 8. mai sl. með heimsóknum, gjötfum, skeytum, blómum og hlýjum óskum og gerðu mér daginn ógleymanlegan Guð blessi ykkur ölL Guðni Hjálmarsson, Skipasundi 50 Reykjavík íbúð óskum eitir 2ja herb. íbúð á hitaveitusvæði. Tvennt íullorðið. Sanngjörn ieiga. — Uppl. í síma 12108 milli kl. 2—7. Maðurinn minn JÓN ÞORKELSSON bóndi, Brjánsstöðum í Grímsnesi andaðist að morgni hins 16. maí. Guðrún Jóhannesdóttir og börn Móðursystur mín PETRÍNA BJÖRNSDÓTTIR Freyjugötu 6, andaðist 12. þ.m. Jarðarförin fer fram laugardaginn 19. þ.m. frá Dómkirkjunni kl. 10.30 f.h. Kristín Jóhannesdóttir Faðir minn ÓLAFUR V. ÓLAFSSON lézt að Landakotsspítala 15. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda Baldvin Ólafsson Elsku litli drengurinn okkar S N O R R I andaðist 7. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum innilega auðsýnda samúð Sigrún Andrésdóttir, Sigurður Þórðarson., Skeggjagötu 25. Jarðarför INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Fannardal í Norðfirði, fer fram frá Fossvögskirkju föstudaginn 18. þ.m. kl. 10,30 fyrir ihádegi. Sigríður Jónsdóttir, Magnús Gislason. Móðir okkar og amma, ESTIVA BENEBIKTSDÓTTIR er lézt að heimili sínu Strandgötu 33, Hafnarfirði 13. þ.m. verður jarðsungin föstudaginn 18. þ.m. frá Fossvogskirkju kl. 1,30. Margrét Brandsdóttir, Kjartan Brandsson, Jóhanna Sveiqsdóttir Elskuleg móðir okkar og tengdamóðir, SIGRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR Sóleyjargötu 31 sem andaðist 10. maí, verður jarðsungin föstudaginn 18. mai kl. 2 frá Fríkirkjunni. Sesselja Stefánsdóttir, Gúðríður Green, Gunnar Stefánssson, Col. Kirby Green, Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför , ,, ÞÓRÐAR GUÐMUNDSSONAR Sólaþraut 35, Akranesi Útgerðarstjórn. Sigurðah h.f. og akipsfélögum færum við sérstakar þakkir. — Guð blessi yk'kur öll. vr/ rófríðiir Jöhannesdóttir, Þorbergur Þórðarson, EJín Björnsdóttir, Jóhannes Kr. Þórðarson, Guðlaugur Þór Þórðarson i Sigurlín. Topíasdóttir, Gnðmundur. Þórðarson, . j Þökkufn innilega auðsýnda samúð, við andlát og jarðar- för litla drengsins qkkar og bréðÚr J Ó S E f's .. r.v. ■• •>-s.?nL b-m-. • '••• • Magdá Sehram, Ari Gíslason og börn .. ,»in •• ..ftí ij, ' — Utan úr heimi Framh. af bls. 12. um með hærra útflutningsverði. Hækkun á verði innanlands myndi þó bæta aðstöðu fram- leiðendanna til þess að mæta þessum krófum, um stundarsak- ir. Þannig ríkja tvenn viðlhörf til launamáianua, eftir því, hvort framleitt er fyrir innanlands- markað, eða byggt aðallega á út flutningi. Málflutningur launþegasamtakanna Launasamtökin benda hins vegar á, að iðnaðurinn hafi blómgazt undanfarin ár, og þeir benda á, að tekjuskiptingin hafi Vélritunarstúlka Óskum eftir að ráða duglega og reglusama vélritun- arstúlku. Hálfs dags vinna getur komið til greina. Umsækjendur komi é skrifstofuna næstu daga frá kl. 9—12. — Upplýsingar ekki í síma. VITA- og HAFNARMÁLASKRIFSTOFAN Seljavegí 32 Afgreiðslustúlka óskast í fataverzlun hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist afgr. Mbl. með upplýsingum um fyrri störf, ásamt mynd, ef til er, merkt: Duglegur sölumaður— 278. Tilboð óskast í byggingu á háum reykháf við verksmiðju vora að Kletti við Köllunarklettsveg. Tilboð og tillögur leggist inn á skrifstofu vora í Hafnarbvoli fyrir 25. þ.m. Síldar- & CisÍrimjölsverksmiðjan h.f. Reykjavík 3 háseta og matsvei/i vantar á færabát sem rær frá Vopnafirði. — Uppl. í sjáfarafurðardeild SÍS og hjá Ólafi Antonssyni, Vopnafirði. Yiirhjúkiunarkonustoða við Sjúkrabús Akraness, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1962. — Umsóknarfrestur til 1. júní n.k. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Sjukrahús Akraness. Skrifstofustúlka óskast óskast við bóklhald. vélritun og önnur skrifstofustörf. Traust h.f. Sími 14303 Nýtt úrval af enskum pilsum, síðbuxum, drögtum og kájitihi. orðið. ójöfn. Því hefur ekki verið andmælt, en hins vegar er bent á að tekjuskiftingin verði ekki jöfnuð með heildarhækkun launa. Því vandamáli gerði Erhardt eftirfarandi skil, á áðurnefndum blaðamannafundi. Hann sagði, að launþegasamtökin myndu ekki ná þessu takmarki sínu, með því að beita hörðu í launabar- áttunni. Ti! þess dugir ekki ein- hliða aðgerð. Aðeins réttlát þró- un getur leitt það vandamál til farsælla lykta. Beiting afls fær þar engu ácrkað. Erhardt fylgir þeirri stefnu, að báðir aðilar verði nokkuð af mörkum að leggja. Hann hefur hótað bifreiðaframleiðendum því, að hyggist þeir hækka bíl- /erð á innlendum markaði, muni hann lækka tolla á innfluttum bifreiðum. Á sama hátt vill hann koma í veg fyrir, að byggingar- iðnaðurinn geti notið algerrar sérstöðu, með því að lækka tolla á innfluttum húsum, tilbúnum til samsetmngar. Ráðherrann reynir, með öðrum orðum, að koma á málamiðlun Forsendur hennar eru í stuttu máli þær, að þar sem útflytj- endur verði að beygja sig fyrir markaðsverði, þá geti þeir ekki endalaust hækkað laungreiðslur sínar. Til að koma ekki á mis- ræmi milli tekna þeirra, sem vinna í þágu útflytjenda, og annarra launþega, verði að koma á samræmingu. Samræma verður launakröfur og verð þeim aðstæðum sem útflytjendur búa við. Anntð gæti leitt til versn- andi fjárhagsaðstöðu útflytjenda, og þar með veikt traust gjald- miðilsins. ■ 'i' , Ein af málamiðlunartillögunum, Ieið til jafnari tekjuskiptingar Margir hafa komið fram með tillögur til úrbótar, tillögur um kerfi sem veitti sénhverjum launiþega hlut af þeim ágóða, sem hann á þátt í að mynda, fyrir atvinnurekanda sinn. Sú atíhyglisverðasta er e. t. v, sú, sem gerir ráð fyrir, að sér- hverjum launþega yrði greitt, umfram laun, viðbót, sem væri þá hlutdeild í ágóða fyrirtækis- ins. Til þess að þetta kæmi ekki strax fram sem aukin neyzla, sem gæti komið röskun á efna- hagskerfið, færi þessi viðtoótar- greiðsla fram í skuldabréfum, eða hlutabiéfum, sem viðkom- andi fengi sína vexti af, en gæti ekki selt fyrr en að nokkr- um tíma liðnum. Þetta myndi e. t. v. færa menn nær því marki, að neyzla héldist í hendur vi3 framleiðslu, en myndaði ekki verðbólgu, raskaði trausti marks ins og drægi þannig úr útflutn- ing. Erhardt segir þessa tillögu verða athugaða nákvæmlega. Sérfræðin.garáð komi fram með tillögur um launamál Ráðherrar.n er hlynntur því, a3 sett verði á stofn sérstakt sér-, fræðingqráð, sem hafi það að verkefni að fylgjast með efna-. hagsþróuninni, - með . .tilliti tij, aukinnar- framleiðslu, Og hverjar launaihæikkanir séu í samræmi við hana. Nefndin á að kynna sér sjónarm-ið • beggja aðilá-og ”’• stefnu stjórnarinnar, ' ög b'eita sér síðan fyrir opinberum um- ræðum á,_ grundvelli fenginna, niðurstaða, Hips.j.ívegar er hanrb. á móti þvi, :að. «efjá á . síoin- efnahagsráð, sérri yrði nokkurs konar- þing, e'r fjáTÍaði éingön{£u,,. um þaú .rvál. ' r Þahftig reyria nú V-Þjóðverj- ar að "ntsetá'"érfiðí'éí‘k!a:íft- 'þeiiftí,"- ^ sem áð ofan 'hefftfi'>V.erið.'Vikið, og forvit'fíifégt' ér að sjá h'w>i4v'"V- þeim Íé^S*t';það" éxns vél, og- értdv"!* • urreísnin á sínum tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.