Morgunblaðið - 17.05.1962, Síða 21
’ Htí: lO^n^'í V'Vi'í
• Fanmtudagur 17. mai 1962
MORGVNBLAÐIÐ
—----- ^
Bætt aðstaða
kvenna
Nefnd Sameinuðu þjóðanna um
stöðu kvenna hélt 16. þing sitt
dagana 19. marz til 6. april í að-
alstötðvum S.í>. og samþylkkti
nokkrar áiyktanir sem miða að
því að efla stöðu kvenna í opin-
beru lifi og opinberri þjónustu
landa sinna, að flýta aimennri
Viðurkenningu á sömu launutn
fyrir sömu vinnu og að tryggja
sama rétt til arfs fyrir karla og
konur.
Enmfremur samþykkti nefndin
ályktanir, sem
fct — létu í ljós vonir utn, að vald
bær stjórnarvöld muni taka
til athugunar, hvernig hægt
verði að bæta verklega leið-
sögn og tæknilega menntun
kvenna og ungra stúlkna.
— Fóru fram á rannsókn á
helztu leiðum til að hjálpa
konum, sem vinna utan
heimilisins og eiga böm —
t.d. með heimavinnu, bygg-
ingu leikvalla og dagheim-
ila o.s.frv.
— Miðuðu að því að fá ríkis-
stjómir i aðildarríkjum
Sameinuðu þjóðanna og sér
stofnanir þeirra til að gera
það sem í þeirra vafldi stend
ur til að tryggja fulla nýt-
higu þeirrar hjálpar og
þeirra möguleiká til mennt-
unar, sem konurn, í þróunar-
löndunum standa til boða.
1 Nefndin átkvað að fresta um-
iræðum um „Eftirlaunarétt og hó-
xnarksaldur vinnandi kvenna" til
nsesta þingis, sem verður að óri.
Nefndin heyrir undir Efnahags
*>g félagsmálaráðið og í henni
eiga saeti 21 kona frá eftirtöldum
ríkjum: Argentínu, Ástralíu,
Bandaríkjunum, Bretlandi, Col-
ombíu, Egyptalandi, Frlippseyj-
um, Finnlandi (frú Helvi Sipila),
Frakklandi, Ghana, Hollandi,
Indónesíu, fran, Japan, Kína (For
mósu), Kúbu, Mexikó, Póllandi,
Sovétríkj unum, Spáni og Tékkó-
elóvakíu.
GUNNAR IÓNSSON
LÖGMADUR
við undixTétti og hæstarétt
Þingholtsstræti 8 — Sími 18259
&AGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaffur
Lögl. æði -orf og eignaumsýsla
Vonarstræti 4. VR-húsið
BER6PÓRU90TU a • SfMARr 19032-36B70
Kalser ’52 í fyrsta flokks
standi, til sölu á sanngjörnu
verði.
s^laílasala
GUÐMUNDAR
■ERGPÓHUSÖTU 3 • SlMAR: |y032-3o«/<
grANit
leqstemap oq
^ plö’tu*'
Nýkomnir
vatteraðir
nylonsloppar
Allar stærðir
Hagstætt verð
Marteinn Einarsson & Co.
Laugavegi 31
Útboö
Tilboð óskast í byggingu 4., 5. og hluta 6. hæðar iðn-
aðaritússins að Bolholti 6. Útboðslýsing og teikningar
fást í Beigjcigerðinm, BoMiolti 6 gegn kr. 200,— skila-
tryggingu. Tilboðsfrestur er til 30. maí.
Belgjagerðin
Trjáplöntur
til afgreiðslu nú þegar. Bein vajnar og sterkar, margar
tegundir, lauftré og barrtré.
Garðyrkjan, Þórustöðum
Röskur og laghentur
piltur
óskast strax.
Leturgerðin hf.
Skipholti 27 — Sími 22450
4ra—5 herb. íbúð
óskast til leigu 1. júlí eða seinna. Fjórir í heimili,
sem allir vinna úti. — Upplýsingar í síma 38044 eftir
kl. 5 næstu daga.
Vélskipið Stjarnan
1200—1300 móle ganggott og lipurt sRdveiðiskip.
Ennfremur gott togskip með góðum togútbúnaði, er
til leigu. Góðir leiguskilmólar.
Kristján P. Gurtmundsson, Akrureyri
IJtboð
Tilboð óskast í að steypa upp kirkju í Ólafsvík. —
Teikninga og útboðslýsinga má vitja á verkfræðistofu
Braga Þorsteinssonar og Eymundar Valdimarssonar
Suðurlandsbraut 2, Reykjavík og til formanns sókn-
arnefndar Ólafsvíkurkirkju, Ólaíovík, gegn kr. 500,00
s'rilatryggingu.
Sóknarnetnd Ólafsvikurkirkju
Ódýrt — Ódýrt
kvengallabuxur
Verð aðeins kr. 120 -
(Smásala) — Laugavegi 81.
EFTIR 9 VIKUR
FÆR EINN LESANDI VIKUNNAR
SPLUNKUNÝ J AN
VOLKSWAGEIM
ÖKEYPIS
— OG KANNSKE VERÐUR ÞAÐ ÞÚ —
Finnskur
KRAFTPAPPÍR
brauðapappír, umbúðapappír
20, 40 og 57 cm.
H. Benediktsson h
Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300
Afgreiöslustúlka
óskast yfir sumartimann. — Upplýsingar í verzlun-
inni kl. 6—7 í dag. — Ekki í síma.
LœkjcrbúÖin
LAUSARNESVCQt^C
Garðahreppur
Þar sem að kjörstjórninni hafa borizt óskir um að
sveitarstjórnarkosnmgai þær sem fram eiga að fara i
Garðaihreppi í júní n.k. verði hlutbundnar, er hér með
auglýst eftir framboðslistum og skulu þeir hafa bor-
izt formanni kjörstjórnar, Guðmanni Magnússyni,
hreppsstjóra á Dysjum, fyrir kl. 24, miðvikudaginn
23. maí n.k.
Kjörstjórnin i Garðahreppi
Laghentir menn
óskast til verksmiðjustarfa. — Upplýsingar gefnar í
skrifstofunni, Borgartúni 7.
Verksmiðjan