Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 29. maí 1962 MORGVNBLAÐIÐ 15 Framh. af bls. 1 — Kosningaúrslit og Þórir Kr. Þórðarson. — Fyráir Alþýðuflokkinn Óskar Hallgríms son. — Fyrir Framsókinanflokk Einar Ágústsson og Kristján Benediktsson og fyrir Alþýðu- bandalag Guðmundur Vigfússon, Alfreð Gísiason »g fni Adda Bára Sigfúsdó'ttir. A (ASþ.fl.) 72 0 D (Sjst.fl.) ... 294 3 G (Alþbdl) ... 74 0 H (Frjálsl. kjós.) .. 172 2 Auðir seðlar voru 21 og ógild- ir tveir. í síðustu sveitarstjórnarkosn- ingum var sjálfkjörið á Seltjarn- arnesi. Sjálfstseðismenn fengu nú hreinan meirihluta. Þessir hlutu kosningu. Af D- lista: Jón Guðmundsson, Karl B. Guðmundsson og Sigurgeir Sig- urðsson. Af H-lista: Jón G. Sig- urðsson og Jóhannes Sölvason. Hafnarfjörður ' í Hafnarfirði voru 3836 á kjör skrá, atkvæði greiddu 3574 eða 93,2%. Atkvæðin féllu þannig: A (Alþfl.) ........ 1160 (1320) 3 B (Framsfl.) .... 407 ( 203) 1 D (Sjstfl.) ....... 1557 (1360) 4 G (Alþbl.) ......... 378 (362) 1 Auðir og ógildir 72 f bæjarstjórn Hafnarfjarðar eiga sæti fyrir A-lista: Kristinn Gunnarsson, Þórður Þórðarsoii og Vigfús Sigurðsson; fyrir B lista Jón Pálmason; fyrir D- lista Stefán Jónsson, Eggert ísaksson, Páll V. Daníelsson og Elín Jósefsdóttir og fyrir G-list- ann Kristján Andrésson. Kópavogur f Kópavogi voru 3145 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 2813 eða 89,4%. Atkvæði féllu þannig: A (Alþfl.) .... 271 (136) 1 B (Framsfl.) ....... 747 (349) 2 D (Sjstfl.) .... 801 (523) 3 H (óháðir kjós.) .. 928 (1006) 3 Auðir og ógildir . . 66 í bæjarstjórn Kópavogs eiga Sseti eftirtaldir menn: Fyrir A- listann Axel Benediktsson; fyr- ir B-listann ólafur Jensson og Björn Einarsson; fyrir D-listann Þór Axel Jónsson, Kristinn G. Wíum og Sigurður Helgason; fyrir H-listann Þormóður Páls- son, Svandís Skúladóttir og Ólafur Jónsson. Keflavík f Keflavík voru 2352 á kjör- skrá. Atkvæði greiddu 2067 eða 88%. Atkvæði féllu þannig: A (Alþfl.) ......... 458 (500) 2 B (Framsfl.) ....... 613 (390) 2 D (Sjstfl.) ........ 816 (811) 3 G Alþbl.) .......... 137 0 Auðir og ógildir . . 43 í bæjarstjórn Keflavíkur voru kjörnir: Fyrir A-lista Ragnar Guðleifsson og Ólafur Björns- son; fyrir B-lista Valtýr Guð- jónsson og Margeir Jónsson; fyr ir D-lista Alfreð Gíslason, Þor- grímur St. Eyjólfsson og Eggert Jónsson. Akranes Á Akranesi voru 2001 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 1855 eða 92,7%. Féllu þau þannig: A (Alþfl.) ........383 2 B (Framsfl.) ..... 478 2 D (Sjstfl.) ...... 705 (732) 4 G (Alþbl.) ....... 262 1 Auðir og ógildir 27 í bæjarstjórn Akraness voru kjörnir: Fyrir A-listann Hálfdán Sveinsson og Guðmundur Svein- björnsson; fyrir B-listann ólafur Þórðarson og Daníel Ágústínus- son; fyrir D-lista Jón Árnason, Þorgeir Jósefsson, Valdimar Indriðason og Páll Gíslason; fyrir G-lista Sigurður Guð- mundsson. Oflugt lið lögreglumanna kcmur með síðustu atkvæðakassana til talninga BORGARNES í Borgarnesi vöru *á kjörskrá 499. Þar af neyttu kosningarétt ar 466 eða 93,4%. Atkvæði féllu j þannig: Yfirkjörstjórn ísafjörður A ísafirði voru 1413 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 1253 eða 88,8%. Atkvseði féllu þannig: D (Sjstfl.) ......... 574 (635) 4 H (Alþfl., Albl., Framsfl.) ....... 636 ( 699 ) 5 Auðir og ógildir 43 í bæjarstjórn eru: Fyrir D- listann Matthías Bjarnason, Marselíus Bernharðsson, Högni Þórðarson og Kristján Jónsson; fyrir H-listann Birgir Finnsson, Bjarni Guðbjörnsson, Halldór Ólafsson, Jón H. Guðmundsson og Björgvin Sighvatsson. Sauðárkrókur Á Sauðárkróki voru 700 á kjörskrá, atkvæði greiddu 659 eða 94,1%. Atkvæði féllu svo: B (Framsfl.) ....... 113 (116) 1 D (Sjstfl.) ........ 306 (280) 4 I (Alþfl., Alþbl., frjálslyndir) .. 229 2 Auðir og ógildir . . 11 f bæjarstjórn Sauðárkróks eiga sæti: Fyrir B-lista Guðjón Ingimundarson; fyrir D-lista Guðjón Sigurðsson, Sigurður P. Jónsson, Kári Jónsson og Björn Daníelsson; fyrir I-lista Magnús Bjarnason og Skafti Magnússon. Siglufjörður Á Siglufirði voru 1395 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 1237 eða 88,7%. Atkvæði féllu svo: A (Alþfl.) .......... 273 (293) 2 B (Framsfl.) ..... 233 (227) 2 D (Sjstfl.) ......... 392 (389) 3 G (Alþbl.) .......... 325 (418 ) 2 Auðir og ógildir . . 14 f bæjarstjórn taka sæti: fyrir A-lista Kristján Sigurðsson og Jóhann G. Möller; fyrir B-lista Ragnar Jóhannesson og Bjarni Jóhannsson; fyrir D-lista Stefán Friðbjarnarson, Baldur Eiríks- son og Ásgrímur Sigurðsson; fyrir G-lista Benedikt Sigurðs- son og Hannes Baldvinsson. Ólafsfjörður Á ólafsfirði voru 522 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 480 eða 93,8%. Atkvæði féllu svo: A (Alþfl.) ......... 48 0 D (Sjstfl.) ........ 228 (243) 4 H (vinstri menn) 194 3 úrskurðar vafaatkvæði í lok talningarinnar Auðir og ógildir .. 10 í bæjarstjórn eru: fyrir D- listann Ásgrímur Hartmannsson, Jakob Ágústsson, Þorsteinn Jónsson og Sigvaldi Þorleifsson; fyrir H-listann ólafur ólafsson, Bragi Halldórsson og Stefán ólaísson. Akureyri Á Akureyri voru 5016 é kjör- skrá, 4212 neyttu atkvæðisréttar síns eða 84%. Atkvæði féllu svo: A (Alþfl.) ...... 505 (556) 1 B (Framsfl.) ... 1285 (980) 4 D (Sjstfl.) ....... 1424 (1631) 4 G (Alþbl.) ......... 932 (797) 2 Auðir og ógildir 66 í bæjarstjórn taka sæti: fyrir A-lista Bragi Sigurjónsson; fyrir B-lista Jakob Frímannsson, Stefán Reykjalín, Sigurður Óli Brynjólfsson og Arnþór Þor- steinsson; fyrir D-lista Jón G. Sólnes, Helgi Pálsson, Arni Jóns- son og Jón H. Þorvaldsson; fyr- ir G-lista Ingólfur Árnason og Jón Ingimarsson. eru: Fyrir A-listann Gunnþór Björnsson og Ari Bogason; fyr- ir B-listann Jón Þorsteinsson; fyrir D-listann Pétur Blöndal, Sveinn Guðmundsson og Stefán Jóhannsson; fyrir G-listann Steinn Stefánsson; fyrir H-list- ann Kjartan Ólafsson og Emil B. Emilsson. Neskaupstaður f Neskaupstað voru 791 á kjör skrá, atkvæði greiddu 740 eða 93,6%. Atkvæði féllu svo: A (Alþfl.) ........ 71 1 B (Framsfl.) ______ 176 ( 205 ) 2 D (Sjstfl.) ....... 112 (110) 1 G (Alþbl.) ....... 364 (356) 5 Auðir og ógildir 17 í bæjarstjórn Neskaupstaðar eru eftirtaldir: fyrir A-lista .Gestur Janus Ragnarsson; fyr- ir B-lista Vilhjálmur Sigur- björnsson og Sigurjón Ingvars- son; fyrir Ð-lista Einar Zoega; fyrir G-lista Bjarni Þórðarson, Jóhannes Stefánsson, Eyþór Þórðarson, Jóhann K. Sigurðs- son og Lúðvík Jósefsson. Húsavík Á Húsavík voru 828 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 727 eða 88%. Atkvæði féllu svo: A (Alþfl.) ........ 151 (169) 2 B (Framsfl.) ...... 241 (149) 3 D (Sjstfl.) ________ 123 (122) 1 G (Alþbl.) ........ 203 (177) 3 Auðir og ógildir . . 9 f bæjarstjórn Húsavíkur eru: fyrir A-lista Guðmundur Hákon arson og Einar Fr. Jóhannesson; fyrir B-lista Karl Kristjánsson, Ingimundur Jónsson og Finnur Kristjánsson; fyrir D-lista Þór- hallur B. Snædál; fyrir G-lista Jóhann Hermannsson, Ásgeir Kristjánsson og Hallmar Freyr Bjarnason. Vestmannaeyjar f Vestmannaeyjum voru 2541 á kjörskrá, atkvæði greiddu 2227 eða 87.6%. Atkvæði féllu svo: A (Alþfl.) ....... 270 (204) 1 B (Framsfl.) .... 410 (284) 1 D (Sjstfl.) ..... 1026 (1144) 5 G (Alþbl.) ....... 493 ( 507 ) 2 Auðir og ógildir 28 í bæjarstjórn Vestmannaeyja eiga sæti: Fyrir A-lista Magnús H. Magnússon; .fyrir B-lista Sig- urgeir Kristjánsson; fyrir D- lista Guðlaugur Gíslason, Jó- hann Friðfinnsson, Sighvatur Bjarnason, Gísli Gíslason og Jón I. Sigurðsson; fyrir G-lista Karl Guðjónsson og Sigurður Stefánsson. Seyðisfjörður Á Seyðisfirði voru 416 á kjör skrá, atkvæðisréttar neyttu 373 eða 89,7%. Atkvæði féllu svo: A (Alþfl.) .......... 68 2 B (Framsfl.) ........ 68 (201) 1 D (Sjstfl.) ........ 106 (124) 3 G (Alþbl.) .......... 47 (45) 1 H (Málfundafél. vinstri manna) 75 2 í bæjarstjórn Seyðisfjarðar Kauptún Tölur í svigum merkja sam- bærilegan atkvæða- og fuilltrúa- fjölda í síðustu sveitarstjórnar- kosningum. SELTJARNARNES Á Seltjarnarnesi vöru 695 á kjörskrá og af þeim kusu 635 eða 91.4%. Atkvæðin féllu þannig: B (Frms.fi ) ..216 4 D (Sj.st.fl.) .. 183 (188) 3 (3) G (Alþ.bl.) ..52 0 Auðir seðlar voru 13 og auðir tveir. í kosningunum 1958 fékk listi „Samvinnu- og verkamanna11 206 atkv. og 4 menn kjörna. Þessir taka sæti í hreppsnefnd nú: Af D-lista: Friðrik Þórðar- son, Símon Teitsson og Þorkell Magnússon Af B-lista: Þórður Pálmason, Guðmundur Sigurðs- son, Guðmundur Ingimundarson Og Halldór E. Sigurðsson. HELLISSANDUR Á kjörskrá á Hellissandi voru 248; þar af kusu 230, þ. e. 92,7%. Atkvæði féllu þannig: A (ÍXháðir kjós.) 128 3 D (Sj.st.fi.) .. 96 (61) 2(2) Fimm atkvæðaseðlar voru auð- ir og 1 ógildur. í hreppsnefndarkosningum 1958 fékk listi borinn fram af „Óháð- um sósíalistum og Aliþýðuflokkn um 90 atkv. og 3 menn kjörna, og listi „Óháðra verkamanna og bænda 27 atkvæði, en engan fulltrúa. Af D-listanum taka nú sæti í hreppsnefnd: Konráð Péturs- sön og Bragi Ólafsson. En af A-lista: Skúli Alexandersson, Snæbjörn Einarsson og Sævar Friðþjótfss'on. ÓLAFSVÍK í Ólafsvík voru á kjörskrá 408. Af þeirn kusu 375 eða 92,1%. Úrslit kosninganna urðu þessi: A (Alm. borgarar) .. 274 4 B (Frjálsl. og óháðir) 90 1 Auðir seðlar voru 6 og ógildir fimm. í síðustu kosningum til sveit- arstjórnar höfðu 3 flokkar menn í kjöri og fengu atkvæði sem hér segir: Sjálfstæðisflokkur 100 .atkv. og 2 menn kjörna, Alþ.fl. og Framsóknarflokkur 138 atkv. og 2 menn, og loks hlaut listi „Sjómanna og verkamanna" þá 73 atkv. og 1 mann kjörinn. Hreppsnefnd verður nú svo skipuð: Af A-lista: Guðbrandur Vigfússon, Alexander Stefáns- son, Elínbergur Svein.s.K>n og Tómas Guðmundsson. Af B-lista: Víglundur Jónsson. STYKKISHÓLMUR Á kjörskrá í Stykkishólmi voru 473 og kusu 436 þeirra, þ. e. 92,2%. Atkvæði féllu svo: A (Allþ.fl og óh.) 57 1 B (Frams.fl.) ..95 2 D(Sj-st.fl.) .... 188 (303) 3 (4) G (Alþ.bdl.) ..83 1 Auðir seðlar og ógildir voru 13. í síðustu kosningum komu að- eins fram tveir listar, þ. e. auk lista Sjálfstæðisflokiksins listi „vinstri manna", sem hlaut 153 atkv. og þrjá menn kjörna. í hreppsnefnd taka nú sæti: Af A-lista: Ásgeir Ágústsson. Af B-lista: Kristinn B. Gíslason og Bjarni Lárusson. Af D-lista: Benedikt Lárusson, Gestur Bjarnason og Finnur Sigurðsson. Af G-lista: Jenni Ólafsson. í sýslunefnd var kjörinn Sig- urður Ágústsson. PATREKSFJÖRÐUR Á kjörskrá á Patreksfirði voru 488; atkvæði greiddu 455 eða 93,2%. Úrslit urðu: A (Alþ.fl.) .... 83(151)1(3) B (Frams.fl.) 182 ( 98 ) 3 (2) D (Sj.st.fl.) .. 174 (146) 3 (2) Auðir seðlar vOru 13 og ógildir tveir. Eins og samanburðartölur bera með sér, urðu nú talsverðar breytingar á fylgi og fulltrúa- fjölda flokkanna. Atf D-lista skipa hina nýju Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.