Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 30. maí 1962 MORGVNBLAÐIÐ 5 Kleópatra (Liz) og Antonius (Richard Burton). Nú hefur Elizabeth Taylor lokið við að leika hlutverk Kleópötru í samnefndri kvitk mynd, sem bandaríska kvik- myndafélagið 20tih Century Fox hefur verið að taka í Róm að undanförnu. Forráðamenn kvikmyndafé- lagsins eru mjög ánægðir með vita hvort þessi tnynd, ein þeirra dýrustu, sem gerð hef ur verið getur veitt kvik- myndafélaginu í aðra hönd þær 50 milljónir dollara, sem það þarfnast til þess að koma fjárhag sínum á réttan kjöl. Talið er að „Kleópatra“, sé síðasta kvikmyndin, sem tek Kvikmyndun Kleópötru Iokið að Liz hafi lokið leik sínum í kvikmyndinni, því að leikkon an hefur hvað eftir annað taf ið töku myndarinnar sökum veikinda og annars. „Kleopatra" hefur nú kost- að kvikmyndafélagið rúm- lega 30 millj. dollara. Taka myndarinnar hefur þótt mitk ið hættuspii, þar sem aldrei var sýnt hvort Liz tækist að ljúfca leik sínum í henni. Nú er sá hluti áhættunnar úr sögunni, en eftir er að in verður þannig, að allt velti á einni frægri leikkonu eða frægum leikara. Slíkar kvikmyndir eru bún ar að vera, þær eiga ekki lengur rétt á sér, sagði einn af forráðamönnum 20th Cent ury Fox. Eins og drepið hefur verið á gekk taka kvifcmyndarinn ar „Kleópötru“ heldur skrykkjótt. Fyrst var ráðgert að myndin yrði tekin í Holly wood, en þegar hætt var við það var búið að gera mikið af leifctjöldunum. Siðan var takan hafin í London, en þá fékk Liz lungnabólgu og lá lengi milli heims og helju í sjúkrahúei. Þegar Liz var orðin nægi- lega hraust til byrja að vinna aftur, var taka myndarinnar hafin í þriðja sinn í Róm. Þar gekk allt vei, nema hvað heilsa Liz var ekki góð. Hún var tvisvar lögð í sjúkra hús. í annað skiptið hafði hún fengið matareitrun, en í hitt skiptið meiddist hún á nefi. Á meðan á töku „Kleó- pötru“ stóð vakti einkalíf leik konunnar mikla gagnrýni. En eins og kunnugt er skildi hún við mann sinn Eddie Fisher og sást oft í fylgd með með- leikara sínum Riohard Burton. Nokkur blöð í Róm sögðu, að hegðun Liz væri þannig að réttast væri að vísa henni úr landi. Læknar fiarvexandi Esra Pétursson óákveðinn tima (Hjlldór Arinbjarnar). Jón Hannesson til 1. júlí (Stefán Bogason). Jón K. Jóhannsson frá 18. maí í 8—4 vikur. Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur 3inarsson og Halldór Jóhannsson). Kristín E. Jónsdóttir til 28. maí, (Björn Júlíusson, Holtsapóteki kl. 3—4 þriðjudaga og föstudaga). Kristinn Björnsson til 2. júní (And- rés Asmundsson). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson i maí og Kristján Þorvarðsson í júní). Ólafur Jónsson frá 10. maí i 2—3 Vikur. (Tryggvi Þorsteinsson). Ólafur Þorsteinsson til mailoka — (Stefán Ólafsson). Itagnhildur Ingibergsdóttir til 15. Júní (Brynjólfur Dagsson). Tómas A. Jónasson frá 9. maí í 6 Vikur (Björn Þ. Þórðarson). Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: tíullfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferijir), Egilsstaða, Hellu, Hornafj., ísafj. og Vestm.eyja (2 ferðir. Á morg un til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafj., Kópaskers, Vestm.eyja 2 ferð ir), og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: 30. maí er Þorfinnur Karlsefni væntanlegur frá NY kl. 05:00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 06:30. Kemur til baka frá Helsingfors og Osló kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Gautaborgar. Khafn ©r og Stafangurs kl. 07:30. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá Stafangri, Khöfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY Id. 00:30. Eimskipafélag fslands h.f.i Brúar- foss fór frá Dublin 25 þm. til NY. Dettifoss fór frá Cherleston 23 þm. til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Fjailfoss fer frá Antverpen i dag til Hull. Goðafoss er á leið til Rvíkur. Gullfoss er á leið til Rvíkur. Lagar foss er á leið til Kotka. Reykjafoss fer frá Gdynia í dag til Rvíkur. Selfoss er í Hamborg. Tröllafoss er í Vent- spils. Tungufoss fer frá ísafirði í dag til Ólafsfjarðar og þaðan til Liver pool. Nordland Saga er í Rvík. Laxá lestar í Hull um 31. þ.m. til Rvíkur. Tom Strömer lestar í Gdynia um 28. þ.m. til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Álaborg. Esja fer frá Reykjavík í dag austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar. Þyrill fór frá Hafnarfirði í gær áleiðis til Noregs. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 16 í dag vest- ur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á suðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Svo hreyfir þú þig ekki héðan fyrr en ég hef lokið við að gera hreint. Katla er f Cagliarl. Askja er á leið til Englands. Hafskip h.f.: Laxá losar sement á Skotlandi. Axel Sif losar timbur á Akureyri. Claus Mich losar timbur á Austfjarðarhöfnum. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Kleip- eda. Langjökull fór í gær frá London áleiðis til Reykjavíkur. Vatnajökull er 1 London fer þaðan til Reykjavík- ur. Skipadeid S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fer væntanlega á morgun frá Ventspils áleiðis til ís- lands. Jökulfell fór í gær frá NY áleiðis til íslands. Dísarfell losar timbur á Austur og Norðurlands- höfnum. Litlafell fer frá Rvík í kvöld áleiðis til Vestfjarða. Helgafell fór í gær frá Haugesund áleiðis til Siglu- fjarðar. Hamrafell fór 22 þ.m. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. — Paibbi, hrópaði Lassi, sem var 7 ára, veizt þú, að það eru 2 metrar og 17 sentimetrar af tannkremi í einni túbu? Eg kreisti tannfcremið úr túpunni, sem þú keyptir áðan ög mældi það. —★— Þau sátu þegjandi við mörgun verðarborðið: — Heyrðu, sagði hann, ertu reið yfir því að ég skyldi kioma heim með glóðarauga í nótt? — Þú hafðir ekkert glóðar- auga, þegar þú komst heim. ★ Maður hafði keypt kú. Hann sagði við nágranna sinn: — Ég held að ég hafi verið svikin, kýrin vill hvonki éta né drekka. — Ef hún mjólkar þrátt fyrir það, þá hefurðu aldeilis gert góð kaup. 16 ára telpa sem er að ljúka landsprófi, óskar eftir atvinnu í byrj- un júní nk. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „19019 — 4555“. Húsmæður Stífa og strekki stóresa og blúndudúka. Er við kl. 9-2 ög eftir kl. 7, Laugateig 16. Sími 34514. Ódýr og góð vinna. Ráðskona óskast nú þegar á gott sveitaheimil i á Noxður- landi. Allar nánari uppl. gefur simstöðin, Lækjar- mót, V-Hún. Til sölu Hoover þvottavél með handsnúinni vindu og sem sýður. Hentug tál að hafa á baði. Uppl. í síma 18246 frá kl. 1 í dag. Laxveiðimenn Á föstudaginn er 1. júní, þá varðar miklu að hafa góðan maðk. Hringið í síma 16715 eða 16162. Verzlanir Vil taka að mér að sníða buxur og sauma. Fleira kemur til greina. Tilboð, merkt: „Ódýrt — 4824“. 11 ára telpa óskar eftir að komast á gott sveitaheimili yfir sumartímann. Uppl. í síma 37996. Fast fæði óskast frá næstu mánaða- mótum fyrir iðnnema. — Helzt nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 231il7. Atvinna Stúlka óskar eftir atvinnu í Reykjavík, helzt við verzlunar- eða skrifstofu- störf. Uppl. í síma 7413 í Sandgerði. Trésmíði Smíðum innréttingar, — gluggafög og annað til húsa. Trésmíðaverkstæðið Laugavegi 28, kjallara. Til sölu Pobeta ’54. Góður bíll. Ek- inn aðeins 36000 km. Ný skoðaður. Uppl. Austurg. 18, Keflavík. Sími 1186 eftir kl. 6. Til sölu ný ensk dragt (grá) og svartur kjóll, hvorttveggja á háa og granna dömu. — Tækifærisverð. Uppl. á Ei- ríksg. 17, niðri. Sími 13537. Landeigendur Kópavogi Óska eftir byggingarlóð undir einbýlishús. Uppl. í síma 16577 í dag og næstu daga. íbúð óskast - 2ja herb. íbúð óskast til leigu, þrennt í heimili. Uppl. í sima 16779 frá kl. 7 til kl. 8 á kvöldin. Bílskúr til leigu Stór upphitaður bílskúr í Barmahlíð, með miklum hillum, til leigu. Uppl. í síma 14476. Keflavík — Njarðvík 4ra herb. íbúð ti'l leigu. — Uppl. miðvikud. og fimmtu dag nk. á Holtsgötu 29, Ytri-Njarð'vík eftir kl. 5. Hestamannafélagið Fákur Hagbeit 1962 — Byrjað verður að taka á móti hest- um í Geldingarnesi fimmtudaginn 31. maí kl. 5—9 e.h. Einnig n.k. laugardag og sunnudag kl. 6—8 e.h. — Hagbeitingargjald greiðist fyrirfram á staðnum eða skrifstofu félagsins. — Kappreiðar Fáks fara fram ann- an hvítasunnudag. Lokaæfing og skrásetning verður þriðjudaginn 5. júní kl. 8 e.h. — Menn utan af landi eru áminntir að tilkynna hesta sína fyrir þann tíma. Stjórnin 150 — 200 ferm. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði óskast tii leigu í nýju húsi á góðum verzlunarstað í Reykjavík. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 4557“. Smurbrauðsdama Viljum ráða smurbrauðsdömu í Lelkihúskjallarann strax. — Upplýsingar í síma 19636 milli kl. 2—5 í dag. Skipsbátar úr plasti Get enn boðið nokkra skipsbáta til notkunar á síld- veiðum með kraftblökk. Þeir eru útbúnir lyftikrókum og flotholtum. — Leitið upplýsinga sem fyrst í síma 36198. Verzlunin PÁLMAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.