Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 15
MORGVNBLAÐIÐ 15 Miðvikudagur 30. mai 1962 íslenzkir útflytjendur voru áhugalitiir — segir Bengt Silfverstrand, sem annaðist íslenzku sýningardeildina á „Svenska Massan“ BENGX D. SilfverstTand heitir sænskur maður, sem hér er staddur um þessar mundir. — Þetta er ekki fyrsta fslandsferð hans, hann hefur verið gestur hér á undanfömum árum og á hér marga góSa. kunningja, þvi hann er einn þeirra mörgu, sem lagt hafa sitt af mörkum til þess að efla aðstöðu Loftleiða í Sví- þjóð'. Hann rekur auglýsinga- skrifstofu og hefur góða sam- Vinnu við Loftleiðir. Silfverstrand annaðist nýlega íslenzku deildina á sænsku vörusýningunni í Gautaborg (Svenska Mássan), en það er stærsta árlega vörusýningin, sem haldin er í Svíþjóð, og að- ild að henni eiga stórfyrirtæki um allan heim. Af þessu tilefni hitti fréttamaður Mbl. Silfver- strand að máli á dögunum. — Ég held, að ég geti sagt það með góðri samvizku, að hlutur íslendinga í sýningunni hafi verið ágætur svo langt sem það nær. íslenzka sýningardeild in vakti mikla athygli og hundr- uð þúsunda komu þangað til þess að skoða. Hins vegar var það mjög slæmt, að engir ís- lenzkir útflytjendur fengust til þátttöku, enda þótt kostnaður- inn við þátttöku sé sáralítill. — Lofileiðir, Flugfélag ís- lands og Ferðaskrifstofa ríkis- ins, svo og sænsk-íslenzka félag ið í Gautaborg tóku að sér að sjá um íslenzku deildina, því ef við hefðum ekki orðið með, þá hefðum við misst aðstöðu til þess að vera með framvegis. — Sýningarrýmið er það eftirsótt, að gangi einn úr skaftinu í eitt skipti, þá er það næstum von- laust að komast aftur inn. — Það er mjö'g slæmt, að ís- lenzk útflutningsfyrirtæki s'kyldu ekki hafa áihuga á að sýna vam- ing sinn þarna, því viðskipta- möguleikar eru miklir. Það er t.d. fullvíst, að fslendingar gætu selt mikið af ull og gærum svo og húsgögnum til Svíþjóðar. Ég hef kynnt mér verðlagið í báð- um löndunum — og ég sé ekki, að neitt ætti að vera viðskiptum til fyrirstöðu. Og’ Svíar vilja mjög gjarnan skipta við íslend- inga. — Það var greinilegt, að á- Ihugi Svía á íslandi er mi'kill, því 'megnið af gestunum lagði leið sína að íslenzku deildinni. Svíar vita sáralítið um fsland, enda hefur lítið verið gert til þess að kynna landið umfram það, sem flugfélögin hafa gert. En það er lífca töluvert. — Svíar vilja gjarnan ferðast hingað, en það er bara enginn leifcur að fá tæmandi upplýs- ingar um landið verðlag og ann- Bengt D. Silfverstrand að, sem ferðafólk vil’l vita áður en það fer af stað. Aufc bess eru engar skipaferðir milli Svíþjóð- ar og íslands og það eru ekki allir, sem hafa efni á að fljúga — eða vilja það. Hekla kemuir að vísu til Gautaborgar á sumrin, en hún er yfirleitt full af fs- lendingum. Þið þyrftuð að fá annað Skip og miklu stærra til þessara ferða. Ég er viss um að það bórgaði sig. — Hér er ótrúlega margt (hægt að gera til að laða hingað ferðamenn, þ.e.a.s. ef íslending ar hafa áihuga á þvi. Allt, sem er í tengslum við það forna, gamla menningu og siði, laðar mjög að. Útlendingana langar til þess að fá að skyggnast aftur í tímann. Nú eru öll lönd full af nýjum bílum og alls kyns tækni. Hvergi verður þverfótað fyrir stórbyggiitgum í nýtízku stíl — og það gamla og þjóðlega þokar alls staðar fyrir nútíman- um og því alþjóðlega. Hvernig væri að byggja lítinn bæ, þyrftu ekki að vera mörg hús, sem hefði sama svip og útlit og hús landnásmannanna? Hvernig væri að efna til hátíðahalda á Þingvöllum 5. hvert áir eða svo — þar sem settar væru upp tjald'búðir og menn klæddust gömlum búningum? Slífct mundi vefcja athygli langt út yfir land- steinana. — Við tókum greinilega eftir því á vörusýningUíini, að ís- lenzka deildin hafði aðdráttar- afl m.a. vegna þess, að við reyndum að sameina gamalt og nýtt. Við notuðum sveitabæinn gamla og fleira í þeim dúr. Við (hliðina á íslenzku deildinni var sú finnska. Hún var öll nýtízku- leg og örlaði hvergi á neinu gömlu og þjóðlegu — og fólk virtist ekki hafa mikinn áhuga. — Ein hér i bænum hafið þið mörg og góg nýtízkuleg veit- ingahús, boðleg hverjum sem er, sum þeirra mjög góð. Svona hús þyrftuð þið líka að eiga úti á landi, í stærstu kaupstöðunum. Það væri hægt að byrja smátt en ég er sannfærður um að þessi hús fengju fljótlega nóg að starfa, þ.e.a.s. ef þið viljið fá erlent ferðafólk. Svíarnir eru að verða leiðir á Miðjarðarhaf- inu eins og aðrir V-Evrópuþúar. Nú vilja fleiri og fleiri nota sumarfríið til þess að fara á norðlægar slóðir. Jerúsalem, 28. maí. Á morgun tekur áfrýjunardóm stóll til mtðferðar nóðunarbeiðni Eichmanns Hefur hann nú verið fluttur frá Tel-Aviv, í fangelsi í Jerúsalem. Ferming HÖFN í Hornafirði 26. maí. — Ferming í Bjarnarneskirkju á uppstigningardag. Prestur séra Skarphéðinn Pétursson. Drengir Ingvaldur Ásgeirsson, Höfn. Jón Gunnar Gunnarsson, Höfn. Gunnar Sv. Skarphéðinsson, Bjarnanesi. ólafur G. Arsælsson, Höfn. Höskuldur Imsland, Höfn. Orri Brandsson, Seljavöllum. Valgeir Gunnar Hjartarson, Höfn. Þorgrímur Guðmundsson, Höfn. Ólafur Björn Þorbjörnsson, Höfn. Stúlkur Sölvina Konráðsdóttir, Suniro- hvoli. Ásdís Birna Jónsdóttir, Dilks- nesi. Júlía K. óskarsdóttir, Höfn. Dagbjört S. Sigurðardóttir, Höfn. Siggerður Aðalsteinsdóttir, Höfn. Erna Kr. Pétursdóttir, Höfn. Ellen Maja Tryggvadóttir, Höfn. Anna Rósa Skarphéðinsdóttir, Bjarnanesi. Ingibjörg óskarsdóttir, Höfn. Sigríður R. Eymundsdóttir, Hjarðarnesi. FERMING á uppstigningardag, 31. maí, í ólafsvallakirkju á Skeiðum. Eiríkur Ágústsson, Löngumýri Guðni Eiríksson, Votumýri. Tryggvi Karl Eiríksson, Votumýri. Jón Vigfússon, Húsatóftum. Þorgeir Vigfússon, Húsatóftu'm. Sigmar Eiríksson, Norðurgarði. ÞETTfl GERDIST IAPRIL ALWNGI. Alþingi smþ. tiliögu um að athug- «8ar séu nauSsynlegar ráðstafanir til að koma I veg fyrir tjón á fiski- Btofnum við landið vegna veiða á ungfiski (5). Alþingi samþykkir að hækka láns- tieimild húsnæöismálastjórnar úr 100 |>ús. kr. í 150 þús. kr. (5). Kosið í húsnæðismálastjóm (6). TJndirbúningur almannavarna mun t>egar hafinn (7). Samþykkt að taka 8 millj. kr. lán til þess að fuJlgera vesturálmu Lands- spítalans (10). 1« lög afgreidd frá Alþingi, m.a. um Samvinnubanka íslands. lækna- Bkipunarlög, lög um verkamanna- bústaði og Hæstarétt íslands (11). Ríkisstjómin leggur fram á Alþingi frumvarp um samningsrétt opin- berra starfsmanna (12). Eldhúsdagsumræður frá Alþingi (13., *4. og 17.). Alþingi samþykkir lög um að rik- IB greiði stofn- og reksturskostnað «jö héraðsskóla (14). Kosið í úthlutnuarnefnd létamanna launa (17). AJþingi lýkur. Fjölmörg framfara- mál vora aígreidd á þinginu. Yfir- kt um störf þess (19), / VEÐUR OG FÆRÐ. Mikill snjór á heiðavegum norðan Sands (4). Norðan-áttin, sem ríkjandi hefur ▼eðrið, gengur niður og veður mild- «0t (6). Altt á kafi 1 snjó á Hólsfjöllum (7). Kafsnjór austur á Héraði. Aðeins fært ýtum og snjóbíkun (11). Bílar með skíðafólk á leið tll Beykj avíkur festist í sköflum. Ðilar lenda í erfiðleikum í jökuls- ánum á söndum Vestur-Skaftafells- aýaki (18). / ÚTGERDIN Heildarafli Ólafsvíkurbáta tö Sl. marz 3,6 þús. lestir (3). Rúmlega 20 þús. lestir höfðu borist á land í Vestmannaeyjum frá ára- mótum til 28. marz (3). Ágætur síldarafli, en vorgotsíldin •r að ljúka hryggningu og sumar- 0otasildin að blandast saman við (5). Umfangsmestu rannsóknir hafrann-1 sóknarráðsins hefjast (6). Heildarafli Bíldudalsbáta frá ára- mótum 880 lestir (6). Sótt um leyfi til þess að leigja tog- arann Gylfa til Færeyja (8). Togarinn KarLsefni seldi afla sinn leyfislaust í Þýzkalandi, og náði mjög góðri sölu (12). Misjafn afli hjá Vestmannaeyja- bátum (14). 12. apríl voru komnar á land í Þorlákshöfn 4,2 þús. lestir af fiski (14). Fyrstu 3 mánuði ársins voru unnar I frystihúsunum 11.541,6 lestir af fiski (15). Heildarframleiðsla frystihúsa SH það sem af er þessu ári er orðinn yfir 22 þús. lestir (17). Togarinn Hallveig Fróðadóttir út- búinn á síld (18). Vetrarsíldveiðin orðin yfir eina milljón tunna (25). Kosið í síldarútvegsnefnd (26). Mikil síldveiði. Hásetahlutur 7000 kr. eftir eina veiðiför (26). MENN OG MÁLEFNI. Jón G. Maríasson endurkjörinn for maður bankastjórnar Seðlabankans til tveggja ára (1). Sverrir Þórðarson, blaðamaður, ráðinn útbreiðslustjóri Morgunblaðs- ins (1). Guðjón Steingrlmsson lýkur flutn- ingi prófmála fyrir hæstarétti (3). Sr. Pótur Magnússon fré Valla- nesi gefur út bækling um „nóbels- skáld í nýju ljósi.44 (5). Guðbjörg t»orbjarnardóttir og Rúrik HaraLdsson hljóta verðlaun Menn- ingarsjóðs Þjóðleikhússins (25). íslenzkur siglingafræðingur í flug- vél Frank Sinatra (28). í athugun er að óperusöngvaramir Stefán íslandi og Einar Kristéns- son komi til starfa hér á landi (28). Hafsteinn Baidvinsson, hdl„ bæj- arstjóraefni Sjálfstæðismanna í Hafn arfirði (29). FRAMKVÆMDIR. Ekki ósennilegt að með nýjum steinsteyptum vegi verði allt milli- landaflug flutt til Keflavíkurflug- vallar (3). Trúlegt að gamli steinbærinn við Skólavörðustíg 11 verði fluttur að Árbæ (3). Ákveðið að stækka sjúkrahúsið á Akranesi (3). Ákveðið hefur verið að tollvöru- geymsla verði reist í Laugarnesi (5) Borgarráð samþykkti 700 þús. kr. lántöku vegna aukningar írafossstöðv arinnar (5). Skóli reistur í Árbæjarhverfi í sumar (5). Borgarstjóm ákveður að reist verði nýtt iðnaðarhverfi við Grensásveg (6). Stofnaður hefur verið sjóður til að reisa hæli fyrir taugaveikluð börn (7). Miklar rækutnarframkvæmdir á Suðurlandi á s.l. ári (7). Hábær, nýtt veitingahús tekur til starfa í Reykjavík (10). Ein af beztu heitavatnsholunum opnuð 1 Reykjavík (10, 11). Verzlunarbankinn stofnsetur útibú. Kosið í 9tjórn bankans (10). Hjálparstöð fyrir heyrnardauf börn komið upp í Reykjavík (11) Heita vatnið, sem fundist hefur í Reykjavík, hefur fimmtugfaldast síðan fyrstu holurnar voru boraðar við Sundlaugarnar (11). Kaupstaðir og kauptún hérlendis stofna sameiginlegan gatnagerðar- sjóð (14). Sjómannafélag Reykjavikur og Verkamannafélagið Dagsbrún festa kup á húseign (18). Kvikmyndahús Tónlistarfélags Reykjavikur, Tónabíó, tekur til starfa (19). Nýr bátur, Gulliaxi NK 6, kemur til Neskaupstaðar (25). Stálhús fyrir Síldarverksmiðjur ríkisins smíðuð í Englandi (25). Umfangsmiklar dýptar- og strand- mælingar hér við land (25).# Kassagerð og prentsmiðja taka til starfa í Keflavík (28). BÓKMENNTIR OG LISTIR Karlakór Reykjavíkur heldur fimm samsöngva (8). Björn Ólafsson leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit íslands (11). Karlakórinn Fóstbræður efnir til samsöngva í Fríkirkjunni (12). Leikrit „Á morgun er mánudagur44 eftir Halldór Þorsteinsson lesið upp í Tjarnarbæ (12). Karlakórinn Svanir á Akranesi heldur samsöng (13). Hrólfur Sigurðsson heldur mál- verkasýningu í Reykjavík (14). Einar Þorláksson heldur málverka sýningu í Reykjavík (14). Listasafn ASÍ efnir til málverka- sýningar á SeLfossi (15). Sinfóníuhljómsveitin rekin halla- laust 1 fyrsta sinn (15). „Kiljans-kvöld44 haldið í Háskóla- bíói á sextugsafmæli Halldórs K. Laxness. Þá voru gefnar út þrjár bækur í tilefni afmælis skáldsins (17) Leikifélag Húsavíkur sýnir saka- málaleikinn Gildruna (17). Rússneskir listamenn skemmta í Reykjavík (18). Ákveðið hefur verið að kvikmynd eftir skáldsögu Indriða G. Þorsteins- son, 79 af stöðinni, verði gerð hér í sumar (18). Halldór K. Laxness les nýtt leik- rit „Prjónastofan Sólin44, upp á stúd- entafundi í Kaupmannahöfn (25). Polyfónkórinn frumflytur messu eftir ungt íslenzkt tónskáld, Gunnar Reyni Sveinsson (25). Bók um sagnaskemmtun íslend- inga, eftir Hermann Pálsson, komin út (28). SLYSFARIR OG SKAÐAR. Árni Árnason, bóndi að Höskuldar nesi í N-Þing., missti fingur í vél- hefli (1). Drangjökull losnar af strandstað í Tálknafirði (3). Fjögurra ára drengur varð fyrir strætisvagni cfg beið bana (4). Vélbáturinn Vörður brennur og sekkur í Faxaflóa. Mannbjörg (6). Vélasalur vistheimilisins í Breiðu- vík eyðileggst í eldi (6). Maður rændur tugum þúsunda króna (6) Eldur í herbergi 1 borgarstjórnar- skrifstofunum í Rvík. (6). 5 ára drengur hætt kominn 1 Kópa vogi (6). Þrír ungir menn uppvisir að stór- felldu ávísanafalsi (7). Strandferðaskipið Hekla siglir nið- ur fiskibátinn Pálma II á Eyjafirði. Mannbjörg (8). Dreng bjargað af tunnu á Skerja- firði (10). Olíubíll og fólksbíll rákust á í Mela sveit og lentu báðir út af veginum (11). Drengur á hjóli verður fyrir bíl (11). 17 rafmagnsstaurar brotna milli Ó1 afsvíkur og Grundaríjarðar, og Grund arfjörður varð rafmagnslaus (14). Vélbátinn Þorlák ÁR 5 rekur upp í Þorlákshöfn (14). Gífurlegt flóð varð í Elliðaánum við skyndilega vatnavexti. Vatns- veituvegurinn eyðilagðist á stórum kafla og stífla við EUiðavatn brast. Einnig skemmdist vegurinn austur yfir Fjall við Lækjarbotna og vega- skemmdir urðu víðar. (15). Yfirborðsvatn rann í Gvendar- brunna, vatnsból Reykjavíkur, og spilltist svo að fóik var varað við að neyta þess (15). 110 kindur krókna og drukkna 1 fjárhúsi að Egilsstöðum í Vopnafirði (17). Skriða skemmir tún að Steimun undir Eyjafjöllum (17). Hvítá ryður burt raflínu í Hreppa og Skeið. Bæir umflotnir og vegir spillast (17). Fermingardrengir lentu í hrakning- um úti í Viðey (17). Húsið að Vesturgötu 26B í Hafnar- firði skemmist nokkuð í eldi (17). 39 rúður brotnar í leikfimihúsi Gagnfræðaskóla Austurbæjar (25). Nefhjól brotnar af lítilli flugvél í flugtaki (25). Þrennt slasast í umferðarslysi á Suðurlandsbraut (25). Strætisvagnstjóri forðar með snar- ræði barni frá því að lenda undir bíl hans (26). Brezkur sjómaður slasast á ísafirði (26). FÉLAGSMÁL: Sjálfstæðisfélagið Snæfell stofnað á Snæfellsnesi (4). Skagfirðingar halda sæluviku (4) Ólafur Pálsson kosinn formaður Prentnemafélags Reykjavíkur (7). Ríkissjóður hafði 230 millj. kr. tekj ur af bifreiðum 1960. Arinbjörn Kol- beinsson endurkjörinn formaður Fé- lags ísl. bifreiðaeigenda (8). Ingvar Jónsson endurkjörinn for- maður Ungmennasambands Austur- Húnavatnsöýslu (11). Fastráðnir kennarar fá greiðslu fyrir aukastörf (12). Dr. Björn Sigurbjörnsson kosinn formaður Félags íslenzkra náttúru-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.