Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 17
I k K.] fttSa ift MORGUNBLAÐIÐ .f'í: m Miðvikudagur 30. mai 1962 Verzlunarmaður Vanur verzlunarmaður óskar eftir atvinnu fró 1. júlí. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. júní merkt: „4554.“ 4ra herb. íbúð Til sölu er 4ra herb. íbúð á hæð í sambýliáhúsi við Laugarnesveg. Stærð ca. 115 ferm. Laus fljótlega. Hitaveita væntanleg. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231 Húsnœði til sölu 2ja herb. svo til ný hæð við Ljósheima. Vönduð, ný tízkuleg innrétting. Teppi á stofum fylgja. Er laus strax. 2ja herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi. Er ófullgerð. Verð aðeins kr. 230 þúsund. 3ja herb. íbúð við Þverveg. Er í ágætu standi. Verð kr. 250 þús. Útborgun aðeins kr. 100 þús. 3ja tii 4ra herb hæðir við Kleppsveg í byggingu, til afhendingar strax. Hitaveita væntanleg. 4ra herb. nýleg, góð hæð við Kleppsveg. Tvöfalt gler. Hitaveita væntanleg. Sér þvottaliús á hæðinmi. 4ra herb. nýleg hæð við Laugarnesveg. Stærð 115 ferm. Fyrrti veðréttur laus. Hagstætt verð og sknlmáiar. 5 herb. risíbúð við Lönguhlíð. Um 120 ferm. Hitaveita. Tvær íbúðir um hita óg inngang. 5 herb. hæðir í smiðum við Háaleitisbraut. Mjög gott fyrirkomulag. Sér hitamæling. Sameign að mestu búin úti og inni. Mjög ragstætt verð. Hefi til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir í byggingu á ýmsum stöðum í bænum. Hefi kaupenidur að ýmsum stærðum af fullgerðum íbúðum, sérstaklega 2ja og 3ja rerb. íbúðum. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231 3ja herb. íbúðarhæð rúmlega um 90 ferrn. við Þorfinnsgötu til sölu. IMýja Fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546 Kranar, jarðýfa p Til sölu stór jarðýta með vökvastýrðri tönn. Mikið atf varaíhlutum fylgir. Einnig bílkrani. háfur. Cuy með ámokstursskóflu og hífingarbómu og grafskóflu. — Einnig bílkrani 3/ cuy. hífingarkrani. Mjög hagstætt verð. — Upplýsingar i síma 34333 næstu daga Og 34033 eftir kl. 8 á kvöldin. Sundnómskeið Jóns Ingu Hin árlegu sundnámskeið mín fyrir almenning í sund- laug Austurbæjarskólans hefjast mánudaginn 4. júní. Verð til viðtals miðvikudaga og fimmtudaga frá 1—6 ejh. í síma 15158. Aðeins þersi eini sími. Jón Ingi Guðmundsson, sundkennari ——----------------------W--------- Trjáplöntur RUNNAR FJÖLÆRT STJÚPUR SUMARBLÓM GRASFRÆ TÚNÞÖKUR MOLD ÁBURÐUR VERKFÆRI HANDDÆLUR LYF Ókeypis vöruskrá. Opið til kl. 10 öll kvöld. Úrvalið er mest hjá okkur. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 — 19775. X. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8.30. — Stúkan Dröfn kemur í heimsókn. Skemmtiatriði. Kaffidrykkja. — Dans. Æt. Stúkan Minerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 20.30. Síðasti fundur fyrir sumarfrí. Hagnefndaratriði. Kaffi eftir fund. Æt. Samkomur Fíladelfia Unglinga samkoma í kvöld kl. 8.30. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Hjónin Björg og Haraldur Ólafsson tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. Boðun fagnaðarerindisins Almennar samkomur Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e. h. fngi Ingimundarson héraðsdómslögmaður nálflutningur — lögfræðistörl Tjarnargötu 30 — Simi 24753. IMýr sumarbústaður er til sölu á úrvals stað í Kjósinni, — Uppl. gefur Málflutningsstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Simar 14400 og 20480. Til sölu er 3ja herb. 100 ferm. íbúð í steinhúsi við Cundlauga- veg. Útborgun 100 þúsund krónur. Málflutningsstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Símar 14400 Og 20480. Til sölu er ein giæsilegasta íbúð í háihýsi í Reykja/vík. Laus strax. Sér ritaveita. Lyfta. — Uppl. gefur Málflutningsstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Símar 14400 Og 20480. Chevrolet ’58 Bel-Air einkabíll, sálfskiptur með öllu. Sérlega glæsilegur bíii til sýnis og sölu í dag. Bílasalinn við Vitatorg Sími 12500 og 24088 Þriggjo herb. íbúð til sölu fbúðin er í Lauganeshverfi, sérstaklega vönduð í fyrsta flokks ásigkomulagi. — Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssomar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmunidar Péturssonar Aðalstræti 6, Símar. 1-2002, 1-3202 og 1-3602 Kaupmenn og kaupfélög Höfum nú fengið hinar margeftirspurðu telpna TWIST-buxur, úr röndóttu efni, með Lurex þræð- inum. Fást nú þegar ■ REYKJAVÍK: Verzlunin SIF Sólheimabúðin Verzlunin ÁSA KEFLAVÍK: Verzlunin FONS þessum verzlunum AKUREYRI: KEA Verzlunin BREKKA , SEYÐISFIRÐI; ^ E. J. WAAGE Heilcðverzlunin Hólmur hf. Sími 15418, Túngata 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.