Morgunblaðið - 19.06.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. júní 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 SKÓLASÝNINGUNNI í Mið- bæjarskólanum, sem haldin er í tilefni þess, að hundrað ár eru liðin frá því að lögskipuð barnafræðsla hófst í Reykja- vík, lýkur á morgun. Sam- taís hafa um 10 þúsund manns skoðað sýninguna, þar af komu flestir 17. júní, eða um 3000 manns. Aðgangur að sýn ingunni er ökeypis, og er hún opin daglega frá 2 eh. til 10 að kvöldi. Mynd sú, sem hér birtist, er tekin í náttúrufræðistofunni, og sýnir pilta skoða stórt lík- an af tönn. Hægt er að taka líkanið sundur og sézt þá hvernig tannskemmdir grafa um sig. Náttúrufræðistofan (Þ.e. stofan, þar sem sýnd eru kennslutæiki í náttúru- fræði) hefur vakið mikla at- hygli á sýningunni, svo og eðlisfræðistofan. Þar fá sýn- ingargestir að handlei'ka kennslutækin og á Þjóðhátíð- . ardaginn var þre- og fjór- föld röð unglinga og fullorð- inna fyrir fram.an borðin að skoða og hreyfa, áttavita, bjöll ur, útvarpstaeki o.fl. Þá hefur Pýramídinn mikli vakið athygli sýningargesta, en hann er byggður úr bekkja bókum Austurbæjarskólans í 30 ár, en þær eru alls 1663. Er pýramídinn 2,26 m. á hæð og 2,75 m. á hvern veg í grunn- flöt. Margir sýningargesta hafa tekið þátt í getrauninni um það, hversu mörg börn eru sk’ráð í allar þessar 1663 bæk- ur. Eru að nokkru gefnar leið beiningar í getrauninni, t.d. um fjölda þeirra bóka, sem færri en 20 börn eru skráð í, þá fjölda þeirra, sem 20 til 30 börn eru skráð í og loks þær, sem yfir 30 börn eru í. Sex ágæt bókaverðlaun eru veitt þeim, sem næstir komast réttri tölu. Þessar bækur hafa útgefendur afhent til verð- launa í getrauninni: Fagra land (Bókfellsútgófan), Rit- safn Theödóru Thoroddsen (Menningarsjóður), Vængjað- ur Faraó (Leiftur), Ferðabók dr. Helga Péturssonar (Bók- fellsútgáfan), „Frumstæðar þjóðir eftir Ólaf Hansson (Menningarsjóður), Læknir segir frá (Setberg). Barnafjöldinn, sem skráður er í bækurnar verður ekki reiknaður út fyrr en í sýning- arlok, svo að enginn veit enn- þá hina véttu tölu. Þeir, sem hafa fengið getraunamiða heim með sér, þurfa að skila þeim til umsjónarmanns pýra mídans fyrir miðvikudags- kvöld, þ. 20 þm. "%r- Læknar fiarveiandi Esra Pétursson i?m óákveðinn tíma Eyþór Gunnarsson ÍB—25 þm. (Vict ©r Gestsson). lilalldór Arinbjarnar). Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum til 2. júlí. (Arinbjörn Ólafsson, Kefla- vík). Ilannes Finnbogason 15. júní til 1. Júlí (Guðjón Guðnason). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson 1 júlí). Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur Uinarsson og Halldór Jóhannsson). Magnús Ólafsson til 3. júlí. (Daníel Guönason Klapp. 25 sími 11228). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í maí og Kristján S>orvarðsson í júní). Pétur Traustason 17. júní í 4 vikur. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán Sveinsson). Skúli Thoroddsen 17. . 6. til 30. 6. (Guðmundur Benediktsson heimilis- læknir, Guðm. Björnsson augnlæknir). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júni i tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Að hreppa vizku hunds fyrir bein, hugsa það enginn skyldi. Óðinn gaf burt sinn augastein, af því hann fræðast vildi. Með auganu, sem eftir var þá, ellefu sinnum betur sá draughúsanna drottinn gildi. (Sveinbjörn Egilsson: Mikið skal til mikils vinna, ort 1851). tíLOÐ OG TÍMARIT Húsfreyjan, 13. árgangur, £ tbl., er komin út. Efni m.a. Heimilin eru hornsteinar (erindi) — Vor (Úr ljóða- safninu Kertaljós eftir Jakobínu John son) — Skrafað um fatnað — Okkar á milli sagt eftir Rannveigu Þorsteins dóttur — Kveðja til húsmæðra á Norð urlöndum — Segðu mér að sunnan, Hulda — Framhaldssaga — Eggja- bakstur — Rósavetlingar — Heimilis- þáttur — Skrúðgarðar eftir Ólai Val Hansson — Barnagaman oJEl. + Gengið + 9. júní 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund ... 1 Bandaríkjadollar .... 120,62 42,95 120,92 43.06 1 Kanadadollar .... ... 39,41 39,52 100 Norskar kr .... 601,73 603,27 100 Danskar kr .... 623,25 624,85 .... 834.19 836.34 13,37 13,40 878,64 86,50 997,22 .... 876,40 100 Belgiskir £r 100 Svissneskir fr. ... 100 V-þýzk mörk ... .... 1075,01 1077,77 100 Tékkn. c .,ur ... .... 596,40 598,00 100 Gyllini 1.195,90 69,20 69.38 166,88 100 Austurr. sch 100 Pesetar 71,80 Messur á morgun Dómkirkjan. — Messa kl. 10.30 í sambandi við setningu Prestastefnu íslands. Westergaard Madsen biskup i Kaupmannahöfn prédikar. Séra Pétur Sigurgeirsson þjónar fyrir alt- Tómas A. Jónasson frá 9. maí i 6 Vikur (Björn JÞ. Þórðarson). Þórður Möller frá 12. júní í 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). LAUGARDAGINN 2. júní kom til Vopnafjarðar vöru- flutningabifreið frá Reykja- vík, en með þeirri ferð hófust áætlunarferðir milli þessara staða. Tveir bifreiðastjórar í Reykjavík, Ingólfur Sigurðs- son og Ottó Laugdal ætla að gera tilraun til þessara flutn- inga og hafa í hyggju að fara að minnsta kosti eina ferð á viku frá Reykjavíik til Raufar hafnar og Þórshafnar með Vopnafjörð sem endastöð. Þetta mun vera ein lengsta vöruflutningaleið hér á landi eða um 900 kílómetrar og má búast við, að hún verði til mikils hagræðis fyrir þá af- skekktu staði, sem hún nær til. Afgreiðsla bílanna 1 Reykja vík er hjá Vöruflutningamið- stöðinni h.f. Borgartúni Z. Barnavagií til sölu. Verð kr. 1300, Sími 37009. Ráðskona 25—45 ára óskast, má hafa með sér 1 barn eða vinna úti að nokkru. Lítið heimili Sér herb. Tilb. merkt: „Framtíð 7319“ sendist Mbl Er kaupandi að gömlum bókum. Hvers kon.ar bækur, eða bóka- söfn koma til greina. Tilb. merkt: „Bækur — 7266“ sendist Mbl. fyrir næstu helgi. Permanent litanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýs- ing. Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Píanó óskast Tilboð er greini tegund og verð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudag næstkomandi Þórarinn Þórarij^sson, Eiðum. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verkstæði. Hef vélar á vijjnustað. Get útvegað efni. Sanngjörn viðskipti. Sími 16805. Hraðbátur Hraðbátur óskast til leigu. Uppl. í síma 22563 eftir klukkan 7 á kvöldin. Skrúðgarðavinna Þórarinn Ingi Jónsson, garðyrkjumaður. — Sími 36870. Sumarúðun. Sumarstarf Ferðafélag íslands vantar húsvörð og gæzlumann til starfa á Hveravöllum í sumar. Upplýsingar í skrif stofu félagsins Túngötu 5. Herbergi til leigu 2 samliggjandi herb. við Laugaveg til leigu. Uppl. á Laugavegi 92. Herbergi Bjart kj allaraherbergi 4.20x2.70 m með forstofu- inngangi er til leigu á Hagamel 43. Uppl. í síma 17866. Mótorhjól Jawa ’58 til sölu, nýskoðað. Uppl. í síma 11989 eftir kl. 6. íbúð óskast 2ja eða lítil 3ja herb., gjarn an í risi. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 17254 í kvöld og næstu kvöld. íbúð Ódýr 2ja herb. íbúð til sölu. Lítil útborgun. Uppl. í síma 23348 frá 1 til 5 og 8 til 10. Herbergi eða stór stofa, helzt með sérinngangi óskast strax í í Vesturbænum, eða sem næst Miðbænum. Lítil íbúð kemur til greina. Tilboð sendist afgr, Mbl. merkt: „Herbergi — 289“ fyrir laugardag. Tek til starfa sem sjúkrasamlagslæknir þann 19. júní nk. \ Sérgrein: Lyflækningar. Viðtalstími kl. 10—11 f.h. alla virka daga að Klappar- arstíg 25. Sími: 11228. Heimasími: 19369 (ekki skráður). Einar Helgason. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti þriðjudaginn 19. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Saumastúlkur óskast Stúlkur vanar saumaskap á peysum eða nærfatnaði óskast nú þegar. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Upplýsingar i síma 14361 kl. 4 til 6 í dag. Helgi Hjartarson, Skólavörðustíg 16. Nýlegt einbýlishús 60 ferm. steinhús. Tvæi hæðir, alls 6 herb. íbúð ásamt bílskúr og ræktaðri og girtri lóð í Austurbænum til sölu. Mýja Fasteignas^lan Bankastræti 7 — Simi 24300 og kl. 7.30—8,30 e.h. sími 18546

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.